Bloggfćrslur mánađarins, september 2015

Bćndur innan ESB bálreiđir

Ţađ er ekki ađeins hér á landi sem bćndur lýsa yfir ţungum áhyggjum međ stöđu landbúnađar. Sumarsins 2015 verđur minnst í Brussel fyrir ţá kröftugu óánćgjuöldu sem reis međal bćnda innan Evrópusambandsins. Bćndur mótmćltu á götum úti í Ţýskalandi, Frakklandi, Belgíu, Írlandi og víđar. Ástćđa mótmćlanna var verđfall á afurđaverđi til bćnda í mjólkurframleiđslu og svínarćkt. Í sumum tilfellum er verđ til bćnda lćgra en kostnađur ţeirra viđ framleiđsluna.

Evrópusambandiđ hefur ákveđiđ ađ koma til móts viđ bćndur međ auknum framlögum til bćnda (500 milljónir evra) og međ markađsađgerđum, en tillögurnar voru kynntar fyrr í ţessum mánuđi. Phil Hogen, landbúnađarstjóri framkvćmdastjórnar ESB, segir tillögurnar umfangsmiklar, sérstaklega í ljósi annarra ađkallandi verkefna sem ESB glímir viđ, svo sem flóttamannavandans. Nokkur lönd, eins og Austurríki, Pólland og Írland, hafa lýst yfir miklum vonbrigđum međ tillögurnar, sem komi engan veginn til móts viđ ţann mikla vanda sem bćndur í mjólkurframleiđslu og svínarćkt standi frammi fyrir. 

Ástćđur versnandi afkomu bćnda innan Evrópusambandsins eru nokkrar. Ein er ađ sjálfsögđu innflutningsbann Rússlands á landbúnađarafurđum frá Evrópusambandinu sem tók gildi í ágúst í fyrra. Ţá hefur eftirspurn frá Kína veriđ minni en áćtlanir gerđu ráđ fyrir og ađ síđustu má nefna ađ međ afnámi kvótakerfisins í mjólkurframleiđslu í mars sl. hefur framleiđsla aukist til muna á flestum ađildarlöndum Evrópusambandsins. 

Evrópusambandiđ hefur haldiđ ţví fram ađ vegna aukinnar eftirspurnar eftir landbúnađarafurđum í heiminum ţá muni stađa landbúnađar innan sambandsins batna til lengri tíma litiđ.

 

,,Ódýr matur er hrein blekking"

,,Sjálf er ég fyrir svo löngu síđan búin ađ átta mig á ţví ađ ódýr matur er dýr blekking", segir Halla Sigríđur Steinólfsdóttir, bóndi á Ytri-Fagradal á Skarđsströnd, í viđtali viđ Fréttatíma Búrsins. Halla Sigríđur ađhyllist lífrćnan lífstíl, sem hún komst í kynni viđ hjá Eymundi hjá Móđur jörđ á Hérađi. Hún elur lömb sín á hvönn, og segir ţau vitlaus í hvönnina og éta hana nćr eingöngu. Í könnun á vegum Matís, Landbúnađarháskólans og Búnađarsambands Vesturlands áriđ 2007 var gerđ könnun á bragđinu á kjötinu, og í blindandi smakkprófum fann fólk mjög afgerandi annađ bragđ af lambakjötinu, ţar sem lömbin höfđu veriđ alin á hvönn.

Ţá kemur fram hjá Höllu Sigríđi ađ stađan hjá lífrćnum bćndum sé alls ekki góđ eftir ađ eina sláturhúsiđ, SAH afurđir á Blönduósi, sem greiddi bćndum hćrra verđ fyrir lífrćnt lambakjöt, hafi hćtt ţví. Ţá saknar hús ţess ađ stjórnvöld styđji ekki betur viđ bakiđ á ţeim bćndum sem vilji fara út í lífrćna rćktun.

En Halla hefur engan veginn gefist upp ţrátt fyrir ţetta:

,,Alls ekki, ţví mér finnst ţetta ennţá skemmtilegt og ţreytist seint á ađ breiđa út ţetta fagnađarerindi sem lífrćn rćktun er. Ég er vön ţví ađ sigla á móti straumnum og tala fyrir ţví sem ég veit í hjarta mínu og finn í skrokknum mínum ađ er rétt." 

 


,,An error does not become a mistake until you refuse to correct it"

 

 

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, gerir rétt í ţví ađ viđurkenna mistök og leiđrétta ţau. Ţađ sýnir styrkleika, kjark og ţor ađ horfast í augu viđ mistökin og gjöra rétt úr röngu. Ađ reyna ađ réttlćta mistökin, kallar ađeins á meiri vandrćđagang og fleiri mistök. Ţannig grafa stjórnmálamenn sínar pólitísku grafir. Í skák geta menn leikiđ afleiki, en einn afleikur verđur yfirleitt ekki til ađ skákin tapist. Ţađ er ađeins ef fleiri afleikir fylgi í kjölfariđ.

Dagur, borgarstjóri, áttar sig á ađ hann hefur leikiđ afleik á taflborđi stjórnmálanna. En hann gerir sér fulla grein fyrir stöđunni, og vonast ţannig til ađ bjarga skákinni, snúa taflinu sér í vil. Ţannig telur hann hugsanlegt ađ endurvinna tapađ traust. Hann veit sem er, ađ ţađ kemur dagur eftir ţennan dag og mistökin eru til ađ lćra af ţeim. 

Hitt er svo annađ mál ađ skađinn er skeđur og verđur seint bćttur. Kveđjugjöfin til Bjarkar Vilhelmsdóttur á eftir ađ reynast allri ţjóđinni dýrkeypt lexía. Tillagan er tilrćđi viđ sjálfstćđi og fullveldi ísraelsku ţjóđarinnar og er vatn á myllu öfgamanna beggja fylkinga. Hún hefur kallađ á sterk viđbrögđ um allan heim og varpađ skugga yfir íslensku ţjóđina. Viđ eigum ekki ađ stilla okkur upp međ öfgamönnum sem sjá heiminn í svörtu og hvítu.

(Fyrirsögnin er tekin úr frćgri rćđu John F. Kennedy, forseta Bandaríkjanna, en höfundur tilvitnunarinnar er Orlando Aloysius Battista). 

 

mbl.is Hefur skađađ meirihlutann í borginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svanasöngur Samfylkingarinnar

Samfylkingin hefur sýnt og sannađ ađ hún er óstjórnhćfur flokkur. Hún var í ríkisstjórn ,,allt í kringum hruniđ", ţar sem forystufólk Samfylkingarinnar ruglađi saman reitum viđ áhrifamikla ađila í viđskiptalífinu međ hrikalegum afleiđingum. Á sama tíma og ţau bćttu viđ í nafn flokksins - Jafnađarmannaflokkur Íslands, ţá tóku ţau stór-kapítalista í fang sér. Ţá var Jón Ólafsson, athafnamađur, helsti styrktarađili flokksins í borginni, og nafni hans Jón Ásgeir, kenndur viđ Bónus, var annađ andlit Samfylkingarinnar.

Frćgt er fyrir hrun ţegar forystufólk Samfylkingarinnar gagnrýndi stjórn Seđlabankans harđlega fyrir ađ dćla ekki milljörđum af skattfé almennings til einkabankanna í eigu helstu bakhjarla flokksins. Sömuleiđis var átakalegt ađ horfa upp á hvernig ţáverandi viđskipta- og bankamálaráđherra var haldiđ fyrir utan allar ákvarđanir ţar sem hann var talinn vanhćfur af samflokksmönnum sínum til ađ taka ákvarđanir. En ţegar hruniđ varđ ţá var hann dreginn upp á sviđ sem blóraböggull, ţegar ađrir höfđu flúiđ ofan í holur sínar. Eftir hrun vildi Samfylkingin ekki kannast viđ neitt, en fyrir hrun hlupu ţau um götur borgarinnar međ Jóni Ásgeiri í Bónus, og sökuđu Seđlabankann um stćrsta bankarán sögunnar, ţegar stjórn hans neitađi ađ lána einkabanka Bónusveldisins meira af skattfé almennings.

Núverandi formađur Samfylkingarinnar rćr lífróđur ţessa dagana til ađ halda völdum. Draumur hans er ađ komast aftur í ráđherrastól. Alţjóđ vissi ađ hann átti ekki góđa daga í formannsstóli, sérstaklega ţegar litiđ var til ţess ađ viđ dagsbrún stóđ Dagur B Eggertsson, vinsćll borgarstjóri, sem nýtti hvert tćkifćri sem gafst til ađ koma sér á framfćri í fjölmiđlum. En nú er Snorrabúđ Stekkur og formanninum stendur ekki ógn af honum lengur. Ástćđan eru auđvitađ kveđjugjöfin til Bjarkar Vilhelmsdóttur, sem reyndist dulbúin kveđjugjöf til Dags í leiđinni. Dagur gekk í gildruna og andstćđingar hans í flokknum geta hlakkađ yfir óförum hans. Auđvitađ getur Dagur ekki kennt öđrum um en sjálfum sér. Ţađ hefđi kannski veriđ betra ađ lesa tillöguna áđur en hann samţykkti hana.

Svo ćtla ţessir sami flokkur, sem getur ekki einu sinni skammlaust lesiđ og afgreitt um 3ja málsgreina tillögu, ađ sannfćra okkur um ađ samţykkja Lissabon sáttmála Evrópusambandsins, sem er nokkur ţúsund blađsíđur međ öllum fylgiskjölum!

 

mbl.is Dugar ekki ađ breyta tillögunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Efnahagslegt hryđjuverk gegn Ísrael

Ţađ er allt ađ fara til helvítis í Miđausturlöndum og ţá dettur vinstri mönnum í Reykjavíkurborg ađ sparka í eina lýđrćđis- og velferđarríkiđ á svćđinu, Ísraelsríki. Ástćđan er ekki ástandiđ í Sýrlandi eđa flóttamannavandinn. Nei, tillagan er kveđjugjöf pólitískra samherja Bjarkar Vilhelmsdóttur, sem ákvađ ađ flýja ,,aumingjavćđinguna" í Reykjavíkurborg, ađ eigin sögn, til vina og baráttufélaga ţeirra hjóna í Palestínu. Ţar verđur ţeim hjónum tekiđ sem hetjum fyrir ţetta efnahagslega hryđjuverk gegn Ísrael. Íbúar í Ísrael, Gyđingar sem og Arabar, fá hins vegar skýr skilabođ um ađ ef ţau hjónin mćttu ráđa, ţá myndi ţau svelta Ísraela til hlýđni viđ málstađ Palestínuaraba. 


mbl.is Samţykkti sniđgöngu á ísraelskum vörum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heimur í upplausn

Ţađ er full ástćđa til ađ ţakka Kastljósi Ríkisútvarpsins fyrir vandađa og yfirgripsmikla umfjöllun um flóttamannavandann í gćrkvöldi. Ţađ hefđi vissulega mátt fara dýpra í ađ skođa ţau vandamál sem hafa komiđ upp í Svíţjóđ og Danmörku varđandi innflytjendur svo viđ mćttum lćra af reynslu ţeirra. Ţó ađ viđ eigum ekki ađ láta ţann hrćđsluáróđur sem hefur örlađ á hjá sumum hér á landi hrćđa okkur frá ţví ađ rétta hjálparhönd, ţá megum viđ heldur ekki hunsa viđvaranir um hvađ beri ađ forđast.

Í ţessu máli er ljóst ađ ţćr alţjóđastofnanir sem alţjóđakerfiđ hefur byggt upp til ađ takast á viđ ţann vanda, sem heimurinn stendur frammi fyrir í dag, hafa brugđist. Ţađ er áhyggjuefni.

Evrópusambandiđ hefur sína kosti og galla eins og önnur mannanna verk. Einn af kostum ţess átti ađ vera ađ sameinuđ geti Evrópuríki betur tekist á viđ risavaxinn verkefni. Flóttamannavandinn er ţađ svo sannanlega. Risavaxiđ verkefni sem ekkert eitt ríki rćđur viđ ađ leysa. Ţetta verkefni sýnir ţó kannski betur er margt annađ ađ Evrópusambandiđ glímir viđ tilvistarkreppu. Ţađ er áhyggjuefni fyrir okkur sem Evrópubúa, sem vćri skammsýni ađ fagna, ţó ađ viđ kunnum ađ vera andvíg ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Nú reynir á innviđi Evrópusambandsins, eins og Juncker, forseti framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins bendir hér á í rćđu ţann 9. sept. sl. Okkar allra vegna skulum viđ vona ađ sambandiđ taki sér tak og komi sér ađ verki viđ ađ finna lausn á flóttamannavandanum án frekari tafaleikja. Dagskrá ţings Evrópusambandsins er a.m.k. ţétt á nćstu dögum. 

En ţađ er ekki ađeins Evrópusambandiđ sem hefur brugđist. Viđ sjáum hvernig Sameinuđu ţjóđirnar virđast standa lamađar frammi fyrir sama vanda. Lengi hefur veriđ vitađ ađ Sameinuđu ţjóđirnar eru fjársveltar og eiga viđ alvarlegan fjárhagsvanda ađ stríđa. Og ţađ á örugglega sinn ţátt í vanmćtti Flóttamannahjálpar Sameinuđu ţjóđanna, ţegar ađgerđa var svo sárlega ţörf. Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna er heldur ekki ađ virka vegna neitunarvalds Rússlands, sem virđist nýta sér ţennan mannlega harmleik til ađ stćkka áhrifasvćđi sitt. 


mbl.is Ekki náđist samstađa á neyđarfundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Umbođsmađur flokksmanna

Nú styttist í landsfund Sjálfstćđisflokksins. Ţar verđur mótuđ stefna flokksins í stćrstu málaflokkum og kosiđ í ábyrgđarstöđur. Ţá skiptir máli ađ vanda til verka. 

Á annađ ţúsund manns hafa sótt landsfundi Sjálfstćđisflokksins á síđustu árum. Á síđustu landsfundum hefur veriđ tekist á um stefnuna í Evrópumálum og á stundum er hart tekist á. Á síđasta landsfundi urđu átök um stefnuna í skuldamálum heimilanna. Ţá hefur veriđ mótuđ framtíđarstefna flokksins sem og breytingar urđu á skipulagi flokksins, sem átti ađ takast á viđ nýjar áskoranir og nýja tíma. Ţćr breytingar hafa ekki skilađ árangri og ljóst ađ gera ţarf betur miđađ viđ fylgiskannanir flokka á síđustu mánuđum. 

Eitt af ţví sem ég tel vera mikilvćgt er ađ Sjálfstćđisflokkurinn komi upp nýju embćtti; embćtti Umbođsmanns flokksmanna. Hann hafi svipađ hlutverk og önnur embćtti umbođsmanna, svo sem Umbođsmanns Alţingis. Hann á m.a. ađ gćta ţess ađ forysta flokksins fylgi ţeirri stefnu sem samţykkt er á landsfundum. Í dag eru almennir flokksmenn áhrifalausir á milli landsfunda og mega síns lítils ef ţeim finnst vanta upp á stefnufestu í málefnum flokksins. Almennir flokksmenn og flokksfélög gćtu ţá vísađ málum til Umbođsmanns sjálfstćđisfólks, ef ţeir telja ađ forystumenn m.a. í ríkisstjórn gangi beinlínis gegn samţykktri stefnu Sjálfstćđisflokksins eđa grunnreglum hans. Markmiđiđ er ađ auka vald almennra flokksmanna og ađ auka stefnufestu í ákvörđunum.    


Árni Páll stígur ekki til hliđar. En hvađ um Samfylkinguna?

Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar, hefur ákveđiđ ađ stíga ekki til hliđar sem formađur Samfylkingar. Hann segir fylgishrun Samfylkingarinnar ekki snúast um sig. 

Ef svo ólíklega vill til ađ einhver hafi ennţá veriđ í vafa um pólitískt nef og innsći Árna Páls, ţá ćtti sá sami ađ vita betur eftir síđustu yfirlýsingu formannsins; líklega síđasta formanns Samfylkingarinnar ef fram fer sem horfir.

Sagt er ađ andstćđingar Samfylkingarinnar hafi sent međ hrađi rauđar rósir og hvítar liljur á skrifstofu Samfylkingarinnar til ađ fagna ákvörđun Árna Páls - ađ sitja af sér Samfylkinguna.

Og Árni Páll botnar ţetta um hvernig hann sveik félaga sína í stjórnarskrármálinu ...

 

 

mbl.is „Ţetta snýst ekki um mig“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver er náungi minn?

Viđ getum velt vöngum daga og nćtur um ţađ hvernig sé best ađ taka á flóttamannavandamálinu. Ţar blandast inn ţćttir allt frá fjárhagslegum til ólíkra menningarheima ţeirra flóttamanna sem eru í neyđ. En ţegar neyđarhjálp er annars vegar ţá gefst lítill tími til hugleiđinga. Ţađ ţarf ađ bregđast viđ án tafar og óţarfi ađ flćkja hlutina um of. Og er stundin ekki alltaf rétt til ađ gjöra hiđ rétta? 

En hvađ er rétt ađ gera? Gćti svariđ legiđ hér (feitletrun mín):

Og hann sneri sér ađ lćrisveinum sínum og sagđi viđ ţá einslega: Sćl eru ţau augu, sem sjá ţađ sem ţér sjáiđ. Ţví ađ ég segi yđur: Margir spámenn og konungar vildu sjá ţađ sem ţér sjáiđ, en sáu ţađ ekki, og heyra ţađ sem ţér heyriđ, en heyrđu ţađ ekki. Lögvitringur nokkur sté fram, vildi freista hans og mćlti: Meistari, hvađ á ég ađ gjöra til ţess ađ öđlast eilíft líf?

Jesús sagđi viđ hann: Hvađ er ritađ í lögmálinu? Hvernig lest ţú? Hann svarađi: Elska skalt ţú Drottin, Guđ ţinn, af öllu hjarta ţínu, allri sálu ţinni, öllum mćtti ţínum og öllum huga ţínum, og náunga ţinn eins og sjálfan ţig. Jesús sagđi viđ hann: Ţú svarađir rétt. Gjör ţú ţetta, og ţú munt lifa. En hann vildi réttlćta sjálfan sig og sagđi viđ Jesú: Hver er ţá náungi minn? 

Ţví svarađi Jesús svo: Mađur nokkur fór frá Jerúsalem ofan til Jeríkó og féll í hendur rćningjum. Ţeir flettu hann klćđum og börđu hann, hurfu brott síđan og létu hann eftir dauđvona. Svo vildi til, ađ prestur nokkur fór ofan sama veg og sá manninn, en sveigđi fram hjá. Eins kom og levíti ţar ađ, sá hann og sveigđi fram hjá. En Samverji nokkur, er var á ferđ, kom ađ honum, og er hann sá hann, kenndi hann í brjósti um hann, gekk til hans, batt um sár hans og hellti í ţau viđsmjöri og víni. Og hann setti hann á sinn eigin eyk, flutti hann til gistihúss og lét sér annt um hann. Daginn eftir tók hann upp tvo denara, fékk gestgjafanum og mćlti: Lát ţér annt um hann og ţađ sem ţú kostar meiru til, skal ég borga ţér, ţegar ég kem aftur. 

Hver ţessara ţriggja sýnist ţér hafa reynst náungi ţeim manni, sem féll í hendur rćningjum? Hann mćlti: Sá sem miskunnarverkiđ gjörđi á honum. Jesús sagđi ţá viđ hann: Far ţú og gjör hiđ sama. 

Guđspjalliđ. Lúkas. 10, 23-37 (1.Móse 4. 1-16)

 


mbl.is 18 ţúsund flóttamenn um helgina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Seđlabankinn situr uppi međ skömmina

Niđurstađa liggur loksins fyrir í sakamáli ríkisins  gegn forsvarsmönnum Samherja vegna meintra brota á gjaldeyrislögum. Rannsókn málsins tók á fjórđa ár. Allan ţennan tíma hafa yfirmenn fyrirtćkisins setiđ á sakabekk frammi fyrir ţjóđinni. Sérstakur sakasóknari ákvađ ađ fella máliđ niđur og hefur máliđ veriđ endursent til Seđlabankans. Ţađ er spurning hvort Seđlabankinn sendi máliđ til Kastljóss Ríkissjónvarpsins?

Um Samherjamáliđ fjallađi ég í pistli 31. mars 2012, Klakabönd helsis heltaka ţjóđfélagiđ, og endurbirti ég hluta hans hér:

Ţađ er sorglegt ađ horfa upp á forstjóra öflugasta sjávarútvegsfyrirtćkis Íslands settan á sakabekk frammi fyrir ţjóđinni í Kastljósi RÚV, rannsóknarrétti Ríkisútvarpsins. Embćtti Seđlabanka Íslands og Sérstaks saksóknara ráđast til atlögu viđ fyrirtćkiđ međ her manna vegna gruns um brot á gjaldeyrislögum, sem eru sett til ađ halda ţjóđinni í höftum.

Öflug útflutningsfyrirtćki ţurfa ađ halda úti starfsemi erlendis til ađ fćra ţjóđinni björg í bú undir vökulum augum eftirlitsađila. Eftirlitsađila sem eru vissulega bara ađ gera skyldu sína en eru settir í ómögulega stöđu eftirlitsađila í krafti laga og reglna sem eru alla lifandi ađ drepa. Ţađ hlýtur ađ vera erfitt í svo umfangsmikilli alţjóđlegu starfsemi sem Samherji rekur ađ gćta ţess ađ hvergi sé stigiđ út af hinu ţröngu einstigi sem stjórnvöld ţrengja dag frá degi.

Ég hef fulla samúđ međ Samherja og trúi á sakleysi ţeirra. Annađ er óhugsandi og hefđi alvarlegar afleiđingar fyrir atvinnulíf landsmanna.

Ólafur Ţór Hauksson, sérstakur saksóknari segir ţetta um máliđ í Morgunblađinu í dag:

„Fyrst er ţetta í rannsókn hjá Seđlabankanum, viđ fáum ţetta sumariđ 2013. Ţá eru kćrđ inn til okkar af hálfu Seđlabankans ýmis félög, Samherji og tengd félög,“ segir Ólafur, en ţegar vinna hafi hafist í málinu hafi komiđ í ljós ađ refsiheimildir vćru ekki til stađar á hendur lögađilum. „Ţá var málinu snúiđ til baka til Seđlabankans, sem stuttu síđar ákveđa ađ kćra aftur sömu háttsemi án ţess ađ tilgreina félög, heldur voru tilgreindir einstaklingar.“ 

Már Guđmundsson, seđlabankastjóri, bađst undan viđtali um máliđ, ađ sögn blađsins. 

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband