Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014

Sjö ára samfylgd á Moggablogginu á enda

 

Í sjö ár hef ég haldiđ ţessari bloggsíđu úti og ritađ mínar hugleiđingar. Fyrsta pistilinn skrifađi ég í Kaupmannahöfn ţann 31. mars 2007 sem hljóđađi svo:

Er nú staddur í Kaupmannahöfn í 5 stiga hita en sá á netinu ađ í Reykjavík er 9 stiga hiti. Ţađ verđur ţví gott ađ komast í "hitann" á Íslandi á eftir en héđan flýg ég til Íslands kl. 14:00 í dag. Ţar međ er lokiđ ferđalagi mínu sem hófst 22. mars sl. ţegar ég flaug til Bandaríkjanna á ađalfund Íslandshestafélagsins USIHC sem haldinn var í Dallas í Texas. Eins og sannur Íslendingur ţá lenti ég í rigningu og ţungbúnu veđri en ţar hafđi víst ekki rignt síđast liđin 3 ár eđa svo. Ég flaug síđan frá Bandaríkjunum til Íslands 28. mars og fór sama dag hingađ í Danaríki til ađ funda í Skejby.

Flettingar frá upphafi hafa veriđ um 900.000 og ţar af sl. ár 122.227 talsins. Flestir flettingar á síđastliđnu ári á sólarhring voru rétt tćplega 1.400 međ 1.100 gestum ađ baki. 

Ţetta hefur veriđ skemmtilegur tími og áhugavert ađ taka ţátt í ađ brúka tjáningarfrelsiđ, en opin og frjáls samskipti eru hornsteinar lýđrćđisins í ţví opna samfélagi sem viđ viljum búa í hér á Íslandi. Síđustu sveitarstjórnarkosningar voru viđvörun til stjórnmálamanna og almennings ađ lýđrćđiđ og opin samfélög er ekki eitthvađ sem er sjálfgefiđ, heldur ţarf ađ berjast fyrir ţví á hverjum degi. Ađ fara á kjörstađ og nýta kosningarétt sinn, sem er ekki sjálfgefinn, er traustyfirlýsing viđ lýđrćđiđ.  

Umrćđan á samfélagsmiđlum og í samfélaginu í tengslum viđ mosku múslima hefur svipt hulunni af einhverju sem pistlahöfundi hugnast ekki. Fjölmiđlar og samfélagsmiđlar hafa dagskrárvaldiđ og verđa ađ stíga varlega til jarđar í umfjöllun um minnihlutahópa, öfgafulla ţjóđernishyggju og trúmál. Sama á viđ stjórnmálamennina okkar. Ţađ ţarf ađ hreinsa andrúmsloftiđ, ekki eitra ţađ meira en orđiđ er. 

Ástandiđ í heimsmálum minnir á margt á ástandiđ eins og ţađ var á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöldina í upphafi síđustu aldar. Vítin eru til ađ varast ţau og draga af ţeim lćrdóm. 

Ađ svo sögđu lýkur hér međ ţátttöku minni á Moggablogginu, og ég ţakka samfylgdina í sjö ár, og ţakka öllum ţeim sem hafa haft gagn og gaman af skrifum mínum.  Ég enda ţetta eins og Jónas Jónasson, heitinn, endađi ávalt vinsćla útvarpsţćtti sína: ,,Passiđ ykkur á myrkrinu!"

 

 


Fjölmiđlar hćtti ađ nćra púka haturs og fordóma

Framsóknar-mosku máliđ heldur áfram í fjölmiđlum. Ástćđan fyrir ţví ađ moskumáliđ varđ ađ ţví átakamáli sem ţađ varđ og er, er ađ sjálfsögđu ađ fjölmiđlar ákváđu ađ blása máliđ upp. Ef fjölmiđlar hefđu tónađ umrćđuna niđur, í stađ ţess ađ magna hana upp, ţá hefđi ţetta mál aldrei orđiđ fugl né fiskur. Og áfram halda fjölmiđlar ađ loknum kosningum ađ magna upp máliđ sem mest ţeir geta. Stöđ2 bjó til furđufrétt í gćrkvöldi, sem fyrstu frétt, um ţrýsting á Sjálfstćđisflokkinn ađ kasta Framsóknarflokknum á dyr vegna írafárs sem fjölmiđlar áttu ţátt í ađ búa til. Ţađ var ekki ađ ástćđulausu ađ oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík ţakkađ fjölmiđlum pent fyrir sig ađ loknum kosningum, enda má segja ađ fjölmiđlar hafi fćrt framsóknarmönnum sigurinn á silfurfati í borginni. 
 
Verra er ađ fjölmiđlafáriđ hefur vakiđ upp illvíga púka haturs og fordóma í ţjóđfélaginu. Fórnarlömbin eru einmitt ţeir og ţau gildi sem fjölmiđlar segjast vera ađ vernda međ umfjöllun sinni. Athyglin sem hatursáróđur fćr í fjölmiđlum nćrir og magnar upp hatriđ og fordómana í ţjóđfélaginu.  Ţađ skal tekiđ undir međ varaformanni múslima á Íslandi ađ í svona samfélagi, sem glitt hefur í á undanförnum dögum og vikum, viljum viđ ekki lifa í. Alls ekki. Ţessu verđur ađ linna. 

Leikiđ sér ađ eldinum

 

Ţađ kom eflaust ekki ađeins framsóknarmönnum í Kópavogi á óvart ađ Sjálfstćđisflokkurinn í Kópavogi tćki upp viđrćđur viđ Bjarta framtíđ um meirihlutamyndun hér í Kópavogi. Ţetta er djarfur leikur hjá Ármanni Kr. Ólafssyni, bćjarstjóra. En auđvitađ á enginn neitt í pólitík. Nú kann ţađ ađ vera hiđ besta mál ađ fara í samstarf viđ annan sigurvegara kosninganna í Kópavogi, Bjarta framtíđ, eins og er ađ gerast í nágrannasveitarfélögunum. 
 
Ef ţađ er hins vegar rétt ađ Ármann Kr. hafi handsalađ heiđursmannasamkomulagi viđ Birki Jón Jónsson, oddvita Framsóknarflokksins í Kópavogi og varaformann Framsóknarflokksins, eins og kom fram í fréttum í kvöld, um ađ halda áfram meirihlutasamstarfi ríkisstjórnarflokkanna, ţá teldi ég ađ orđ skyldu standa. Hér kann ţó ađ liggja fiskur undir steini sem pistlahöfundi er ekki kunnugt um.
 
Ef viđrćđur eru hafnar undir ţessum formerkjum ţá finnst mér félagar mínir í Kópavogi vera leika sér ađ eldinum. Ég vona ađ menn viti hvađ ţeir eru ađ fara út í og ađ samkomlag viđ Bjarta framtíđ sé í hendi. Annars kann eftirleikurinn ađ verđa óvćntur óttast ég, og er ţá kann leiksviđiđ ađ vera stćrra en Kópavogur.
 

 


Sjálfstćđisfólk í Reykjavík ţarf ađ taka erfiđar ákvarđanir

Úrslit kosninganna í Reykjavík er áfall fyrir Sjálfstćđisflokkinn. Flokkur sem var áđur ráđandi afl í borgarstjórn er kominn á hliđarlínuna og valdalaus. Ţegar litiđ er til ţess ađ sjálfbođaliđar unnu baki brotnu í flokknum dagana fyrir kosningar međ skipulögđum hćtti viđ ađ ná til kjósenda ţá nćr flokkurinn ađeins um 26% atkvćđa ţeirra sem ţó komu á kjörstađ en rétt undir 20% allra ţeirra sem voru á kjörskrá. Á sama tíma nćr Framsóknarflokkurinn um 11% atkvćđa sem er glćsilegur árangur ţegar haft er huga í hvađa fylgi flokkurinn hóf baráttuna međ nýjum oddvita. Ţađ er einföldun ađ skrifa ţessa útkomu ađeins á umrćđna um mosku fyrir múslíma. 
 
Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, benti á einn veikleika Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík í umrćđuţćtti í RÚV í gćrkvöldi. Ţađ er ósamstađa innan borgarstjórnarflokksins og benti hann á t.d. í skipulagsmálum. Ţađ er bagalegt og auđvitađ hugnast mönnum ekki ađ fara í samstarf viđ borgarstjórnarflokk sem er tvístígandi eđa međ tvćr stefnur í mikilvćgum málaflokkum. Ţetta er vissulega ekki hćgt ađ skrifa á nýjan oddvita og hefur dýpri rćtur. Ţađ er verkefni ađ vinna í Reykjavík fyrir Sjálfstćđisflokkinn á nćsta kjörtímabili, sem hefur allt ađ vinna og engu ađ tapa í núverandi stöđu. 

mbl.is Kjósendur snerust Sveinbjörgu til varnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stendur Björt framtíđ fyrir bjartri framtíđ?

 

Björt framtíđ hlýtur ađ teljast einn af sigurvegurum ţessara sveitarstjórnarkosninga ţegar úrslit á öllu landinu eru skođuđ, ásamt Sjálfstćđisflokknum. Í Reykjavík tók Björt framtíđ viđ kyndlinum af Besta flokknum, sem var einstök uppákoma í íslenskum stjórnmálum í kringum Jón Gnarr listamann, og sú uppákoma verđur seint leikin eftir. Björt framtíđ er aftur á móti alvöru stjórnmálaflokkur sem hefur stimplađ sig inn í ţessum sveitarstjórnarkosningum eftir ágćta útkomu í síđustu alţingiskosningum. Ef Björt framtíđ ćtlar ađ sanna sig sem nýtt afl í stjórnmálum, en ekki bara sem fylgitungl eđa systraflokkur Samfylkingarinnar, ţá verđur flokkurinn ađ skapa sér samningsstöđu í Reykjavík og víđar. Hve sterkur er vilji ţeirra til ađ breyta íslenskum stjórnmálum til hins betra? 
 
Samfylkingin gefur sér greinilega ađ Björt framtíđ sé međ ţeim í liđi, og muni styđja oddvita Samfylkingarinnar í Reykjavík sem borgarstjóra. Á sama tíma er ljóst ađ Samfylkingin ,,stal" kosningasigri Besta flokksins á kjörtímabilinu og nýtti sér ávinningin í kosningabaráttunni í Reykjavík. Degi B. Eggertssyni tókst ađ yfirfćra stuđning og velvild borgarbúa til Jóns Gnarrs yfir á sjálfan sig međ snilldartaktík. Ţađ voru pólitísk klókindi í baráttunni um völdin. Nú á Björt framtíđ ađ tryggja völd Samfylkingarinnar í Reykjavík áfram á kostnađ ,,bjartari framtíđar" ţessa nýja stjórnmálaafls sem kennir sig einmitt viđ bjarta framtíđ. Björt framtíđ er ćtlađ ađ stilla sér upp í hefđbundinni hćgri og vinstri pólítík, ţar sem holdgervingur vinstri stefnu og átakastjórnmála, Sóley Tómasdóttir, á ađ koma til liđs viđ vinstri blokkina í hefđbundinni og gamaldags valdabaráttu liđins tíma.  
 
Bođar Björt framtíđ ekki bjartari framtíđ en ţađ? 

 

 


mbl.is Dagur og Björn rćđa saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju RÚV!

Í síđasta pistli mínum fyrir kosningarnar í gćr skrifađi ég um ađ RÚV vćri ađ takast ađ drepa lýđrćđiđ úr leiđindum. Segja má ađ ţeim hafi tekist ađ ganga ađ ţví dauđu í gćr og nótt. Eđa nćstum ţví! 
 
Loksins ţegar eitthvađ spennandi gerđist í beinni útsendingu, ţegar nýjar tölur komu frá Reykjavík, ţá var skipt fyrir í fréttir frá öđrum sveitarfélögum, og ef ekki ađ bara auglýsingar voru settar á (!). Allt var gert til ađ forđast ađ rćđa stórtíđindi nćturinnar! 
 
Sennilega hafa fréttamenn á RÚV ţurft ađ jafna sig eftir áfalliđ eftir ađ hafa sagt frá sigrum Samfylkingarinnar og nýjum borgarstjóra í Reykjavík allt kvöldiđ. Á međan lág tölvukerfiđ niđri vegna álags ađ sagt var. Segja má ađ mikiđ skattfé hafi fariđ fyrir lítiđ, brunniđ upp á örskotsstundu, í beinni útsendingu, eđa reyndar EKKI í beinni útsendingu. Tölvukerfiđ var smíđađ fyrir eitt kvöld, eina nótt, en allan ţennan tíma var ţađ óađgengilegt fyrir almenning. Í dag nýtist ţađ engum, og í nćstu kosningum verđur búiđ til nýtt tölvukerfi fyrir nýja peninga. 
 
Auđvitađ er ţađ einföldun ađ skrifa öll leiđindin á reikning RÚV. En fjölmiđlar, fjórđa valdiđ, gegna mikilvćgu hlutverki í lýđrćđislegu samfélagi. Ţeir ţurfa ađ vekja upp áhuga kjósenda á mikilvćgi lýđrćđislegra kosninga og hvetja til ţátttöku. Ţetta gera ţeir m.a. međ vandađri og óhlutdrćgri umfjöllun, ţar sem kjarninn er skilinn frá hisminu. Hlutverk RÚV skiptir ţarna sköpum sem er kostnađ međ almannafé. Íslendingar hafa löngum getađ státađ af almennri kosningaţátttöku. Sá tími er liđinn. Hér ţarf ađ spyrna viđ fótum ef ekki á illa ađ fara og allir ţurfa ađ axla sína ábyrgđ, fjölmiđlar, stjórnmálamenn og almenningur. 
 
En ţađ er ástćđa ađ lokum til ađ óska öllum sigurvegurum til hamingju međ kosningarnar, og yfirleitt var ţađ sjálfstćđisfólk sem hrósađi sigri um allt land. Sjálfstćđisflokkurinn er á sigurbraut. 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband