Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Klakabönd helsis heltaka ţjóđfélagiđ

Ţađ er sorglegt ađ horfa upp á forstjóra öflugasta sjávarútvegsfyrirtćkis Íslands settan á sakabekk frammi fyrir ţjóđinni í Kastljósi RÚV, rannsóknarrétti Ríkisútvarpsins. Embćtti Seđlabanka Íslands og Sérstaks saksóknara ráđast til atlögu viđ fyrirtćkiđ međ her manna vegna gruns um brot á gjaldeyrislögum, sem eru sett til ađ halda ţjóđinni í höftum. Öflug útflutningsfyrirtćki ţurfa ađ halda úti starfsemi erlendis til ađ fćra ţjóđinni björg í bú undir vökulum augum eftirlitsađila. Eftirlitsađila sem eru vissulega bara ađ gera skyldu sína en eru settir í ómögulega stöđu eftirlitsađila í krafti laga og reglna sem eru alla lifandi ađ drepa. Ţađ hlýtur ađ vera erfitt í svo umfangsmikilli alţjóđlegu starfsemi sem Samherji rekur ađ gćta ţess ađ hvergi sé stigiđ út af hinu ţröngu einstigi sem stjórnvöld ţrengja dag frá degi. Ég hef fulla samúđ međ Samherja og trúi á sakleysi ţeirra. Annađ er óhugsandi og hefđi alvarlegar afleiđingar fyrir atvinnulíf landsmanna.

Haftabúskapur ber dauđann í sér. Hver einasti dagur reynist ţjóđinni dýrkeyptur. Stjórnmálamenn og stjórnvöld verđa ađ sameinast um leiđ til ađ brjóstast út úr höftunum. Ţađ veit ég ađ gerist ekki međan núverandi ríkisstjórn ríkir yfir landinu. Henni hefur tekist ađ drepa alla vonarglćtu í fćđngu og fer međ ófriđi hvert sem litiđ er. Hćgri öflin fóru fram úr sjálfum sér í innleiđingu frjálslyndis án ábyrgđar og án siđferđis en vinstri öflin fara fram úr sjálfum sér í innleiđingu stjórnlyndis sem leggur klakabönd helsis yfir ţjóđfélagiđ. Viđ hljótum ađ geta sameinast um ađ finna hinn gullna međalveg. Ţađ er lífsnauđsyn.       


mbl.is Ţorsteinn hafnar ásökunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áfellisdómur yfir ráđuneyti Jóhönnu Sigurđardóttur

 

Ţegar stjórnarliđar talast á međ ţeim hćtti og ţjóđin varđ vitni ađ í gćr á hinu háa Alţingi ţá er vart ţörf fyrir stjórnarandstöđu á ţingi. Forsćtisráđherra reyndi hvađ hún gat ađ niđurlćgja fyrrverandi ráđherra í ráđuneyti hennar úr rćđustól Alţingis. Aumara verđur ţađ varla. Eđa eins og fórnarlambiđ sagđi sjálft: ,,Ég hef sjaldan heyrt aumari málflutning hjá nokkrum forsćtisráđherra en hjá Jóhönnu Sigurđardóttur og ţykir ţađ leitt fyrir hennar hönd". Ég veit satt ađ segja ekki hvađ hefur komiđ fyrir Jóhönnu sem var kennd viđ heilagleika, eđa hvort ţađ hafi alltaf veriđ rangnefni. Svona framkoma, sem jađrar viđ einelti, hćfir ekki forsćtisráđherra ţjóđar sem á ađ stilla til friđar en ekki ađ ala á ófriđi. Stjórnmál er of oft andstyggileg, meiđandi og mannskemmandi. Ţađ getur enginn komiđ í veg fyrir ţađ en viđ getum lýst andstyggđ okkar ţeim sem viđhafa slíka framkomu. Ţađ er skylda okkar ađ láta slíkt ekki óátaliđ hver sem á í hlut. 

Ţađ kann ađ vera allir hafi ekki veriđ sáttir viđ verk Jóns Bjarnasonar í ráđherrastól. En hann sat í skjóli meirihluta Alţingis og hann var hluti af ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur. Ţegar Jóhanna dćmir eigin ráđherra ţá dćmir hún eigin ráđuneyti. 

Uppákoman í gćr er alvarlegur áfellisdómur yfir ráđuneyti Jóhönnu Sigurđardóttur, sérstaklega í ljósi ţess ađ breytingar á fiskveiđistjórnum er eitt af ţungavigtarmálum ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grćnna. ,,Vitnaleiđslurnar" í gćr segja allt sem segja ţarf um handabakavinnubrögđin í ţessu mikilvćga máli. Verra er ađ fórnarlamb ţessa skrípaleiks er ţýđingarmesta atvinnugrein ţjóđarinnar, en afkoma hennar er undirstađa lífskjara landsmanna. Ef vinnubrögđin eru međ ţessum hćtti í ţessu stóra hagsmunamáli Íslands hvernig er haldiđ á öđrum málum í ráđuneyti Jóhönnu?

Nei, ţađ er full ástćđa til ađ hafa verulegar áhyggjur af velferđ lands og ţjóđar ţegar svona er á málum haldiđ.   


mbl.is „Sjaldan heyrt aumari málflutning“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

,,Látum sjálfstćđismenn fara út međ rusliđ"

 

Ţađ stóđ aldrei til ađ gera neitt međ stjórnarskrárdrögin sem komu frá stjórnlagaráđinu. Ţađ vissu allir. Ţess vegna sat ţingmeirihlutinn á málinu í marga mánuđi eftir ađ drögin komu frá ráđinu, sem breyttist úr ţingi í ráđ á Alţingi, eftir ađ Hćstiréttur dćmdi stjórnlagaţingskosninguna ógilda. Ţar byrjađi klúđriđ hjá stjórnarliđum, sem eru heimsmeistarar í ađ klúđra málum, góđum sem slćmum. Međhöndlun ţeirra á Icesave er auđvitađ ţađ sem hlotiđ hefur heimsfrćgđ og hefur gert forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson, ađ hetju í augum allra sem berjast gegn ofurvaldi fjármálaelítunnar.

Ţegar hinu háu herrar og frúr í ríkisstjórninni áttuđu sig á hve róttćkar breytingar stjórnlagaráđiđ hafđi gert á stjórnarskrá Íslands, ţar sem átti ađ sigra allan heiminn í einu vetfangi, ţá var sett af stađ neyđaráćtlun til ađ koma í veg fyrir efnislega umrćđu um plaggiđ. Ţađ tókst međ ágćtum. Í stađ ţess ađ taka efnislega umrćđu á Alţingi var sett af stađ ferli um form međ pólitísku ívafi til ađ koma höggi á stjórnarandstöđuna, og ţá sérstaklega erkióvininn, Sjálfstćđisflokkinn. ,,Látum sjálfstćđismenn fara út međ rusliđ", ku hafa heyrst í reykfylltu bakherbergi og hlátursköstin heyrđust langar leiđir.

Og ţannig fór einmitt í nótt. Sjálfstćđismenn fóru út međ rusliđ og var ţá mörgum létt í herbúđum ríkisstjórnarinnar. Einhver ţarf ađ vinna skítverkin á Alţingi. Sá sem mokar flórinn vinnur ţarft verk sem sumum finnst fyrir neđan sína virđingu. Sjálfstćđismenn eru engar gungur og ganga í ţau ţjóđţrifaverk sem ţarf ađ vinna. Ţó velti ég fyrir mér hvort ekki hefđi mátt beita krók á móti bragđi.

Ríkisstjórnarflokkunum tókst međ klćkjastjórnmálum ađ losna viđ óţćgilegt mál, boriđ fram á pólitískum samherjum og vinum í stjórnlagaráđi, tryggđu meirihlutastuđning á ţingi viđ ríkisstjórnina međ stuđningi ţingmanna Hreyfingarinnar og ađ síđustu fengu ţeir vopn í hendur fyrir nćstu alţingiskosningar. Lúaleg vinnubrögđ verđ ég ađ segja. En flórinn hefur veriđ mokađur og bíđur ţess ađ fyllast ađ nýju. Spurning hver verđur settur í ađ moka flórinn nćst fyrir ríkisstjórnina.


mbl.is Ekki kosiđ samhliđa forsetakjöri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Búiđ spil fyrir Samfylkinguna

 

Hörđustu ađildarsinnar eru fyrir nokkru síđan farnir ađ átta sig á ađ ađildarferliđ ađ Evrópusambandinu er erindisleysa. Ţessi niđurstađa skođunarkönnunar í röđum iđnađarins, sem hefur veriđ sterkasta vígi ađildarsinna, hlýtur ađ vera áfall fyrir alla ţá sem barist hafa fyrir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Evrópusambandiđ er sömuleiđis fariđ ađ átta sig á ađ Samfylkingin hefur dregiđ sambandiđ og hin 27 ríki ţess á asnaeyrunum í ţrjú ár. Og ţađ sem meira er. Allt ţetta ferli hefur stórskađađ ímynd Evrópusambandsins í augum Íslendinga, sem sjá orđiđ Evrópusambandiđ samofiđ Samfylkingunni. Evrópusambandiđ er í gíslingu Samfylkingarinnar. 

Fagurgali Össurar og félaga í framkvćmdastjórn ESB, Evrópuţinginu og í mörgum ađildarríkjum sambandsins á undanförnum árum um meintan áhuga Íslendinga á ađild, reyndist ţegar upp var stađiđ innihaldslaus og rammfalskur. Ţađ merkilega viđ umrćđuna um ađild ađ Evrópusambandinu er ađ ţví meira sem almenningur kynnir sér kosti og galla ađildar Íslands ađ sambandinu, ţví meiri andstađa mćlist gegn ađild í skođanakönnunum. Ţetta er ţvert á ţađ sem búiđ var ađ telja fulltrúum Evrópusambandsins trú um í einkasamtölum forystufólks Samfylkingarinnar í Brussel. 

Evrópusambandiđ og kjarnaríki sambandsins hafa sóađ miklum fjármunum í gćluverkefni Samfylkingarinnar í óţökk íslensku ţjóđarinnar. Ţađ er eflaust góđur hugur ađ baki ţeim styrkjum sem Evrópusambandiđ sendir til Íslands. Evrópusambandinu hefur veriđ talin trú um af íslenskum stjórnvöldum ađ Íslendingar vilji gerast ađilar ađ sambandinu, enda sótti Ísland um ađild ađ Evrópusambandinu en ekki Evrópusambandiđ um ađild ađ Íslandi. Íslensk stjórnvöld hafa ţannig tekiđ upp stjórnmálasamband viđ Evrópusambandiđ á ţessum forsendum. Ekkert ríki sćkir um ađild ađ Evrópusambandinu, nema vegna ţess ađ stjórnvöld í umsóknarríkinu stefna ađ ađild og vinna ađ ţví baki brotnu ađ undirbúa lög og stjórnsýslu fyrir fulla ađild. Umsóknarríkinu stendur samhliđa til bođa milljarđa ađlögunarstyrkir frá Evrópusambandinu. Íslensk stjórnvöld hafa samţykkt ađ ţiggja fjárstyrkina og hafa ţannig undirstrikađ vilja sinn til ađildar. Ţá hefur Evrópusambandiđ sett á laggirnar sendinefnd á Íslandi, hafiđ umfangsmikiđ kynningarátak og opnađ Evrópustofu. Allt međ vilja og stuđningi íslenskra stjórnvalda, sem hafa bođiđ sendifulltrúa Evrópusambandsins velkomna. Ţeir ţingmenn sem samţykktu ađ senda umsókn um ađild í júní 2009 voru í leiđinni ađ samţykkja allt ţetta. Höfum ţađ hugfast, nú ţegar sumir ţingmenn koma af fjöllum.

Nei, auđvitađ er ţađ allra vegna löngu orđiđ tímabćrt ađ stöđva ţessa absúrd leiksýningu í bođi ríkistjórnar Samfylkingar og Vinstri grćnna, sem situr í dag í skjóli Hreyfingarinnar og Guđmundar Steingrímssonar. Umsóknin um ađild er fallin á tíma. Vandinn er hins vegar sá ađ Samfylkingin mun aldrei viđurkenna ţetta, ţví Samfylkingin stendur og fellur međ umsókninni um ađild ađ Evrópusambandinu. Ţađ verđa ţess ađrir ađ taka af skariđ.    


mbl.is Iđnađurinn á móti ađild ađ ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höft hvetja til glćpa

Skyndilega sprettur upp her manna í hinum ýmsu eftirlitsstofnunum og leggur undir sig öflugasta útgerđarfyrirtćki landsmanna og eina af gullgćsum Íslands. Ţađ var súrelískt ađ horfa á fréttir ţar sem ţrír tugir svartklćdda manna storma úr svörtum glćsibifreiđum og ráđast til inngöngu. Ţađ sem er merkilegast viđ innrásina í Samherja er ađ engar viđvörunarklukkur glumdu í eftirlitsstofnunum. Samt var skrafađ um máliđ í öllum skúmaskotum í ţjóđfélaginu í marga mánuđi. Kveikjan ađ ,,innrásinni" kom svo loks frá Kastljósi, sem virtist vita meira um máliđ en Seđlabanki Íslands. 

Međ meiri höftum og hćrri sköttum ţá eykst hvatinn til undanskots. Ekkert kerfi ţolir til lengdar eins sterka hvatabera og ţessi ríkisstjórn hefur skapađ. Höft kalla á meiri höft og meira eftirlit. Höftin nćra spillinguna og leiđa til meiri átaka og stéttaskiptingar í ţjóđfélaginu. Frelsiđ, réttlćtiđ og ţjóđfélagsjöfnuđur eru fórnarlömbin. Sporin hrćđa frá síđustu öld.

Lög eru lög 

En lög eru lög og međ lögum skal land byggja. Ef ţćr ásakanir sem á Samherja eru bornar reynast réttar ţá er ţađ sérlega ámćlisvert. Af öllum fyrirtćkjum landsmanna ţá ćttu fyrirtćki eins og Samherji ekki ađ ţurfa ađ grípa til undanskots frá lögum og reglum til ađ safna meiri sjóđum. En ţetta ţýđir jafnframt ađ harla ólíklegt sé ađ Samherji hafi gert sig sekan um ţann verknađ sem Seđlabankinn grunar fyrirtćkiđ um ađ hafa ástundađ. Ţađ vekur einnig upp spurningar ađ ţetta skulu gerast á sama tíma og ríkisstjórnin leggur fram enn eitt átakamáliđ af mörgum á Alţingi. Ţjóđfélagiđ logar í átökum stafnanna á milli. Umdeild tillaga um ţjóđaratkvćđagreiđslu um óljósa ákvćđi sem undanfara nýrrar stjórnarskrár liggur fyrir Alţingi og ofan á ţađ bćttist frumvarp um umdeildar og róttćkar breytingar í fiskveiđimálum. Ţá er ónefnt ađildarferliđ ađ Evrópusambandinu, rammalöggjöf um virkjanir, Vađlaheiđagöng og samgöngumál.

Átakastjórnmál eru ađ kollkeyra ţjóđfélaginu, nú enn fjórum árum eftir hruniđ. Hagsmunir takast á aldrei sem fyrr. Stjórnmálamenn magna upp ófriđarbáliđ sem mest ţeir geta. Vandamálin, eđa skulum viđ segja frekar óleyst verkefnin, blasa viđ hvert sem litiđ er. Tortryggni ríkir á öllum stigum ţjóđfélagsins. Almenningur blćđir fyrir samstöđu- og úrrćđaleysiđ.  

Ţađ ţarf ekki mikinn stjórnvitring til ađ sjá ađ nú er mál ađ linni. Er ţađ svona ţjóđfélag sem viđ viljum fćra börnum og barnabörnum okkar ađ gjöf?    


mbl.is Tilefnislausar ađgerđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţola samningaviđrćđurnar viđ ESB ekki dagsljósiđ?

 

Ţađ er ekki ađ spyrja ađ leyndarhyggjunni hjá Össuri og stjórnarliđum. Er ţetta ekki fólkiđ sem krafđist gegnsćis og heiđarleika á ţingpöllum í stjórnarandstöđu? Og ţegar ţetta sama fólk komst ađ ríkisstjórnarborđinu ţá hefur ţađ talađ látlaust um gegnsć og heiđarleg vinnubrögđ en minna hefur veriđ um efndirnar. Allt átti ađ vera upp á borđinu. Allir vita ađ ekkert fer meira í taugarnar á forystufólki ríkisstjórnarinnar en fyrirspurnir ţingmanna um mál ríkisstjórnarinnar. Og aldrei áđur hefur svo miklum upplýsingum veriđ haldiđ frá ţinginu eins og í tíđ ţessarar ríkisstjórnar. Samráđsleysiđ er algjört í stórum málefnum og er nýjasta dćmiđ vinnubrögđin viđ smíđi nýrrar stjórnarskrár fyrir Ísland. Skúmaskot stjórnarinnar eru mörg. Skýringin á ţessari leyndarhyggju er nú fundinn. Öll mál ríkisstjórnarinnar eru trúnađarmál og mega bara rćđast í reykfylltum herbergjum, fjarri augum ţings og ţjóđar. Eđa eins og haft er eftir Össuri í ţessari frétt mbl.is:

Mikilvćgt vćri ađ ţeir sem íslenskir ráđamenn rćddu viđ gćtu treyst ţví ađ trúnađur ríkti um ţau samtöl og ađ ţau vćru ekki komin í fjölmiđla strax á eftir. Ţađ vćri líka ávísun á ađ menn rćddu málin á mun opinskárri hátt en ella.  

Í lauslegri ţýđingu: Allt sem viđ, íslenskir ráđamenn, rćđum er trúnađarmál og á ekkert erindi viđ almenning. Öđruvísi getum viđ ekki sagt sannleikann.

Ráđamenn sem eru komnir á ţetta stig leyndarhyggju ćttu alvarlega ađ hugsa sinn gang. Hvađ er ţađ sem ,,íslenskir ráđamenn" eru ađ segja á ţessum fundum m.a. međ fulltrúm Evrópusambandsins sem ţolir ekki dagsljósiđ? Stjórnarandstađan á Alţingi hlýtur ađ mótmćla kröftuglega ţessum ummćlum og ţessum vinnubrögđum ,,íslensku ráđamannanna". Hvađ varđ um allt virka samráđiđ, heiđarlegu vinnubrögđin og gegnsćju vinnubrögđin í tengslum viđ ađildarferli Íslands ađ Evrópusambandinu? Hvernig ćtlast ţessir sömu ráđamenn til ađ íslenska ţjóđin geti lagt mat á ađildarsamning viđ erlent ríkjabandalag ef ţađ sem rćtt er á samningafundum er haldiđ leyndu fyrir ţjóđinni? Á bara ađ kynna hálfan sannleikann (ţann sem ţolir dagsljósiđ) fyrir ţjóđinni í máli sem snertir sjálfstćđi og fullveldi Íslands?


mbl.is Vilja meira samráđ viđ ţingiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

RÚV ţarf ađ segja allan sannleikann

 

Ţađ er í sjálfu sér jákvćtt ađ kynna áhrif hugsanlegrar ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu í Ríkissjónvarpinu. Ţá verđum viđ ađ gera kröfu til ţess ađ sú kynning sé hlutlaus og ađ báđar hliđar komi fram. Já, bćđi kostir og gallar. Ţeir sem vilja ađ Ísland gerist ađili ađ Evrópusambandinu vilja ađ sjálfsögđu kynna fyrir landsmönnum, og hugsanlegum kjósendum, af hverju ţeir telja ţađ farsćlt fyrir ţjóđina ađ verđa hluti af Evrópusambandinu. Evrópusambandiđ vill sömuleiđis kynna sambandiđ međ ţeim hćtti sem ţví hentar best. Til ţessa hafa ţeir sett mikla fjármuni í kynningarstarf hér á landi, og bođiđ fjölmiđlum styrki til ađ ţessarar kynningar.

Landinn, sem er ţjóđmálaţáttur sem leggur áherslu á ađ kynna okkur landsbyggđina, er allt í einu farinn ađ taka upp á ţví ađ kynna Evrópusambandiđ. Meira segja er fréttamađur sendur til Brussel í ţeim erindagjörđum. Er Brussel á landsbyggđinni? Eđa á Brussel sérstakt erindi viđ landsbyggđina? Öll vönduđ kynning á ESB er góđ ef ţess er gćtt ađ hún sé hlutlaus og kynni allar hliđar málsins. Ţar ţarf RÚV ađ ganga á undan međ góđu fordćmi.

Ţađ er rétt hjá Birni Bjarnasyni ađ byggđastefna Evrópusambandsins hefur veriđ sett upp sem gulrót af ađildarsinnum fyrir landsbyggđarfólk. Ef Ísland gerist ađili ađ Evrópusambandinu ţá muni milljarđar renna til landsbyggđar í uppbyggingu. Hvađ er rétt í ţví? Ţeir sem horfđu á kynningu Landans á byggđastefnu Evrópusambandsins voru í raun engu nćr eftir ţáttinn um hvort ţetta vćri rétt. Ţó var efniđ sett ţannig upp ađ ţađ mátti skilja ţađ svo ađ Evrópusambandiđ vćri umhugsađ um byggđaröskun og markmiđ ţess vćri ađ hamla gegn henni - líka á Íslandi. Síđan var endađ á slitna frasanum frá ađildarsinnum ,,ađ ţetta komi ţó ekki í ljós fyrr en ađildarsamningur vćri í höfn". Skilabođin voru skýr til áhorfenda. Klárum samningaviđrćđurnar viđ Evrópusambandiđ og ţađ vćri aldrei ađ vita hvađ út úr ţeim kćmi. Ţađ vćri aldrei ađ vita en ađ fólk á landsbyggđinni fengi feita tékka frá Brussel - ef viđ gerđumst ađilar ađ klúbbnum. 

Hins vegar held ég ađ ţeir sem hafa horft á ţáttinn međ gagnrýnum huga hafi áttađ sig á ţví ađ engir fjármunir kćmu frá Evrópusambandinu til Ísland í gegnum byggđastyrki, enda er međaltekjur hér á landi ekki undir 75% af međaltekjum á hvern íbúa innan sambandsins. Ţađ er grunnforsenda ţess ađ hćgt sé ađ greiđa slíka styrki til ákveđinna svćđa innan ríkja ESB. Ţađ var einmitt sýnt kort í ţćttinum sem sýni hvert dreifbýlisţróunarstyrkirnar fćru, eđa til Austur- og Suđur-Evrópu. Ţađ var kannski ekkert rangt í kynningu RÚV á byggđastefnu ESB. En ţađ ţarf ađ segja allan sannleikann. Ţar liggur munurinn á hlutlausri kynningu og áróđri. Ţađ sem ekki var sagt í ţćttinum var ţetta:

Ísland mun greiđa 15 milljarđa í árgjald til Evrópusambandsins. Ísland verđur nettógreiđandi. Ţađ ţýđir ađ viđ borgum meira til Evrópusambandsins en mun koma til baka til Íslands aftur af ţví skattfé sem rennur til Brussel. Ţess vegna mun landsbyggđarfólk, sérstaklega í sjávarbyggđum, greiđa byggđastyrki til Brussel en ekki öfugt. Ţetta hefđi mátt koma frá í Landanum á RÚV. 

Svo geta lesendur kynnt sér nýjustu fréttir um sjávarútvegsstefnu ESB hér ađ ofan, ţar sem kemur fram ađ ekki stendur til ađ banna brottkast í lögsögu ESB ríkja og ađ leitađ sé leiđa til ađ koma í veg fyrir ofveiđi flota ESB. En ţessu munu Íslendingar öllu breyta ţegar Össur er sestur viđ borđiđ.


mbl.is Björn sakar RÚV um áróđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allir forsetaframbjóđendur verđa pólitískir

 

Nćstu forsetakosningar verđa pólitískar. Ţađ ţýđir ađ nćstu forseti verđur pólitískur. Hver sem hann verđur. Allir ţeir frambjóđendur sem hin pólitíska elíta finnur til ađ etja kappi viđ hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseta, verđur pólitískur fulltrúi andstöđuaflanna gegn sitjandi forseta.

Ţađ mátti heyra í máli Álfheiđar Ingadóttur, alţingismanni, í Silfri-Egils fyrr í dag ađ öfl innan stjórnmálaflokkanna munu allt til vinna til ađ fella sitjandi forseta. Ţingmađurinn getur ţá nýtt umdeilda reynslu sína úr búsáhaldabyltingunni í ađförinni ađ forsetanum, sem vissulega hefur reynst sitjandi ríkisstjórn verđugri andstćđingur en stjórnarandstađan á Alţingi.

Mér ţótti miđur ađ Bjarni Benediktsson, formađur stćrsta stjórnarandstöđuflokksins, hafi látiđ hafa sig út í ađ vera málpípa Egils Helgasonar í Silfri-Egils áđan í andstöđunni gegn forsetanum. Sigmundur Davíđ stóđ sig betur og snéri á ţáttastjórnanda međ ţví ađ beina talinu ađ nćstu alţingiskosningum, sem stjórnarliđar óttast orđiđ meira en Ólaf Ragnar Grímsson. Stjórnmálamenn, hvađ ţá stjórnmálaleiđtogar, eiga ekki ađ blanda sér í forsetakosningar, hvorki leynt né ljóst.  


mbl.is 66% vilja nýjan forseta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hinn nýi Árni Páll

 

Ţađ verđur ekki annađ hćgt ađ segja en ađ Árni Páll Árnason hafi breytt um stíl eftir ađ Jóhanna og Steingrímur köstuđu honum á dyr međ Jóni Bjarnasyni. Áđur en ţađ gerđist ţá mátti öllum vera ljóst ađ dagar hans sem stjórnmálamanns voru taldir. Oft hef ég skrifađ harđorđa pistla um framgöngu Árna Páls. Ráđherratíđ hans einkenndist af harđlínustefnu og afleitum ákvörđunum. Segja má ađ hann hafi klúđrađ illilega ţví einstaka tćkifćri sem hann fékk sem ,,velferđarráđherra" ríkisstjórnar sem kenndi sig viđ norrćna velferđ. Málflutningurinn og stefnan átti ekkert skylt viđ klassíska jafnađarstefnu. 

Hann hefur hins vegar snúiđ viđ blađinu eftir brottreksturinn. Honum er ađ takast ađ tryggja sér áframhaldandi líf í stjórnmálum. Málflutningur hans hefur mildast mjög, dregiđ hefur úr dómhörkunni, og sáttatóninn er greinilegur. Hann hefur meira segja viđurkennd ađ hafa haft rangt fyrir sér m.a. í afstöđunni til fyrri Icesave ţjóđaratkvćđagreiđslunnar. Ţá mátti heyra á honum ađ upplegg stjórnarflokkanna í breytingu á stjórnarskránni er meingallađ og ber dauđann í sér. Hann vill bera klćđi á vopnin en fer ekki međ ófriđi eins og ríkisstjórnin í hverju málinu á fćtur öđru.

Nú skal ég ekki segja hvort Árni Páll hafi, ađ höfđu samráđi viđ spunameistara, ákveđiđ ađ breyta um ham til ađ ganga í augun á kjósendum. Hiđ innra sé hann óbreyttur. Hann stefni ađ ţví ađ taka viđ formennsku í Samfylkingunni og verđi ţess vegna ađ sýna ,,landsföđurslega" takta. Ţađ virđist honum vera ađ takast.

Ţađ er ađeins um ár í alţingiskosningar. Miđađ viđ ţessa framgöngu Árna Páls, sem oftar en ekki biđlar til Sjálfstćđisflokksins, ţá gćti fariđ svo ađ Árni Páll taki viđ formennsku í Samfylkingunni og myndi síđan stjórn međ Sjálfstćđisflokknum eftir kosningarnar 2013. Ţađ er skrifađ í skýin, eins og skáldiđ sagđi. 


mbl.is Sigmundur Davíđ slćr á létta strengi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eldfimt ástand

Ţađ er áfall ađ nú sé svo komiđ ađ öryggisverđi ţurfi til ađ gćta ráđherra í ríkisstjórn Íslands. Hver hefđi trúađ ţessu fyrir áratuga síđan eđa svo? Viđ hljótum öll ađ harma ađ lögreglan ţurfi ađ grípa til ţessa neyđarúrrćđis. Ráđherrar, og fjölskyldur ţeirra, eru ekki öfundsverđir af ţessum ađstćđum. Viđ hljótum öll ađ óska ţess ađ ráđherrar og ađrir opinberir embćttismenn geta sinnt störfum sínum án ţess ađ ţurfa ađ óttast árásir og ofbeldi. Ţetta er međ öllu óásćttanlegt ástand sem ber ađ fordćma. Ofbeldi og hótun um ofbeldi gegn valdstjórninni á alltaf ađ fordćma. Stjórnvöld eru fulltrúar fólksins í landinu og starfa í ţágu ţess. Ágreining og pólitísk átök á ađ leysa međ viđurkenndum lýđrćđislegum ađferđum.

Á sama hátt á ađ ganga hart gegn skipulagđri glćpastarfsemi og kćfa hana í fćđingu hvar sem hún finnst. Stjórnvöld verđa ađ tryggja ađ lögregla fái til ţess nćgjanlega fjármuni til ađ halda uppi lögum og reglum í landinu. Sömuleiđis ţarf ađ styrkja lögin til ađ dómsstólar og lögregla virki sem skyldi. Ţar gildir međalhófsreglan. Á ţađ hefur skort á undanförnum árum. Međ frumvarpi innanríkisráđherra er veriđ ađ bregđast viđ ţessu, ţó e.t.v. hefđi mátt ganga lengra ef miđađ er viđ viđbrögđ lögreglunnar. Lögreglumenn er í eldlínunni alla daga, og stjórnvöld verđa ađ sjá til ţess ađ vel verđi ađ lögreglunni búiđ svo hún geti sinnt skyldu sinni sem best.

Ástandiđ í ţjóđfélaginu er óneitanlega orđiđ ískyggilegt ţegar ráđherrar ţurfa á lífvörđum ađ halda. Ţađ ćtti ađ vera öllum okkar umhugsunarefni hvers vegna svona er komiđ.


mbl.is Vakta heimilin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband