Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2015

Samfylking um banka

Picture-008Ţađ kemur úr hörđustu átt ađ ţingmenn Samfylkingar vinstri manna slái sér á brjóst ţegar kemur ađ umrćđu um sjálftöku peningamangara.

Hver man ekki eftir ,,reiđilestri" Árna Páls Árnasonar, ţáverandi efnahags- og viđskiptaráđherra, um smálánafyrirtćkin? Önnur eins lýsing á starfsemi ţessara fyrirtćkja hefur ekki heyrst fyrr né síđar. Og ráđherrann bćtti viđ ađ ţessa okurlánastarfsemi yrđi ađ stöđva án tafar. Og munum ađ hér talađi sá er valdiđ hafđi, ráđherrann sjálfur sem hafđi allt í hendi sér ađ grípa inn í starfsemi sem ađ áliti ráđherrans vćri á mörkum hins löglega, ef ekki ólögleg.

Svo liđu mánuđir og ár og ekkert bólađi á ađgerđum. Og ráđherrann hrökklađist úr embćtti löngu síđar án ţess ađ hafa ađhafst nokkuđ í ţessu máli.

Hins vegar tókst ráđherranum, sem nú kallar sig leiđtoga jafnađarmanna, ađ setja sérstök lög til bjargar bönkunum, gegn hagsmunum almennings. Hin alrćmdu Árna Páls lög. Lögin brutu svo freklega á hagsmunum almennings ađ ţau voru dćmd ólögleg af dómstólum landsins. Já, svona setja ţeir bönkunum skorđur, ţeir félagar Helgi Hjörvar og Árni Páll Árnason, kenndir viđ Samfylkingu vinstri manna. 

Já, og ţarna eru sömu menn á ferđ og börđust međ kjafti og klóm fyrir hagsmunum Breta, Hollendinga og Evrópusambandsins í Icesave. Yfirlýst markmiđ ţeirra var ađ setja lög á Alţingi um ríkisábyrgđ á himinháum einkaskuldum bankamanna. Fólkiđ í landinu átti ađ blćđa. Ef ţađ hefđi tekist vćrum viđ í svipađri spennutreyju og Grikkir sem sitja uppi međ óborganlegar skuldir sem grískir banka- og stjórnmálamenn fćrđu gríska ríkinu í anda Icesave. Hér á Íslandi tókst ţjóđinni ađ segja nei - en ţar var ţjóđin aldrei spurđ, enda Grikklandi ađili ađ Evrópusambandinu. Í ţví ágćta sambandi ţekkist hvorki orđiđ nei, né sjálfsákvörđunarréttur einstakra ríkja. Ţađ kalla ađildarsinnar hér á landi ađ deila fullveldinu.  

Og svo leyfa ţeir sér félagarnir í ,,bankasamfylkingunni" ađ gagnrýna framsóknarmenn fyrir ,,ađ setja bönkunum ekki skorđur", hina sömu framsóknarmenn sem komu í gegn almennu skuldaleiđréttingunni í ţágu skuldara og sendu reikninginn til kröfuhafa gömlu bankanna!

Ţađ er pínlegt!

 

mbl.is Pínleg gagnrýni á banka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hverjir í ríkisstjórn Geirs H Haarde ţrýsti á lánveitingu til Kaupţings?

Eftir öll gífuryrđi pólitískra andstćđinga Davíđs Oddssonar ţá er fokiđ í flest skjól í málflutningi ţeirra eftir ađ Davíđ hefur sjálfur gert grein fyrir tildrögum afdrifaríka Kaupţingslánsins. Og merkilega viđ allt saman er ađ ţađ kemur í ljós ađ Davíđ var aldrei spurđur út í ţetta frćga símtal viđ Geir H. Haarde, ţáverandi forsćtisráđherra, í samstjórn Sjálfstćđisflokksins og Samfylkingarinnar. Af hverju ekki? En í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag stendur orđrétt:

En ţar sem beđiđ var um ađstođ í erlendum gjaldeyri vildi S.Í.  [seđlabankinn] ekki taka lokaákvörđun í málinu. Stór hluti gjaldeyrisforđans var ţannig tilkominn, ađ íslenska ríkiđ hafđi selt skuldabréf fyrir 1 milljarđ evra. S.Í. hafđi varđveitt andvirđiđ og ţađ hafđi tekist svo vel ađ lániđ var sjálfbćrt og ríkissjóđur hafđi af ţví engan kostnađ.

En ţar sem forđinn var ţannig til kominn litu bankastjórar S.Í. svo á, ađ vilji ríkisstjórnarinnar, en ekki bankans, yrđi ađ ráđa niđurstöđunni.

Ţeir sem báđu um ađstođina héldu ţví fram, ađ ríkisstjórnin vildi ađ ţessi fyrirgreiđsla yrđi veitt. Ţess vegna fór símtaliđ viđ forsćtisráđherrann fram.

Ţađ liggur sem sagt fyrir ađ ríkisstjórn ţessara tveggja flokka ţrýsti á Seđlabankann ađ veita Sigurđi Einarssyni og félögum lán sem ţurrkađi út allan gjaldeyrisforđa landsins á einu bretti.

Í ţessu sambandi er rétt ađ minna á frćga rćđu sem ţáverandi formađur Samfylkingarinnar hélt í Borgarnesi ,,í Bónusanda" og misserin fyrir hrun var Seđlabankinn ásakađur af fulltrúum sama flokks um ađ veita viđskiptabönkunum ekki nógu mikla fyrirgreiđslu vegna lausafjárfjárvanda. Fjölmiđlar mćttu ađ skađlausu rifja ţađ mál allt saman upp til ađ varpa ljósi á máliđ. 

Fjölmiđlar hljóta sömuleiđis á nćstu dögum ađ óska eftir svörum frá ráđherrum í ríkisstjórn Geirs H. Haarde til ađ fá svör viđ ţví af hverju ţeir kusu ađ ţegja allan ţennan tíma vitandi ađ ţađ var ţeirra eigin ríkisstjórn sem ţrýsti á um ađ Kaupţing fengi ţetta stóra lán. Sömuleiđis hlýtur ađ vera gerđ rannsókn á ţví međ hvađa hćtti ţađ veđ sem sett var fyrir láninu reyndist ekki eins öruggt og taliđ var ţegar lániđ var veitt. 


mbl.is Geir veitti Kaupţingi lániđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

RÚV sigurvegari kvöldsins

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ RÚV hafi slegiđ í gegn međ Söngvakeppni sjónvarpsins ţetta áriđ. Öll umgerđ og frammistađa til fyrirmyndar í alla stađi. Söngvarar, lagasmiđir, lög og tónlistarmenn stóđu sig frábćrlega og aldrei áđur hafa jafnmörg lög átt skiliđ ađ komast áfram. Sigur Maríu Ólafsdóttur var verđskuldađur en frekar óvćntur. Fyrir ţátt kvöldsins taldi ég ađ keppnin yrđi á milli Friđriks Dórs, Björns Jörundar og félaga og hinnar sextán ára Elínar Sif, en annađ kom á daginn. En RÚV, takk fyrir góđa skemmtun og ţáttagerđ! 


mbl.is María Ólafs fer til Vínarborgar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svona stjórna bara snillingar

 

Ţađ var auđvitađ hárrétt ákvörđun hjá stjórn Strćtó bs. einmitt á ţessum tímapunkti ađ hćkka gjaldskrá. Eftir ađ hafa klúđrađ ferđaţjónustu fatlađra ,,big-time" og orđiđ ađ atlćgi frammi fyrir alţjóđ trekk í trekk, fengiđ á sig neyđarstjórn til ađ handstýra stjórn fyrirtćkisins, ţá var auđvitađ eina rétta ákvörđunin hjá hinni vanhćfu stjórn ađ hćkka gjaldskrá. Ţetta kallar mađur ađ hafa viđskiptavit! 

Ţađ getur ekki annađ veriđ en ađ stjórn Strćtó bs. fái stjórnendaverđlaun ársins.


mbl.is Strćtó hćkkar verđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tangó stjórnmálamanna og embćttismanna

Skattaskjólsmáliđ er hápólitískt jarđsprengjusvćđi fyrir stjórnmálamenn. Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins, og ađrir ráđherrar, verđa ađ stíga varlega til jarđar í umfjöllun um máliđ. Heldur fannst mér Bjarni fara út á ţunnan ís í ummćlum sínum um skattrannsóknarstjóra, ţví Sjálfstćđisflokkurinn er enn brenndur af embćttisverkum fyrrum ráđherra gagnvart undirstofnun. Allt um ţađ má lesa í greinargerđ Umbođsmanns Alţingis. Aftur á móti er međ ólíkindum hvernig andstćđingar Sjálfstćđisflokksins hafa vađiđ í ,,manninn" núna á síđustu dögum, og ásakađ Bjarna Benediktsson um hreina og beina spillingu í stjórnmálum. Alţingismenn og bloggher vinstri manna hafa sannanlega ekki sparađ stóru orđin í málinu.

Bjarni Benediktsson gekk hreint til verks í gćr međ yfirlýsingu sinni um ađ skattsvikarar ćttu ekkert skattaskjól hjá sér. Ţađ er ţess vegna ekki annađ ađ sjá en ađ Bjarni vinni í ţessu máli af fullum heilindum og fagmennsku og muni styđja skattrannsóknarstjóra í málinu. Hann viđurkenndi vissulega ađ hann hefđi gengiđ of langt í yfirlýsingum sínum um skattrannsóknarstjóra ţegar fjölmiđlamenn hefđu gengiđ á hann. Ţađ hefđi komiđ til af óţolinmćđi sinni viđ ađ keyra máliđ áfram, sem hefđi komiđ inn á borđ skattayfirvalda í apríl á síđasta ári.

Ţetta mál er í höndum skattayfirvalda - og ţar á ţađ heima. Alls ekki á borđi stjórnmálamanna, hvorki ráđherra né alţingismanna. Ţá verđa ráđherrar ađ gćta ađ stjórnsýslulögum og reglum í samskiptum sínum viđ undirstofnanir sínar.


mbl.is Bjarni: Ekkert skattaskjól hjá mér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórn Strćtó víki strax

Ţađ er átakalegt ađ horfa upp á handabakavinnubrögđ stjórnar Strćtó bs. í ferđaţjónustu fatlađs fólks. Ţađ hefđi átt ađ vera búiđ ađ grípa inn í máliđ fyrir löngu síđan. En gott og vel, ţađ var gert í gćr á krísufundi og fyrrverandi lögreglustjóri Reykjavíkur settur yfir neyđarstjórn.

Ţađ er hins vegar ótrúlegt ađ stjórn Strćtó bs. hafi ekki veriđ sett af viđ hiđ sama. Einhver hlýtur ađ bera ábyrgđ á ţessu klúđri sem hefur valdiđ fötluđum og fjölskyldum ţeirra ómćldum áhyggjum og armćđu.

Ţađ er ekki nóg ađ einn örţreyttur bílstjóri, sem virđist hafa veriđ kallađur inn í afleysingar óvćnt, víki, eftir alvarleg mistök í starfi. Nei, ţađ nćgir ekki úr ţví sem komiđ er. Ţađ er deginum ljósara ađ eitthvađ mikiđ er ađ stjórnun ţessara mála hjá Strćtó eins og alţjóđ hefur orđiđ vitni ađ á undanförnum mánuđum, já mánuđum saman! Og á ţví ber enginn ábyrgđ ađrir en stjórnarformađur og stjórn fyrirtćkisins, og auđvitađ framkvćmdastjóri. Eđa er ćtlast til ađ sú stjórn fái ađ sitja áfram eins og ekkert hafi í skorist, og fái laun frá íbúum Reykjavíkur og nágrennis fyrir klúđriđ?

Miđađ viđ ţćr upplýsingar sem hafa veriđ ađ koma í ljós ţá hefur tekist ađ rústa ţessari lífsnauđsynlegri ţjónustu í ţágu fatlađra í einu vetfangi frá ţví ađ Strćtó bs. tók viđ ţjónustunni. Ţađ er ţess vegna augljóst hvar ábyrgđin liggur. Ef hins vegar borgarstjóri og meirihluti borgarstjórnar átta sig ekki á ţessu, ţá fćrist ábyrgđin yfir til ţeirra, ef ţeir kjósa svo. 


mbl.is Mál Ólafar korniđ sem fyllti mćlinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af eiturlyfjum og öđrum lyfjum

 

Ţú kaupir Létt-drykkjarjógúrt út í búđ og fćrđ tíu sykurmola í kaupbćti. Heldur skárri kostur en ađ fá sér kók, ţví ţá innbyrđir ţú 27 sykurmola! Ţeir sem eru harđastir gegn sykuráti líkja sykri viđ eiturlyf. Er ţá veriđ ađ lauma eiturlyfjum í drykkjarvörur landsmanna? Veit landlćknir af ţessu?

Minnir á ţarfa umrćđu sem Haraldur Benediktsson, alţingismađur og bóndi, tók upp á F-bókinni um innflutning á kjöti hingađ til lands frá löndum ţar sem eru notuđ margfalt meiri lyf en hér á landi. Er ţađ innflutningur á lyfjum í formi kjöts, svona álíka og sykurát í formi drykkjarvöru? Veit yfirdýralćknir af ţessu?

Hér er ţví veriđ ađ flytja inn heilan helling af sykri og lyfjum sem viđ innbyrđum í dulargervi.


mbl.is Sykrađ skyr og dísćtt jógúrt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forvitnin drap köttinn

 

Meirihluti landsmanna er andvígur inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Ţađ deilir enginn um ţađ lengur. Samkvćmt skilgreiningu ađildarsinna ţá er ţessi meirihluti Íslendinga ekki ,,alţjóđasinnađur", heldur kýs einangrun viđ ysta haf.

Og ţó ađ meirihluti landsmanna sé andvígur ađild ţá vill tćpur meirihluti Íslendinga halda áfram ,,ađ gera bjölluat í Brussel". Ég hef kallađ ţetta skrípaleik Samfylkingarinnar. Ástćđan er sú gođsögn ađ eitthvađ annađ sé í pakkanum en er sannanlega í honum. Ţetta kallast leikurinn ,,ađ kíkja í pakkann". 

Samt er sá sami pakki galopinn. Innihaldiđ er öllum sýnilegt sem sjá og heyra vilja. Öll ESB ríkin sitja uppi međ innihaldiđ. Ţađ er ekki ađ sjá ađ Grikkjum eđa Spánverjum líki ţađ sérlega vel um ţessar mundir.

En Samfylkingunni, ,,kíkja-í-pakkasinnum", og ,,alţjóđasinnuđum hćgrimönnum" hefur tekist ađ telja meirihluta landsmanna trú um ađ hann megi ekki glata tćkifćrinu ađ fá ,,ađ kíkja í pakkann". Ţar leynist sitthvađ krćsilegt sem engu öđru ríki bjóđist, hvorki ţeim ríkjum sem sitja uppi međ pakkann, allan pakkann og ekkert nema pakkann, og ţeim ríkjum sem enga pakka hafa fengiđ ennţá. 


mbl.is Alţjóđasinnađir hćgrimenn heimilislausir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđherra á refaveiđum međ fallbyssu

 

Sumum tekst ađ gera einfalt mál flókiđ. Ráđuneyti ferđamála hefur tekist ţađ međ náttúrupassa. Ţađ er svona eins og ađ skjóta ref međ fallbyssuskoti. Viđ erum ađ glíma viđ fjárskort í heilbrigđiskerfinu, getum ekki rekiđ Landhelgisgćsluna međ ţeim myndarbrag sem ţjóđ sćmir sem hefur unniđ Breta í oftar en einu sinni í landhelgisstríđi, svo tvö dćmi séu tekin af handahófi. Hvers vegna? Jú, vegna ţess ađ ţađ vantar peninga í kassann.

Ţá dettur ráđherra ferđamála ofan á gullnámi, sí svona. Hún ćtlar ađ leggja á nýja skatta upp á einhverja milljarđa, moka fjármunum í landverđi um allar koppa grundir međ gjaldmćla og refsivönd og ţenja út ríkisbákniđ. Og af hverju?

Jú, vegna ţess ađ átak í ferđamálum, sem ráđuneyti hennar hefur tekiđ fullan ţátt í, hefur heppnast svo vel ađ hér er ekki ţverfótađ fyrir erlendum ferđamönnum. Ferđamönnum sem koma međ inn í landiđ erlendan gjaldeyri sem skilar ţjóđarbúinu tugi milljarđa í ţjóđarbúiđ. Og hvađ dettur ţá ráđherranum í hug? Jú, ađ skjóta ref međ fallbyssuskoti. Og ţá á ég ekki viđ fallbyssu á íslensku varđskipi.

Datt ráđherranum ekki í hug ađ hćgt vćri ađ ná ţó ekki vćri nema brota broti af ţeim tekjum sem um milljón ferđamenn koma međ inn í landiđ til ađ upplifa Ísland? Hvađ getur veriđ einfaldara en ţađ?

Nei, auđvitađ ekki. Í stađ ţess er búinn til nýr skattur á alla landsmenn, skattkerfiđ gert flóknara, stofnuđ landvarđahersveit til ađ sekta mig og ţig, fjármunum er ausiđ í meiri eftirlitsiđnađ. Allt til ađ smíđa stíga og salerni úti í guđsgrćnni náttúrunni.

Satt best ađ segja, átta ég mig ekki á hvađa pólitískri blindu ráđherra og ríkisstjórn eru slegin í ţessu máli.

Ćtlar ríkisstjórnin virkilega ađ eyđa orku sinni í ţennan auma bardaga, ţegar úr svo mörgum öđrum verđugri er ađ velja?


mbl.is Kvótavćđing náttúruperla Íslands?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stríđ á vinnumarkađi liggur í loftinu

skripo_12.12.08_a05e216af172adcf9640b107d8fa3370

Ţađ er eđlilegt ađ einn af helstu varđhundum verđtryggingarinnar, Gylfi Arnbjörnsson, sé ósáttur ţessa dagana. Međalverđbólga síđustu 12 mánuđi hefur ađeins veriđ 0,82% sem hlýtur ađ teljast Íslandsmet. Ţađ ţýđir ađ ţeir sem eiga verđtryggđar skuldbindingar eru ekki ađ auđgast mikiđ ţessa dagana. Ekki eins og ţegar verđbólga var hér ađ stađaldri yfir 6%, en međalverđbólga síđustu 10 árin reiknast einmitt um 6%. Međ ţessu áframhaldi verđur verđtrygging óţörf, og sennilega verđa ţađ verđtyggingarsinnar sem fara ađ gera kröfu um ađ verđtryggingin verđi tekin úr sambandi, ef hér fer ađ mćlast verđhjöđnun.

Ţađ kemur ţess vegna ekki á óvart ađ Gylfi Arnbjörnsson brýni sverđiđ og hrópi stríđsyfirlýsingar á torgum. Ţađ er ríkisstjórn viđ völd sem er andstćđ pólitískum skođunum hans; ríkisstjórn sem ćtlar ađ slíta viđrćđum viđ ESB, hefur náđ tökum á efnahagsmálum og verđbólgunni og hefur tekist ţađ sem honum hefur mistekist í gegnum árin; ađ auka kaupmátt umbjóđenda hans. Ţennan árangur ţjóđarinnar verđur ađ eyđileggja međ langvinnum skćruhernađi á vinnumarkađi!

Ríkisstjórnin á ţess vegna ekki von á góđu frá forsvarsmönnum verkalýđsfélaga á nćstu mánuđum, enda flestir tengdir stjórnarandstöđunni međ einum eđa öđrum hćtti.

Spurningin er: Ćtlar almennt launafólk ađ gerast fótgönguliđar og sprengjufóđur í ţví pólitíska stríđi?


mbl.is Útafkeyrsla viđ samningaborđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband