Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013

Landsbankinn dregur lappirnar. Hve lengi kemst hann upp međ ţađ?

 

Ţađ var tími til kominn ađ stjórnvöld komi ţeim skilabođum til ríkisbankans, Landsbankans, ađ framkoma ţeirra gagnvart brotaţolum, ţ.e. lántakendum erlendra lána, er fyrir neđan allar hellur. Nú er ég ađ vísu ekki viđskiptavinur Landsbankans en hvađ yrđi sagt ef viđskiptavinur hans myndi haga sér međ álíka hćtti og bankinn gerir? Snýst máliđ ekki um ađ skila afborgunum og vöxtum sem bankinn hefur oftekiđ, aftur til viđskiptavina? 

Vćri hćgt ađ segja sí svona ef ţjónustufulltrúi bankans hringdi til ađ reka á eftir ađ fá greidda afborgun af láni: ,,Ja, ég er ađ skođa máliđ, en veit ekkert hvort eđa hvenćr ég verđ búinn ađ finna út hvađ ég skulda ykkar. Ţađ gćti veriđ á morgun, í nćsta mánuđi eđa í desember. Ţađ verđur bara ađ koma í ljós". En ţetta eru svörin sem viđskiptavinir Landsbankans fá víst ţegar ţeir spyrja um leiđréttingu á erlendum bílalánum sínum, sem voru dćmd ólögleg í Hćstarétti, ja fyrir hve mörgum mánuđum eđa árum síđan?

Nei, ráđherra sem fer međ ţennan málaflokk á ekki ,,ađ vera íhuga" ađgerđir til ađ reka á eftir Landsbankamönnum. Sá tími er löngu liđinn. Hann á ađ grípa strax til ađgerđa.


Stöđumat Bjarna Ben alrangt

 

Ţorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsćtisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins, metur stöđuna hárrétt. Ţađ ţarf ađ setja neyđarlög til ađ afturkalla ákvörđun kjararáđs um hćkkun launa til ćđstu embćttismanna ríkisins. Ef fjármálaráđherra metur ţađ svo ađ ţess ţurfi ekki ţá er hann ađ meta stöđuna alrangt. Ţađ er bjartsýni ađ telja ađ almennt launafólk muni ekki líta til ţessarar hćkkunar kjararáđs ţegar ţeir móta kröfur sínar í haust. Ţađ er eđlilegt ađ launafólk geri ţađ. Ţađ er ţess vegna hćttulegt vanmat á ţeirri stöđu sem er ađ verđa til í ţjóđfélaginu ađ ćtla ađ láta sem ţessi ákvörđun kjararáđs kyndi ekki undir átökum á vinnumarkađi. Ákvörđunin mun gera alla ábyrga launasamninga mjög erfiđa, ef ekki ómögulega. Undir ţađ skal tekiđ međ Ţorsteini Pálssyni.

Viđbrögđ Bjarna Benediktssonar, fjármálaráđherra og formanns Sjálfstćđisflokksins, viđ launahćkkun til forstöđumanna olli mér miklum vonbrigđum. Ţađ vćri í fínu lagi ef svo vćri ekki líka um ţorra almennings. 


mbl.is Ástćđa til ađ hafa áhyggjur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geta ráđherrar sett reglugerđir sem eiga ekki stođ í lögum eđa brjóta alţjóđlega samninga?

 

Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráđherra, stígur hér jákvćtt skref međ ţví ađ hefja heildarendurskođun á lögum og reglum um rétt útlendinga til ađ öđlast eignarétt og afnotarétt yfir fasteignum á Íslandi. Ţađ var tími til kominn og ţađ vekur upp spurningar um embćttisverk Ögmundar Jónassonar, fyrrv. innanríkisráđherra, ađ hann hafi ekki hafiđ ţessa vinnu í ráđherratíđ sinni. Ţađ kann ađ vera rétt metiđ hjá embćttismönnum innanríkisráđuneytisins og innanríkisráđherra ađ reglugerđin sem sett var í tíđ Ögmundar hafi veriđ brot á samningnum um EES.

Ef ţađ er rétt mat ţá hljóta fjölmiđlar ađ krefjast svara viđ ţví af hverju slík reglugerđ var sett ef embćttismenn vissu ţá ţegar ađ slík reglugerđ var skráđ í sandinn. Er ţađ góđ og gild stjórnsýsla ađ semja og setja reglugerđir sí svona í von og óvon um ađ samningsađilar okkar, í ţessu tilfelli Evrópusambandiđ, fatti ekki ađ ţađ sé veriđ ađ brjóta alţjóđlega samninga? Já, svona eins og ađ skjóta fyrst og spyrja svo!

Hvađ sem um ţađ má segja ţá liggur fyrir ađ hér er um mjög óvandađa stjórnsýslu ađ rćđa. Ţađ vakna upp spurningar um stjórnsýslulög og ábyrgđ vandađrar stjórnsýslu gagnvart stjórnmálamönnum. Er ţađ ráđherrann eđa embćttismenn ráđuneytisins sem bera ábyrgđ á ađ reglugerđir séu í samrćmi viđ lög og alţjóđlega samninga? Geta ráđherrar sett reglugerđir sem ţeir vita ađ eiga ekki stođ í lögum eđa brjóta alţjóđlega samninga?

Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráđherra, heldur ţví fram ađ svo hafi veriđ gert af forvera sínum í embćtti. Ég hef ekki heyrt ađ ţví hafi veriđ andmćlt, hvorki af fyrrverandi ráđherra né embćttismönnum innanríkisráđuneytisins.

Vođa ţćtti mér vćnt um ađ fá svar viđ ţessu.


mbl.is Endurskođar lög um fasteignakaup
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

En ţegar fjármálafurstarnir fengu sína skuldalćkkun?

Ég man ekki til ţess ađ matsfyrirtćki, sem eru rekin af fjármálafurstum og vogunarsjóđum, hafi haft miklar áhyggjur af lánshćfi íslenska ríkisins ţegar milljarđar voru fćrđir úr ţrotabúum gömlu bankanna til útrásarvíkinganna okkar í tugavís. Ţá sendi enginn út viđvörun um neikvćđar horfur heldur ţvert á móti. En loksins ţegar almenningur á ađ njóta réttlćtis og fá örfáar krónur til baka af ránsfengnum vegna okurvaxta og verđtryggingar dauđans ţá er stjórnvöldum sendar hótanir frá ţessum erlendu hrćgammasjóđum, sem hafa makađ krókinn frá hruni.

En auđvitađ munu ,,ábyrgir" stjórnmálamenn koma fram fyrir skjöldu og hrópa úlfur, úlfur. Til ţess er leikurinn gerđur. Forsćtisráđherra Sigmundur Davíđ hefur hins vegar sýnt og sannađ ađ hann lćtur ekki ţessa úlfahjörđ hrćđa sig.


mbl.is Skuldalćkkun skilar verri horfum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađlögun ađ Evrópusambandinu?

Nú veit ég ekki hvađ vakir fyrir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráđherra, ađ gera ţađ ađ forgangsmáli sínu ađ nema úr gildi nauđsynlegar takmarkanir á ađ útlendingar kaupi fasteignir og jarđir hér á landi í stórum stíl. Ísland er smáríki, sumir myndu segja örríki, í samanburđi viđ önnur ríki Evrópu. Viđ erum ţess vegna mun viđkvćmari en önnur ríki Evrópu ţegar kemur ađ nýtingu á landi til ađ tryggja búsetu um allt land. Land er ţađ sem viđ ţurfum á ađ halda og sérstaklega afkomendur okkar um ókomna tíđ ţví án rćktunarlands er vá fyrir dyrum. Hefur okkar kynslóđ leyfi til ađ selja útlendingum verđmćtar fasteignir og landmiklar hlunnindajarđir sem er lykilinn ađ búsetu í landinu um ókomna tíđ? Ţađ held ég ekki, hvađ sem líđur samningum sem stjórnmálamenn kunna ađ hafa gert viđ önnur ríki eđa ríkjasamband í allt öđrum tilgangi.

Hverjir ţrýstu á ađ ţessari reglugerđ var breytt? Var ţađ hluti af stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar? Var ţađ hluti af landsfundarsamţykkt Sjálfstćđisflokksins? Eđa voru ţađ embćttismenn Evrópusambandsins? Var ţetta kannski hluti af ađlögun Íslands ađ sambandinu? Var sú ađlögun ekki stöđvuđ fyrir tveimur mánuđum síđan, eđa var ţađ bara misskilningur? 

Ţađ vćri gott ađ fá svar viđ ţessum spurningum frá ráđherranum.


mbl.is Nemur reglugerđ Ögmundar úr gildi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

,,Borgirnar ţurfa alltaf ađ fá nýtt hraust blóđ utan af landsbyggđinni"

Ţađ er gömul og ný reynsla allra menningarţjóđa, ađ engin ţjóđ fćr haldiđ hreysti sinni og ţreki, hvort sem er til líkamlegra eđa andlegra starfa, nema nćgilega mikill hluti ţjóđarinnar stundi landbúnađ eđa sjávarútveg og búi í dreifbýli. Borgirnar ţurfa alltaf ađ fá nýtt hraust blóđ utan af landsbyggđinni, ef fólkiđ á ekki ađ úrkynjast í gegnum fáa ćttliđi. Ţessi ţróun er öll í byrjun hjá okkur, svo ađ flestir hér á landi, sem eru fimmtugir eđa eldri, hafa alizt upp í sveitum. En flutningur fólks úr sveitum til kaupstađa hefur veriđ örari hér síđustu áratugina, en nokkur dćmi munu vera til annars stađar. Hitt er og víst, og má ađ nokkru sjá ţess merki nú ţegar, ađ úrkynjun fólks í ţéttbýli hér sem annars stađar, mun ekki láta á sér standa nema róttćkra ráđa sé leitađ til ţess ađ vinna gegn ţví.

SteingrimursteinţórssonSteingrímur Steinţórsson, fyrrv. forsćtisráđherra, skólastjóri og búnađarmálastjóri, heldur hér um penna í ritgerđ sinni, Hugleiđingar um nýbýlamáliđ, og birtist í Búnađarritinu, 56. árg. áriđ 1943. Ţetta lýsir vel hugarfari meirihluta Íslendinga á ţessum tíma enda höfđu ,,flestir hér á landi, sem [voru] fimmtugir eđa eldri, alizt upp í sveitum", eins og kemur fram í tilvitnun úr ritgerđ Steingríms sem er birt hér ađ ofan.

Ţetta kann ađ skýra ástćđur ţess ađ Alţingi samţykkti ađ stofna Nýbyggingarráđ 8. desember 1944 en ţađ starfađi í umbođi Alţingis. Ţá hafđi nýtekiđ viđ völdum Nýsköpunarstjórnin undir forsćti Ólafs Thors, sem tók viđ af Utanţingsstjórninni sem veriđ viđ völd á árunum 1942 til 1944 í mikilli óţökk ţingrćđissinna. Steingrímur, sem ţá var búnađarmálastjóri, var skipađur í ţetta nýja ráđ í upphafi og starfađi í ţví til ársins 1946. Formađur ráđsins var sjálfstćđismađurinn Jóhann Ţ. Jósefsson, ţáverandi ţingmađur Vestamannaeyinga. 

Í sjálfsćvisögu Steingríms skrifar hann um hlutverk ţessa valdamikla ráđs:

Ţađ mun hafa veriđ í október 1944 ađ ég átti erindi upp í ráđuneytisskrifstofu í Arnarhvoli og átti ţá tal viđ Pétur Magnússon fjármálaráđherra í nýskipađri ríkisstjórn Ólafs Thors. Viđ rćddumst viđ í tvćr klukkustundir og bar margt á góma, einkum vandkvćđi viđ nćgilegt og heilbrigt samstarf stjórnmálaflokka. Pétur sagđi mér ţá, ađ stjórnin hefđi á prjónunum ađ skipa ráđ eđa nefnd er fengi mikiđ og víđtćkt vald til ţess ađ hafa yfirstjórn fjárfestingarmála međ höndum, og ţá um leiđ ákvörđun um allar meginframkvćmdir í landinu. Pétur taldi ţessa hugmynd ekki framkvćmanlega nema allir fjórir flokkar ţingsins ćttu ţar fulltrúa.

Í hugum ýmissa hefur ţessu ráđi veriđ ćtlađ hvorki meira né minna en ,,ađ koma í veg fyrir úrkynjun ţjóđarinnar" ef marka má inngangsorđ Steingríms hér ađ ofan, sem voru rituđ 1943, eins og áđur segir.

Ţađ er rétt ađ geta ţess ađ ,,nýbýlamyndun" var á ţessum tíma úrlausnarefni ekki ađeins á Íslandi heldur hjá nágrannaţjóđum okkar eins og Dönum, sem samţykktu nýbýlalöggjöf áriđ 1899 og síđan landnámslög áriđ 1919. Ţessi löggjöf varđ til ţess ađ reist voru fjölda nýbýla í Danmörku sem áttu ađ tryggja međalfjölskyldu sćmileg lífsskilyrđi. Í Noregi á sama tíma hafđi veriđ unniđ stórvirki í nýbýlamálum ţar sem ríkiđ lagđi fram verulegt fjármagn í formi styrkja eđa vaxtalausra lána til nýbýlastofnunar, eins og kemur fram í fyrrgreindri ritgerđ Steingríms Steinţórssonar um nýbýlamáliđ í Búnađarritinu.

Helstu frammámenn í íslenskum landbúnađi á síđustu öld sóttu menntun sína til Kaupmannahafnar. Og ţađ gerđi bóndasonurinn og samvinnumađurinn frá Norđurlandi Steingrímur Steinţórsson ţrátt fyrir lítil efni, en hann lauk námi frá Landbúnađarháskólanum í Kaupmannahöfn voriđ 1924.

Ţađ er vel viđ hćfi ađ láta fylgja ţessum pistli međ fróđlegt myndband um landbúnađ í Danmörku.


Fyrirbođi

 

Er ţetta ekki víti til varnađar fyrir Íslendinga, eđa fyrirbođi um hvađ viđ eigum í vćndum ef Kínverjum tekst ađ kaupa upp land og auđlindir eins og ţeir hafa gert alls stađar annarsstađar? Ef ţeir geta ekki haldiđ viđ einni húseign, hvađ ţá međ einu stćrstu jörđ á Íslandi, Grímsstađi á Fjöllum? Hvernig yrđi umhorfs ţar eftir áratug eđa svo ef kínverskum stjórnvöldum tćkist ađ kaupa eina landmestu jörđ hér á landi?

Viđ höfum alla vega ekki efni á ţví ađ hunsa međ öllu viđvaranir vandađra manna eins og Einars Benediktssonar fyrrverandi sendiherra sem eindregiđ varar viđ útţenslustefnu kommúnistastjórnarinnar í Kína.

Kínverska ţjóđin á hins vegar allt gott skiliđ.


mbl.is Sóđalegt viđ sendiráđ Kína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Söguleg rćđa forseta Evrópuţingsins: Hann vill öđruvísi Evrópusamband

Ţann 22. júní sl. flutti Martin Schulz, forseti Evrópuţingsins, sögulega rćđu um stöđu og framtíđarhlutverk Evrópusambandsins. Fyrir ţá sem eru áhugamenn um Evrópusamruna og alţjóđleg samskipti er rćđan merkileg fyrir margt.

Ég tók mig til og ţýddi hana ađ hluta, og verđ ađ segja ađ ég er sammála mörgu í rćđu Martin Schulz. Ég hef oft gagnrýnt Evrópusambandiđ í pistlum fyrir ,,nýfrjálshyggjustefnu" sem sambandiđ hefur rekiđ grímulaust á undanförnum árum í ţágu alţjóđlega fjármálakerfisins. Gagnrýni mín hefur međal annars byggst á ţví hvernig Evrópusambandiđ hefur ţjónađ markađsöflunum í blindni en á sama tíma eftirlátiđ ríkjunum ađ takast á viđ afleiđingarnar af vanmćtti sínum. Ţađ hefur veriđ nćr óvinnandi verk. Ţannig hefur orđiđ til ójafnvćgi milli ríkja Evrópu í norđri og suđri. Ein birtingarmyndin er ađ grafist hefur undan velferđarkerfi ríkja í Norđur-Evrópu vegna undirbođa alţjóđlegra fyrirtćkjasamsteypa í Austur- og Suđur-Evrópu. Hagsmunir stórra banka og alţjóđlegra fyrirtćkjasamsteypa hafa veriđ í forgangi innan Evrópusambandsins. Ţađ getur ekki endađ öđruvísi en illa. 

Rćđa Schulz stađfestir ţessa óheillaţróun en hér kemur hún í lauslegri ţýđingu minni: 

Evrópa er í lamasessi. Evróusambandinu er ógnađ. Fleirri og fleirri efast um Evrópusambandiđ. Eitt ráđ til okkar allra. Viđ skulum ekki gera ţau mistök ađ allir sem gagnrýna Evrópusambandiđ séu andstćđingar Evrópusambandsins (s. Euro-Sceptics eđa anti-European). Nei, ţví er öfugt fariđ. Ég gagnrýni Evrópusamandiđ eins og ţađ er líka og ég er stuđningsmađur Evrópusambandsins (pro-European). Viđ eigum ekki ađ endurtaka mistökin sem viđ gerđum í fortíđinni.

Fólk hefur fulla ástćđu til ađ gagnrýna Evrópusambandiđ. Sambandiđ er ekki félagslegt (s. social), ekki réttlátt. Ţar af leiđandi vil ég öđruvísi Evrópusamband. Viđ viljum breyta Evrópusambandinu. En viđ munum ekki gefast upp á Evrópusambandinu.

Og ţess vegna varpa ég fram spurningunni: Hver er hugmyndin um Evrópu? Hvađ er ađ baki sambandinu? Hver var andi feđra og mćđra stofnenda Evrópusambandsins eftir seinni heimsstyrjöldina og seinni hluta 20. aldarinnar? 

Ég held ađ hugmyndin um Evrópu er ađ lönd og ţjóđir starfi saman yfir landamćri í sameiginlegum stofnunum, bera virđingu fyrir sjálfum sér, ţví saman eru viđ sterkari saman en ein á báti. Ađ lönd og ţjóđir starfi saman yfir landamćri, ekki ađeins raunveruleg landamćri, heldur menningarleg, efnahagsleg og landamćri tungumála. Landamćri hafa skiliđ okkur ađ í fortíđinni. ....

Viđ ţurfum ađ sameinast um markmiđiđ [međ breytingu á sambandinu]. Ţar ćtti eitt land ekki ađ ákveđa í hvađa átt sambandiđ ćtti ađ stefna. Ţar ćttu stćrri lönd ađ kenna ţeim smćrri. Ađ viđ getum ráđiđ betur viđ áskoranir 21. aldarinnar.

Hvar sem ég fer í Evrópu, hér í Sofiu, Róm, Berlín, París, Lissabon eđa Varsjá, ađ ef ég rćđi viđ fólk um hugmyndina um Evrópu, ţá segir fólk ađ hún sé í góđu lagi. Ţađ sé góđ hugmynd um Evrópu ađ lönd og ţjóđir starfi saman í sameiginlegum stofnunum til ađ koma jafnvćgi í ţverţjóđleg áhugamál, til ađ finna sanngjarnan sáttmála, ,,bjarga andliti" allra, já ţađ er góđ hugmynd! Ég styđ ţađ. Ég er sannfćrđur um ađ yfir 90% Evrópubúa taki höndum saman um ţessa hugmynd og taki undir ađ ţetta sé góđ hugmynd.

En vandamál okkar er ađ ć fleiri Evrópubúa tengja Evrópusambandiđ eins og ţađ er í dag ekki viđ ţessa hugmynd. Ţađ ţýđir ađ ţeir sem vilja varđveita hugmyndina um Evrópu verđa ađ breyta Evrópusambandinu. Ţađ er hlutverk evrópskra jafnađarmanna.

En hvernig breytum viđ ţví? Viđ ţurfum nýjan og betri sáttmála. En viđ höfum sáttmála. Viđ ţurfum ađ reyna ađ leysa vandamáliđ innan Lissabon sáttmálans ţví viđ getum ekki beđiđ til 2020 eđa lengur.

Vegna ţess ađ atvinnulausar ungar konur á Spáni eđa atvinnulausir karlmenn í Búlgaríu geta ekki beđiđ eftir nýjum sáttmála. Ţau bíđa eftir lausnum núna.

700.000 milljarđar evra til hjálpar bankakerfinu 

Sáttmáli eđa ekki sáttmáli. Evrópusambandiđ er tilbúiđ ađ leggja til 700.000 milljörđum evra til ađ tryggja öryggi bankakerfis, en sama samband er ađ ţrefa í sex mánuđi um 6 milljarđa evra fyrir atvinnulausa. Ţađ er skömmin og ţess vegna efast fólk um Evrópusambandiđ.

Ég vona ađ leiđtogaráđ Evrópusambandiđ ákveđi ađ verja ţessum 6 milljörđum evra á árunum 2014 til 2020, en atvinnulausir ţurfa á ţessu fjármunum ađ halda núna, ekki 2020. Ţess vegna ţurfum viđ ađ leggja áherslu á ađ ţessi fjármunir komi strax. Ósveigjanleiki er ein ástćđan fyrir ţví ađ Evrópuţingiđ hefur ekki samţykkt fjárlög sambandsins sem eru ekki réttlát, sanngjörn né framkvćmanleg.

Ég varpa fram spurningunni hér eins og ég gerđi í París: Hvernig eigum viđ ađ koma ungu fólki til starfa í Evrópu? Ţađ er ekki nóg ađ ţessir 6 milljarđar evra komi heldur ţurfum viđ fyrirtćki til ađ ráđa fólk til starfa. Og flest störf verđa til í litlum og međalstórum fyrirtćkjum. Stćrsta vandamáliđ sem ţau glíma viđ, t.d. á Spáni, Grikklandi eđa Ítalíu, er ađgangur ađ fjármagni. Ţađ vantar ekki fjárfestingarhugmyndir.

Ég varpa fram aftur spurningunni: Hvenćr erum viđ reiđubúin og tilbúin til ađ samţykkja ađ Evrópski seđlabankinn láni fjármuni međ 0,5% vöxtum til banka, ađ hluta til banka sem viđ björguđum međ almannafé, og sömu bankar eru ekki tilbúnir ađ lána fjármuni til hins raunverulega hagkerfis, en eru á fullu í áhćttufjárfestingum á alţjóđalegum markađi? Ţađ er ekki Evrópusamband sem viđ ţurfum á ađ halda.

Sömu bankar og fjárfestingarsjóđir, sömu tryggingarfyrirtćki, hagnast á fjármagni á lágum vöxtum frá Evrópska seđlabankanum. Og ég endurtek. Sumir voru ţjóđnýttir bankar. Hvernig getum viđ samţykkt ađ ţeir greiđi milljarđa á milljarđa ofan í bónusa fyrir bankastjóra og forstjóra?  Á sama tíma eru laun og lífeyrir fólksins skorin niđur. Viđ ţurfum meira regluverk um fjármálamarkađinn og ég vitna í einn yfirmann alţjóđlegs banka í yfirheyrslum: ,,Viđ féllum ekki vegna ţess ađ viđ höfđum of mikiđ af reglum, viđ féllum vegna ţess ađ viđ höfđum of fáar reglur til ađ starfa eftir."

Já, í viđ skulum endilega koma til móts viđ manninn og búum til fleiri reglur um ţennan óregluvćdda markađ spákaupmennsku í Evrópu!

Rćđan í heild


Ríkiđ á ađ láta fyrirtćki í samkeppnisrekstri í friđi

Ţađ er náttúrulega í stíl viđ annađ hjá vinstri stjórninni sálugu ađ hún hafi beitt sér af alefli fyrir ađ styrkja einkafyrirtćki í samkeppnisrekstri međ skattfé almennings. Ţađ verđur seint af ţeirri ríkisstjórn tekiđ ađ hún hafi gert fátt og ţađ sem hún ţó gerđi, gerđi hún vitlaust.

Nú hefur EFTA-dómstólinn sem sagt stađfest ađ stjórnvöld veittu ólögmćtan ríkisstyrk viđ sölu fasteigna til Verne Holdings. Ţetta ţýđir sem sagt ađ stjórnvöld styrktu einkafyrirtćki međ ólögmćtum ríkisstyrk, einkafyrirtćki sem er í samkeppnisrekstri viđ önnur einkafyrirtćki í sama rekstri hérlendis og erlendis.

Seint getur ţađ talist hlutverk ríkisins ađ standa í slíku og er algjörlega í andstöđu viđ heilbrigđa samkeppni í viđskiptalífinu. Ţađ grefur undan öđrum fyrirtćkjum ţegar útvöld fyrirtćki fá fyrirgreiđslu opinberra ađila og skekkir samkeppnisstöđu á markađi. Ţađ kann ađ hafa veriđ nauđsynlegt ţegar viđ vorum ađ rísa úr brunarústum hrunsins ađ ríkisvaldiđ hafi beitt sér á ákveđnum sviđum til ađ tryggja innviđi o.fl. en ađ ennţá í dag, fimm árum eftir hruniđ, séu opinberir ađilar og lífeyrissjóđir ađ standa í einkarekstri á samkeppnismarkađi er ámćlisvert í meira lagi. Ţađ er ekkert annađ en annađ form á ríkisstyrkjum.


mbl.is Salan fól í sér ríkisstyrk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđ bíđum og vonum ţađ besta

 

Á morgun verđur ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstćđisflokksins tveggja mánađa gömul. Miklar vonir eru bundnar viđ ríkisstjórnina eftir glćsilegan kosningasigur stjórnarflokkanna í alţingiskosningunum 27. apríl, fyrir um ţremur mánuđum síđan. Ţađ kosningaloforđ sem ríkisstjórnin stendur og fellur međ eru efndir á loforđinu um leiđréttingu verđtryggđra húsnćđislána vegna forsendubrests. Loforđ stjórnarflokkanna síđan um ađ koma hér á húsnćđiskerfi međ óverđtryggđum lánum međ lágum og föstum vöxtum til langs tíma er síđan nátengd fyrra loforđinu. Og í síđasta lagi bíđa kjósendur Sjálfstćđisflokksins eftir skattalćkkunum  ţar sem fyrsti áfangi komist til framkvćmda eigi síđar en 1. janúar 2014.  

Ekkert af ţessu er í höfn en ţingsályktunartillagan um ađgerđaáćtlun í 10 liđum var samţykkt á sumarţinginu. Ţá má gera ráđ fyrir ađ ríkisstjórnin sýni á skattaspilin í tengslum viđ gerđ kjarasamninga í haust. Ţá verđur vćntanlega lćkkun tryggingargjaldsins kynnt og breytingar á tekjuskattskerfinu ţar sem ţriggja ţrepa kerfiđ verđur aflagt en í stađ ţess komi sanngjarnari kerfi sem skili umtalsverđri hćkkun ráđstöfunartekna međaltekjufólks, sem hefur ţurft ađ taka á sig miklar kjaraskerđingar frá árinu 2008.

Langlundargerđ kjósenda er ekki mikiđ eftir harđindin frá hruni og eftir svikabrigsl vinstri stjórnarinnar um skjaldborgina um heimilin. Rigningarsumariđ á höfuđborgarsvćđinu mun jafnframt ţýđa ađ ţráđurinn verđur stuttur í launafólki ţegar haustar.

Viđ stuđningsmenn ríkisstjórnar Sjálfstćđis- og Framsóknarflokks treystum ţví ađ forystufólk ríkisstjórnarinnar vinni baki brotnu í sumar til ađ tryggja góđa uppskeru í haust í ţágu heimilanna.  


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband