Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands upplýsir um óvönduđ vinnubrögđ Fréttablađsins

imagesCAEGHGRFŢetta var gott framtak hjá Félagsvísindastofnun Háskólans ađ framkvćma ţessa vönduđu ţjóđmálakönnun um afstöđu ţjóđarinnar til ađildar ađ Evrópusambandinu. Ég vil gera eitt atriđi varđandi hana ađ umtalsefni hér og nú. Ummćli forsvarsmanns könnunarinnar, Rúnars Vilhjálmssonar prófessors í félagsfrćđi viđ Háskóla Íslands, eru mjög athyglisverđ. Í frétt RÚV stendur orđrétt:

,,Ţeir sem hafa látiđ gera kannanir og eru andstćđingar Evrópusambandsađildar, ţeir fá neikvćđari niđurstöđur út en ţeir sem láta gera ţessar kannanir og eru jákvćđir gagnvart Evrópusambandsađild,“ segir Rúnar. Sem dćmi nefnir hann forsíđufrétt Fréttablađsins 12. september síđastliđinn ţar sem kom fram ađ 2/3 hluti landsmanna vćri fylgjandi áframhaldandi viđrćđum. Hins vegar hafi ekki veriđ tekiđ tillit til ţeirra sem tóku ekki afstöđu. „Síđan kemur líka í ljós ađ ţarna var spurningin leiđandi, ef svo má segja, ţví ţarna er veriđ ađ spyrja um áframhaldandi ađildarviđrćđur en einnig um ţjóđaratkvćđagreiđslur. Međ ţví ađ tengja ţjóđaratkvćđagreiđslur viđ spurninguna er líklegt ađ ţú fáir meira fylgi viđ ađildarviđrćđur heldur en ef ţú sleppir ţví ađ nefna ţjóđaratkvćđagreiđslur.

Ţetta stađfestir ţá hörđu gagnrýni sem andstćđingar Evrópusambandsađildar héldu réttilega á lofti ţegar Fréttablađiđ birti könnun sína á forsíđu ţann 12. september síđastliđinn. Fréttablađiđ keypti skođanakönnun, sem varđ áróđursgagn í áróđri ţeirra fyrir Evrópusambandsađild. Hefđi blađiđ birt niđurstöđun á forsíđu ef 2/3 hefđu viljađ hćtta viđ ađildarumsókn, eins og kom fram í skođanakönnun Heimssýnar, yfirlýstra andstćđinga ESB-ađildar? Ţađ sem er alvarlegt í ţessu er ađ hér er virtur frćđimađur í Háskóla Íslands ađ upplýsa um óvönduđ vinnubrögđ Fréttablađsins, sem hann segir ađ sé jákvćtt gagnvart Evrópusambandsađild.

Ţá höfum viđ ţađ svart á hvítu og ţurfum ekki ađ deila um ţađ lengur! Ég vona ađ lesendur Fréttablađsins geri sér grein fyrir ţessari bjögun í fréttaflutningi blađsins, sem leynt og ljóst er áróđursrit ţeirra, sem vilja ađ Ísland gerist ađili ađ Evrópusambandinu. Fréttablađiđ hefur fullan rétt á ţví ađ helga sig ţessari baráttu af heilum hug og hjarta. Ţađ er hins vegar sjálfsögđ krafa í lýđrćđislegu ţjóđfélagi og í anda heiđarlegrar blađamennsku ađ blađiđ upplýsi lesendur sína um ţetta međ skýrum hćtti.


mbl.is Helmingur vill viđrćđur áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

,,Ađ lćkka álögur á íbúa Kópavogsbćjar"

Já, ţađ er til mikils ađ vinna fyrir íbúa Kópavogs ađ fá Sjálfstćđisflokkinn til valda í Kópavogi. Bćjarfulltrúar flokksins lögđ áherslu á ađ lćkka álögur á Kópavogsbúa viđ afgreiđslu fjárhagsáćtlunar fyrir áriđ 2012. Ármann Kr. leiđtogi sjálfstćđismanna í Kópavogi skrifar eftirfarandi á heimasíđu Sjálfstćđisfélags Kópavogs:

Bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins hafna mikilli hćkkun fasteignagjalda, hafna 30% hćkkun sorphirđugjalds og leggja til lćkkun á holrćsa- og vatnsskattinum ásamt lćkkun á lóđarleigu.

Ég skrifađi um daginn ađ meirihlutinn, sem sprakk međ hvelli, hefđi hćkkađ fasteignagjöld á Kópavogsbúa um 12% á ţessu ári. Ţađ eru röng skilabođ til íbúa sem eru ađ berjast viđ ađ lifa af afleiđingar hrunsins og óstjórn vinstri stjórnarinnar. Ţađ er ţess vegna tilhlökkunarefni ef Sjálfstćđisflokknum tekst ađ mynda nýjan meirihluta sem lćkkar álögur strax frá fyrsta degi, sem hann hlýtur ađ gera miđađ viđ áherslur sem hann lagđi fram viđ gerđ fjárhagsáćtlunnar 2012. 


mbl.is Reynt ađ útkljá mál í Kópavogi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

,,Mesta eignatilfćrsla í sögu ţjóđarinnar"

graedgiŢađ sagđi Vilhjálmur Bjarnason, fjárfestir, í Silfri-Egils í rétt áđan um ţá kröfu Hagsmunasamtaka heimilanna ađ leiđrétta húsnćđislán heimilanna frá hruni. Vilhjálmur vildi sem sagt meina ađ ef vísitölulánin yrđu fćrđ niđur um 200 milljarđa ţá yrđi ţađ ,,mesta eignatilfćrsla Íslandssögunnar". Nú liggur fyrir ađ verđtryggđ húsnćđislán landsmanna hafa hćkkađ um 350 milljarđa frá 1. janúar 2009. Hćkkun vegna verđtryggingar, ţ.e. verđbólgu, nemur 200 milljörum. Vextirnir eru ţá vćntanlega 150 milljarđar. Ţađ er sú krafa sem Hagsmunasamtökin fara fram á og Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra, segir ađ ,,virđist óraunsći". Jóhanna ćtti ađ fá sér betri ráđgjafa strax í dag.

En spurningin sem liggur ţá í loftinu og ég beini til Vilhjálms og hans skođanabrćđra í fjármálaheiminum - hinna 1% landsmanna: Hvađ kallast ţessi 200 milljarđa eignatilfćrsla frá heimilunum til eigenda verđtryggđu húsnćđislánanna sem hefur átt sér stađ frá 1. janúar 2009? Mesta eignatilfćrsla í sögu ţjóđarinnar, kannski?

Annars var ţátturinn hjá Agli Egilssyni bara góđur í dag, enda engin Samfylkingarslagsíđa á honum ađ ţessu sinni. Ágćtt jafnvćgi og fínir viđmćlendur.


Sjálfstćđisflokkurinn heldur ríkisstjórninni saman

JóhannaJóhanna notađi vopnţrumu úr vopnabúri ömmu sinnar og nöfnu í orrustunni á flokksstjórnarfundinum um helgina. Íhaldsgrýluna, gráđugu íhaldsmennina sem starfa í ţágu sérhagsmuna. Ţađ var snjallur leikur. Ţannig tókst henni ađ ţagga niđur í órólegudeildinni, Samfylkingarselluna í Reykjavík. Í ţeirri sellu má finna gamla krata, sem Vilmundur Gylfason heitinn kallađi skítapakk. Sami andinn svífur ţar yfir vötnum og hrakti Jóhönnu úr Alţýđuflokknum á sínum tíma. Ţetta er innanmein í Samfylkingunni og kemur Sjálfstćđisflokknum ekkert viđ. 

En ţađ var vissulega eitursnjallt hjá Jóhönnu ađ sparka í Sjálfstćđisflokkinn ţví alltaf skal ţađ vera Sjálfstćđisflokkurinn sem heldur ţessari rćfilsríkisstjórn saman. Ţetta er sama vopniđ og Steingrímur J. notar innan sinnar hreyfingar eins og allir vita. Og međan Sjálfstćđisflokkurinn heldur áfram ađ fćra vinstri mönnum vopnin í hendur ţá lifir ţessi ríkisstjórn - á íhaldsgrýlunni. Ţađ ćtti ađ vera forystu Sjálfstćđisflokksins alvarlegt umhugsunarefni.


mbl.is Landsdómsmáliđ fleygur íhaldsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vantraustiđ er faraldur

 

Vantraust er faraldur á Íslandi í dag. Ţađ ţarf ekki nema ađ lesa fjölmiđla dagsins, hvađa nöfnum sem ţeir heita. Allir vantreysta öllum. Allt er gert tortryggilegt. Viđ vantreystum stjórnmálaflokkum. Viđ vantreystum stjórnvöldum. Viđ vantreystum bönkum. Viđ vantreystum embćttismönnum. Viđ vantreystum Alţingi. Viđ vantreystum öllu eftirlitinu, sem hafa eftirlit međ öllu sem viđ vantreystum. Viđ vantreystum fjölmiđlum. Viđ vantreystum ţeim sem vantreysta okkur, og ţeir vantreysta okkur.

Fyrir hrun ţá treystum viđ hins vegar öllum. Viđ treystum stjórnvöldum. Viđ treystum bönkunum. Viđ treystum fjármálaeftirlitinu og ,,eftirlitinu" í smáu sem stóru. Viđ treystum stjórnmálaflokkunum. Viđ treystum fjölmiđlunum. Já, traustiđ var allsráđandi í ţjóđfélaginu í sama mćli og vantraustiđ er allsráđandi í ţjóđfélaginu í dag.

Vantraustiđ er vissulega faraldur á Íslandi. Faraldurinn drepur niđur félagsauđinn eins og svarti dauđi. Viđ Íslendingar stöndum sem lamađir frammi fyrir knýjandi verkefnum, sem ţola enga biđ ađ vera unnin. Viđ Íslendingar erum svo sannanlega ţjóđ í vanda. Ţetta er óţolandi ástand. Vantraustiđ étur okkur innan frá hćgt og bítandi eins og nagdýr. Knapi sem vantreystir gćđingi sínum, og gćđingur sem treystir ekki knapa sínum, ţeir vinna enga glćsta sigra saman. Viđ ţurfum ađ byrja ađ byggja upp traust, ţađ ţolir enga biđ.


Jóhanna flytur eldmessu yfir hjörđ sinni

Jóhanna lćtur ekki hrekja sig úr formannsstóli Samfylkingarinnar af byltingaröflunum innan flokksins. Rćđa hennar á flokksstjórnarfundinum var snjallt herbragđ í borgarastríđinu innan Samfylkingarinnar. Ţađ virkar ekkert betur en sameiginlegur óvinur. Ţađ er íhaldsgrílan - siđblindu FLokksmennirnir sem vilja grćđa á daginn og grilla á kvöldin. Ţá var ţađ  eitursnjallt hjá henni ađ beita bragđinu um sáđmanninn og uppskeruna. Ţađ ţarf ,,einbeittan brotavilja" ađ sundra samfylkinarhjörđinni ađeins til ţess ađ helsti pólitíski andstćđingurinn hirđi uppskeruna. Hún ćtlar ađ koma uppskerunni allri í hús, ,,klára stóru verkefnin." Ţannig lagđi Jóhanna ţetta upp á fundinum og allt bendir til ţess ađ ţessu áhlaupi hafi veriđ hrundiđ. Árni Páll Árnason og hirđ hans, kratakjarninn í Reykjavík, verđa ađ húma úti í kuldanum eitthvađ lengur. En koma tímar, koma ráđ.


mbl.is Vill klára málin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Árni Páll er ađ bögglast viđ ađ bera Jóhönnu og VG út á Guđ og gaddinn

 

Allt er ţetta nú ađ fara eins og ég spáđi eftir ađ Árna Páli Árnasyni, helsta talsmanni fjármálafyrirtćkja og ESB í ríkisstjórninni, var sparkađ út međ Jóni Bjarnasyni, ESB hrelli. Ţá spáđi ég ógurlegum hefndum. Og allt er ţađ ađ taka á sig mynd. Borgarastríđ er hafiđ innan Samfylkingarinnar og innan ríkisstjórnarinnar sömuleiđis. Árni Páll vísiterar sem hvítur riddari um allt land og allir hafa gleymt ţeim spjöllum sem hann hefur unniđ á trúverđugleika ríkisstjórnarinnar í ráđherratíđ sinni. Skjaldborgina átti hann ađ reisa um almenning, en í stađ ţess skellti hann henni utan um fjármálafyrirtćkin. Umbođsmann átti hann ađ skipa fyrir skuldsettan almenning, en í stađ ţess skipađi hann vin sinn og skuldavafningamann. Embćtti umbođsmanns skuldara međ 110% leiđinni hefur og reynst ónýtt embćtti til ađ hjálpa ţeim sem ţví var ćtlađ ađ hjálpa. Lausnir á skuldamálum almenning, sem hann hafđi forgöngu um í ađ búa til í ráđherratíđ sinni, hafa reynst skammgóđur vermir og engan vanda leyst, nema kannski fyrir útrásarvíkingana, sem hafa fengiđ milljarđa í afskriftir. Ţá á eftir ađ telja afrek Árna Páls í ađ tala niđur sjálfstćđa gjaldmiđil ţjóđarinnar, aumingja krónuna, en ekkert tćkifćri lćtur hann ónotađ innanlands sem erlendis til ađ sparka í sjálfstćđu íslensku peningamálastefnuna. Og sem félagsmálaráđherra ţá held ég ađ öryrkjar, aldrađir og atvinnulausir hrópi ekki húrra fyrir embćttisverkum hans.

En allt ţetta notar Árni Páll núna til ađ berja á ríkisstjórninni. Alveg eins og hann notađi tćkifćriđ ţegar ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar var veikust fyrir, ţá gekk hann í liđ andstćđinga hennar á einu augabragđi. Vissulega eru viđbrögđ Árna Páls nú vitni um ţađ ađ ríkisstjórnin á ekki marga lífdaga eftir, og ber ađ fagna ţví. Verra er ef hann ćtlar ađ nýta sér ţađ, ásamt félaga sínum Össuri, ađ komast ađ nýju í nýja ríkisstjórn undir fölsku flaggi.  


,,Áhrif breytinga á iđgjöld ökutćkjatrygginga eru ađ međaltali 5% hćkkun umfram vísitölu"

Já, svo hljóđa skilabođ frá tryggingafélaginu mínu sem kom í dag inn um bréfalúguna međ álagningaseđli fasteignagjalda Kópavogsbćjar, og ég sagđi frá í síđasta pistli. Á mćltu máli ţýđir ţetta ađ bílatryggingin hćkkađ um 10,3% ef miđađ er viđ hćkkun neysluvísitölu síđustu 12 mánuđi, samkv. Hagstofu Íslands. Ađ vísu er tryggingarfélagiđ mitt ekkert ađ taka fram viđ hvađa vísitölu er miđađ, en örugglega er ţađ vísitalan sem mest hefur hćkkađ. Textinn á baksíđunni er ađ öđru leyti uppörvandi fyrir okkur aumingjanna sem eigum ađ éta ţađ sem úti frýs ţessi misserin. Dćmi: Afsláttur af iđgjöldum einkabifreiđa vegna fjölskyldutrygginga hefur veriđ lagđur niđur. Og afsláttur af iđgjöldum vegna rafrćns greiđslumáta hefur veriđ lagđur niđur. 

Já, svona er Ísland í dag. Ekki nýtt, heldur eldgamalt, eins og saltiđ í maltiđ. Ég á eftir ađ reikna út í krónutölu hve mikiđ tryggingar heimilisins hćkka á milli ára. Ţađ lćt ég bíđa til morguns, enda nóg komiđ af gleđifréttum í dag. Ţađ er eins gott ađ fá 3,5% launahćkkun um mánađarmótin, og vonandi fćr bankastjóri Landsbankans launaleiđréttinguna sína upp á 1.500.000 um nćstu mánađarmót líka, ef fjármálaráđherrann nýi nćr ađ koma lagabreytingunni sinni í gegn um Alţingi. Ekki veitir honum af og fjármálaráđherranum sömuleiđis sem fćr helminginn í skatt í ríkissjóđ af hćkkuninni. 


Um 12% hćkkun á fasteignagjöldum í Kópavogi

Ég Kópavogsbúinn var ađ fá álagningarseđil fasteignagjalda 2012. Mér sýnist miđađ viđ áriđ í fyrra ţá hafi fasteignagjöld hćkkađ um 11,73% á einu ári. Ég held ađ ég fari rétt međ ađ fasteignamat hafi ekki hćkkađ ađ ráđi á milli ára, sem skiptir ţó ekki máli í ţessu árferđi. Ađalmáliđ er hve margar krónur eru teknar af íbúđaeigendum í Kópavogi ţegar upp er stađiđ. Og ţađ er sem sagt um 12% meira en í fyrra. Ţađ er alltaf gott ađ leggja sitt af mörkum í kreppunni, en spurning hve oft mađur getur borgađ sömu krónuna lengi, ţví ekki hafa ráđstöfunartekjur hćkkađ sem ţessu nemur. En ţetta rímar vel viđ stjórnarstefnuna. Ţađ á ađ blóđmjólka almenning ţar til hann kýs međ fótunum norrćnu velferđina í Noregi.


Ţegar umrćđan ţolir ekki dagsljósiđ

 

Ţađ er eitthvađ mikiđ ađ gerast í Kópavogi ţegar burtrekinn ráđherra úr vinstri stjórninni er farinn ađ skipta sér ađ myndun meirihluta í Kópavogi. Kannski er hann bćjarstjóraefniđ ţeirra. Samfylkingin situr sig ađ vanda í vandlćtingarhlutverkiđ og sér djöful og dauđa í pólitískum andstćđingum sínum. Ţau ein eru hrein og saklaus. Ţađ segja alla vega fjölmiđlarnir hans Jóns Ásgeirs og RÚV. Forystufólki Samfylkingarinnar finnst ,,ţung spor ađ stíga til D-lista". Ţeim finnst ,,óţćgilegt" ađ ganga til samstarfs viđ Gunnar I. Birgisson, fyrrverandi bćjarstjóra Kópavogs. Ţeim fannst reyndar líka óţćgilegt ađ starfa međ síđasta bćjarstjóra sem ţau ráku í skjóli myrkurs. En ţau láta sig sennilega hafa ţađ fyrir völdin, ţ.e.a.s. ef ţeim tekst ekki ađ láta félaga Gunnars stinga hann í bakiđ, eins og Ómar Stefánsson, eini framsóknarmađurinn, gerđi á ögurstundu ţegar hann varđ hrćddur. Var Gunnar ekki kosinn í bćjarstjórn Kópavogs alveg eins og hinir bćjarfulltrúar Kópavogs? Kusu ekki 30% Kópavogsbúa Sjálfstćđisflokkinn í síđustu kosningum, eđa um 4.200 kjósendur? Samfylkinguna kusu 28%. Eru ţađ ekki málefnin og hagsmunir Kópavogsbúa sem eiga ađ ráđa för?

Og flokkurinn sem hrópar á torgum um gegnsći, heiđarleika og ađ hafa allt upp á borđum, já, jafnvel útvarpa beint frá ríkisstjórnarfundum, ákvađ ađ henda fjölmiđlum út af fundi og segja lok, lok og allt í stáli ţegar hitnađi í umrćđunni. Ţeim finnst best, eins og flestum stjórnmálamönnum, ađ taka ákvarđanir bakviđ lokađar dyr, fjarri kastljósi fjölmiđla og almennings. Ţađ er bara rétt fyrir kosningar sem stjórnmálamenn eru í frambođi. Ţess á milli eru ţeir í eftirspurn. 


mbl.is Ţung spor ađ stíga til D-lista
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband