Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

Opin svćđi lokuđ fyrir reykingafólki?

Viđ sem erum reyklaus viljum auđvitađ ađ allir og allt verđi reyklaust. Líka Kópavogsbćr inni og úti. Ţađ tók á ađ berjast fyrir reyklausum vinnustöđum og heimilum en ţađ tókst. Ţá fannst flestum ţađ fáránleg og frekleg krafa ađ gera kröfu um ađ reykingafólk léti ţađ vera ađ reykja fyrir okkur hin í vinnunni. En ţannig var ţađ. Viđ voru ekki margir sem vildu taka ţátt í ţeirri baráttu viđ reykingafólkiđ. Flestir voru hlutlausir, fussuđu bara og hneyksluđust á ţessari baráttu ,,krossfaranna" sem gerđu ađ lokum reykingar útlćgar á vinnustöđum. Ţannig var ţađ t.a.m. á mínum vinnustađ. Ţegar sigur hafđi unnist ţá fannst hinum hlutlausu ţó ţetta sjálfsagt og rétt - svona eftirá - og skildu ekkert í ţví af hverju ţetta hafđi ekki veriđ gert fyrir löngu!

Hitt er svo annađ mál hvort ákvćđi um reykingabann á opnum svćđum í heilu bćjarfélagi, og ţađ svo stórkostlegu sem Kópavogi, sé ekki heldur of langt seilst. Ađallega vegna ţess ađ nćr ómögulegt verđur ađ hafa eftirlit međ slíku. Jafnframt verđur ekki séđ hvernig ţađ heftir frelsi mitt ţó ađ nágranni minn ákveđi ađ reykja sér til óbóta á opnu svćđi engum til ama og tjóns nema sjálfum sér ţá stundina. Hitt kann ađ vera mögulegt ađ bann sé lagt viđ ţví ađ reykt sé á opnu svćđi ef ţar ber ađ garđi einn reyklausan mann á heilsubótargöngu. Ţá beri öllum reykingamönnum ađ drepa snarlega í og anda ađ sér ţess í stađ heilnćmara lofti - ţó ađeins međan sá heilsusamlegi rölti framhjá. Svo yrđi hćgt ađ ráđa til vinnu starfsfólk á vegum bćjarins, svokallađa ţefara, sem myndi ţefa uppi reykingafólk til ađ drepa í ţeim á stađnum.    


mbl.is Vilja banna reykingar í Kópavogi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forystumađur í Sjálfstćđisflokknum afneitar stefnu flokksins

 

Viđtal Gísla Marteins Baldurssonar viđ Ragnheiđi Ríkharđsdóttur, ţingmann Sjálfstćđisflokksins, í morgun var stórmerkilegt. Viđ skulum hafa í huga ađ Ragnheiđur er enginn fótgönguliđi, óbreyttur félagi í Sjálfstćđisflokknum eđa vesćll bloggari út í bć. Nei, hér er á ferđinni ţingmađur flokksins á sínu ţriđja kjörtímabili (nú 3. ţingmađur SV-kjördćmis) sem hefur veriđ trúađ fyrir fjölmörgum trúnađarstörfum í ţágu Sjálfstćđisflokksins og hefur veriđ formađur ţingflokksins flokksins frá 2013. Hún er í flokksráđi flokksins og hefur tekiđ ţátt í landsfundum flokksins frá ţví hún var kjörinn á ţing, ef ekki lengur. Ragnheiđur Ríkharđsdóttir er ţess vegna forystukona í Sjálfstćđisflokknum og ber hún ţví ríka ábyrgđ sem slík. 
 
Nú stígur hún fram á opinberum vettvangi og gagnrýnir stefnu og vinnubrögđ Sjálfstćđisflokksins á tímum ţegar mikiđ liggur viđ ađ trúnađarmenn flokksins snúi bökum saman gegn árásum andstćđinga flokksins. Ef ekki ţeir, hverjir ţá? Hver eru skilabođ hennar til almennra flokksmanna í Sjálfstćđisflokknum? Hvađ hefur hún gert til ađ berjast fyrir skođunum sínum innan flokksins? Ég man ekki til ţess ađ hún hafi barist af hörku fyrir breytingum á stefnu eđa vinnubrögđum flokksins á ţeim vettvangi sem henni ber innan flokksins. En kannski hefur ţađ fariđ framhjá mér. Ber hún ekki samábyrgđ međ öđrum forystumönnum á stefnu flokksins á hverjum tíma, og ţađ ţegar Sjálfstćđisflokkurinn er í ríkisstjórnarsamstarfi?  
 
Ţađ kann vel ađ vera ađ öđru sjálfstćđisfólki ţyki ţessi framganga formanns ţingsflokks Sjálfstćđisflokksins eđlileg. Ţví er ég ósammála. Fólk sem hefur tekiđ ađ sér forystuhlutverk innan flokksins hlýtur ađ standa og falla međ stefnu flokksins í grundvallarmálum eins og ESB máliđ svo sannalega er, ella segja af sér embćtti.

mbl.is Ekki á leiđ úr Sjálfstćđisflokknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđni floginn úr greipum Framsóknar

Forystufólki Framsóknarflokksins í Reykjavík finnst greinilega betra ađ vera utan borgarstjórnar en innan. Ţau gripu ekki gćsina ţegar hún gafst. Gćsin er flogin úr greipum flokksins á vit nýrra ćvintýra. Ţađ lág í loftinu ađ ef Guđni Ágústsson, fyrrv. landbúnađarráđherra og formađur Framsóknarflokksins, hefđi veriđ í oddvitasćti Framsóknar í borginni ţá hefđi Framsóknarflokkurinn náđ lykilstöđu. Guđni hefđi veriđ flottur borgarstjóri og ekki síđri en Gnarrinn. Guđni tók áskoruninni en valdastofnun Framsóknar í borginni klúđrađi ţessu sögulega tćkifćri. Núverandi meirihluti í borgarstjórn fagnar niđurstöđunni vel og innilega. Annađ vćri vanţakklćti.
 
Ţađ er rannsóknarefni hvernig Framsóknarflokknum tókst ađ klúđra ţessu gullna tćkifćri til ađ hrista upp í borgarstjórn Reykjavíkur.

mbl.is „Rétt skal vera rétt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óábyrgir samningar viđ framhaldsskólakennara

 

Ástandiđ á vinnumarkađi er verulegt áhyggjuefni. Óábyrgir samningar ríkisins viđ framhaldsskólakennara munu draga dilk á eftir sér eins og er ađ koma á daginn. Vissulega eiga framhaldsskólakennarar skiliđ ađ fá sanngjörn laun eins og ađrar stéttir. Eftir mögur ár hjá launafólki frá hruni ţar sem ríkur skilningur var hjá almenningi á alvarlegri stöđu ţjóđarbúsins ţá finnst fólki kominn tími til ađ krefjast betri kjara.
 
Ríkiđ og menntamálaráđherra hefur gefiđ tóninn međ samningum viđ framhaldsskólakennara ţar sem samanlögđ launahćkkun er mćld í tugum prósenta. Á sama tíma er rík krafa er um ađhald í ríkisrekstri enda tómahljóđ í ríkiskassanum. Samt gengur ríkiđ á undan í gerđ kjarasamnings viđ fjölmennan hóp ríkisstarfsmanna sem getur ekki annađ en gefiđ fólki vonir um álitlegar kauphćkkanir í komandi kjarasamningum. Eđa á almennt launafólk ađ sćtta sig viđ 2,8% launahćkkun međan framhaldsskólakennarar fá 16-20% hćkkun? Er ríkisstjórnina ađ segja ađ störf annarra ríkisstarfsmanna eđa fólks á almennum launamarkađi sé minna virđi en laun framhaldsskólakennara? Eiga ţeir bara rétt á sanngjörnum kjarabótum eftir hruniđ? 
 
Ţađ mun enginn skilja upp né niđur í ađ veriđ sé ađ ráđast í kerfisbreytingar á störfum framhaldsskólakennara. Ţau skilabođ hafa alla vega ekki komist til skila. Voru framhaldsskólakennarar ađ samţykkja lengri vinnutíma, meiri kröfur til kennslu eđa fćkkun framhaldsskólakennara međ nýgerđum kjarasamningi? Er ţađ máliđ? Eru nýgerđir samningar viđ framhaldsskólakennara hagrćđing í ríkisrekstri? Ef svo er ţá vćri ágćtt ađ menntamálaráđherra útskýrđi ţađ fyrir fólkinu í landinu.
 
Ef hér er um langţráđa leiđréttingu á launum framhaldsskólakennara ađ rćđa ţá er ég ansi hrćddur um ađ fleiri stéttir geri kröfu um slíkt hiđ sama. Hefur ţjóđfélagiđ efni á slíkri leiđréttingu á sama tíma og verđtrygging húsnćđisskulda hefur ekki veriđ tekin úr sambandi? 

mbl.is „Ţetta hleypir illu blóđi í mitt fólk“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sameinađur og sterkur Sjálfstćđisflokkur

 

Sjálfstćđisflokkurinn í borginni er í kreppu. Fylgi hans er í sögulegu lágmarki og vandrćđagangur borgarfulltrúa flokksins á síđustu árum eđa áratugum er slíkur ađ furđu sćtir. Ţessi vandrćđagangur, eđa draugagangur, hefur veriđ allt frá ţeim tíma sem Davíđ Oddsson steig upp úr sćti borgarstjóra eftir farsćlan feril til ađ taka ađ sér landsstjórnina. Nú tilkynnir einn fyrrverandi borgarfulltrúi flokksins ađ hún hafi fundiđ sér annađ skipspláss og allt bendir til ţess ađ fleiri félagar hennar fylgi fordćmi hennar. Allt eru ţetta einstaklingar sem hafa veriđ hálfvolgir međlimir í Sjálfstćđisflokknum eftir ađ ţeir fengu ESB veikina í anda Samfylkingarinnar. Lćkning viđ henni er ađeins ein. Full ađild ađ Evrópusambandinu međ tilheyrandi afsali á sjálfstćđi og fullveldi Íslands.
 
Já, ţetta gerir Jórunn, yfirlýstur ESB sinni til margra ára, ţrátt fyrir ađ hálfvolgur ESB sinni leiđi frambođ flokksins í borginni! Var Halldór ekki nógu heitur í andanum fyrir Jórunni? 
 
Ţađ er fagnađarefni ađ ESB sinnar allra flokka geri enn eina tilraunina til ađ sameinast međ enn einni sundrunginni. Fyrst klufu ESB-sinnar Vinstri hreyfinguna grćnt frambođ međ ţví ađ gera andstćđingum ESB ađildar ólíft í hreyfingunni, svo klofnađi Samfylkingin ţegar félagar úr henni stofnuđu Bjarta framtíđ og loks kljúfa ESB sinnar sig aftur úr fyrri klofningum međ ţví ađ stofna enn ein ESB samtökin, sem mun sameina og styrkja Sjálfstćđisflokkinn en halda áfram ađ kljúfa andstćđinga hans.  

mbl.is Jórunn segir skiliđ viđ Sjálfstćđisflokkinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfstćđir Evrópumenn hóta forystu Sjálfstćđisflokksins

 

Satt ađ segja veit ég ekki hvađ á ađ taka ţađ alvarlega ađ Sjálfstćđir Evrópumenn ćtli ađ stofna flokk um sitt helsta baráttumál; inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Ţessi ,,hótun" ţeirra hefur legiđ í loftinu frá árinu 2009 ţegar ákveđnir einstaklingar tóku höndum saman međ forystu Samfylkingarinnar ađ kúga Sjálfstćđisflokkinn til ađ breyta um stefnu í Evrópumálum. Ţađ tókst ekki. 

Síđan ţá hafa Benedikt og félagar ţrýst á forystu Sjálfstćđisflokksins ađ taka upp ađra stefnu en Landsfundur flokksins hefur samţykkt ár eftir ár. Ţađ tókst ađ hluta til međ yfirlýsingu forystumanna flokksins fyrir síđustu kosningar sem eru í engu samhengi viđ ţá stefnu sem landsfundarfulltrúar höfđu samţykkt međ ţorra atkvćđa. Sú stefna sem var samţykkt í ćđstu valdastofnun Sjálfstćđisflokksins var ásćttanleg málamiđlun andstćđra fylkinga, sem meirihluti fulltrúa samţykkti til ađ halda Benedikt og félögum innan flokksins. Samt náđi einhver ónefndur ESB-ađildarsinninn ađ skrifa allt ađra stefnu á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins fyrir kosningarnar og já, samt töluđu ýmsir fulltrúar flokksins tungum tveim fyrir alţingiskosningarnar til ađ friđa ákafa ađildarsinna. Ţađ hefur reynst Sjálfstćđisflokknum dýrkeypt lexía sem vonandi fulltrúar flokksins á ţingi taka til sín.

Benedikt Jóhannesson, formađur Sjálfstćđra Evrópumanna, er öflugur liđsmađur og góđur og gildur sjálfstćđismađur. Ţađ er styrkur ađ hafa slíka einstaklinga innan Sjálfstćđisflokksins, ţví í flestum málum sem varđa hina klassísku sjálfstćđisstefnu eru menn sammála. Evrópumálin eru hins vegar ţannig grundvallarmál ađ ţau kljúfa flokka, samtök og ţjóđir. Ţađ verđur ekki bćđi sleppt og haldiđ. Ţar liggur hundurinn grafinn.

Benedikt og félagar hóta enn og aftur ađ stofna nýjan stjórnmálaflokk um baráttumál sitt ef forysta Sjálfstćđisflokksins lćtur ekki ađ vilja ţeirra hér og nú. Vinnubrögđ ţar sem minnihluti krefst ţess ađ kúga meirihlutann eru ólýđrćđisleg og međ öllu óásćttanleg í lýđrćđislegri fjöldahreyfingu eins og Sjálfstćđisflokkurinn sannanlega er og verđur vonandi áfram. 

 


mbl.is Nýr flokkur nyti 20% stuđnings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband