Bloggfćrslur mánađarins, september 2014

,,Kannast ekki einhver viđ hávađann frá ţjóđrembum ţessa lands á síđari misserum?"

Ţađ er margt sem pirrar fyrrverandi blađafulltrúa vinstri stjórnarinnar ţessi misserin. Samt er hann ekki lengur talsmađur valdhafa, sem betur fer myndu sumir segja. En Jóhann Hauksson er ennţá ađ hundfúll vegna ,,hávađa frá ţjóđrembum ţessa lands". Hér á hann vćntanlega viđ .... lesa meira hér. 


Einar Oddur heitinn Kristjánsson: ,,Viđ eigum ekki ađ hlaupa frá gildandi samningum um mjólkurvörurnar"

Heldur finnst mér sumir ţingmenn, sem hafa stutt íslenskan landbúnađ hingađ til, séu ráđţrota vegna áróđurs verslunarinnar og Samfylkingarinnar gegn Mjólkursamsölunni og íslenskum kúabćndum. Af ţví tilefni er hollt ađ rifja upp .... lesa meira hér.
mbl.is Ráđherra vill endurskođun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Undanţágur eiga ađ tryggja hag neytenda

Umrćđan um Mjólkursamsöluna (MS) er út úr kú. Ţađ er rétt ađ halda ţví til haga ađ undanţágan frá samkeppnislögum var sett til ađ tryggja lćgra vöruverđ til neytenda. Lesa meira hér. 


mbl.is Undanţágan verđi afnumin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórnin fćr gula spjaldiđ

Ríkisstjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar var mynduđ til ađ vinna í ţágu heimilanna í landinu. Ţess vegna réđst hún í skattalćkkanir á fyrsta starfsári sínu og stöđvađi ţar međ skattahćkkunarhrinu vinstri stjórnarinnar. ....

Árin eftir hrun hafa veriđ almenningi erfiđ. Ađ skila ávinningnum til fólksins í landinu hlýtur ađ vera eitt af óskrifuđum bođorđum ríkisstjórnar Framsóknar- og Sjálfstćđisflokks.

Ţess vegna er eitthvađ mikiđ rangt viđ annađ fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar ađ gera tillögu um verulega skattahćkkun á almenning á sama tíma og álögur eru lćkkađar á ţá sem betur mega sín. Lesa meira á nýrri síđu höfundar: sjalfstaedi.wordpress.com.


Hvorki aftur á bak né áfram

Nú ţegar starfstími ríkisstjórnarinnar er nćstum hálfnađur ţá vekur athygli ađ stjórnarflokkunum virđist ekkert liggja á međ ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu. Hvorki áfram né aftur á bak.

Lesa meira hér.  


,,Ég hef áhyggjur af ţessu, ég verđ ađ segja ţađ"

Stjórnarflokkarnir voru kosnir til valda til ađ bćta hag heimilanna í landinu. Ţađ hafa ţeir sannanlega gert hingađ til en nú skrikar ţeim fótur.  Lesa áfram hér. 

Hvert er ríkisstjórnin ađ fara?

Bloggpistlar mínir munu birtast framvegis á sjalfstaedi.wordpress.com.

Sjá Hvert er ríkisstjórnin ađ fara? 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband