Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012

Tímamót - og takk

Áramótablađ Morgunblađsins og The New York Times markar vissulega tímamót í íslenskri blađaútgáfu. Efniđ er ţađ mikiđ af vöxtum og gćđum ađ furđu sćtir. Í blađinu birtist hver ţungavigtargreinin á fćtur annari eftir höfunda sem eru í stórmeistaraflokki í blađamennsku. Ţá hefur engu veriđ til sparađ í útlitshönnun blađsins. Samvinna Morgunblađsins og New York Times viđ útgáfu ţessa áramótablađs er tímamót. Blađiđ hefur ţemađ Tímamót og er ţar vísađ í ađ tímamót séu framundan á mörgum sviđum ţegar nýtt ár gengur í garđ eftir daginn í dag. Ţađ er full ástćđa til ađ óska eigendum og starfsfólki Morgunblađsins til hamingju međ ţetta afrek á ţessum síđasta degi ársins 2012. Morgunblađiđ ćtlar greinilega ađ sćkja fram á árinu 2013 og er ţađ vel fyrir íslenska blađamennsku. 

Fyrir mig eru ţau tímamót ađ sennilega er komiđ nóg af pistlaskrifum mínum á ţessu vettvangi. Ţau málefni sem tekist hefur veriđ á um á síđustu árum eru flest til lykta leidd og er ţađ vel. Vissulega á eftir ađ setja endapunktinn í nokkrum málum svo sem ESB málinu og stjórnarskrármálinu en ţađ er ekki lengur spurning um hvort, heldur hvenćr sá punktur verđur settur. Ég vil trúa ţví ađ ég hafi haft erindi sem erfiđi međ mínu framlagi hér í bloggheimum og annars stađar.

Framundan eru spennandi tímar fyrir ţá sem eru í frambođum fyrir nćstu alţingiskosningar. Látum ţá um ţann slag sem hafa kosiđ ađ taka ţátt í honum og hafa hlotiđ til ţess traust félaga sinna. Ég hef áđur sagt spádóm minn í ţví hvernig sú barátta endar og hvađa ríkisstjórn tekur viđ ađ ţeim loknum. Vonandi verđur ţađ farsćlt fyrir land og ţjóđ ţó ađ sporin vissulega hrćđi. Ég leyfi mér engu ađ síđur ađ trúa ţví ađ menn hafi lćrt af mistökum fortíđarinnar og forđist endurtekningar. Frelsi fárra án ábyrgđar og takmörkunar leiđir til helsis fjöldans. Og ţjóđfélag án félagslegs réttlćtis fćr aldrei ţrifist til lengdar. Ţađ geta sjálfstćđismenn aldrei sćtt sig viđ.

Ný ríkisstjórn hefur aftur á móti alla burđi til ţess ađ gefa ţjóđinni von í stađ vonleysis og hefja hér framfarasókn til betri lífskjara. Ţjóđin er orđin ţreytt á sitjandi ríkisstjórn og forystufólki hennar. Ógćfuríkisstjórn Samfylkingar og Vg kallađi ţá ógćfu sjálf yfir sig eins og ég hef bent á í skrifum mínum hér á ţessu kjörtímabili. Hún ţurfti enga hjálp til ţess frá stjórnarandstöđunni eđa öđrum.

Tryggum lesendum ţakka ég samfylgdina í gegnum árin og vona ađ nćsta ár verđi ţeim og fjölskyldum ţeirra gćfuríkt. Kćrar ţakkir, gleđilegt nýtt ár og gangiđ á Guđs vegum. 


mbl.is Tímamótasamstarfi fagnađ í prentsmiđjunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hćkja ríkisstjórnarinnar rífur kjaft

Ţađ kemur úr hörđustu átt ađ Ţór Saari af öllum mönnum tali um gömul vinnubrögđ og fjórflokkafar. Rann Hreyfingin ekki inn í fjórflokkinn svokallađa ţegar hún gekk inn í ríkisstjórnina og steinrann viđ hiđ sama. Ţór Saari er orđinn einn af talsmönnum ríkisstjórnarinnar í flestum málaflokkum. Ţađ er Hreyfingin sem heldur lífinu í ríkisstjórninni og skrifar upp á ,,úrelt" vinnubrögđ á ţingi, eins og hann kallar svo.

Ţannig hefur Ţór og flokkssystur hans tryggt sér völd og áhrif međ samningum sem eru gerđir í reykfylltum herbergjum og ţola ekki dagsins ljós. Ţađ geta ekki talist heiđarleg vinnubrögđ gagnvart neinum ađ taka ákvörđun um stuđning viđ ríkisstjórn fyrir luktum dyrum. Ţađ gerđu ţingmenn Hreyfingarinnar og Bjartrar framtíđar, sem eru smáflokkar sem bođa ný vinnubrögđ en brúka ţau gömlu. Orđ og gjörđir fara hér ekki saman.

Ef Ţór Saari trúir ţví ađ hann sé bođberi nýrra tíma ţá hefur hann misskiliđ sjálfan sig illilega.


mbl.is „Ekki hćgt ađ endurtaka 2007“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stöđ2 fór yfir strikiđ

 

Ţađ var átakalegt ađ horfa á frétt Stöđvar2 um dóm Hérađsdóms Reykjavíkur yfir Guđmundi Hjaltasyni og Lárusi Welding. Rćtt var um ,,sneypuför" ákćruvaldsins og allt gert til ađ gera lítiđ úr niđurstöđu dómsins ţar sem ákćrđu voru dćmdir til fangelsisvistar. Síđan tók steininn úr ţegar fréttamađur stöđvarinnar beindi spjótum sínum ađ dómaranum í málinu og reyndi ađ gera hann tortryggilegan.

Getur veriđ ađ ákćruefniđ tengist međ einhverjum hćtti eiganda Stöđvar2? Óneitanlega minnti ţetta á fjölmiđlafáriđ í kringum Baugsmáliđ svokallađa ţar sem ákćrđu komu fram á hverju kvöldi sem fórnarlömb spilltra stjórnvalda sem vildu koma höggi á fjölskyldu ,,Hróa hötts", sem hafđi ekkert til saka unniđ annađ en fćra alţýđu ţessa lands matvöru á bónusverđi.

Ţeir sem sáu frétt RÚV um sama mál í kvöld voru upplýstir um sannleikann í málinu. Sérstakur saksóknari sótti máliđ gegn ákćrđu og vann máliđ fyrir dómstólum. Ákćrđu voru dćmdir fyrir glćp. Síđan geta menn deilt um hvort refsingin hćfi glćpnum. En varla eru menn settir bak viđ lás og slá fyrir ,,sneypuför" ákćruvaldsins, eđa hvađ? Ţetta var sigur fyrir embćtti Sérstaks saksóknara. 

Ţar međ er ekki sagt ađ samúđ okkar sé ekki međ ţeim dćmdu og fjölskyldum ţeirra. En umfjöllunarefni ţessa pistils var einkennilegt fréttamat Stöđvar2, svo ekki sé meira sagt. 


mbl.is Fengu níu mánađa dóm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Össur starfar í umbođi VG

 

Hjörleifur Guttormsson, fyrrv. ráđherra og einn af stofnendum VG, gerir rétt í ţví ađ benda forystufólki sínu innan VG á ţá ábyrgđ sem ţau bera á utanríkisráđherra Íslands, Össuri Skarphéđinssyni. Hann er utanríkisráđherra í stjórn sem VG á ađild ađ og ţess vegna hlýtur VG ađ bera mikla ábyrgđ á embćttisstörfum hans. Forysta VG skrifar ţannig upp á framgöngu hans í samningaviđrćđum Íslands viđ Evrópusambandiđ. Hún situr honum til samlćtis í ESB lestinni á fyrsta farrými sem brunar til Brussel. Veisluhöldin og glasaglaumurinn í ESB lestinni međ embćttismönnum og sérfrćđingum ESB eru á kostnađ skattgreiđenda á Íslandi og í hinum 27 ríkjum Evrópusambandsins.

Spurning er ađeins ţessi. Ćtla VG liđar ađ fara úr lestinni fyrir nćsta alţingiskosningar eđa sitja sem fastast og skála glaseygđir í kampavíni fyrir Össuri og hirđ hans sem vinnur baki brotnu ađ ţví ađ framselja fullveldi Íslands til sambands sem eru ađ taka á sig mynd Sambandsríkis Evrópu? 


mbl.is Utanríkisráđherra í hlutverki loddara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skotglađur borgarstjóri skýtur á hálfvita

 

Jón Gnarr er öđruvísi stjórnmálamađur. Ţađ er ţađ sem gerir hann sérstakan og ţannig nćr hann ađ ađgreina sig frá öđrum stjórnmálamönnum, sem njóta ekki mikils trausts eđa vinsćlda um ţessar mundir. Ţess vegna má ekki vanmeta Jón Gnarr nú ţegar hann sćkir á ný miđ. Hann sćkist eftir athygli, fćr hana og nýtur hennar. 

Ţađ sem kom á óvart í fréttinni um ,,hálfvita međ riffla" var skotvopnaeign borgarstjórans í gegnum tíđina. Hann er ţess vegna ekki bara skotglađur í orđum heldur líka međ hćttulegri vopnum svo sem Remington 700 Varmint riffli og Remington Marine magnum haglabyssu. Ófáar skammbyssur hefur kappinn sennilega átt um ćvina.

Borgarstjóri Reykjavíkur sendir nú Bandaríkjamönnum skilabođ og segir ađ ,,skotvopnin innan landsins ykkar [séu] vandamáliđ" og ţađ sé til skammar. Hann bćtir viđ: ,,Hálfvitar og vitfirringar međ riffla og samsćriskenninar." Allt er ţetta hárrétt hjá borgarstjóranum.

Spurningin er bara, nú ţegar viđ vitum ađ Gnarrinn er velvopnum búinn og skotglađur mađur, hve alvarlega viđ eigum ađ taka kappann. En sennilega er hann hćttur ađ skjóta međ byssukúlum og lćtur orđin duga í stjórnmálabaráttunni, orđ sem svo sannanlega geiga sjaldan marks. En ţetta er ţađ sem vitfirringar Ameríku og annarra landa hafa ekki lćrt ennţá eđa vilja ekki skilja. Ţeir grípa til vopna í stađ rökrćđu. Ţar liggur vandinn - og vitfirringin. 

   


mbl.is „Hálfvitar međ riffla“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sláum skjaldborg um heilbrigđiskerfiđ

 

Ţađ er skylda stjórnvalda á hverjum tíma ađ tryggja heilbrigđisţjónustu óháđ efnahag og búsetu. Um ţađ er ágćt ţjóđarsátt. Á undanförnum árum hefur veriđ ađ molna undan heilbrigđisţjónustu samfélagsins, heilbrigđisţjónustu sem hér á árum áđur var talin međ ţeim bestu í heimi. Heilbrigđiskerfiđ er einn af hornsteinum velferđarkerfisins sem almenn sátt ríkir um ađ eigi ađ vera hér til stađar fyrir alla Íslendinga. Daglega lesum viđ fréttir um ađ alvarlegir brestir séu komnir í heilbrigđiskerfiđ. Stjórnvöld hafa reynt ađ berja í brestina en hafa ekki haft erindi sem erfiđi. Ađ 4.000 Íslendingar séu án lćknis fyrir norđan er vitnisburđur ađ átak ţarf ađ gera í ađ skapa ţjóđarsátt um endurreisn heilbrigđiskerfis landsmanna. Um ţetta skrifađi ég reyndar grein í Morgunblađiđ fyrir um áratug síđan enda voru ţá alvarleg teikn á lofti međ vaxandi sjúklingasköttum og vísun sjúklinga á göngudeildir. Allir eru sammála um ađ sá sársaukafulli niđurskurđur í heilbrigđismálum sem hefur veriđ árlegur viđburđur í fjárlögum á undanförnum áratug eđa svo geti ekki gengiđ lengur, nema ţađ standi til ađ gera hér róttćkar breytingar á markmiđinu um heilbrigđisţjónustu óháđ efnahag og búsetu. Hluti af ţessu hlýtur ađ vera bygging nýs spítala.

Alţingiskosningar eru á nćsta ári. Allir stjórnmálaflokkar skulda ţjóđinni ađ leggja fram skýra stefnu í ţessum málum og benda á leiđir til ađ ná fyrrgreindu markmiđi í ţví ađ tryggja öllum landsmönnum bestu heilbrigđisţjónustu sem er fáanleg á hverjum tíma. Stađan í dag er međ öllu óásćttanleg.  


mbl.is 4.000 án lćknis fyrir norđan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Formađur Samfylkingarinnar valinn í opnu prófkjöri

 

Á landsfundum Sjálfstćđisflokksins fá ađeins ţeir ađ kjósa forystu flokksins sem eru löglegir landsfundarfulltrúar. Og ţađ getur enginn orđiđ nema hann eđa hún hafi greitt um 8.000 kr. fyrir seturétt. Og ég geri ráđ fyrir ađ flest sjálfstćđisfélög hafi ţađ ţannig ađ ađeins ţeir félagar sem greitt hafa félagsgjald geti orđiđ fulltrúar félagsins á landsfundi. Já, ţađ kostar ađ taka ţátt í félagsskap og á ađ kosta. Gćta ţarf ţó hófsemi í ţessu eins og öđru. Ţú tekur ţátt í flokksstarfi ţíns flokks ef ţú trúir ţví stađfastlega ađ flokkurinn hafi erindi sem erfiđi međ stefnu sinni í landsmálum. Allt er ţetta svo sjálfsagt ađ varla ţarf ađ taka ţetta fram.

Í Samfylkingunni virđist hins vegar engu máli skipta hvort menn séu alvöru félagar í fylkingunni eđa ekki. Ţađ virđist ekki skipta máli hvort menn greiđi félagsgjald eđa ekki. Og ţađ virđist ekki skipta máli ađ ţeir sem velja formann Samfylkingarinnar séu í raun flokksbundnir eđa ekki. Formannsframbjóđendur virđast líta á formannskjör sem opiđ prófkjör. Ţađ er skrýtin pólitík. En ţađ kemur svo sem ekkert lengur á óvart ţegar Samfylkingin er annars vegar. Ţađ sem ţetta opinberar aftur á móti er ţetta: Flokkur sem getur ekki haft einfaldar innri reglur á hreinu korteri fyrir formannskjör er engan veginn fćr ađ stjórna landsmálunum. Ţađ eru allir ađ vera farnir ađ sjá í dag og merkilegt ađ ESB klúbburinn innan Sjálfstćđisflokksins láti detta sér í hug ađ gćla viđ samstjórn međ Samfylkingunni eftir nćstu alţingiskosningar.   


mbl.is „Mikilvćgt ađ ein regla gildi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klaustur í klandri

Kirkjubćjarklaustur er međ fegurstu bćjarstćđum á Íslandi. Ţar á ađ standa blómleg byggđ í skjóli fjalla og blómlegra akra. Raunveruleikinn er ţó ţví miđur annar. Írafáriđ út af sorpbrennslustöđinni segir kannski allt sem segja ţarf um hvernig komiđ er fyrir íbúum Skaftárhrepps. Ţađ hefur legiđ fyrir í allnokkurn tíma ađ sorpbrennslan er ólögleg og verđur ađ víkja af umhverfisástćđum. Hvađ hefur sveitarstjórnin gert til ađ undirbúa íbúa fyrir framtíđina? Ţađ var frćgt um áriđ ţegar sveitarstjóri Skaftárhrepps talađi um sauđfjárbćndur sem hálfgerđa ţurfalinga í beinni útsendingu. Nú berst hún fyrir ţví ađ sorpbrennslustöđ fái ađ starfa áfram í ţessu fallegasta sveitarfélagi Íslands ţannig ađ stöđin fái ađ spúa eiturgufum yfir íbúa og gesti. Ćtli hún taki ekki upp á ţví ađ hlekkja sig viđ reykháfinn til ađ koma í veg fyrir hiđ óumflýjanlega? Byggir framtíđarsýn sveitarstjórnarinnar á sorpbrennslu? Auđvitađ er ţađ bagalegt ađ sveitarfélag, sem er í kröggum, ţurfi ađ leysa sorpmálin og upphitunarmál helstu stofnana í einu vetfangi, en stjórnvöld hljóta ađ sýna ţessu skilning ef hér vćri rekin lífvćnleg byggđastefna í landinu.

Skaftárhreppur hefur allt til ađ bera til ađ geta orđiđ aftur lífvćnlegt sveitarfélag međ öfluga atvinnustarfsemi og fagurt mannlíf. En forsenda ţess er ađ innviđir sveitarfélagsins séu til stađar svo sem verslanir, ţjónustustofnanir og nćgt húsnćđi. Ţađ ţarf ađ skapa fjölbreytt atvinnutćkifćri sem fćra sveitarfélaginu arđvćnleg störf sem fćra sveitarfélaginu skatttekjur. Landbúnađar hefur alltaf skipađ veglegan sess í Skaftárhreppi en finna ţarf leiđir til ađ búa til störf ţar sem unniđ er meira úr landbúnađarafurđum. Ţegar sláturhúsiđ var lagt niđur vegna ,,hagrćđingar" hjá Sláturfélagi Suđurlands ţá var ţađ mikiđ högg fyrir samfélagiđ í hreppnum. Ţađ hefđi aldrei átt ađ gerast. Á Kirkjubćjarklaustri ćtti einnig ađ vera hćgt ađ byggja upp klasa fyrir skapandi greinar, svo sem í upplýsingatćkni, ef innviđir eru til stađar og ţar skiptir sköpum greiđar og hagkvćmar tengingar viđ upplýsingasamfélagiđ. Ef sveitarfélagiđ veitti slíkum fyrirtćkjum ívilnanir fyrstu árin ţá myndi ţađ örugglega draga ađ fjárfesta og fyrirtćki.   

Mér, Síđumanninum, finnst sorglegt hvernig byggđ í Skaftárhreppi hefur látiđ undan síga. Auđvitađ liggur sökin ekki hjá íbúum eđa sveitarstjórn ađ öllu leyti heldur miklu frekar skorti á raunverulegri byggđastefnu stjórnvalda. En frumkvćđiđ verđur ađ koma frá íbúum ef ţađ á ađ takast ađ snúa ţessari óheillaţróun viđ. Ţá er hćgt ađ knýja á um hjálp ,,ađ sunnan" ţegar hún verđur til stađar í formi dreifbýlisţróunartefnu. Ţá stefnu ţurfa stjórnvöld ađ búa til, ţví stađreyndin er sú ađ hún er ekki fyrir hendi.       


mbl.is Funduđu um sorpbrennslustöđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

,,Heimsendir" fyrir ríkisstjórnina

 

Á tímum sem ţessum, sem beínlínis hrópa á ađgerđir í ţágu fyrirtćkja og heimila landsmanna, ţá gengur ekki ađ viđ völd sé jafn veik ríkisstjórn og raun ber vitni. ,,Hreina vinstri stjórnin" er svo löskuđ ađ hún treystir á stuđning smáflokka. Björt framtíđ og Hreyfingin hafa líf ríkisstjórnarinnar í hendi sér. Sá stuđningur er dýru verđi keyptur eins og Ögmundur Jónassonar, innanríkisráđherra, fékk ađ kenna á síđasta ţingdaginn. Ţegar ráđherrar hafa ekki lengur vald á sínum eigin málum ţá er landiđ í raun stjórnlaust. Stór mál bíđa nćsta ţings sem verđur kosningaţing ţar sem hver ţingmađur mun fallbjóđa hver annan. Ţeir ţingmenn sem eiga enga von á endurkjöri munu ađ sama skapi ţvćlast fyrir mikilvćgum málum enda hafa ţeir engu ađ tapa úr ţessu.

Ţađ er komiđ á endastöđ hjá ţessari ríkisstjórn. Ţađ sjá allir bćđi stuđningsmenn sem andstćđingar stjórnarinnar. Ţví fyrr sem forystufólk ríkisstjórnarinnar viđurkennir ţađ, ţví betra fyrir ţjóđarhag. Spá um heimsendi rćttist ekki sem betur fer. En ,,heimsendir" fyrir ríkisstjórnina opinberađist öllum síđustu daga ţingsins.

Ríkisstjórnin ćtti ţess vegna ađ biđjast lausnar í upphafi nýs árs. Viđ ćtti ađ taka starfsstjórn eins og tekiđ hefur viđ á Ítalíu hjá honum Monti. Bođa ćtti til alţingiskosninga sem gćtu fariđ fram seinni hlutann í febrúar. Ţá gćti tekiđ viđ ný ríkisstjórn sem fćrđi fólkinu von í stađ vonleysis, ađferđir í stađ ađferđaleysis og samstöđu í stađ samstöđuleysis. Viđ höfum einfaldlega ekki efni á ađ hafa ţessa ríkisstjórn lengur viđ völd.

Gleđileg jól og hafiđ ţađ sem best yfir jólahátíđina. 


mbl.is Ţingmenn komnir í jólafrí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Willem Noe, fulltrúi framkvćmdastjórnar ESB: ,,Höft á innflutningi dýra til Íslands afnumin viđ ađild"

Í jólablađi Eiđfaxa skrifar ţýski lögfrćđingurinn Karola Schmeil grein um Evrópusambandiđ og íslenska hestinn. Ţađ er full ástćđa til ađ vekja athygli á ţessari grein. Karola hefur áhyggjur af framtíđ íslenska hestsins ef til ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu kemur. Hún minnist á málţing sem hún sat í Ţýskalandi um inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ áriđ 2010 og hafđi áhuga á ađ vita hvađa međhöndlun íslenski hesturinn fengi í ađildarsamningi. Hún varđ fyrir vonbrigđum ţví ekki var minnst á íslenska hestinn á fundinum. Eđa eins og segir orđrétt í grein Karolu:

Ekki var minnst á íslenska hestinn, alls ekkert. Lítillega var fariđ inn á landbúnađarmál. Í ţeim efnum ţyrfti ađeins ađ ađlaga regluverk íslensks landbúnađar ađ regluverki ESB. Afleiđingin verđur sú, ađ innan skamms fyllast stjórnsýsluskrifstofur á Íslandi af Evrópusinnuđum embćttisblókum sem horfa hýru auga til ţeirra styrkja sem ESB veifar fyrir framan nefiđ á ţeim.

Karola beindi spurningum til fulltrúa framkvćmdastjórnar ESB, Willem Noe. Hún spurđi um banniđ á innflutningi lifandi dýra til Íslands, hvort ţađ yrđi virt viđ ađild.
 
Hann sagđi svo ekki vera. Höft á innflutningi dýra til Íslands yrđi afnumiđ. Ţađ vćri nefnilega ţannig, ađ ađild hefđi ekki bara kosti í för međ sér heldur stundum ókosti líka. 

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband