Bloggfćrslur mánađarins, október 2012

Forsćtisráđherra skammar bankana fyrir ađ fara ađ lögum sem hún sjálf setti

 

Skýrasta dćmiđ um áróđurstćkni Samfylkingarinnar er rćđa Jóhönnu Sigurđardóttur, formanns Samfylkingarinnar, á flokkstjórnarfundinum um helgina. Í rćđunni dreifđi forsćtisráđherra skítamykju yfir Sjálfstćđisflokkinn, en forđađist ađ fjalla um mál sem brenna á almenningi. Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, benti á í bréfi til sjálfstćđismanna ađ formađur Samfylkingarinnar hefđi minnst á Sjálfstćđisflokkinn oftar en tuttugu sinnum í rćđu sinni ef ég man rétt. Samfylkingin hefur ákveđiđ ađ beita hatursáróđri gegn pólitískum andstćđingum.

Hćstiréttur dćmdi Árna Páls lögin ólögleg öđru sinni fyrir nokkrum dögum síđan. Hćstiréttur hafđi fyrir nćstum heilu ári síđan, eđa í febrúar, dćmt Árna Páls lögin ólögleg. Ţau stóđust ekki stjórnarskrá Íslands! Ríkisstjórn hafđi sem sagt keyrt í gegnum Alţingi Íslendinga ,,ólög" um ólögleg gengistryggđ lán sem voru međ ţeim annmarka ađ ţau brutu á eignarrétti skuldara! Lagaleysan sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur lét meirihluta Alţingis samţykkja voru sem sagt ólög sem voru sett til ađ verja hagsmuni erlendra vogunarsjóđa gegn hagsmunum almennings í landinu! Lög Árna Páls leyfđu bönkunum ađ reikna okurvexti, allt ađ ţriđja tug prósenta, afturvirkt. Bankarnir hafa rakađ til sín fjármunum frá fátćkum skuldurum ţessa lands í krafti ólaga sem ríkisstjórn Íslands ţröngvađi í gegnum Alţingi í flýtimeđferđ. Já, flýtimeđferđ!

Minntist Jóhanna eitthvađ á ţessi ólög hans Árna Páls, sem ćtlar ađ taka viđ af henni sem formađur Samfylkingarinnar eftir ţrjá mánuđi? Bađ hún ţjóđina afsökunar á ţessum gjörningi gegn fólkinu og fyrirtćkjum í landinu? Nei. En hún skammađi Sjálfstćđisflokkinn og kallađi sjálfstćđisfólk, 50 ţúsund landsmenn, öllum illum nöfnum. Jú, og svo skammađi hún bankana fyrir ađ fara ađ lögum sem hún sjálf lét setja!  

Jóhanna hefđi átt ađ kunna ađ skammast sín og láta ţađ vera ađ skamma sjálfstćđisfólk, sem er algjörlega saklaust af ţessum ólögum ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri Grćnna.   


mbl.is Málflutningur Jóhönnu ekki breyst í áratug
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfstćđisflokkurinn lćkkar álögur í Kópavogi

Ţađ kemur náttúrulega ekkert annađ til greina fyrir bćjarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins í Kópavogi annađ en ađ lćkka álögur á Kópavogsbúa. Sjálfstćđisflokkurinn er í forystu fyrir bćjarmálunum í Kópavogi og hann á ađ sýna svart á hvítu fyrir hvađ hann stendur. Hann er ekki vinstri flokkur sem hćkkar skatta viđ hvert tćkifćri sem gefst. Sjálfstćđisfólk í Kópavogi stendur fyrir ráđdeild í rekstri og lćgri álögum á íbúa. Flóknara er ţađ nú ekki. Ţess vegna dettur mér ekki annađ í hug en ađ Ármann Kr. bćjarstjóri tryggi ađ útsvar og fasteignagjöld lćkki á nćsta ári. Annađ vćri óhugsandi. Flokkurinn á ekkert erindi í bćjarstjórn ef hann nćr ţessu ekki fram í núverandi meirihlutasamstarfi. 

mbl.is Útsvariđ stendur víđast í stađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

,,Ríkust í ríkisstjórninni"

Sagt er ađ Álfheiđur  Ingadóttir, sem sćkist eftir 2. sćtinu í forvali Vinstri Grćnna, hafi hringt í lögregluna til ađ leita eftir stuđningi, en ţađ kann ađ vera kjaftasaga úr ţinginu. Alla vega er hún mikiđ í símanum ađ gefa leiđbeiningar til stuđningsmanna sinna, ţađ er víst. Viđskiptablađiđ sagđi frá ţví fyrir tveimur árum síđan ađ Álfheiđur vćri ,,ríkust í ríkisstjórninni" en ţá var hún heilbrigđisráđherra og var eini ráđherrann sem greiddi auđlegđarskatt. Ţađ ţýddi ađ hún átti meira en 150 milljónir króna í hreina eign.  


mbl.is Álfheiđur stefnir á 2. sćtiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Krókudílatár Helga Hjörvars

Ţetta fer ađ verđa fínt hjá honum Helga Hjörvari. Hann hefur tryggt sér endurkjör á frambođslista Samfylkingarinnar međ vasklegri framgöngu í málum skuldara. Ţađ er ţó sorglegt hve seint hann tók viđ sér.

Krókudílatár hans koma nokkrum árum of seint fyrir ţá sem hafa misst heimili, fyrirtćki og heilsu sína vegna hrunsins. Stjórnvöld sem áttu ađ slá skjaldborg um heimili, fjölskyldur og fyrirtćki, sem höfđu ţađ eitt til saka unniđ ađ fá heilt fjármálakerfi í fangiđ, sviku ţau í hendurnar á spilltu fjármálakerfi.  Árni Páll Árnason, ţáverandi ráđherra og formannsefni Samfylkingarinnar, sannađi sig međ glćsibrag fyrir hvern hann var og er ennţá fulltrúi fyrir. Fagnađarlátunum ćtlađi aldrei ađ linna í gylltum sölum peningamangara. Upp á ţau svik skrifađi Helgi Hjörvar eins og ađrir stjórnarliđar međ Árna Páls lögunum, sem Hćstiréttur hefur dćmt vera brot á stjórnarskrá Íslands. Er nema von ađ ţetta liđ vilji stjórnarskrána feiga? 

Ćpandi ađgerđaleysi stjórnvalda hefur kallađ hörmungar yfir fjölmörg heimili landsmanna. Rétt er ađ minna á ađ í byrjun ţessa árs dćmdi Hćstiréttur í máli hvunndagshetjanna Sigurđur Hreins Sigurđssonar og Mariu Elviru Mendez Pinedo. Sá dómur átti ađ kalla á skjót viđbrögđ stjórnvalda til ađ rétta hlut skuldara. En ríkisstjórn Samfylkingar og VG lét fjármálastofnanir njóta vafans á kostađ almennings. Ţetta er Nýja Ísland Jóhönnu Sigurđardóttur, sem hún bođađi á fundi Samfylkingarinnar í dag. 

Malmö, 27. október 2012.


mbl.is Vill ađ bankarnir skili eignum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jóhanna vill eldgamla Ísland stéttaátaka

 

Jóhanna hefur ruglast á öldum, ekki fjörđum ađ ţessu sinni. Hún heldur ađ hún sé stödd í upphafi síđustu aldar í stéttabaráttu. Hún kallar á stríđ viđ sjálfstćđismenn sem Samfylkingin reynir ađ mála döggum litum. Áróđur ţeirra virkar ađeins ef tekst ađ strá nógu miklu hatri í samfélaginu sem kallar á stéttabaráttu og flokkadrćtti. Hnefinn er kominn á loft. Hatursfullur og harđur hnefi, sem er tákn stéttaátaka, ofbeldis og ófriđar.

Sjálfstćđisflokkurinn var hins vegar stofnađur á grunni slagorđsins: Stétt međ stétt. Sjálfstćđismenn vilja sátt í samfélaginu um framfarir og jöfnuđ. Ţeir hafa aldrei viljađ stilla stétt upp á móti annarri sem býr til samfélag sem er sundurlynt og hatursfullt. Íslenska ţjóđin er ein ţjóđ sem tekur sameiginlega á vandamálum og leysir ţau í sátt og samstöđu. Sterkt samfélag ţolir ekki ađ hluti ţjóđarinnar búi viđ fátćkt međan fámennur hópur býr viđ alsnćgtir. Slíkt samfélag er ekki í anda sjálfstćđisstefnunar, eins og höfundar hennar lögđu grunn ađ áriđ 1929. Ţađ er sú arfleiđ sem forysta Sjálfstćđisflokksins á ávalt ađ hafa í heiđri. Ţegar Sjálfstćđisflokknum vegnar vel ţá vegnar íslensku ţjóđinni vel.

Jóhanna Sigurđardóttir, formađur Samfylkingar, vill etja ţjóđfélagshópum saman í pólitískum leik. Ţađ er hćttulegur leikur og kann ađ draga dilk á eftir. 

Malmö, 27. október 2012. 


mbl.is Barist um nýja og gamla Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lýđskrum

Ekki veit ég hvađ vakir fyrir Ţór Saari ađ mćla fyrir lagafrumvarpi til ađ koma böndum á laun forsvarsmanna verkalýđsfélaga og hagsmunasamtaka launafólks. En eitt veit ég: Ađ setja lög um hámarkslaun verkalýđsforkólfa er svona eins og ađ pissa í skóinn sinn í hörkugaddi. Enda held ég ađ ţetta sé lýđskrum í kallinum. Svona eins og ţegar Jóhanna setti lög um ađ enginn mćtti hafa hćrri laun en hún. Egóiđ getur varla orđiđ meira en ţađ: ,,Ţađ skal enginn hafa hćrri laun en ég. Ég á ađ fá hćstu launin á Íslandi!"

Ţađ er hins vegar vit í ţví ađ tengja saman laun forstjóra og laun annarra starfsmanna fyrirtćkja. Ţađ ţýddi ţá ađ ef forstjórinn vildi fá launahćkkun ţá yrđi hann fyrst ađ hćkka launin hjá Gunnu í bókhaldinu og Jóni á lagernum. En öll svona forsjárhyggja, ráđstjórn og stjórnlyndi kann ekki góđri lukku ađ stýra. Frelsi einstaklingsins á ađ hafa í öndvegi.

 


mbl.is Vilja lögfesta reglu um hámarkslaun verkalýđsforkólfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

,,Löngu komiđ ađ erfiđu köflunum í ađildarviđrćđunum", sagđi utanríkisráđherra

 

Er ţađ ekki dćmigert fyrir ESB ađildarviđrćđurnar og ađkomu Alţingis ađ ţeim ţessi orđaskipti á Alţingi milli Ragnheiđar Elínar Árnadóttur, ţingmanns Sjálfstćđisflokksins, og Össur Skarphéđinssonar, utanríkisráđherra og ţingmanns Samfylkingarinnar? Ţingmađurinn segir í rćđustól Alţingis ađ loksins sé komiđ ađ erfiđu köflunum og utanríkisráđherra svarar út í sal ađ ţađ sé fyrir löngu komiđ ađ ţeim! Ég veit eiginlega ekki hvort mađur eigi ađ skella upp úr eđa bölva. Er ţingheimur ekki upplýstur af utanríkisráđherra betur en ţetta um gang ađildarviđrćđnanna? Eru ađildarviđrćđurnar viđ Evrópusambandiđ einkamál utanríkisráđherra og undirmanna hans?

Alţingismađur, sem var áđur ţingflokksformađur stćrsta stjórnarandstöđuflokksins, beinir ţví til utanríkisráđherra úr rćđustól Alţingis ,,ađ gera [eigi] ţá kröfu á móti ađ taka ţetta allt í einum pakka ţannig ađ viđ getum samrćmt orđalag og kröfur okkar í ţessum erfiđu köflum". Síđan sagđi Ragnheiđur Elín: ,,Loksins er ţá komiđ ađ hinum svokölluđu erfiđu köflum í ţessum viđrćđum". Háttvirtur ţingmađurinn uppskar ţá frammíkall frá hćstvirtum utanríkisráđherra, sem átti leiđ hjá rćđupúltinu ,,á ţann veg ađ ţađ vćri löngu komiđ ađ ţeim", svo vitnađ sé orđrétt í frétt mbl.is um ţessa merkilegu uppákomu á Alţingi.

Ég tel ađ utanríkisráđherra skuldi ţingheimi og landsmönnum ađ skýra ţessi orđ sín betur.    


mbl.is „Loksins komiđ ađ erfiđu köflunum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sátt um stjórnarskrá

 

Ţađ verđur ađ taka heilshugar undir međ Jóhönnu Sigurđardóttur, forsćtisráđherra, ađ nú eigi flokkadrćttir og klćkir ađ víkja í stjórnarskrármálinu. Ţađ ţarf ađ skapa sátt um stjórnarskrá ţvert á stjórnmálaflokka. Alţingi ţarf sömuleiđis ađ finna leiđ sátta og samvinnu í stađ átaka og sundurlyndis. 

Ţjóđin hefur fellt sinn dóm í umdeildri ţjóđaratkvćđagreiđslu. Vandinn er sá ađ dómurinn er líka umdeildur. Ef um hćstaréttardóm vćri ađ rćđa ţá vćri hćgt ađ glöggva sig á dómsorđunum međ ţví ađ lesa greinargerđina. En dómi ţjóđarinnar fylgdi engin greinargerđ. Ef stjórnmálamenn hefđu gefiđ út fyrir kjördag sameiginlegar leiđbeiningar um hvađ vćri niđurstađa sem vćri skýr og ásćttanleg ţá vćrum viđ ekki ađ deila um niđurstöđuna í dag. Ţví miđur ţá datt engum fjölmiđli ađ kalla eftir ţessi svo ég viti til. Í ljósi orđa stjórnmálamanna eftir ţjóđaratkvćđagreiđslunar um Icesave og síđustu forsetakosningar ţá er ekki nema von ađ hver túlki niđurstöđur laugardagsins sér í vil. 

En lífiđ heldur áfram. Alţingi hefur fengiđ ţađ verkefni, sem ţađ hefur ćtíđ haft, ađ endurskođa stjórnarskrá Íslands. Ţessi verkefni er ekki hćgt ađ útvista samkvćmt stjórnarskránni sem er í gildi. Svo einfalt er ţađ. Ţađ er ţó ekkert ađ ţví ađ leita leiđsagnar ţjóđarinnar eins og gert var á laugardaginn ţó ţađ hefđi mátt standa miklu betur ađ ţví verki. Viđ vitum ţó skođun meirihluti ţeirra sem nýttu kosningarétt sinn í fimm afmörkuđum málum. Annađ vitum viđ ekki í raun ţví vel má túlka svariđ viđ fyrstu spurningunni á ţann veg ađ til ţess ađ hćgt vćri ađ fá hin fimm atriđin sem spurt var um inn í stjórnarskrá ţá yrđi ađ svara ţeirri fyrstu játandi. Annars félli hitt um sjálft sig. Ţađ er varla hćgt ađ ćtlast til ţess ađ allir ţeir sem fóru á kjörstađ og svöruđu fyrstu spurningunni rétt hafi veriđ ađ ađ samţykkja efnislega allar greinar í stjórnarskrá stjórnlagaráđs. Ţađ ţýđir ađ Alţingi hefur nokkuđ frjálsar hendur međ breytingar á stjórnarskrá nema hvađ snertir ţá fimm ţćtti sem sérstaklega var spurt um.

Auđlindaákvćđiđ er eitt ţeirra. Vinstri flokkarnir hafa lćvíslega haldiđ ţví fram ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé alfariđ á móti ţví ađ setja inn í stjórnarskrá ákvćđi um sameign ţjóđarinnar á náttúruauđlindum. Ţađ er alrangt og kom síđast fram hjá Bjarna Benediktssyni, formanni flokksins, á fundi í Valhöll nýlega ađ Sjálfstćđisflokkurinn er alls ekki mótfallinn ţessu. Ađeins sé deilt um nákvćmt orđalag. Ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ ná sátt um rétta orđalagiđ til ađ tryggja ađ náttúruauđlindir, sem ekki eru í einkaeign, verđi áfram ćvarandi eign ţjóđarinnar allrar. Sömuleiđis er Sjálfstćđisflokkurinn hlynntur meira beinu lýđrćđi međ ţjóđaratkvćđagreiđslum en niđurstađa ţarf ađ nást um tćknilega úrfćrslu svo sem hve hátt hlutfall kosningabćrra manna ţarf ađ krefjast ţjóđaratkvćđis um mál, og hvađa mál megi leggja međ ţessum hćtti í dóm kjósenda.  

Ađ ná sátt um breytingar á stjórnarskrá Íslands er verkefni sem Alţingi ţarf ađ taka alvarlega. Sú sátt nćst ekki međ ţví ađ stjórnarflokkarnir stilli stjórnarandstöđunni upp viđ vegg og öfugt. Ađ gefa sér ađ stjórnarandstađan verđi međ málţóf án ţess ađ leita eftir sáttum fyrst, eins og forsćtisráđherra hefur gert, er eins og ađ skvetta olíu á eldinn. Ţađ kann ađ vera ađ ţađ ţjóni pólitískum markmiđum vinstri stjórnarinnar ađ fara fram međ ófriđi í ţessu máli til ađ slá pólitískar keilur. Ţađ kann líka ađ vera ásetningur ákveđinna afla innan stjórnarflokkana ađ sprengja ţetta mál upp til ađ koma í veg fyrir niđurstöđu, en skella svo sökinni á ,,vondu sjálfstćđismennina í Valhöll". Ef ţau öfl ráđa för ţá mun traust á Alţingi halda áfram ađ vera í ,,ruslflokki".

Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra, á ađ geta hafiđ sig yfir slíka flokkadrćtti og pólitísku klćki. Hennar tími er kominn viđ ađ skapa sátt um breytingar á stjórnarskrá sem endurspegla niđurstöđu úr ţjóđaratkvćđagreiđslunni á laugardaginn sem allir flokkar á Alţingi geta náđ sátt um og veriđ stoltir af. Ţađ gerist ađeins međ breyttum vinnubrögđum á Alţingi Íslendinga. Ef forsćtisráđherra vill raunverulega gera nauđsynlegar breytingar á stjórnarskrá ţarf hún sýna gott fordćmi, sýna auđmýkt og láta af hatursfullum árásum á pólitíska andstćđinga. 


mbl.is Flokkadrćttir og klćkir víki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jóhanna eftir síđustu forsetakosningar (70%): ,,Mjög léleg kosningaţátttaka". Nú (49%): ,,Afskaplega ánćgđ međ kjörsóknina"

Ţađ er gott ađ vita ađ Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra, sé ,,afskaplega ánćgđ međ niđurstöđuna og kjörsóknina líka". Kosningaţátttakan var 48,9%. Eftir forsetakosningarnar ţegar niđurstađan var henni ekki eins ađ skapi, frekar en í Icesave I og II, ţá sagđi Jóhanna: 

 

Ţađ var náttúrulega drćm kosningaţátttaka og ég held ađ menn verđi nú ađeins ađ horfa til ţess og líta til ţess ađ ţarna eru mjög léleg kosningaţátttaka, sennilega sú nćstversta sem ţarna er fengin og menn verđa auđvitađ ađ horfa til ţess.

Ţetta sagđi hún ţá, ţegar kosningaţátttakan var um 70%, en nú segir hún allt annađ, ţegar kosningaţátttakan var ađeins 48,9% í ţjóđaratkvćđagreiđslu um nýja stjórnarskrá. Og munum ađ samkvćmt söguskýringu stjórnarliđa ţá ţusti ţjóđin út á götur eftir hruniđ og heimtađi nýja stjórnarskrá. Hvar var helmingurinn af ţjóđinni á laugardaginn? Já, er nema furđa ađ Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, spyrji í bréfi til félaga sinna: 

 

Hvenćr er kosningaţátttaka drćm og hvenćr góđ?

Já, hvenćr drepur mađur mann og hvenćr drepur mađur ekki mann eins og nafni minn sagđi í frćgri skáldsögu. En ađ ţessu sögđu ţá skal tekiđ undir orđ Bjarna Benediktssonar í fyrrnefndu bréfi um framhald ţess ađ setja ţjóđinni nýja stjórnarskrá: 

 

Salvör Nordal, formađur stjórnlagaráđs, sagđi í gćr ađ vel komi til greina ađ áfangaskipta verkinu ađ einhverju leyti. Ţađ er skynsamleg nálgun. Verkefni nćstu mánađa ćtti ađ vera ađ láta á ţađ reyna hvort ná megi víđtćkri sátt um afmarkađar breytingar fyrir nćstu ţingkosningar.

 

 

 


mbl.is „Er afskaplega stolt af ţjóđinni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sterkir frambjóđendur fyrir Sjálfstćđisflokkinn

Kraginn er eitt sterkasta vígi Sjálfstćđisflokksins og ţađ er ţví vel viđ hćfi ađ Bjarni Benediktsson, formađur flokksins, leiđi listann í ţessu fjölmenna kjördćmi. Ţađ er mikilvćgara en nokkru sinni fyrr ađ formađur flokksins fái góđa kosningu. Ađrir sitjandi ţingmenn eru Jón Gunnarsson og Ragnheiđur Ríkharđsdóttir. Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir ákvađ eins og kunnugt er ađ draga sig í hlé frá stjórnmálaţátttöku. 

Til leiks eru komnir nokkrir landsţekktir einstaklingar eins og Vilhjálmur Bjarnason, viđskiptafrćđingur, fjárfestir, háskólakennari og Útsvarsţátttakandi međ meiru. Ţađ má búast viđ ađ hann nái góđum árangri í ţessu prófkjöri.

Annar viđskiptafrćđingur, Ragnar Önundarson, býđur sig einnig fram en hann er ţekktastur fyrir ađ hafa séđ hruniđ fyrir međ óhugnalegri nákvćmni eins og hann lýsti í blađagreinum nokkrum árum fyrir hruniđ haustiđ 2008. Einn af áherslumálum hans er ađskilnađur stjórnmála og viđskipta. Ţađ skal heilshugar tekiđ undir međ honum ađ sjaldan hefur ţađ veriđ ţýđingarmeira til ađ koma í veg fyrir annađ hrun fjármálakerfisins. Ragnar hefur yfirgripsmikla ţekkingu á fjármálakerfinu og bankastarfsemi, en hvort tveggja skiptir höfuđmáli viđ ađ byggja upp heilbrigt og gegnsćtt fjármálakerfi sem ţjónar fólkinu í landinu en ekki öfugt.  

Viđ ţurfum á mönnum ađ halda eins og Vilhjálmi og Ragnari á Alţingi, ţó mér finnist reyndar sá fyrrnefndi heldur of hallur undir hagsmuni fjármagnseigenda á kostnađ almennings. En ţađ kann ađ breytast ţegar Vilhjálmur ţarf ađ fara ađ hugsa um fleiri ţćtti í ţjóđfélaginu en krónur og aura.

Ţá hefur Óli Björn Kárason, ritstjóri og varaţingmađur, vakiđ verđskulduga athygli fyrir skođanir sínar sem eru í anda klassískrar sjálfstćđisstefnu. Hann er jarđbundinn, skynsamur og naskur á ađ finna kjarnann í hverju máli. Ţá er hann einlćgur og harđur andstćđingur ţess ađ Ísland verđi hluti af sambandsríki Evrópu.

Elín Hirst, fjölmiđla- og sagnfrćđingur, stígur einnig fram og býđur fram krafta sína fyrir Sjálfstćđisflokkinn. Hún nýtur virđingar í ţjóđfélaginu og kemur vel fyrir. Ţađ á hins vegar eftir ađ koma í ljós fyrir hvađ hún stendur í stjórnmálum.

Um ađra frambjóđendur mun ég fjalla síđar ţegar fćri gefst.       

mbl.is 16 taka ţátt í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Kraganum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband