Bloggfćrslur mánađarins, september 2013

Dauđans alvara

 

Umrćđan um vanda heilbrigđiskerfisins er dauđans alvara. Hún er um líf og dauđa. Allir sem hafa ţurft ađ glíma viđ alvarlega sjúkdóma gera sér fulla grein fyrir ţessu.

Áriđ 2003 greindist ég međ krabbamein. Ađ greinast međ krabbamein er ekki dauđadómur. Á ţeim tíma fannst mér ţađ ţó. Ţađ sem verra var ţađ fannst ađstandendum mínum ţađ líka. Ţađ er ţess vegna ekki nóg ađ glíma viđ krabbameiniđ, heldur ţarf ađ glíma viđ andlega ţáttinn líka, í sjálfum sér og öđrum. Ţetta ţekkja held ég allir sem hafa stađiđ í sömu sporum.

Ţá skiptir öllum máli ađ hafa gott heilbrigđiskerfi sem er í stakk búiđ ađ lćkna og hjúkra ţeim sjúku. Á ţeim tíma var ég heppinn. Ţá var stöđugur niđurskurđur í heilbrigđiskerfinu ekki búinn ađ leika ţađ grátt eins og raunin er á í dag og viđ heyrum stöđugar fréttir um.

Ég gekk inn á Landsspítalann međ illkynja sjúkdóm og lagđi örlög mín í hendur heilbrigđisstarfsfólks á Landsspítalanum. Út gekk ég heilbrigđur eftir tvöfalda krabbameinsmeđferđ ţar sem ţurfti ađ beita ,,nútíma hernađi" á meiniđ. Ţađ gerđi útslagiđ. Í stađ ţess ađ fara í háskammtameđferđ sem stóđ til eftir ađ hafa tekiđ frá stofnfrumur fékk ég nýtt og rándýrt líftćknilyf sem gjörsigrađi andstćđinginn. Mér verđur hugsađ til ţess miđađ viđ umrćđuna í dag hvort ég hefđi fengiđ ţađ í dag. Sumum sem ég hef velgt hér á blogginu undir uggum finnst kannski ađ ţarna hafi perlum veriđ kastađ fyrir svín.

Ég gerđi mér ţá grein fyrir ţví hve heppnir Íslendingar vćru ađ búa viđ slíkt heilbrigđiskerfi, sem tryggđi öllum ţjónustu óháđ efnahag og búsetu, og státađi af öllu ţessu hćfa starfsfólki sem hafđi komiđ ađ lćkningu minni á Landsspítalanum. Starfsfólki sem hefur ađ lífsstarfi ađ bjarga mannslífum. 

En ţá gerđi ég mér líka grein fyrir ţvílíkt álag var á öllu starfsfólki vegna manneklu. Ţá voru göngudeildargjöldin farin ađ íţyngja. Flestir sem eru í krabbameinsmeđferđ eru í ţeim hópi. Ţetta var ţróun sem gćti ekki endađ vel.

Ţađ var ţess vegna sem ég skrifađi grein í Morgunblađiđ ţegar ég lág á Landsspítalanum í seinni međferđ minni og skorađi á stjórnmálamenn ađ snúa bökum saman um ţjóđarsátt í heilbrigđismálum. Ţađ yrđi ađ stöđva ţá óheillaţróun sem átti sér stađ og myndi hola heilbrigđiskerfiđ ađ innan hćgt og bítandi. Ég man ađ meira segja hringdi ég í heilbrigđisráđherra í beinni línu í útvarpinu (enda var ég ţá á sterum!), sem ţá var ágćt framsóknarkona, og spurđi hana út í stöđuna á Landsspítalanum. Rétt er ţó ađ taka fram ađ sjúklingar greiddu ekki fyrir krabbameinslyf á ţessum tíma.

Síđan ţetta var eru liđin 10 ár. Á ţessum tíma höfum viđ landsmenn fariđ illa međ Landsspítalann, sjúklinga og starfsfólk spítalans. Allt ţetta hćfa og fórnfúsa starfsfólk sem er ţarna til ađ taka á móti okkur brosandi ţegar viđ veikjumst, og ţurfum á lćkningu og hjúkrun ađ halda. Núna ţarf ţetta fólk sárlega á okkur ađ halda og kallar á hjálp. Munum viđ verđa viđ ţeirri hjálparbeiđni? 


Áfram Kári!

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfđagreiningar og hrossarćktandi, kemur eins og ferskur vindur inn í stađnađa umrćđu um íslenskt samfélag. Áhersla hans á rangra forgangsröđun síđustu ríkisstjórna í velferđarmálum (í fleirtölu) er áminning til sitjandi ríkisstjórnar ađ forgangsrađa betur í ţágu velferđar. Ţannig kom fram hjá Kára ađ á sama tíma og starfsfólki hafi fćkkađ í velferđarráđuneytinu ţá hefur ţví fjölgađ í menntamála- og umhverfisráđuneytinu í tíđ síđustu ríkisstjórnar. Var ţađ rétt forgangsröđun?

Ađ fá forstjóra eins af framsćknasta fyrirtćkis landsins sem stundar alţjóđlegar rannsóknir fyrir mannkyniđ inn í umrćđuna um samfélagiđ okkar er gulls ígildi. Holl ráđ Kári Stefánssonar um ađ nóg sé komiđ í niđurskurđi í heilbrigđismálum ţjóđarinnar á ríkisstjórnin ađ taka grafalvarlega.


mbl.is Kári: Erum ekki ađ nota bestu lyfin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnarbylting í ađsigi?

 

Undiraldan í stjórnmálum er ţung. Afturhaldsöflin virđast ćtla ađ ná saman um óbreytt ástand. Róttćkt inngrip stjórnvalda, eigum viđ ađ segja hótun, um ađ fćra skuldugum heimilum eignir sínar ađ nýju eftir gripdeildir fjármagnseigenda vofir yfir peningamöngurum innlendum sem erlendum. Slíkt valdaafsal, slíkir fjármálaflutningar frá ríkum til fátćkra, geta valdaöflin aldrei sćtt sig viđ.

Ţess vegna rćđa menn nú í reykfylltum bakherbergjum, og jafnvel opinskátt, um stjórnarbyltingu sem yrđi studd af fjármálafurstum og forystumönnum vinstri flokkanna, sem hafa villst af leiđ réttlćtis og jöfnuđar. Á Íslandi ţarf ,,herinn" ekki ađ berjast viđ róttćka íslamista, Brćđralag múslima. Nei, hér ţarf ađ steypa róttćkum framsóknarmönnum af stóli til ađ skakka leikinn. 

Forsćtisráđherra Íslands, Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, er ţeirra Mohamed Morsi.


mbl.is Ísland verđi fyrst út úr kreppunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kosningabaráttunni er lokiđ

 

Ćtli ég sé einn um ţađ ađ finnast eins og kosningabaráttan frá ţví í vor sé ađ endurtaka sig. Lauk henni ekki í vor? Ţađ hélt ég.

Samt er umrćđan um skuldaleiđréttingu fyrir heimili landsins vegna forsendubrests (sem nefnt er hér í frétt á mbl.is: ,,afskriftir af íbúđalánum vegna áhrifa verđbólguskotsins eftir hrun") farin ađ endurtaka sig og rök vinstri manna og úrtölumanna eru farin ađ heyrast aftur. Tapararnir ţola ekki ađ tapa og reyna ađ klóra í bakkann. Umrćđan um skuldaleiđréttinguna fór fram í kosningabaráttunni og lýđrćđisleg niđurstađa liggur fyrir. Spilastokkurinn var stokkađur og gefiđ upp á nýtt.

Međ ţessi spil ţarf síđan stjórnmálaelítan ađ vinna; stjórn sem stjórnarandstađa. Ég sé ekki hvađa tilgangi ţađ ţjónar ađ fara endurtaka kosningabaráttuna, ja, nema menn ćtli sér ađ slíta stjórninni og hefja nýja kosningabaráttu, sem ég veit ekki til ađ standi til.

Ţađ er ţess vegna ekkert annađ ađ gera fyrir ríkisstjórnina en ađ einhenda sér í haustverkin eins og góđir búmenn og láta verkin tala.

Allir bíđa eftir fjármálafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem er alfa og ómega stjórnarsamstarfsins. Ţá fyrst hafa menn fast land undir fótum til ađ lofa eđa gagnrýna ríkisstjórnina.


mbl.is Tekjuháir myndu fá mest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samkór ömurleikans

Eitthvađ eru menn ađ tapa sér í umrćđunni um skuldaleiđréttingar. Vinstri menn sem hröktust frá völdum í vor međ allt niđrum sig eru ennţá ađ sleikja sárin eftir hrakfarirnar. Auđvitađ eru ţeir fúlir á móti. Og auđvitađ sjá ţeir svart ţegar rćtt er um skuldaleiđréttingu og réttlćti handa skuldurum ţessa lands enda var ţeim sparkađ út úr stjórnarráđinu vegna skilningsleysi á hvorutveggja.

Egill Helgason var međ ţetta ţegar hann sagđi ađ vinstri menn hefđu orđiđ kaţólskari en páfinn ţegar kom ađ ţví ađ tala máli AGS. Á mannamáli heitir ţađ ađ verja hagsmuni fjármagnseigenda og ,,kröfuhafa". Steingrímur J. Sigfússon komst í dýrlingatölu innan AGS eins og frćgt er orđiđ, og örugglega kemst Árni Páll Árnason á ţann stall fljótlega, ef hann er ekki ţegar kominn ţangađ.

Sumir sjálfstćđismenn taka undir međ vćlukór vinstri manna vegna skuldaleiđréttingarinnar. Svo lepja fjölmiđlar allt upp eins og kálfar rjómabland. Hneykslunartóninn sem kemur frá ţessum samkór ömurleikans er slíkur ađ bjartsýnustu sálir missa vonina. Jafnvel heyrast sögusagnir um ţađ úr myrkustu skúmaskotum íhalds, krata og komma ađ best fćri á ţví ađ ţeir rugluđu saman reitum viđ stjórn landsins. Ţannig gćti ömurleikinn orđiđ algjör. 


mbl.is Fái ekki leiđrétt tvisvar sinnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verndun og nýting fari saman

Allt fram streymir endalaust,
ár og dagar líđa.
Nú er komiđ hrímkalt haust,
horfin sumars blíđa.
Fölna grös, en blikna blóm,
af björkum laufin detta.
Dauđalegum drynur róm
dröfn viđ fjarđar kletta.
Allt er kalt og allt er dautt,
eilífur ríkir vetur.
Berst mér negg í brjósti snautt
en brostiđ ekki getur.

Ćtli Kristján Jónsson fjallaskáld nái ekki stemmingunni ágćtlega međ ţessu ljóđi á ţessum kalda haustdegi. Ekki í pólitíkinni, ennţá alla vega. Viđ stuđningsmenn ríkisstjórnarinnar höldum í vonina og trúum ţví og treystum ađ ráđherrar og ađrir stjórnarliđar séu vakin og sofin ađ vinna ađ hag lands og ţjóđar. Ţađ ţýđir samt alls ekki ađ ţađ megi ekki gagnrýna ţá ef okkur finnst ţeir fara út af sporinu og gleyma kosningaloforđunum, og ţađ hef ég gert og sumum finnst nóg um.

Í gćr átti Sigurđur Ingi ráđherra sviđiđ enda ţriggja manna maki ţegar kemur ađ ráđuneytum. Hann fer vel af stađ og hefur ekki misstígiđ sig ţrátt fyrir grýtt landslag og kalda vinda frá stjórnarandstöđunni. Dagur íslenskrar náttúru er viđburđur sem vert er ađ halda upp á og ţar sameinast allir landsmenn um ađ standa vörđ um náttúru Íslands - í einn dag af 365 dögum ársins. Áhersla ráđherra á ađ ţađ yrđi ađ fara saman ađ nýta og vernda náttúruna međ sjálfbćrum hćtti í ţágu lands og ţjóđar er í anda skođunar ţorra landsmanna.

Ţađ er svona sama viđhorf og ég hef til ríkisstjórnarinnar.


Nauđungarsölur verđur ađ stöđva strax

 

Sex ţúsund manns hafa misst heimili sín frá hruninu fyrir fimm árum síđan. Ţrjár fjölskyldur hafa veriđ bornar út af heimilum sínum ađ međaltali á degi hverjum á Íslandi í dag frá hruni og hefur ţađ ţví miđur hefur ekki lagast frá ţví ađ ríkisstjórn Sjálfstćđis- og Framsóknarflokksins tók viđ völdum fyrir meira en 100 dögum síđan. Nauđungarsölur hafa ekki veriđ stöđvađar međ lögum ţrátt fyrir óvissu vegna leiđréttingu húsnćđisskulda vegna forsendubrests, óvissu međ lögmćti framkvćmdar á verđtryggingu neytendalána og tafa á uppgjöri vegna leiđréttingar á ólögmćtum erlendum bílalánum.

Ţetta var m.a. ţađ sem kom fram á vel sóttum fundi sjálfstćđisfólks í Kópavogi međ forsvarsmönnum Hagsmunasamtaka heimilanna í morgun.

Framsögumenn voru Vilhjálmur Bjarnason, formađur Hagsmunasamtaka heimilanna, og Arnar Kristinsson, lögfrćđingur, sem hefur veriđ Hagsmunasamtökunum til ráđgjafar um lögmćti verđtryggingar og fleira. Ţađ kom fram hjá ţeim félögum ađ um 8.500 félagar vćru í samtökunum sem voru stofnuđ áriđ 2009 í kjölfar hrunsins.

Pistlahöfundur vildi vita hvort Hagsmunasamtök heimilanna fyndu fyrir jákvćđari viđhorfi til samtakanna eftir ađ ný ríkisstjórn Sjálfstćđis- og Framsóknarflokks hefđi tekiđ viđ völdum. Svariđ kom mér á óvart og olli vonbrigđum enda byggir núverandi ríkisstjórn tilvörugrundvöll sinn á sömu hagsmunamálum og Hagsmunasamstök heimilanna hafa barist hatrammlega fyrir frá stofnun og njóta virđingar fyrir hjá almenningi.

Stefnumál ríkisstjórnarinnar og hagsmunasamtakanna eru ţau sömu eins og ljóslega kemur fram í stjórnarsáttmála. Sigur stjórnarflokkanna 27. apríl á vinstri stjórninni byggir fyrst og fremst á ţví ađ fólkiđ í landinu hrópar á ađgerđir í ţágu heimilanna. Tími til ađgerđa er stuttur. Tíminn fram ađ áramótum sker úr um líf og dauđa ríkisstjórnarinnar. Ég treysti ţví ađ ráđherrar hennar gera sér fyllilega grein ţessu. Ţađ voru ţess vegna mikil vonbrigđi ađ uppgötva á fundinum í morgun ađ fulltrúum Hagsmunasamtaka heimilanna hafi ekki veriđ bođiđ ađ taka fullan ţátt í ţeim nefndum sem ríkisstjórnin skipađi til ađ vinna ađ afnámi verđtryggingar neytendalána og til ađ leiđrétta húsnćđislán vegna forsendubrestsins. Ţađ er nauđsynlegt ađ fá skýringar á ţessum vinnubrögđum, sem geta hvorki talist viturleg né farsćl til lengri tíma litiđ fyrir núverandi stjórnvöld. Formađur Hagsmunasamtaka heimilanna fullyrti ađ ákveđnir ţingmenn innan stjórnarflokkanna hefđi komiđ í veg fyrir ţetta. Sorglegt er ef satt reynist.

Ţađ var hins vegar jákvćtt ađ heyra viđhorf formanns Hagsmunasamtaka heimilanna sem vill vinna af fullum heilindum međ núverandi stjórnvöldum, eins og ţeim fyrri, ađ ţeim hagsmunamálum sem samtökin hafa barist fyrir. Ţađ var ađ heyra ađ viđhorf fyrrverandi valdhafa, sem hrökkluđust frá völdum í vor, voru neikvćđ til samtakanna á borđi, ţó ţau hefđu ekki veriđ ţađ í orđi. Hann tók svo sterkt til orđa ađ stundum hafi fulltrúum Hagsmunasamtakanna liđiđ eins og holdsveikum í samstarfinu, ţví ţađ voru viđhorfin sem ţeir mćttu á ýmsum stöđum innan stjórnkerfisins. Ég gaf mér og treysti ţví, eins og fleiri stuđningsmenn núverandi ríkisstjórnar, ađ ţetta viđhorf hafi umpólast eftir ađ nýir ráđherrar komist til valda.

Hvađ sem um allt ţetta má segja er ljóst ađ ástandiđ í ţjóđfélaginu er mjög alvarlegt og ţađ er verk ađ vinna fyrir stjórnarliđa sem ţjóđin kaus í ţeirri bjargföstu trú ađ breyting yrđi á til batnađar. Ef allir í stjórnarliđinu eru ekki komnir upp á dekk í göllunum ennţá ţá er löngu tími til kominn!

Annars var fundurinn mjög góđur, málefnalegar umrćđur, veitingar góđar og Sjálfstćđisfélagi Kópavogs til sóma, eins og alltaf.


Ríkisstjórn og ráđherra á réttri leiđ

 

Ţađ hefur komiđ áđur fram ađ pistlahöfundur hefur mikla trú á Kristjáni Ţór Júlíussyni í embćtti heilbrigđisráđherra. Ţađ kom í ljós í gćr ađ ráđherrann er traustsins verđur ţegar hann gekk inn í Landsspítalann og fćrđi starfsfólki spítalans langţráđa von og trú á framtíđina í öllu vonleysinu sem hefur ríkt innan veggja spítalans á undanförnum árum. Fjölmiđlar hafa gengiđ hart fram ađ undanförnu viđ ađ reyna fá ráđherrann til ađ gefa yfirlýsingar um stöđu heilbrigđiskerfisins. Kristján Ţór hefur hins vegar ekki tapađ sér í yfirlýsingagleđi um hvađ ćtti ađ gera einhvern tímann í framtíđinni, heldur sýndi hann í gćr ađ hann er mađur ađgerđa. 

Hann blés til blađamannafundar međ yfirmönnum Landsspítalans til ađ kynna bráđaađgerđir í ţágu starfsfólks spítalans og sjúklinga. Ţćr eru fyrsta skrefiđ af mörgum til ađ koma Landsspítalanum úr ţeirri niđurdrepandi herkví sem hann hefur veriđ í á undanförnum árum. Ríkisstjórn Ísland hefur ákveđiđ ađ létta af ţessari herkví. Ríkisstjórnin ćtlar ađ standa međ starfsfólki spítalans en ekki gegn ţví. Ţađ ţýđir ađ fólkiđ í landinu getur vonandi fariđ ađ anda léttar og leyft sér ađ vona ađ starfsfólk Landsspítalinn fái tćkifćri til ađ sinna enn betur lífsnauđsynlegri ţjónustu sinni viđ alla landsmenn eins og lög og vilji ţjóđarinnar segir til um. Ţađ var tími til kominn.


mbl.is „Ţurfum ađ taka viđ keflinu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ segir Villi Bjarna nú?

Vilhjálmur Bjarnason, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, hlýtur ađ koma upp á Alţingi á morgun og lýsa yfir vonbrigđum sínum međ ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli ekki efna loforđiđ um ađ láta loka Evrópustofu. Ţađ hlýtur ađ gleđja vini hans í Samfylkingunni jafn mikiđ og rćđa hans gladdi ţá í dag ţegar hann lýsti sárum vonbrigđum međ ađ ekki skyldi haldiđ áfram feigđarförinni til Brussel.

Annars hef ég ekki séđ neitt athugavert viđ ađ Evrópusambandiđ haldi hér úti stofu um Evrópumál ef Evrópusambandiđ telur sig hafa efni á slíkri starfsemi. Öll hlutlaus frćđsla og opinská samrćđa um átakamál er af hinu góđa og fćrir okkur nćr sjónarmiđum hvers annars.

Ađ ţessu sögđu skulum viđ skella okkur á Evrópuţingiđ og hlusta á árlega rćđu forseta framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, Jose Manuel Barroso frá ţví í gćr, sem sennilega er síđasta rćđa hans sem forseta framkvćmdastjórnarinnar:


mbl.is Evrópustofa rekin í ár í viđbót
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lokaorrustan um hruniđ er hafin

 

Ţađ eru fleiri lokaorrustur í gangi en lokaorrustan um flugvöllinn í Vatnsmýrinni. Lokaorrustan um hruniđ stendur yfir ţessa dagana; lokaorrustan um Ísland.

Ţađ var viđbúiđ eins og ég varađi viđ fyrir ári síđan eđa svo. Hrunverjar skríđa úr fylgnum sínum međ falda sjóđi, grćđa á tá og fingri, ásaka mann og annan og ná fram hefndum. Eru ekki allir fyrir löngu búnir ađ gleyma ţessu svokallađa hruni?

Allt hefur sinn tíma. Auđvitađ getum viđ ekki hangiđ endalaust í uppgjörinu viđ hruniđ og hrunverja. Fimm ár eru liđin og ein ríkisstjórn. Líkin liggja viđ veginn, fórnarlömb hrunsins, fjölskyldur og heimili sem hafa flosnađ upp, flúiđ land eđa eru ennţá međ hengingarsnöru skulda og atvinnumissis um hálsinn.

Ennţá situr allt ţjóđfélagiđ uppi međ skuldavanda sem er bein afleiđing af hruninu. Ţađ er óumdeilt.

Getum viđ sagt ađ uppgjörinu viđ hruniđ sé lokiđ? Ađ ţađ sé kominn tími til ađ hćtta ađ refsa ţeim seku? Höfum viđ ekki lengur efni á ţví sem ţjóđ á hausnum ađ gera upp viđ hruniđ? 

Eđa bar kannski enginn ábyrgđ á hruninu? Lćddist ţađ bara ađ okkur eins og ţjófur ađ nóttu međan öll ţjóđin svaf vćrum blundi ţeirra réttlátu?


mbl.is Alvarlegar ásakanir Steinunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband