Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013

,,Já, heilabrotin gera oss alla ađ gungum" (Hamlet)

 

Hvílíkt snilldarverk er mađurinn! svo ágćtur ađ vitsmunum! svo takmarkalaus af gáfum! í svip og háttum svo snjall og dásamur! í athöfn englum líkur! í hugsun gođum líkur! prýđi veraldar, afbragđs alls sem lifir; og ţó ...

Ţađ er tilvaliđ ađ hefja ţennan síđasta pistil ársins 2013 á ţessum orđum Hamlets Danaprins.

Já, ţrátt fyrir ţessa ágćtu vitsmuni og takmarkalausu gáfur ţá er alltaf eitthvađ - en, eđa ţó. Og ţessu höfum viđ fengiđ ađ kynnast á árinu sem er ađ líđa. Stríđ í Miđausturlöndum, ađ ţessu sinni í Sýrlandi, bylting í Egyptalandi, já, ekkert arabískt vor í ţessum heimshluta. Deila Araba og Ísraela óleyst og mögnuđ upp af bókstafatrúarmönnum, ţar sem síđasta útspil ríkisstjórnar Ísraels um landnemabyggđir verđur síst til ađ binda enda á ţessa, ađ ţví er virđist, eilífđardeilu. Á sama tíma hefur skipulögđ glćpastarfsemi veriđ ađ festa sig í sessi í hinum vestrćna heimi, líka hér á Íslandi, ţar sem mansali, vćndi, eiturlyfjasölu og hrottalegum ofbeldisglćpum er beitt miskunnarlaust í ágóđaskyni.

Nei, hér vantar ekki ágćta vitsmuni og takmarkalausar gáfur, ţó minna fari fyrir athöfn englum líkur og hugsun gođum líkur, enda er ţar gert út á mannlegan breyskleika, sem Shakespeare lýsir meistaralega vel í verkum sínum, ţar sem Hamlet Danaprins trónir á toppnum. Viđ skulum ţó binda vonir viđ ađ meira verđi um gleđileiki en harmleiki á nýju ári bćđi hér á Íslandi og úti í heimi, og skulum leggja okkar lóđ á vogaskálina til ađ svo verđi.

En ţrátt fyrir ţessa harmleiki, og ađra ónefnda, ţá voru gleđileikirnir miklu fleiri á árinu sem er ađ líđa, sem betur fer. Ţađ er ágćtt ađ hafa ţađ hugfast ađ bćđi harmleikir og gleđileikir ţurfa leikendur. Valiđ er okkar. Hver er sinnar gćfu smiđur.

Látum Hamlet hafa síđasta orđiđ á ţessu ári međ heilrćđi til leikara, ,,... ţví ţeir eru ágrip aldarinnar og spegill dagsins" (Hamlet):

Vertu ekki heldur of gćfur; en hafđu dómgreind sjálfs ţíns ađ leiđbeinanda. Hćfđu athöfn eftir orđum, og orđi eftir athöfnum; og gefđu ţví einkum gćtur, ađ ofbjóđa ekki hófsemd náttúrunnar; ţví allt sem svo er ýkt, er andstćtt tilgangi leiksins, ţví markmiđ hans, bćđi í upphafi og nú, var og er, ađ halda upp svosem einsog spegli fyrir mannlífinu, ađ sýna dyggđinni svip sjálfrar sín, forsmáninni líkingu sína, og tíđ vorri og aldarhćtti mynd sína og mót.


Allir vildu Lilju kveđiđ hafa

Viđ vildum fara í almenna skuldalćkkun á sínum tíma á stökkbreyttum húsnćđislánum, en viđ gerđum ţađ ekki. Ástćđan var mikil andstađa í okkar liđi. Ţetta kemur fram hjá Össuri Skarphéđinssyni, fyrrv. formanni Samfylkingarinnar og ráđherra.

Össur telur upp ţá sem voru ,,góđu mennirnir" í liđinu, en sleppir ţví ađ nefna skúrkana. Ţađ er ekki trúverđugt, en auđvitađ hljóta böndin ađ berast ađ Árna Páli Árnasyni, formanni Samfylkingarinnar, og helsta talsmanni vinstri stjórnarinnar í efnahagsmálum - alveg ţangađ til honum var kastađ fyrir ljónin til ađ friđa almenning.

Nóg er um eftiráskýringarnar í grátkór vinstri manna eftir síđustu alţingiskosningar. Samt held ég ađ ţeir skilji ekki ennţá hvađ kom fyrir í vor. Heiđarleg naflaskođun og hundahreinsun ţarf ţví ađ fara fram á ţeim bćnum.

Valdamikiđ úrtöluliđ innan rađa vinstri stjórnarinnar var ţegar upp var stađiđ skćđustu andstćđingar ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og VG. 

 


mbl.is Samfylking fari í naflaskođun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Harđstjórn markađsaflanna yfir lífi manna

 

Ţađ er full ástćđa til ađ vara viđ óheftum markađsbúskap ţar sem allt er falt. Ţar eru vítin til ađ varast ţau. Auđvitađ getum viđ ,,selt allan andskotann" og allar okkar ,,heilögu kýr" ef svo ber undir. Jú, seljum endilega Keflavíkurflugvöll, Landsvirkjun, hafnir, spítala og örugglega gćtu gráđugir og snjallir markađsmenn selt kirkjur, eins og falsspámenn hafa selt trúarbrögđ í margar aldir međ góđum árangri. Hvar drögum viđ línuna?

En einmitt núna er rík ástćđa til ađ dusta rykiđ af bođskap guđspjallanna eins og Frans páfi hefur gert og eftir hefur veriđ tekiđ. Helstu ,,trúarleiđtogar" nýfrjálshyggjunnar og íhaldssamir ađilar innan kirkjunnar kveinka sér undan harđri gagnrýni hins nýja páfa og eru farnir ađ vara viđ honum leynt og ljóst. Frans páfi varar viđ neikvćđum áhrifum neyslukapphlaupsins á líf manna, harmar hve veraldleg kirkjan er orđin og fjarlćg fólkinu, og síđast en ekki síst segir hann ,,harđstjórn markađsaflanna" stríđ á hendur ţar sem fylgifiskarnir séu grćđgi og spilling á háu stigi međ víđtćkum skattaundanbrögđum.

Viđ kaţólikkar fögnum ferskum og beittum bođskap Frans páfa. Sá bođskapur sem byggist á fagnađaerindinu á fullt erindi til okkar í dag, eins og fyrir 2000 árum síđan.


mbl.is Mćtti selja Keflavíkurflugvöll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Varđhundur hverra er Gylfi?

 

Ég spái ţví ađ dagar Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, séu taldir á forsetastól verkalýđsins međ ţessum hlćgilegu kjarasamningum. Á sama tíma og Gylfi og samherjar hans berja sér á brjóst vegna kjarasamninga, sem vćru vissulega bođlegir í Evruríki ţar sem verđbólga mćlist innan viđ 2%, ţá berst hann hatrammlega fyrir ţví ađ fjármagnseigendur fái verđbćtur međ vaxtaálagi um hver mánađarmót af fjármagni sínu. Verkalýđsleiđtoginn semur sem sagt um um smánarbćtur fyrir umbjóđendur sína međ annarri hendinni en mokar síđan verđbólgnum krónum í vasa fjármagnseiganda međ hinni. 

Og svo er honum gróflega miđbođiđ ţegar sannir verkalýđsforingjar berja í borđiđ og standa vaktina fyrir verkalýđinn. Ja, hérna.

Nei, ţađ má kalla Gylfa varđhund fyrir ýmislegt, en varđhundur verkalýđsins verđur hann aldrei.  

Og gleđileg jól!


mbl.is „Mér er gróflega misbođiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gylfi vill stríđ

Ríkisstjórnin hans Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, og hirđar hans innan ASÍ, sat og stóđ eins og Gylfi skipađi í ađdraganda kjarasamninga. Ekki vantađi ađ vinstri ríkisstjórnin lofađi öllu fögru ţegar skrifađ var undir samninga. Ţannig lofađi hún álveri, menningarhúsum um allt land og ráđast í atvinnuátak um allar koppa grundir - ,,öđru hvoru megin viđ helgina." Haldnir voru hástemmdir blađamannafundir ţar sem Gylfi féll í fađma viđ ráđherra ríkisstjórnarinnar međ ESB stjörnur í augunum ţar sem félagarnir sáu Brussel í hillingum. Og ţá munađi ekki um ađ borga eitt stykki Icesave međ beinhörđum gjaldeyri úr ríkissjóđi, um ţađ voru ţeir sammála félagarnir í samtökum atvinnulífsins ásamt norrćnu velferđarstjórninni. Og svo skulum viđ ekki gleyma varđstöđu Gylfa, ASÍ, vinstri stjórnarinnar, verslunarráđs, Samtaka atvinnulífsins og háskólasamfélagsins um vítisvél verđtryggingarinnar sem var allt lifandi ađ drepa.

En svo komu timburmennirnir - eftir helgina. Engar efndir og ekkert Evrópusamband. Og sem betur fer ekkert Icesave. Gylfi grét krókudílatárum en gerđi ekkert, nema korteri fyrir forsetakosningar í Alţýđusambandinu til ađ bjarga eigin skinni.

Ríkissstjórn Framsóknar- og Sjálfstćđisflokks hefur ráđist í almenna skuldaleiđréttingu heimila landsmanna til ađ draga úr áhrifum verđtryggingarvítisvélar Gylfa og félaga, hún fćrir launţegum kjarabćtur međ skattalćkkunum, lćkkar tryggingargjald á fyrirtćki til ađ verja atvinnu, skilar fjárlögum međ afgangi sem er ávísun á velferđ á morgun en nćr samt ađ verja velferđarkerfiđ og meira ađ segja hefja endurreisn heilbrigđiskerfisins a sama tíma, sem teljast verđur afrek. Og vonandi verđur verđtryggingarvítisvélin tekin úr sambandi snemma á nćsta ári, sem mun lćkka verđbólgu og koma hér á heilbrigđara og mannúđlegra fjármálakerfi.

Nei, ţrátt fyrir allt ţetta finnst Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, ţetta ekki duga, en viđurkennir ,,ađ ríkisstjórnin [hafi] lagt hér inn efni sem gagnast", eins og hann orđar ţađ ađ samfylkingarsiđ. Eina sem myndi gleđja Gylfa og félaga hans í Samfylkingunni, nei ég meinti ASÍ, vćri ađ ríkisstjórnin fćri frá. Ţess vegna verđur allt gert til ađ skapa óróa á vinnumarkađi á nýju ári. Hnefinn er kominn á loft.

Og svo ađ lokum áhugavert fréttayfilit ađ utan:

  


mbl.is „Ţetta dugar ekki“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

,,Dropi af illu leggur ţađ á hvern kost ađ taka keim af sinni remmu"

Forđastu deilur; sértu samt til neyddur, ţá lát ţinn óvin lćra ađ forđast ţig. Ljá öllum gaumgćft eyra, en fáum rödd; ţigg hvers manns rök, en vernda vel ţinn dóm.

Svo mćlti Póloníus viđ son sinn Laertes er ţeir kvöddust viđ skipshliđ í leikriti Shakespeare, Hamlet, og bćtti síđar viđ:  

Vertu samt umfram allt ţér sjálfum trúr; ţví fylgir, einsog nóttu dagur nýr, ađ ţú munt aldrei svíkja nokkra sál.

Óneitanlega finnst manni margt í ţessu ódauđlega meistaraverki Shakespeare minna á leikritiđ í kringum ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu. Allt sem sagt hefur veriđ í ţeirri leiksýningu sem vinstri stjórnin setti upp á síđasta kjörtímabili er á köflum ,,Hamletist". Hér er engu ađ treysta, ekki er allt sem sýnist, og samtöl leikenda ţrunginn djúpri merkingu, ţar sem áhorfendur verđa ađ túlka hvert orđ, hverja hreyfingu og hverja ţögn til ađ skilja innihald og samhengi.

Og hver annar en Hamlet Danaprins gćti hafa sagt ţetta:

En svo líst mér, ţó ég sé alinn upp hér, og viđ ţennan siđ, ađ venja sú sé betur virt međ brotum en međ hlýđni. Í austri og vestri er ţetta drunga-ţjór oss mjög til vansa, og vítt af öđrum ţjóđum sem kalla oss drykkjusvola og saurga nöfn vor međ svínskum viđurnefnum. Ţetta dregur ađ sönnu merg úr vorum afreksverkum, ţó hátt sé stefnt, og safa úr vorri sćmd. Um einstaklinga vill ţađ brenna viđ, ađ fyrir einhvern grófan gerđar-brest, oft áskapađan, - svo ţeim verđur sjálfum síst um kennt, ţví sitt upphaf velur enginn, - ofmagnast sá af ţáttum lundarfarsins sem stundum brýtur vitsins varnarmúr, eđa' einhver vani meinkar meir en skyldi allt háttprýđinnar hóf, - ég segi menn sem bera mark af einum lesti, minjagjöf kynstofns eđa skapastjörnu; ţó dyggđir ţeirra séu himinhreinar og rćktar svo sem fremst er mönnum fćrt, er fjöldans dómur sá, ađ ţeim sé spillt af ţessum galla einum. Dropi af illu leggur ţađ á hvern kost ađ taka keim af sinni remmu.  


mbl.is Undrast stöđu viđrćđna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sáttastjórnmál

 

Í tíđ vinstri stjórnarinnar ţá hefđi samkomulag eins og ţađ sem náđst hefur um afgreiđslu ţingmála fyrir ţinglok aldrei náđst. Forystumenn hennar völdu alltaf ófriđ ef hann var í bođi. Á ţví var ţjóđin orđin ţreytt á, og kaus vinstri stjórnina BURT.

Forystumenn ríkisstjórnar Framsóknar- og Sjálfstćđisflokks eru annarrar gerđar augljóslega og kjósa frekar sátt ef hún er í bođi. Ţetta kallast sáttastjórnmál.

Ég las aftur á móti ađ forystumađur Samfylkingarinnar vćri farinn ađ berja sér á brjóst og tala um mannvonsku ríkisstjórnarinnar. Honum hafi tekist einum og óstuddum ,,ađ tala ţessa menn til". Já, mikill er máttur hans. Og hver efast um einlćgni, sanngirni og sáttavilja Árna Páls Árnasonar? Ekki nokkur mađur. Enda er hann ţar sem hann er í dag međ Samfylkinguna í frjálsu falli og söfnuđurinn hrópar hallelúja.

Stjórnarandstađan hrekst úr einu víginu í annađ og veit ekki sitt rjúkandi ráđ. Ţeir geta ţó áfram barist í RÚV og ESB víginu eitthvađ lengur, sjálfum sér til sáluhjálpar en öđrum til armćđu.


mbl.is Samţykkt ađ greiđa desemberuppbót
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Prinsipp og peningar

 

Ísland ákvađ ađ lćkka framlag sitt til ţróunarađstođar viđ fátćk ríki heimsins á nćsta ári miđađ viđ metáriđ í ár, og ţví er ljóst ađ ţiggjendur hennar munu skođa réttarstöđu sína. Ţiggjendur munu leita leiđa til ađ fá Ísland til ađ standa viđ gefin loforđ um ţróunarstyrki. Reuter-fréttaveitan sagđi frá - eđa ţannig :-) Nei, annars hvađa vitleysa er ţetta ađ íslensk stjórnvöld ćtli ađ leita leiđa til ađ fá Evrópusambandiđ til ađ standa viđ gefin loforđ um ađlögunarstyrki?

Ţađ verđur ađ teljast til afreka hjá íslenskum stjórnvöldum hvernig ţau hafa haldiđ á ESB-málinu. Og ţá á ég viđ síđustu tvćr ríkisstjórnir. Fyrst er sótt um, svo hefst hrađferđ, svo hemlađ snögglega, svo er allt sett á ís (og ţó ekki), og loks er gert hlé (og ţó ekki). 

Og hvernig er hćgt ađ fara fram á ađ fá áframhaldandi ađlögunarstyrki frá viđsemjanda sem Ísland hefur engan áhuga á ađ rćđa viđ lengur? Og hér erum viđ ekki ađ tala um neina skiptimynt, heldur um 7 milljarđa í beinhörđum gjaldeyri í ţróunarađstođ viđ jađar íslenskrar stjórnsýslu; gróđurkort af Íslandi og ţess háttar gćluverkefni?

Auđvitađ er sárt ađ sjá á eftir milljörđum sem voru nćstum ţví komnir til Íslands frá ríkjasambandi sem er í alvarlegri tilvistarkreppu og meirihluti ţjóđarinnar hefur engan áhuga á ađ gerast ađili ađ. Ţetta var fundiđ fé.

En stundum ţarf ađ halda í prinsippiđ og sleppa peningnum.

  


mbl.is Skođa réttarstöđu vegna IPA-styrkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bann viđ verđtryggingu dregur úr velferđ bankanna

Bann viđ verđtryggingu felur ţví í sér ađ valkostum fćkkar og fćkkun valkosta leiđir jafnan til minni velferđar.

Musteri Mammons er fengiđ til ađ gefa álit sitt á vítisvél verđtryggingar sem hefur étiđ upp eignir almennings í áratugi og auđvitađ kemur bara fagurgali ţađan um ágćti hennar. Hún er vissulega falleg kenningin ,,ađ fćkkun valkosta leiđi jafnan til minni velferđar", og skal hún ekki dregin í efa, og síst af sjálfstćđismanni. Hins vegar finnst mér skýrsluhöfundur ţarna komast fimlega undan ađ fullyrđa ađ bann viđ verđtryggingu dragi úr velferđ, eins og Morgunblađiđ stađhćfir í fyrirsögn, ţví hann segir ađ fćkkun valkosta ,,leiđi jafnan til minni velferđar". Takiđ eftir ađ ţarna er skýrsluhöfundur ađ tala um valkosti en ekki verđtryggingu sem ,,leiđi jafnan" til minni velferđar.

Enginn efast ţó um ađ fyrir bankana ţá leiđir verđtryggingin jafnan til meiri velferđar. Hvađ má skrifa stóran hluta hagnađar bankanna á síđustu árum á verđtryggingargróđa? En fyrir millistéttaraulann, sem getur ekki stađgreitt húsnćđi sitt og hefur ţurft ađ taka verđtryggt húsnćđislán, ţá leiđir verđtrygging jafnan og örugglega til minni velferđar. Debet og kredit á rekstrar- og efnahagsreikningi. Ţađ hefđi mátt koma frá í skýrslu Seđlabankans.


mbl.is Bann viđ verđtryggingu minnkar val
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnarandstađan skýtur púđurskotum

 

Ađ semja fjárlög er kúnst og yfirleitt vanţakklátt starf geri ég ráđ fyrir. Ţađ er auđvelt fyrir stjórnarandstöđuna ađ týna til hitt og ţetta sem kann ađ fara betur í fjárlögum fyrir nćsta ár. Ein gagnrýni stjórnarandstöđunnar er ađ ţađ ţyrfti ekki ađ skera svona mikiđ niđur ef í stađ ţess vćri fariđ í skattlagningu á hinn og ţennan í ţjóđfélaginu.

Veiđileyfagjaldiđ er nefnt til sögunnar. Ţá spyr ég á móti: Hafđi ekki stjórnarandstađan heil fjögur ár til ađ leggja ţađ gjald á, en tókst ekki betur til en ađ leggja til skattheimtu sem hefđi ţurrkađ út minni og međalstóra útgerđ á landsbyggđinni eftir ţví sem sérfrćđingar fullyrđa? Og ekki nóg međ ţađ ţá átti ađ framkvćma ţessa skattheimtu EFTIR ađ ţau fóru frá völdum?

Makrílkvótinn er annađ mál. Nú benda vinstri flokkarnir á ađ ţar megi hafa milljarđa í tekjur međ skattheimtu. Hvers vegna voru ţeir ekki búnir ađ setja ţá ţennan skatt á fyrir löngu?

Framlög til ţróunarmála er ţađ ţriđja. Ríkisstjórnin hefur ákveđiđ ađ leggja hćrri upphćđ og hćrra hlutfall af ţjóđarframleiđslu í fjárlögum nćsta árs en vinstri flokkarnir náđu ađ gera í stjórnartíđ sinni (áriđ 2013 var skrifađur gúmmítékki). Samt koma ţau upp í virđulegan rćđustól Alţingis og segja ađ stjórnarflokkarnir eigi ađ skammast sín! Vigdís Hauksdóttir, formađur fjárlaganefndar, svarađi Sigríđi Ingibjörgu Ingadóttur, ţingmanni Samfylkingarinnar, eins og kemur fram í frétt mbl.is:

Vigdís sagđist vilja benda Sigríđi Ingibjörgu á ađ framlög Íslands til ţróunarmála nemi samkvćmt fjárlagatillögunum nú 0,23% af vergum ţjóđartekjum. Ţađ sé meira en ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna lagđi til málaflokksins á árinu 2012. „Skammađist ţingmađurinn sín ţá?“ spurđi Vigdís. „Ţađ er nefnilega svo ađ sannleikurinn bítur í skottiđ á ţeim sem fer illa međ hann.“

Auđvitađ má benda á ýmislegt sem betur mćtti fara í fjárlögum fyrir áriđ 2014, svo sem ađ halda inni sömu upphćđ vaxtabóta húsnćđiseigenda og greiđa atvinnulausum desemberuppbót. En ţá ţarf ađ benda á hvar á skera niđur á móti eđa hćkka skatta. Hefđi til dćmis mátt fá inn gjald fyrir markrílkvótann til ađ mćta ţessu tvennu, um 750 milljónum? 

En ađalmáliđ er ţó ţetta: Ríkisstjórn Ísland er ađ skila hallalausum fjárlögum fyrir nćsta ár. Á sama tíma er sókn hafin í heilbrigđismálum eftir langt niđurskurđartímabil. Á sama tíma er ráđist í tímamóta og djarfa skuldaleiđréttingu skuldugra heimila. Á sama tíma eru skattar á almenning lćkkađir. Á sama tíma er velferđarkerfiđ variđ svo sem međ ţví ađ verja bćtur til barnafjölskyldna. Ađferđin viđ framlagningu fjárlaga ađ ţessu sinni var nýstárleg og sýndi ađ viđ eigum kjarkađan fjármálaráđherra, sem fćrđi Alţingi meiri völd viđ fjárlagagerđina en ţekkst hefur lengi. Ţađ var djarfur leikur, sem ég á von á ađ fleiri en ég höfđu efasemdir um ađ myndi ganga upp, en niđurstađan liggur fyrir.


mbl.is „Skammađist ţingmađurinn sín ţá?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband