Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Seint í rassinn gripiđ

 

Áminningarbréfiđ frá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ćtti ekki ađ koma neinum á óvart. Međ ţví ađ samţykkja innleiđingu á matvćlalöggjöf ESB, I. viđauka, hér á landi, en sú ákvörđun var tekin í tíđ Guđna Ágústssonar sem landbúnađarráđherra og var fylgt eftir af Einari Guđfinnssyni eftirmanni hans í embćtti, ţá átti öllum ađ vera ljósar afleiđingarnar. Íslensk stjórnvöld tóku sem sagt viđ matvćlalöggjöfinni en óskuđu EKKI eftir undanţágu vegna innflutnings á hráu kjöti viđ ţá innleiđingu, eins og ţeim bar ađ gera á ţeim tímapunkti í ferlinu. Í stađ ţess blésu ţáverandi stjórnvöld til funda međ hagsmunaađilum í landbúnađi til ađ kynna fyrir ţeim ađ innan skamms yrđi opnađ fyrir innflutning á hráu kjöti til landsins. Engin tilraun var gerđ af hálfu stjórnvalda á ţessum tíma, svo mér sé kunnugt um, til ađ óska eftir ađ Ísland yrđi undanţegiđ ţessu grundvallarákvćđi í löggjöf ESB um frjálsan flutning vöru innan ESB ríkja.

Ţađ var ekki fyrr en hagsmunaađilar í landbúnađi, Bćndasamtökin, afurđastöđvar o.fl., tóku til varna í mjög ţröngri stöđu undir tímapressu og mótmćltu kröftuglega ţessari fyrirćtlan íslenskra stjórnvalda. Stjórnarandstađan á ţeim tíma stóđ einnig vaktina međ Vinstri hreyfingunni grćnu frambođi í broddi fylkingar og knúđu stjórnvöld til ađ falla frá ákvćđinu um innflutning á hráu kjöti, sem og ţau gerđu.

Jón Bjarnason, ţáv. alţingismađur, lét ţessi orđ falla á alţingi af ţessu tilefni (19. des. 2008):

Bćndur hafa veriđ seinţreyttir til vandrćđa og hafa hingađ til stađiđ viđ sitt og lagt sitt fram ţegar um er beđiđ. En ég veit ađ ţeir kunna ţví illa ţegar fariđ er aftan ađ ţeim međ ţessum hćtti. Fariđ var aftan ađ ţeim í matvćlalöggjöfinni međ ţví ađ vilja keyra hér á innflutning á hráu kjöti. Allt til ađ ţjónka Evrópusambandinu.  

Eftir stendur ađ fá skýringar á ţví af hverju ţáverandi stjórnvöld innleiddu matvćlalöggjöfina án ţess ađ óska eftir undanţágu frá innflutningi á hráu kjöti. Vissulega geta stjórnvöld fariđ fram á hana síđar, eins og ţau hafa gert, en ekki getur ţađ talist góđ stjórnsýsla eđa fagleg vinnubrögđ. Fjölmiđlar hljóta ađ kalla eftir skýringum á ţessu hjá fyrrverandi landbúnađarráđherrum og embćttismönnum.


mbl.is Takmarkanir á innflutningi andstćđar EES-samningi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

,,Ríkisstjórnin ćtla[r] ađ endurskođa ákvörđun fyrri stjórnar um ađ hindra landakaup kínverska fjárfestisins Huang Nubo hér á landi"

Fá voru afrek síđustu ríkisstjórnar en fleiri voru axlarsköftin. En eitt afrekiđ var ađ koma í veg fyrir ađ kínverski kommúnistaflokkurinn keypti Grímsstađi á Fjöllum. Ţađ má ţakka ţrautseigju Ögmundar Jónassonar sem getur veriđ ţrjóskari en kýr í taumi.

Ţađ er ţess vegna ástćđa til ađ gjalda varhug viđ orđum utanríkisráđherra, Gunnars Braga Sveinssonar, um ađ endurskođa ákvörđun fyrri ríkisstjórnar um ađ halda aftur af kaupglöđum Kínverjum. Kínverjar kaupa ekki stórhýsi undir sendiráđ sitt á Íslandi bara til ađ halda íburđarmiklar veislur fyrir sölumenn Íslands. Kínverski kommúnistaflokkurinn hefur augastađ á auđlindum Íslands.

Forseti Íslands hefur flutt hástemmdar rćđur í gylltum sölum í Kína og vakiđ áhuga elítunnar í kínverska kommúnistaflokknum á íslenskum auđlindum. Sama hefur hann gert í Rússlandi Pútíns, og gekk reyndar svo langt ađ bjóđa einrćđisherranum í opinbera heimsókn til Íslands. Ástćđa er til ađ undrast ţögn fjölmiđla á ţessu bođi í ljósi ţess hvernig valdaklíka Pútíns hefur gert út af viđ frjálsa fjölmiđlun í Rússlandi. 

Kína og Rússland eru einrćđisríki. Um ţađ efast enginn. Samt finnst forseta Íslands ţađ eftirsóknarvert ađ vingast viđ valdaelítuna og viđskiptajöfra ţessara ríkja viđ hvert tćkifćri sem gefst. Og fjölmiđlar á Íslandi ţegja ţunnu hljóđi ţrátt fyrir ađ frelsi fjölmiđla í ţessum einrćđisríkjum sé međ öllu óţekkt. Er ţađ samstađan međ starfsfélögunum sem hverfa í skjóli nćtur eđa fyrir byssukúlum um hábjartan dag? Er ţađ virđing ţeirra fyrir lýđrćđinu og tjáningarfrelsinu? 

Nei, stjórnarflokkarnir voru ekki kosnir í vor til ađ falbjóđa Ísland á uppbođsmörkuđum í Kína og Rússlandi. Ţá er Evrópusambandiđ illskárri kostur.  


mbl.is Eđlilegt ađ nýta áhuga Kínverja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hćstu vextir í heimi

 

Pólitíkin er skrýtin tík. Ţannig er ţađ nú orđiđ mál málanna í íslenskri pólitík ađ skila hallalausum fjárlögum. Ég man ekki til ţess ađ stjórnmálamenn hafi sett ţađ mál á oddinn í kosningabaráttunni fyrir síđustu alţingiskosningar. En merkilegt nokk ţá virđast allir stjórnmálaflokkar geta náđ saman um ţetta og eru ţađ vissulega tíđindi.

Enginn efast um ađ fjármagnskostnađur er alla lifandi ađ drepa, líka ríkissjóđ. En hvernig vćri ţá ađ ráđast ađ rótum vandans? Hvađa ađgerđa ţarf ađ grípa til ađ lćkka vexti á Íslandi í dag? Eđa eru hćstu vextir í heimi náttúrulögmál á Íslandi? Og ţegar viđ tölum um vexti ţá tölum viđ um alla vexti, líka verđtryggingu og vaxtavexti á verđtryggingu um hver mánađarmót sem tifa eins og tímasprengja fyrir efnahag lands og ţjóđar. Auđvitađ vćri ţađ best ef allir vćru svo ríkir ađ ţeir ţyrftu ekki á lánum ađ halda svo sem til ađ kaupa sér húsnćđi, en ţađ er ţví miđur ekki raunveruleikinn á Íslandi í dag.

Geta stjórnvöld lćkkađ vexti? Stjórnvöld virđast mega taka eignir fólks eignanámi međ sköttum og álögum hćgt og bítandi eins og viđ ţekkjum međ fasteignagjöldum, fjármagnstekjuskatti, auđlegđarskatti og veiđigjöldum á útgerđina. Samt er eitthvađ minnst á ađ eignaréttur sé heilagur í stjórnarskrá. En ađ stjórnvöld geti slegiđ á puttann á fjármagnseigendum sem sýsla međ peninga á himinháum vöxtum og vaxtavöxtum. Nei, ţađ virđist međ öllu ómögulegt. Ţađ kann ađ vera faliđ ákvćđi í stjórnarskránni um réttinn til ađ okra á náunganum, sem viđ almúginn höfum ekki vit á. Nei, í stađ ţess ađ létta vaxtaokrinu af ţjóđinni ţá er sett á laggirnar nefnd ,,sérfrćđinga í Seđlabankanum" sem stjórna stýrivöxtum fyrir ţjóđarbúiđ. Á sama tíma eru fyrirtćki ađ sligast undan vaxtaokrinu, fólkiđ í landinu og síđast en ekki síst ríkissjóđur allra landsmanna. En ţađ kemur ţeim í Seđlabankanum ekkert viđ.

Mikiđ vćri ţađ hressandi fyrir sálina ef stjórnmálamenn gćtu sameinast um ţađ háleita og eftirsótta markmiđ ađ lćkka fjármagnskostnađ á Íslandi.  


Listamađurinn Gnarr

 

Ţađ er umhugsunarefni ađ núverandi borgarfulltrúum Sjálfstćđisflokksins komi ţađ til hugar ađ halda áfram í vor. Ástćđan er ađ sjálfsögđu árangursleysiđ. Öll hafa ţau glímt viđ Gnarr en međ litlum árangri.

Besti flokkurinn međ Jón Gnarr listamann í broddi fylkingar kom, sá og sigrađi í borginni og ekkert bendir til ţess ađ breyting verđi á nćsta vor. Árangur Besta flokksins er listaverk í stjórnmálum. Kjósendur vilja meiri gleđi og minna vesen. Samfylkingin hefur fengiđ ađ fljóta međ sem laumufarţegi. Heppin!

Sjálfstćđisflokkurinn í borginni er ađ daga uppi sem nátttröll. Borgarfulltrúar hafa ekki átt neitt svar viđ listaverki Jóns Gnarrs og félaga. Sjálfstćđisflokkinn ţarf ađ finna sinn listamann í stjórnmálum og fara ađ finna listina í stjórnmálunum ef honum á ađ takast ađ sigra listamanninn Gnarr og lćkninn Dag í vor. Miđađ viđ ţá frambjóđendur sem eru komnir fram í dag er ţađ ekki ađ takast nema síđur sé, ţví besti gleđi- og listamađurinn, sem var í liđinu, er farinn til ađ skapa list á öđrum vettvangi.

Stjórnmálaflokkur án listamanna í stjórnmálum er litlaus, líflaus og leiđinlegur, en síđast og ekki síst, listlaus. Ţađ segir allt sem segja ţarf um lyst kjósenda á slíkum valkosti í stjórnmálum.


mbl.is Stjórnarflokkarnir tapa fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

,,Engar efndir, bara nefndir"?

 

Einhver sagđi ţessi fleygu orđ ,,Ađgerđir strax, engar nefndir" og ţótti félögum hans hér vasklega fram gengiđ og ađ orđi komist. Orđin féllu um skuldamál heimilanna á landsfundi Sjálfstćđisflokksins. Ţetta var eftir ađ norrćna velferđarstjórnin hafđi svikiđ loforđiđ um skjaldborgina um heimilin. Fjölskyldurnar í landinu sátu eftir međ sárt enniđ. Vonleysiđ gróf sig inn í sálir borgaranna eins og enginn vćri morgundagurinn.

Á sama tíma og almúginn var sendur til Umbođsmanns skuldara í opinbera auđmýkingarmeđferđ ţá voru stóru karlarnir ađ ganga út međ risavaxnar niđurfellingar á stjarnfrćđilega háum skuldum svo ţeir gćtu haldiđ áfram ađ stunda viđskipti sín og haldiđ fyrirtćkjum sínum eins og ekkert hrun hefđi orđiđ. Í dag skilja ţeir ekkert í ţví af hverju lýđurinn er ennţá ađ emja og skrćkja út af skuldamálum. Skilur fólkiđ ekki ađ ţađ er engum peningum til ađ dreifa eins og kúamykju um allar koppa grundir?

Núverandi ríkisstjórn situr í krafti loforđsins um bjartari framtíđ fyrir fólkiđ í landinu, um loforđiđ um ađ aftur kćmi vor í dal. Hún situr í krafti ţess loforđs ađ ţađ yrđu ,,ađgerđir strax, engar nefndir" ţegar kćmi ađ skuldamálum heimilanna. Já, kjósendur kusu vonina í stađ vonleysisins sem síđasta ríkisstjórn bauđ upp á.

Ţegar ráđherrar eru farnir ađ tala svona eins og kemur fram hér ađ neđan, ţá er ástćđa til ađ skella gula spjaldinu á loft. Ţetta hugarfar til viđfangsefna, ţó erfiđ séu, lýsir bara sömu viđhorfum og lögđu síđustu ríkisstjórn ađ velli:

Ţegar á ţađ er horft er ég ekkert sérstaklega vongóđur um ađ viđ verđum búin ađ fá hugmyndir, vinna úr ţeim, tefla fram ţingmálum og klára ţau í gegnum ţrjár umrćđur fyrir jól. Ég skal bara viđurkenna ţađ, ég er ekkert sérstaklega vongóđur um ţađ.

Ţađ nćgir sem sagt ekki ađ skipa nefnd og ađ hún skili áliti. Ţarf kannski ađ skipa ađra nefnd? Nei, ţetta er ótćkt. Hvenćr breyttist slagorđiđ ,,ađgerđir strax, engar nefndir" í ,,engar ađgerđir, bara nefndir"?


 


mbl.is Skuldamálin ekki kláruđ fyrir jól
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Yfirlýsing stćkkunarstjórans kallar á skýringar

Eitthvađ virđist hann Stefan Füle karlinn hafa veriđ illa upplýstur um stöđu ađildarviđrćđna Íslands viđ Evrópusambandiđ fyrir stćkkunarfundinn í Brussel um daginn. Fór ţađ alveg framhjá honum ađ vinstri stjórnin sáluga hćgđi á ađildarviđrćđunum í upphafi ársins og ákvađ ađ ekki yrđi fariđ í ađ semja samningsviđmiđ Íslands í stćrstu og veigamestu málaflokkunum, sjávarútvegi og landbúnađi, fyrr en ný ríkisstjórn tćki viđ völdum eftir alţingiskosningarnar 27. apríl síđar á árinu. Ný ríkisstjórn ákvađ síđan ađ breyta stöđu ađildarviđrćđnanna úr hćgagangi yfir í stoppstöđu ţrátt fyrir hávćr mótmćli ađildarsinna á Íslandi. Síđan ţá hafa allar samninganefndirnar veriđ leystar upp og enginn hefur spurt til viđrćđnanna síđan. Og ţađ sem meira er ţá saknar ţjóđin ţeirra ekki ţó ađ ESB söfnuđurinn geri allt til ađ minna á ţćr reglulega í fjölmiđlum.

Ţađ er ţess vegna merkilegt og virđist vissulega ,,frjálslega međ sannleikann fariđ" eins og utanríkisráđherra vakti athygli á í dag ţegar stćkkunarstjórinn sagđi frammi fyrir heimsbyggđinni ađ stutt hefđi veriđ í ađ hćgt hefđi veriđ ađ leggja fram fullskapađan samning um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. En orđrétt sagđi stćkkunarstjórinn: ,,Ég held ađ viđ höfum ekki veriđ ţađ langt frá ţví ađ leggja fyrir Íslendinga samning sem hefđi tekiđ tillit til sérstöđu Íslands en um leiđ grundvallarreglna Evrópusambandsins og allra reglna leiksins." Ţessi yfirlýsing er sannanlega stórmerkileg og markar tímamót. 

Gefum okkur ađ ţessi yfirlýsing stćkkunarstjóra ESB sé rétt. Hvađ vakti ţá fyrir fyrrverandi ríkisstjórn ţegar hún tók ákvörđun um ađ hćgja á ađildarviđrćđunum viđ Evrópusambandiđ ef svo stutt var í land ađ samningur yrđi tilbúinn til ađ leggja fyrir ţjóđina? Gćti ţađ veriđ ađ Jóhanna, Steingrímur og Össur hafi ekki ţorađ ađ leggja slíkan samning fram fyrir ţjóđina rétt fyrir alţingiskosningar? 

Fjölmiđlar hljóta ađ kalla eftir frekari upplýsingum frá framkvćmdastjórn Evrópusambandsins og fyrrverandi formanni samninganefndar Íslands til ađ varpa ljósi á hvađ býr ađ baki ţessari yfirlýsingu eins af háttsettustu embćttismönnum Evrópusambandsins.  

Er Evrópusambandiđ ađ breytast? 

Annars eru merkilegir hlutir ađ gerast innan Evrópusambandsins, nú ţegar sambandiđ hefur ákveđiđ ađ horfa til félagslegra ţátta innan ađildarríkja í stađ ţess ađ leggja eingöngu fram kröfur um ađ ríki Evrópu ađlagi sig kröfum markađsaflanna og hins alţjóđlega fjármálakerfis. Ţađ var löngu tímabćrt. Ţađ er skref í rétta átt.


mbl.is Segir Füle fara frjálslega međ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ládeyđa

 

svariderjpgŢađ er einkennileg ládeyđa yfir stjórnmálum á Íslandi um ţessar mundir. Eđa kannski spennufall eftir alla orrahríđina á undanförnum árum. Líklegra er ađ viđ séum ađ upplifa logniđ á undan storminum. 

Annars er margt sem er fariđ ađ minna á fyrir-hrun tíma. Byggingarkranar sjást viđ himinn á höfuđborgarsvćđinu. Húsnćđisbóla er ađ verđa til vegna offrambođs af krónum í eigu ofurfjárfesta sem búa til bólur til ađ auđgast á og fara um eins og fellibylir um fjármálakerfi í höftum. Útrásarvíkingar sem ,,hjuggu mann og annan" í íslensku viđskiptalífi í ćđisgegnu gróđabralli á árunum fyrir hrun, og skyldu eftir sig heimsmet í skuldahala viđ hruniđ og ţjóđ í sárum, hafa risuđ upp frá skuldum og kaupa mann og annan aldrei sem fyrr.

olafurragnarForsetinn er kominn í ćđisgegna útrás ađ nýju í Norđri međ gráđugum fjárfestum sem kunna hvorki aura sinna tal né sitt magamál. Fagurgali forsetans um skjótfenginn gróđa í viđskiptum er hćttumerki. 

Allt er ţetta gamalkunnugt stef í útrásarfrćđum sem voru kennd viđ Háskóla Íslands af doktornum í Kúbúfrćđum, Gylfa Magnússyni, sem tók ađ sér ađ vera ráđherra í viđskiptum í verktöku í vinstri stjórninni. 

Vinstri menn eru ađ ná áttum og eru ađ finna vinstriđ í sér ađ nýju. Já, meira ađ segja Árni Páll, sem byrjađi sem allaballi, gerđist krati í Brussel og varđ svo varđhundur verđtryggingar og fjármálafursta í hreinni vinstri stjórn. Í dag hefur Árni Páll komist heilan hring og er orđinn aftur allaballi í orđi. Hve lengi á eftir ađ koma í ljós.

Á sama tíma stefnir ríkisstjórnin hrađbyri inn í tíma ţar sem örlög hennar ráđast í samningum viđ hrćgamma hins alţjóđlega fjármálakerfis.  


Breiđu bökin borgi

 

Auđvitađ er ţađ fráleitt ađ sjálfstćđismenn á ţingi fallist á ţađ ađ svíkja loforđ Sjálfstćđisflokksins um skattalćkkun á launafólk međ ţví ađ falla frá lćkkun á tekjuskattinum. Ţessir 3 milljarđar sem átti ađ fćra almenningi í landinu hljóta ađ finnast annars stađar.

Ef alţingismenn vilja ná ţessum fjármunum til Landsspítalans međ aukinni skattlagningu en ekki meiri niđurskurđi, ţví ţessi tillaga um ađ falla frá tekjuskattslćkkun er ekkert annađ en ţađ, ţá hlýtur forgangsröđunin ađ vera önnur. Ég bendi á ađ ţađ mćtti falla frekar frá afnámi auđlegđarskatts á nćsta ári, hćkka mćtti auđlindagjald útgerđarinnar og svo mćtti hćkka virđisaukaskattinn á ferđaţjónustu á nćsta ári. Ég er sannfćrđur um ađ stjórnarandstađan myndi skrifa upp á ţetta ,,á einu augabragđi". 

Rökin sem ríkisstjórnin notađi ţegar falliđ frá hćkkun virđisaukaskatts á ferđaţjónustu var ađ fyrirvarinn hefđi veriđ of stuttur. Ţađ á ekki viđ lengur. Og rökin fyrir ţví ađ falliđ var frá hćkkun á auđlindaskatti á útgerđina var ađ útfćrslan hefđi veriđ meingölluđ hjá síđustu ríkisstjórn. Núverandi ríkisstjórn hefur hafiđ endurskođun á ţeirri útfćrslu og ţađ er vel. Allt er ţetta ţví framkvćmanlegt.

Međ ţessu móti er hćgt ađ finna 5 milljarđa á nćsta ári og nćstu árum til reksturs heilbrigđiskerfinu án ţess ađ falla frá lćkkun á tekjuskatti.


mbl.is Rćtt um 3 milljarđa til spítalans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samfylkingarsella ađ tapa sér

 

Ţađ er á allra vitorđi ađ Alţýđusamband Íslands er sella í Samfylkingunni. Ţess vegna er ályktun miđstjórnar Alţýđusambandsins lítiđ annađ en marklaust pólitískt áróđursplagg samiđ af samfylkingarfólki sem er ennţá í fýlu eftir ađ hafa fengiđ reisupassann úr stjórnarráđinu.

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Samfylkingarsellunnar, stendur í ţeirri trú ađ hann eigi ađ stjórna landinu. Ţannig hagar hann sér eins og kóngur í ríkinu. Ţegar hann fékk ekki ađ stjórna öllu í síđustu ríkisstjórn ţá fór hann í fýlukasti á skrifstofu Samfylkingarinnar, skellti hurđum á eftir sér og las forystunni pistilinn í fjölmiđlum. 

ESB sinninn Gylfi er fyrst og fremst varđhundur verđtryggingar og lífeyrissjóđakerfis sem er komiđ ađ fótum fram. Ţess vegna er núverandi ríkisstjórn óvinur Numbro Uno. Hvers vegna? Jú, vegna ţess ađ hún ćtlar ađ afnema verđtrygginguna hans, stöđva ađildarviđrćđurnar viđ ESB, lćkka skatta og álögur á umbjóđendur hans og leggja skatt á kröfuhafa gömlu bankanna til ađ tryggja endurreisn heilbrigđiskerfisins. Og jú, og svo ćtlar ríkisstjórnin ,,ađ rýra tekjustofna ríkisins". Ţvílík ósvífni!

Allt ţetta er eitur í beinum Gylfa og ţess vegna er fjárlagafrumvarpiđ honum mikil vonbrigđi. Af hverju? Jú, vegna ţess ađ ríkisstjórnin er ađ gera allt sem ríkisstjórnin hans sveikst um ađ gera fyrir alţýđuna í ţessu landi. Svo náttúrulega er ţađ óţolandi ađ Gylfi fái ekki lengur ađ stjórna landinu úr hásćti sínu í ASÍ.


mbl.is Fjárlagafrumvarpiđ vonbrigđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

,,Svona gera menn ekki"

 

Fjármálafrumvarp er stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar um forgangsröđun ríkisrekstri og viđ stjórn samfélagsins. Ţess vegna ţótti mér ţetta svar hćstvirts forsćtisráđherra um legugjöldin ekki til fyrirmyndar.

Einn ágćtur fyrrverandi forsćtisráđherra slóg á puttana á ţáverandi fjármálaráđherra ţegar fjármálaráđherrann lagđi til skattur yrđi lagđur á blađburđarfólk, og sagđi ţá ţessa fleygu setningu: ,,Svona gera menn ekki". Nákvćmlega sama er hćgt ađ segja um hugmyndina ađ leggja á legugjöld á ţá sjúku. Ţetta hefđi núverandi forsćtisráđherra átt ađ segja í stađ ţess leggja ţetta upp sem einfalt reikningsdćmi. 

Ég skil ţađ vel og styđ ţađ markmiđ ríkisstjórnarinnar ađ skila hallalausum fjárlögum. Ţađ er forsenda ţess ađ hćgt sé ađ verja auknum fjármunum til velferđarkerfisins á nćstu árum og lćkka skatta og álögur á fólk og fyrirtćki. Markmiđiđ um hallalaus fjárlög, sem ríkisstjórnin er stađráđinn í ađ fara međ fjármálaráđherra í broddi fylkingar, er göfugt og gott. Ţá skiptir sköpum ađ forgangsrađa í ţágu ţjóđarhags og almannahagsmuna. Ţađ hefur ríkisstjórnin gert í meginatriđum. 

Ég er sannfćrđur um ađ ríkisstjórn Sjálfstćđis- og Framsóknarflokks hlustar betur á fólkiđ í landinu og áhyggjur ţess en sú sem hrökklađist frá völdum í vor. Ţess vegna efast ég ekki um eitt augnablik ađ legugjöldin alrćmdu hverfi úr fjárlögum og myndarlegt átak verđi gert til ađ hefja enduruppbyggingu á heilbrigđiskerfinu. Ţađ er göfugt og rétt. 


mbl.is Hćtt viđ legugjald ef 200 milljónir finnast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband