Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012

Sýrlenskt ástand í Samfylkingunni

 

Ţá vandast máliđ fyrir Árna Pál í slagnum um nćsta formann Samfylkingarinnar. Lúđvík sćkir ađ efsta sćtinu á Reykjanesi sem Árni Páll vermdi síđast, og ef ţađ gengur eftir ţá er draumurinn úti um leiđtogahlutverk Samfylkingarinnar. Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, og sá sem öllu rćđur í raun í Samfylkingunni, sendi fyrrv. bćjarstjóra í Hafnarfirđi til Afríku til svo ađ treysta stöđu Lúđvíks í kjördćminu, sem fćr nú sćti í bćjarstjórn ađ nýju. Ţađ gćti gefiđ vísbendingu um međ hverjum Össur stendur, en ţó ţarf ţađ engan veginn ađ vera víst ţegar sá pólitíski refur er á ferđ í skjóli myrkurs ađ deila og drottna.

Jóhanna, formađur, gaf upp boltann ţegar hún svarađi ekki međ skýrum hćtti hvort hún ćtlađi sér ađ sitja áfram sem formađur. Ţessa stundina eru allir ,,valdakallarnir" ađ plotta bakviđ tjöldin í reykfylltum herbergjum til ađ finna sér leiđtoga sem getur tryggt ţeim völd og bitlinga á nćstu árum. Ţađ er eins gott fyrir ýmsa ađ passa á sér bakiđ á nćstu dögum og vikum.

Stjarna hvers mun skína skćrast ţegar ţeim hildarleik er lokiđ skal ósagt látiđ. 


mbl.is Lúđvík stefnir á efstu sćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hve lengi ćtlar Katrín ađ elta skottiđ á ,,einsmálsflokknum", Samfylkingunni, til Brussel?

 

Loksins er Lilja farinn ađ átta sig á af hverju ESB leiđangur Samfylkingarinnar er svo skađlegur fyrir ţjóđarhag. Mér hefur fundist hún óákveđin í afstöđunni til umsóknar Íslands ađ Evrópusambandinu eđa kannski öllu heldur ekki hafa áhuga á ađ setja sig inn í máliđ. Ţađ vćri annarra ađ gera ţađ. En ESB máliđ er ţađ stórt ađ fáir kimar ţjóđfélagsins eru ósnortir vegna málsins. Ţess vegna er ţađ rangt mat hjá hinni ágćtu Katrínu Jakobsdóttur, varaformanni VG, ađ halda ţví fram ađ ESB ađlögunin sé bara einangrađ mál í stjórnsýslunni sem sé hćgt ađ hunsa međan menn einbeita sér ađ öđrum málum eins og efnahagsmálum.

Afstađan til ađildar ađ Evrópusambandinu stillir áttavitann í öđrum málaflokkum. Ef menn vilja ađ Ísland verđi hluti af Evrópusambandinu ţá verđur stefnan í peningamálum í samrćmi viđ ţađ. Krónan víkur fyrir evrunni. Sama er ađ sjávarútvegs-, landbúnađar- og byggđamál. Ţar verđur sjálfstćđri stefnumótun Íslendinga skipt út fyrir sameiginlega stefnu Evrópusambandsins í ţessum málaflokkum samkvćmt lögum og reglum sambandsins. Af hverju heldur Katrín ađ íslenska stjórnsýslan, líka í hennar ráđuneyti, hafi veriđ undirlögđ af rýnivinnu undanfarin ţrjú ár? Jú, einmitt vegna ţess ađ embćttismenn Evrópusambandsins voru ađ rýna íslensk lög og reglugerđir til ađ geta sagt okkur hvernig viđ ćttum ađ ađlaga okkur ađ lögum og reglum Evrópusambandsins. Ţetta veit Katrín enda byggir stefnuskrá VG einmitt á ţví ađ reka hér sjálfstćđa stefnu í efnahags- og peningamálum međ sjálfstćđan gjaldmiđil. Ef hún vissi ţetta ekki ţá hefđi Steingrímur getađ sagt henni ţetta. Ţađ ţarf engan James Bond til ađ átta sig á ţessu samhengi.

Ţađ er ţess vegna hárrétt hjá Lilju ađ ţađ er kominn tími til ađ leggja umsóknina um ađild til hliđar, eins og viđ sem stóđum ađ undirskritarsöfninni Skynsemi.is reyndum ađ benda á, einmitt til ţess ađ hćgt sé ađ hefja endurreisnina á traustum grunni sjálfstćđis og fullveldis Íslands. Ţađ sem ríkisstjórnin hefur gert er ,,ađ gera ekki neitt" vegna ţess ađ björgunin átti ađ koma frá Brussel í öllum málum. Ţađ er nóg ađ lesa gamlar og nýjar rćđur eftir ţingmennina og fyrrv. ráđherrana Árna Pál eđa Björgvin Sig til ađ fá stađfestingu á ţessu.

Hve lengi ćtla stjórnmálaflokkar á Alţingi ađ elta skottiđ á Samfylkingunni til Brussel? 


mbl.is Umsóknin í vegi afnáms haftanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allskonar eđa eins konur?

Ţađ er víst ađ ţađ verđur nóg frambođ af allskonar frambođum fyrir kjósendur međ allskonar stefnumál og allskonar frambjóđendur í nćstu alţingiskosningum. Ţađ má búast viđ ađ einhverjir kjósendur fyllist valkvíđa í kjörklefanum og skili bara auđu. Viđ munum geta kosiđ vinstri grćn og hćgri grćn frambođ, vinstri og hćgri, grćn, gul, blá og rauđ, bjarta og svarta framtíđ, samstöđu og sundrungu, dögun og sólsetur, frjálslynda og stjórnlynda, lýđrćđi og einrćđi, ţjóđernishyggju og alţjóđahyggju, sjálfstćđi og ósjálfstćđi, framsókn og afturhald, bjartsýni og svartsýni, manninn (húmanista) og skepnuna, framtíđ og fortíđ, og ađ sjálfsögđu besta og versta flokkinn, en ţađ skiptir öllu máli ađ velja ţann sem mér ţykir bestur. Kunningi minn sagđi ađ nú gćtum viđ kosiđ allskonar konur, ekki bara eins konur. Ţá hlýtur fullu jafnrétti ađ vera náđ, ekki sé talađ um ef bara konur verđa í frambođi en karlarnir í eftirspurn. En kannski kallast ađ fullkomiđ jafnvćgi, ekki fullkomiđ jafnrétti, nema hvorutveggja sé.  

Haifa Webhe frá Líbanon myndi örugglega ná í nokkur atkvćđi miđađ viđ ţessa frammistöđu :-) en hún er víst ekki kjörgeng.


mbl.is Stefnir í á annan tug frambođa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Neyđumst viđ til ađ flytja inn í ,,brennandi hús"?

 

Rćđa Árna Páls Árnasonar á fundi hjá Sterkara Íslandi var allt annađ en hvatningarrćđa um kosti ţess ađ ganga í Evrópusambandiđ ef hörđustu ađildarsinnar höfđu vonađ ţađ. Nei, rćđan var varnarrćđa, ekki sóknarrćđa, fyrir ţeirri vegferđ sem Samfylkingin hefur dregiđ ţjóđina áfram í á fjórđa ár án nokkurs sjáanlegs árangur. Hvorki fyrir ţá sem vilja sjá Ísland sem hluta af Evrópusambandinu, sem stefnir óđfluga í ađ verđa Sambandsríki Evrópu, né fyrir ţá sem vildu sjá ţessu átakamáli lokiđ á kjörtímabilinu.

Ef rćđan er skođuđ ofan í kjölinn ţá fjallar hún mestmegnis um nauđhyggju. Árni Páll telur sem sagt ađ vegna ţess ađ enginn hafi sagt honum frá plani B ţá verđi hann og skođanabrćđur hans ađ draga ţjóđina nauđuga inn í ,,brennandi húsiđ" í Brussel samkvćmt plani A Samfylkingarinnar. Já, sumum finnst eldurinn fallegur og horfa á hann sem dáleiddir.

Ef Árni Páll leitar ađ plani B ţá gćti hann kynnt sér efnahagstillögur Sjálfstćđisflokksins, Framsóknarflokksins, já, og eđa samstarfsflokksins, sem er andvígur ađild Íslands ađ Evrópusambandinu, og byggir tillögur sínar í efnahags- og peningamálum á ađ Ísland verđi áfram sjálfstćtt ríki međ sjálfstćđa efnahags- og peningamálastjórn. Ţađ er plan B og ekkert leyndarmál ţar á ferđ, og hefur ekki veriđ frá ţví Ísland öđlađist sjálfstćđi.


mbl.is Viđrćđuslit leiddu til stjórnarslita
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allir ađ leita ađ sjálfum sér

 

Svona leitir eru náttúrulega bestar. Ađ sá sem leitađ er ađ sé í leitarhópnum, hólpinn og fundinn allan tímann sem leitin stendur yfir. En auđvitađ er fleiri en ţessi ágćta kona, sem einhver sagđi ađ vćri prófessor, sem eru ađ leita ađ sjálfum sér. Sú leit getur stađiđ lengi og aldrei boriđ árangur.

Ţannig voru VG ađ leita ađ sjálfum sér á Hólum og víst ađ sumum fannst ţeir heitari nú en áđur enda stutt í kosningar. Nokkrir ţingmenn VG týndust á leiđinni frá kosningum til kosninga ţegar forystusauđurinn villtist af leiđ. Katrín Jakobsdóttir, varaformađur VG, sagđi á Hólum ađ ,,samstađan og samheldnin" hefđi týnst úr VG hreyfingunni, en hún minntist ekkert á týndu sauđina. Eđa talađi Katrín undir rós og voru ţá Ásmundur, Lilja og Atli ,,samstađan og samheldnin" sem hurfu á braut? VG liđar eru margbrotnir og í ţeim herbúđum er ekki allt sem sýnist.

Ţá voru samfylkingarmenn á sama tíma ađ leita ađ nýjum formanni en engum dettur í hug ađ ţeir fari ađ leita ađ sjálfum sér úr ţessu enda löngu búnir ađ týna sjálfum sér í ákafri leit sinni ađ fyrirheitnalandinu í Brusselborg. Í Brusselborg leita menn ađ björgun fyrir evruna en finna enga. Ţá eru nýju frambođin ađ leita ađ sjálfum sér og kjósendum, framsóknarmenn ađ leita ađ fornum tímum og sjálfstćđismenn hafa leitađ og leitađ ađ sjálfum sér eftir ađ hafa veriđ eins og villuráfandi og sárir sauđir eftir hruniđ. Hreyfingin er hins vegar löngu týnd og öllum er nokk sama. Og víst er ađ mörg kosningaloforđin hafi týnst eftir kosningar án ţess ađ nokkur hafi haft fyrir ađ leita ađ ţeim eins og ítalska prófessornum, sem var týnt og fundinn á sama tíma. 


mbl.is Tók ţátt í leitinni ađ sjálfri sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óttinn viđ FLokkinn heldur VG og vinstri stjórninni saman

Hún ćtlar ađ reynast ţeim vel hrćđslumyndin af ,,FLokknum", sem forysta VG bregđur alltaf upp á flokkstjórnarfundum, ţegar illla gengur ađ halda ,,liđinu saman". Ţá bregđi ţeir upp mynd af ónefndum ţingmönnum FLokksins í hrunarústum og salurinn steinliggur! Ţingfulltrúar fölna upp eins og ţeir hafi séđ Móra sjálfan ríđa um hlađiđ á Hólum. Eftir ţađ er sama hvađ forysta VG leggur fyrir fundargesti sem sitja í sjokkerađir í sćtum sínum. Allar ályktanir eru samţykktar ţrátt fyrir ađ hafa veriđ útţynntar međ samfylkingarseiđi. Sagt er ađ Steingrímur hafi tafist í bćnum međan myndin frćga var ,,photosjoppuđ" til ađ gera hana áhrifameiri, ţví áróđursdeildin óttađist ađ myndin vćri hćtt ađ virka á liđiđ. Sumum fannst myndin ţađ áhrifamikil ađ viđkvćma ţingfulltrúa ţurfti ađ styđja út og víst er ađ sumum verđur erfitt um svefn í nótt.

En megi ţessar englaraddir sefa ótta VG.

 

Og svo má taka Johnny Cash á ţetta líka ... Ef grant er hlustađ ţá smellpassar textinn viđ pistilinn.


mbl.is Áfram samstarf vinstrimanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Félagi Ţráinn

 

Ţráinn er skrýtinn fýr. Hann er skáld á ţingi og utan ţings. Skáld ţurfa ekki ađ taka tillit til neins nema eigin skáldagáfu. Ţess utan sér skáldiđ Ţráinn engan tilgang í ađ mćta á leiđilegan fund međ ţeim sem HANN valdi sem félaga sína. Félagar hans höfđu ekkert val ţar um. Aldrei völdi ţeir Ţráinn sem félaga og fulltrúa ţeirra á alţingi. Ţeir félagar sem ţađ gerđu eru fyrir löngu hćttir ađ vera félagar eins eđa neins. 

Og nú ţegar Ţráinn sér daga sína talda í steinhöllinni viđ Austurvöll ţá sér hann engan tilgang í ađ mćta á fundi međ félögum, sem allar líkur eru á ađ verđi búnir ađ finna sér annan félaga sem fulltrúa sinn til ađ semja lög fyrir ţjóđina áđur en langt um líđur. Ţráinn veit ađ skáld ţurfa ekki kjósendur heldur bara lesendur, ja, ţađ er ađ segja ef ţeir eru ekki styrkţegar ríkisins, eins og Ţráinn vissulega er. Ţannig skáld ţurfa ekki lesendur. Ţeir ţurfa bara ađ ţekkja elítuna sem ţiggur laun frá ríkinu fyrir lesa bćkur eftir útvalda höfunda eins og hann.

Ţráinn tekur sér ţví frí frá lýđrćđislegum fundi međ grasrót flokksins sem hann segist vera í ţessa stundina. Hann hefur aldrei veriđ hrifinn af ţessum lýđ sem vill öllu ráđa. Hann veit miklu betur hvađ ţjóđinni er fyrir bestu enda margverđlaunađur rithöfundur og skáld í 101 Reykjavík.  

Västerĺs, Svíţjóđ

Myndbandiđ hér ađ ofan er áhugavert og fróđlegt fyrir ţá sem vilja kynna umrćđur á ţingi Evrópusambandsins. Ţetta er í raun ótrúlegt uppákoma fyrir alla sem komu viđ sögu.


mbl.is Sér engan tilgang í ađ mćta á fundinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hatriđ er harđur húsbóndi

 

Mikill ţrýstingur er sagđur í öllum skúmaskotum í Samfylkingunni ađ Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra, víki úr formannsstóli fyrir nýjum leiđtoga. Pólitískir refir međ reiknivélar og spálíkun leggja á ráđin međ ýmsar sviđsmyndir um hvernig best sé ađ halda Samfylkingunni ađ völdum eftir nćstu alţingiskosningar. Ein stćrsta breytan sem vefst fyrir ţeim er Jóhanna. Er hún neikvćđ eđa jákvćđ? Eru meiri líkur eđa minni ađ Samfylkingin haldi völdum međ Jóhönnu í forsćti? Ţögul borgarastyrjöld er skollin á í Samfylkingunni bakviđ tjöldin vegna ţessa. Hrćđslan viđ ađ tapa völdum er sterkt hreyfiafl.

Stjórnmál er grimmur refskapur um völd og áhrif ţar sem hvorki er spurt um sóma né ćru. Jóhanna Sigurđardóttir, ,,heilög" Jóhanna, átti mikiđ ,,kapítal" eftir hruniđ. Enginn annar stjórnmálamađur átti rođ viđ henni. Ţess vegna var Jóhanna sett í framvarđarsveit Samfylkingarinnar til ađ sameina vinstri menn og ,,umbótasinna". Hún gat byggt brú á milli Samfylkingar og Vinstri grćnna. Hennar tími var kominn.

Amma Jóhönnu og nafna hennar Jóhanna Egilsdóttir var í guđatölu í röđum verkalýđsins á sínum tíma. Hún barđist fyrir bćttum kjörum verkafólks á tímum ţegar engar almannatryggingar voru til og atvinnuöryggi verkafólks var ekkert. Barátta hennar og marga annarra lagđi síđan grunnin ađ ţví velferđar- og jafnađarţjóđfélagi sem viđ Íslendingar njótum í dag. Ţar lögđu allir stjórnmálaflokkar lóđ á vogarskálina, ekki síst Sjálfstćđisflokkurinn í tíđ Ólafs Thors, ţegar ,,besta almannatryggingakerfi í heimi" var ýtt úr vör í samstarfi viđ jafnađarmenn og sósíalista ţar sem fjármunir úr Marshall áćtluninni komu á réttum tíma til ađ byggja íslenskt ţjóđfélag á nýjum grunni. Viđreisnarstjórnin leysti síđan krafta einstaklingsframtaks úr lćđingi međ afnámi hafta og viđskiptafrelsi.  

Viđ stöndum á krossgötum. Nćstu alţingiskosningar hjóta ađ snúast um ađ koma til valda ríkisstjórn sem sameinar ţjóđina bakviđ sig um stćrstu ţjóđţrifamálin. Ţađ hefur núverandi ríkisstjórn mistekist hrapalega. Ţađ er ekki bara Jóhönnu Sigurđardóttur ađ kenna. Ţađ er aftur á móti ,,hatriđ" sem ţessi ríkisstjórn hefur lifađ á sem hefur eitrađ allt í kringum sig. Hatriđ á ákveđnum atvinnugreinum. Hatriđ á ákveđnum stjórnmálaflokki eđa flokkum. Hatriđ á ákveđnum stjórnmálamönnum. Og hatriđ á íslenskum hagsmunum, ţó ţađ kunni ađ hljóma fjarstćđukennt. Ţađ voru stćrstu mistök Jóhönnu Sigurđardóttur ađ leyfa hatrinu ađ grafa um sig  ţegar ,,hennar tími kom". Sem forsćtisráđherra átti hún ađ leiđa ţjóđina áfram á erfiđum tímum en ekki berja hana til hlýđni međ stjórnlyndum stjórnvaldsađferđum.  

Ríkisstjórn sem byggir tilveru sína á hatri verđur ekki langlíf né farsćl. Ţađ hefur ríkísstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna sannađ.  

Skrifađ í Västerĺs, Svíţjóđ


mbl.is Ćtla ekki ađ ţegja yfir árangri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Árni Páll á ađ tryggja ríkisstjórnarsamstarf Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks

Á annađ ár hefur legiđ fyrir ađ Árni Páll Árnason ćtlađi sér ađ verđa leiđtogi Samfylkingarinnar. Sem ráđherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur tókst honum ađ eyđileggja orđstír ríkisstjórnarinnar međ óheppilegum uppákomum, blindri ást á ESB, harđlínustefnu í skuldamálum heimilanna og fylgispekt viđ fjármálaelítuna. Ađ lokum sáu Jóhanna sér ekki annađ fćrt en ađ losa sig viđ líkiđ í lestinni. Líkiđ er nú afturgengiđ sem hinn nýi Árni Páll Árnason, sem gagnrýnir í dag allt sem hann stóđ fyrir áđur sem ráđherra. 

Marga pistla hefur ég skrifađ um Árna Pál Árnason, sem kom sem flóttamađur og framagosi úr Alţýđubandalaginu yfir í Alţýđuflokkinn og var sendur til Brussel til uppfrćđslu af lćriföđur sínum, Jóni Baldvini Hannibalssyni, ţáverandi utanríkisráđherra, sem launađi honum ,,flóttann" međ góđu embćtti í utanríkisráđuneytinu. Frá Brussel kom Árni Páll svo sem helsti og heitasti áróđursmađur fyrir ţví ađ Ísland yrđi hluti af Evrópusambandinu, sambandi sem allt bendir til ađ verđi innan skamms Stórríki Evrópu. 

Ađildarsinnar á Íslandi í Samfylkingu og Sjálfstćđisflokki hefur sárlega vantađ forystumann til ađ berjast fyrir ađild. Árni Páll er svariđ. Fjármálaelítan óttast einnig um sinn hag eftir ađ talsmađur ţeirra var burtrekinn úr ríkisstjórninni. Árni Páll er ţeirra mađur. Ţeir sem vilja samstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar ţurfa ađ byggja brú á milli ţessara flokka. Árni Páli er ćtlađ ţađ hlutverk.  

Ţetta lýsir frekar dökkri framtíđ. En Útvarp Matthildur kemur manni í betra skap á einu augabragđi. Óborganlegt!


mbl.is Útilokar ekki formannsframbođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óttinn viđ kjósendur er hollur

Heiti hraunmolinn sem VG heldur á ţessa stundina er ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Hann er orđinn ţađ heitur, nú korteri fyrir kosningar, ađ ţeir verđa ađ kasta honum frá sér í hvelli. Eđa eins og Svandís, formannskandídat VG, lét hafa eftir sér; ,,ţađ vćri óćskilegt ađ fyrirhugađar ţingkosningar nćsta vor snúist um Evrópusambandiđ". Óćskilegt fyrir hvern? Jú, ţingmenn VG sem ćtla sér ađ vera áfram á ţingi eftir nćstu alţingiskosningar.

Ţingflokkur VG hefur bariđ miskunnarlaust á ţeim félögum sínum sem hafa viljađ fara hćgar í sakirnar í ađlögun Íslands ađ Evrópusambandinu. Harđlínugengiđ í kringum formann VG er fariđ ađ óttast dóm kjósenda. Ef ţingmenn VG telja aftur á móti ađ ţeir hafi veriđ ađ vinna ţjóđfélaginu gagn međ stjórnarsamstarfinu viđ Samfylkinguna, ţar sem ađild og ađlögun ađ ESB hefur veriđ alfa og ómega í öllum verkum ríkisstjórnarinnar, ţá hljóta ţeir ađ geta sannfćrt kjósendur um ţađ í komandi kosningabaráttu. Ef ţeir hins vegar treysta sér ekki til ţess ţá er ţeim vandi á höndum.  

Viđ skulum vona ađ ţeir uppskeri sem ţeir hafa sáđ. Stjórnmálamenn eiga ađ standa og falla međ sannfćringu sinni og verkum. Ţađ er hollast fyrir lýđrćđiđ. 

Stórkostlega tónleika André Rieu á Ítalíu, hér ađ neđan, er hins vegar öllum hollt ađ hlusta á og ţar er enginn falskur tónn sleginn.


mbl.is Evran samţykkt fyrirvaralaust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband