Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2018

Neyđarástand í bođi borgarinnar

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur haft átta ár, tvö kjörtímabil, til ađ koma kosningaloforđum sínum í framkvćmd. Hann lofađi ađ láta byggja ódýrar íbúđir fyrir unga fólkiđ fyrir átta árum, og aftur fyrir fjórum árum, en engar hafa veriđ efndirnar.

Jćja, vissulega samdi hann um uppbyggingu á íbúđum á besta stađ í bćnum undir lok ţessa kjörtímabils, og handvaldi kaupanda og verktaka. Og sagt er ađ borgarstjóri hafi gefiđ kaupandanum vćnan afslátt í kaupbćti, enda ţar á ferđinni annálađur athafna- og alţýđumađur, međ milljarđa afskrifađar skuldir á bakinu. Ţeir hugsa um sína í Samfylkingunni.

Já, átta árum frá ţví Samfylkingin komst til valda í Reykjavík, ţá hefur húsnćđis- og lóđaskortur sjaldan veriđ sárari og ţarf ađ leita alveg aftur til eftirstríđsáranna til ađ jafna ţann skort. Ţađ er vissulega athyglisverđur árangur sem jafnađarmenn geta státađ sér af.

En Dagur borgarstjóri lofar nú ađ gera betur á nćsta kjörtímabili (og ţarf ekki mikiđ til) og leggur fram stórtćkar sovét-áćtlanir um ţéttingu byggđar, og uppbyggingu á ţúsundum íbúđa á nćstu árum. En sannleikurinn er sá ađ enginn flytur inn í óbyggđar íbúđir sem ađeins eru til í hugarheimi og stóraplani stjórnmálamanna.

Og svo skulum viđ taka fyrir bílafópíu Samfylkingarinnar í Reykjavík.

Í átta ár hefur Samfylkingin veriđ í stríđi viđ einkabílinn. Engar framkvćmdir hafa ţess vegna fariđ fram til ađ liđka fyrir umferđ í höfuđborginni. Og ţađ ţó ađ ríkiđ hafi bođiđ ţeim milljarđ á milljarđ ofan til ađ koma í veg fyrir neyđarástand í ţeim málum.

Já, til hvers ađ breikka götur, ef ţćr fyllast bara aftur af bílum? Já og, til hvers ađ búa til Sundabraut, sem yrđi kostuđ af ríkinu ađ mestu leyti, ef ţađ myndi ţá bara fylla borgina hans Dags og Hjálmars af bílum landsbyggđarlýđs? Já, og til hvers ađ samtengja umferđarljós međ milljóna búnađi, sem var búiđ ađ fjárfesta í, ef ţađ myndi bara liđka fyrir umferđ og gera fólki á einkabílum lífiđ léttara? 

Nei, allt var gert til ađ ţrengja götur, og miklu kostađ til, og neyđa íbúa Reykjavíkur upp í strćtisvagna og á reiđhjól. Međ góđu eđa illu. Í heil átta ár.

Og Samfylkingin má eiga ţađ, ađ henni hefur líka tekist ađ búa til neyđarástand í umferđarmálum borgarinnar, alveg eins og í húsnćđismálum.

Er líklegt ađ ef Dagur fćr önnur fjögur ár, ađ ţá renni upp nýr og betri Dagur, sem leysir húsnćđisvanda og losar umferđahnúta, í stađ ţess ađ búa ţá til?

Hver veit, kannski er ekki öll nótt úti enn fyrir Dag.

 


mbl.is Sigmundur spurđi Bjarna um borgarlínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórnin talar tungum tveim

Ţađ er heldur hvimleitt ţegar stjórnmálamenn, eđa stjórnmálaflokkar, tala tungum tveim. 

Ţannig talar ríkisstjórnin tungum tveim í utanríkismálum. Sagt er ađ ríkistjórn Katrínar Jakobsdóttur hafi samţykkt stuđningsyfirlýsingu NATO viđ árásir Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands á efnavopnaverksmiđju sýrlenskra stjórnvalda, og stađfesti Borgar Ţór Einarsson, ađstođarmađur utanríkisráđherra, ţađ í ţćttinum Silfrinu. Svo kom forsćtisráđherrann sjálf og sagđi: ,,ađ Ísland hefđi ekki lýst yfir sérstökum stuđningi viđ árásirnar". Og síđan bćtti forsćtisráđherra viđ: „Ţađ er bara ţannig ađ ţađ er alltaf snúiđ ađ vera í ríkisstjórn og mađur verđur bara ađ horfast í augu viđ ţađ." 

Eftir stendur ađ hvorki almenningur, né umheimurinn, er nokkru nćr um hvort Ísland hafi stutt árásirnar eđa veriđ ţeim mótfallin. 

Ţegar flokkar, eins og Sjálfstćđisflokkurinn og Vinstri hreyfingin grćnt frambođ, eru saman í ríkisstjórn, sem hafa andstćđa stefnu í varnar- og öryggismálum, ţar sem sá fyrrnefndi styđur ađild Íslands ađ NATO, en hinn síđari er ađild algjörlega andvígur, ţá getur slík ríkisstjórn ekki lifađ af, nema ađ tala tungum tveim í grundvallarmálum utanríkisstefnu Íslands. 

Viđ getum spurt okkur hvort slíkt sé ćskilegt til lengdar á svo víđsjárverđum tímum í heimsmálum, ţar sem grimmir harđstjórar beita efnavopnum til ađ myrđa eigin borgara til ađ halda völdum. Ríkisstjórnir ţjóđa heims verđa ađ tala einni röddu ţegar slík grimmdarverk eru framin og láta ţau ekki óátalin.

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband