Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2018

Aumingja krónan komin međ flensuna

Nú hrópa allir á aumingja krónuna og segja hana alltaf jafn vonlausa. Eitthvađ kann ađ vera til í ţví. Aumingja krónan er veik. Hún er komin međ flensuna.

Ţegar krónan veikist, ţ.e.a.s. ađ verđgildi hennar verđur minna, ţá hćkka innfluttar vörur í innkaupum og kaupmáttur launafólks fýkur út í haustvindinn. Viđ fáum minna fyrir krónurnar sem viđ fáum í launaumslagiđ. Og til ađ magna neikvćđu áhrifin, ţá hćkka verđtryggđ húsnćđislánin međ aukinni verđbólgu og .... lesa meira

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband