Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

,,Ţó ađ viđ ynnum slíkt dómsmál fyrir dómstólum ţá yrđi orđspor Íslands laskađ", segir áróđursstjóri Steingríms Jođ

 

Viđ sjáum ESB andstćđingana hnappa sér saman, ţví ţeir vilja koma höggi á ţessa ríkisstjórn.

Ţannig komst Ţóra Kristín Ásgeirsdóttir, ritstjóri Smugunnar, áróđursvefs Steingríms Jođ ađ orđi í Silfri-Egils á sunnudaginn. Ţetta segir allt um hvernig fylgismenn ríkisstjórnarinnar líta á ţessa ríkisstjórn. Ţetta er ekkert annađ en ESB ríkisstjórn. 

Ţá sagđi Ţóra Kristín ađ valkostirnir í ţjóđaratkvćđagreiđslunni vćru ekki skýrir. Sem sagt hvort stađfesta eigi lögin um ríkisvćđingu á skuld óreiđumanna eđa hafna ţeim. Ég skil ekki hvernig valiđ getur veriđ einfaldara, já eđa nei. Ţetta segja fylgismenn ESB ríkisstjórnarinnar ađ séu ekki skýrir valkostir.

Silfur-Egill hefur sjaldan gengiđ eins langt í ţjónkun viđ vinstri stjórnina, ESB ríkisstjórnina, og stuđningsmenn hennar á Alţingi en ađ ţessu sinni. Allir viđmćlendur í ţćttinum lofuđu lögin um ríkisábyrgđ á skuld útrásargengisins. Allir voru á móti forseta Íslands. Allir voru á móti stjórnarskrá Íslands. Einn gekk meira svo langt, einn af ţeim sem kosin var á stjórnlagaţing í ólöglegum kosningum, ađ segja ađ ţađ skipti ekki máli hver skrifađi stjórnarskrá Íslands, ţađ gćtu allir gert! Ja, hérna. Og Ţóra Kristín var ekki hćtt: 

Viđ vitum alveg ađ viđ fáum ekki betri samning. Viđ vitum öll ađ ţađ er gríđarleg áhćtta fólgin í ţví ef máliđ fćri fyrir dómstóla. Og jafnvel ţó ađ viđ ynnum slíkt dómsmál fyrir dómsstólum ţá yrđi orđspor Íslands laskađ, vegna ţess ađ viđ samţykktum ađ greiđa ţessa peninga.

Já, hún segir okkur fréttir. Áhćttan viđ ađ hafna ólögunum frá Alţingi er ađ viđ, Íslendingar, vinnum máliđ fyrir dómsstólum. Ţađ myndi laska orđspor Íslands! Ég minni á yfirlýsingu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, á Facebook síđu hennar ađ ríkisstjórn Geirs H Haarde samţykkti aldrei ,,ađ greiđa ţessa peninga." Er nema von ađ mađur sé hćttur ađ botna í málflutningi friđţćgingarsinna.


Ćtlar ţú ađ flýja af hólmi?

Ţegar á hólminn er komiđ ţá hlaupa hugleysingjarnir í skjól og biđjast vćgđar. En ţeir sem einhver töggur er eftir í, einhver manndómur, ţor og kjarkur, draga sverđiđ úr slíđrum og berjast fyrir réttlćtinu og sjálfstćđi Íslands. Ţú semur aldrei um réttlćtiđ og sjálfstćđiđ. Ţú ţarft ađ berjast fyrir ţví.

Icesave orrustan stendur nú yfir eftir ađ forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, tók ţá hugdjörfu ákvörđun ađ standa međ ţjóđinni, og lét ekki hótanir stjórnmálastéttarinnar kúga sig til hlýđni. Nú er ţađ okkar, ţjóđarinnar, ađ gera hiđ sama. Ţađ er alltaf almenningur sem blćđir í stríđum sem yfirstéttin kallar yfir ţjóđir. Stjórnmálastéttin ákvađ ađ hefja útrás međ útrásargenginu, fara í víking, rćna og rupla af saklausum almenningi í útlandinu. Ţađ stríđ er tapađ. Og nú koma ţeir ábyrgu og heimta ađ almenningur greiđi stríđsskađabćtur vegna stríđs sem kom fólkinu í landinu ekkert viđ. 800 milljarđar takk fyrir eiga ađ vera lagđar á herđar skattgreiđenda um ókomin ár. Ţađ er heildarupphćđin á ríkisábyrgđinni vegna Icesave III. Ekki 23 eđa 47 milljarđar. Ţađ er leikur ađ tölum til ađ blekkja fólk til fylgilags viđ gungurnar sem fyrir löngu hafa flúiđ af hólmi sem skottiđ á milli lappanna. Stjórnmálastéttin ţorđi ekki ađ standa á rétti Íslands ţó hann vćri okkar. Ţeir stefnu varđskipunum í land í miđju ţorskastríđi. En hvađ um ţig? Ćtlar ţú ađ berjast fyrir réttlćtinu og framtíđ Íslands? Látum kröfuhafa Icesave elta ţá seku uppi, sem lifa nú eins og kóngar í útlöndum. Megi ţeir fá ađ kenna á réttlćtinu og taka afleiđingum gjörđa sinna. 


mbl.is Stjórnlagaţingiđ getur beđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ljótur leikur međ stjórnarskrá Íslands

Framkvćmda- og löggjafarvaldiđ hafa ţá ákveđiđ ađ hlýta ekki úrskurđi dómsvaldsins. Stjórnlagaţingskosningin var dćmd ólögleg af Hćstarétti og misstu ţar međ 25 stjórnlagaţingmenn kjörbréf sín. Ríkisstjórninni og ákveđnum öflum í samfélaginu liggur mikiđ á ađ koma stjórnlagaţinginu á til ađ gera tvennt. Annars vegar ađ leyfa afsal fullveldis til alţjóđastofnanna, til ađ koma ţjóđinni inn í Evrópusambandiđ, og hins vegar til ađ afnema 26. grein stjórnarskrárinnar, til ađ forseti Íslands geti ekki synjađ lögum ţeirra stađfestingar og komiđ málinu til ţjóđarinnar. Ekki veit ég hvađa leik stjórnvöld eru ađ leika, en ljótur er hann. Ţađ er ótrúlegt ađ kosning, sem var dćmd ólögleg af dómsvaldinu, sé gerđ lögleg af hinum valdaţáttunum án ţess ađ ţađ ţyki gerrćđi af verstu sort. Fjölmiđlar stjórnarinnar láta hins vegar ekki svona smámuni ţvćlast fyrir skyldu sinni sem fjórđa valdiđ, og halda áfram ađ halda blekkingu ađ fólkinu.


mbl.is Ekki kosiđ til stjórnlagaţings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hulduherinn hans Alberts fundinn

 

Ţeir vita ýmislegt í Brussel sem viđ vitum ekki. Ţannig fundu ţeir íslenska landherinn sem hefur veriđ falinn fyrir Íslendingum svo lengi sem elstu menn muna. Sennilega lengur. Ţarna er hulduherinn hans Alberts heitins Guđmundssonar örugglega fundinn.

Og fleiri treysta hulduhernum en Alţingi, sem er engum faliđ ţó ađ sumir ţingmenn séu sagđir falir. Já, ţađ er ekki ađ spyrja ađ leyndarhyggjunni sem allt er lifandi ađ fela á Íslandi. Og til ađ kóróna uppákomuna, ţví auđvitađ er ţetta uppákoma ársins, ţá erum viđ undir međaltali ESB landanna 27. Í fyrirheitnalandinu treysta 70% ađ međaltali landherum sínum, en hér ađeins 26%. Nú ţarf ađ hafa upp á ţessum 26% ţjóđarinnar sem treysta landhernum, ţví ţessi hluti ţjóđarinnar veit meira en ađrir. Og hvernig ćtli nú gangi ađ ađlaga landherinn okkar ađ landher ESB ríkjanna? Eđa ćtli viđ fáum sérlausn ţarna líka eins og í sjávarútvegsmálum enda hlýtur landher sem öllum er hulinn ađ vera mjög sérstakur.

24. febrúar 2011, Vín, Austurríki


mbl.is 26% treysta íslenska hernum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Smámál segir Steingrímur Jođ, stórmál segir Gylfi

Steingrímur Jođ nýbúinn ađ segja í viđtali ađ ríkisvćđing einkaskulda útrásargengisins vćri lítiđ mál. Ţá kemur Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ og baráttumađur um Icesave og ađild Íslands ađ Evrópusambandinu, og telur ađ allt standi og falli međ friđţćgingarsamningunum viđ Breta og Hollendinga. Ţeir ćttu nú ađ reyna ađ samrćma málflutning sinn Icesave sinnarnir til ađ rugla fólk ekki meira í rýminu en ţegar er orđiđ. Gylfi ćtlar greinilega ađ nota kjarasamninga sem vopn í baráttunni fyrir samţykkti Icesave samninga. Ekkert Icesave, engir kjarabćtur, ágćtu launţegar. Vilhjálmur Egilsson hjá SA og annar baráttumađur fyrir Icesave og ESB ađild tekur örugglega undir ţetta međ félaga sínum Gylfa. Svo kemur efnahagsráđherrann Árni Páll og utanríkisráđherrann Össur og syngja međ í kórnum, sem náttúrulega er rammfalskur. Varla Steingrímur Jođ ţar sem hann telur Icesave smámál.

Vín, Austurríki, 24.2.2011


mbl.is Icesave hefur áhrif á samninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Steingrímur Jođ í sögulegu kastljósi

Viđtaliđ viđ Steingrím Jođ í Kastljósi í gćrkvöldi skrifast í sögubćkurnar. Ţar frétti ţjóđin ađ fjármálaráđherra hefđi hótađ forseta Íslands ađ segja af sér og fella ţar međ ríkisstjórnina, ef forseti gerđi ekki ţađ sem ţau skötuhjúin Jóhanna og hann vildu í Icesave II. Hann stóđ ekki viđ ţá hótun. Í gćrkvöldi hótađi Steingrímur Jođ síđan forsetanum međ ţví ađ segjast ekki ćtla ađ tala meira viđ hann. Ég veit ekki hvor hótunin er betri. Ólafur Ragnar verđur örugglega ekki í vandrćđum međ ađ finna sér ađra til ađ spjalla viđ. Ţá kom einnig fram ađ stjórnmálastéttin hafđi kokkađ Icesave III saman í lokuđum herbergjum og taldi ađ ţar međ yrđi máliđ í höfn. Elítan gleymdi bara ađ sannfćra einn ađila; ţjóđina. Forsetinn minnti ţau á ţađ í fullri vinsemd.


mbl.is Býst ekki viđ bótamáli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvort viljum viđ frjálslyndi eđa stjórnlyndi?

 

Frjálslyndir stjórnmálamenn vilja ađ almenningur hafi sem mest ađ segja um sín mál, en stjórnlyndir vilja stjórna sem mest almenningi. Stjórnlyndir stjórnmálamenn vilja hafa vit fyrir fólkinu, en frjálslyndir stjórnmálamenn vilja treysta fólkinu til ađ hafa vit fyrir sjálfu sér.

Steingrímur Jođ er klassískt dćmi um stjórnlyndan stjórnmálamann og ćtti heima sem slíkur í kennslu- og orđabókum. Ţannig upplýsir hann okkur um ţađ núna ađ vegna ţess ađ hann fékk ekki sínu framgengt í Icesave I og II ţá hafđi hann alvarlega íhugađ ađ segja af sér. Fyrir hrun sagđi Steingrímur Jođ viđ hvert tilefni sem fannst ađ hann vildi hćkka skatta. Ţađ var hluti af stjórnlyndri stefnu hans ađ draga úr frelsi borgaranna međ skattahćkkunum. Núna, segir hann hins vegar ađ hann hafđi neyđst til ađ hćkka skatta vegna hrunsins. Trúverđugt?

Međ samţykki Icesave falla milljarđar á skattgreiđendur dagsins í dag og framtíđarinnar. Ađ vísu eru stjórnlyndu stjórnmálamennirnir farnir ađ draga kanínur upp úr hatti sínum og segja ađ kannski ţurfi ekki ađ greiđa krónu. Samt liggur fyrir ađ vaxtagreiđslan bara á ţessu ári er 26 milljarđar króna sem ţarf ađ greiđast á ţessu fjárlagaári. Ţar sem engir peningar eru til fyrir ţessari vaxtagreiđslu ţá ţarf ađ slá lán fyrir henni, hćkka skatta eđa skera niđur í velferđarkerfinu sem ţessu nemur. Á nćsta ári, ef ekkert verđur hćgt ađ greiđa út úr eignasafni gamla Landsbankans, sem engin fćr ađ vita hvađa eignir eru í, ţá ţarf aftur ađ greiđa um 30 milljarđa í vaxtagreiđslu og svo koll af kolli. En hvađa áhyggjur eru ţetta. Ţetta reddast, segja Icesave sinnar. Ţađ sögđu ţeir líka fyrir hrun.

Frjálslyndir stjórnmálamenn vilja hins vegar leggja ţađ í dóm ţjóđarinnar hvort viđ eigum ađ ríkisvćđa skuld óreiđumanna. Ţar vćri gott ađ fá ađ vita hver ţađ var sem samţykkti ţessa ,,skuldbindingu" fyrir hönd ţjóđarinnar. Hvernig gat ţađ gerst ađ ţjóđin sat skyndilega uppi međ ţessa kröfu vegna skulda banka í einkaeigu, sem ríkiđ hafđi selt? Ţađ vćri gott ađ fá svar viđ ţví í leiđinni. Eđa er ţetta allt yfirklór stjórnmálastéttarinnar sem var ekki starfi sínu vaxinn og reynir nú ađ klóra yfir skítinn? Samtryggingin er söm viđ sig.

En ef ţjóđin vill taka á sig ţessa skuldbindingu og samţykkja ríkisábyrgđ á henni, ţá vilja frjálslyndir stjórnmálamenn ađ ţjóđin verđi upplýst um hvađ felst í Icesave III. Sannleikann, allan sannleikann og ekkert nema sannleikann. Ekki hve miklu betri Icesave III er Icesave II eđa Icesave I. Nei, um ţađ er ekki kosiđ. Og síđan ţarf ţjóđin ađ fá upp á borđiđ hver áhćttan er af ţví ađ borga ekki. Ólína Ţorvarđardóttir, ţingmađur Samfylkingarinnar, skrifar ađ krafan gćti orđiđ 1.200 milljarđar á bloggi Friđriks Hansen Guđmundssonar. Er ţađ rétt? Eđa er hún ábilinu 0 til 140 milljarđar eins og kemur fram í vönduđu áliti InDefence hópsins sem ţeir skiluđu til Alţingis. Í leiđinni vćri fróđlegt ađ fá skýringu frá fjölmiđlum af hverju ţeir hafa ekkert fjallađ um ţetta vandađa álit? Ţá vek ég athygli á upplýsandi pistli Friđriks Hansen Guđmundssonar um ţetta. 

Já, stjórnmálabaráttan er alltaf á milli stjórnlyndis og frjálslyndis eins og Jón Ţorláksson, fyrsti formađur Sjálfstćđisflokksins, hélt fram. Ranglćti og réttlćti eru skuggamyndir ţessara hugtaka.  


mbl.is Steingrímur íhugađi afsögn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćtlar meirihluti Alţingis ađ fara í mál viđ ţjóđina?

 

Fréttablađiđ og ađrir fjölmiđlar ríkisstjórnarinnar halda áfram ađ hrćđa ţjóđina til undirgefni. Ef ţjóđin segir nei viđ samningi ţríflokksins ţá skelli á stríđ. Ţannig segir Fréttablađiđ hans Jóns Ásgeirs á forsíđu: ,,Kosiđ um samning eđa dómstóla". Hafa viđsemjendur okkar sagt ţetta? Nei. Ţetta virđist vera einhver óskhyggja eđa ljótur leikur hjá elítunni í landinu sem er hundfúl og svekkt eftir ađ forsetinn fćrđi valdiđ í ţessu máli til ţjóđarinnar. Slíkt er óţolandi fyrir elítur.

Ráđ mitt til ríkisstjórnarinnar og forystu Sjálfstćđisflokksins er ađ anda djúpt og hugsa ráđ sitt vel og lengi. Viđ höfum ekki efni á enn öđrum afleik. Forsetinn sýndi fyrir ári síđan ađ hann lék besta leiknum í ţröngri taflstöđu. Ţađ gerđi ţjóđin einnig ţegar hún hafnađi Icesave II. Hvort ćttum viđ nú ađ treysta betur ríkisstjórninni og forystu Sjálfstćđisflokksins í ţessu máli, eđa forsetanum og ţjóđinni? Svari nú hver fyrir sig.


Forsetinn fćrir ţjóđinni löggjafarvaldiđ í samrćmi viđ stjórnarskrá Íslands

 

Í dag er ég stoltur af ţví ađ vera Íslendingur. Stoltur af stjórnarskrá Íslands sem tók gildi međ stofnun íslenska lýđveldisins 1944. Stjórnarskráin var innsigluđ og helguđ međ ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ég er líka stoltur af forseta Íslands sem stendur vörđ um stjórnskipun Íslands, stendur vörđ um sjálfstćđi og fullveldi Íslands. Forseti Íslands lćtur ekki kúga sig til ađ taka valdiđ frá ţjóđinni. 

Í lýđrćđisríkum hefur lýđurinn síđasta orđiđ. Ef Icesave samningurinn, sá ţriđji í röđinni, hefđi veriđ stađfestur af forseta Íslands hefđi sú ákvörđun ekki veriđ afturkrćf. Ţó ađ ţjóđin kysi nýtt Alţingi í alţingiskosningum ţá gćti ţađ ţing ekki sagt upp Icesave samningnum. Ríkisábyrgđ á skuld einkaađila hefđi veriđ stađreynt og skattgreiđendur ţyrftu ađ greiđa stríđsskađabćtur í áratugi til Breta og Hollendinga vegna einkastríđs fjárglćframanna. En međ ţví ađ vísa málinu aftur til ţjóđarinnar, eins og forseti Íslands hefur nú gert, ţá er ţađ ţjóđin sem stađfestir eđa synjar Icesave III lögunum. Enginn annar. Ekki Alţingi, ekki ríkisstjórn og ekki forseti Íslands. Valdiđ er nú í höndum ţjóđarinnar, sem hafnađi síđustu samningum viđ Breta og Hollendinga. Ţessi ákvörđun forseta Íslands, hr. Ólafs Ragnars Grímssonar, er sigur fyrir lýđrćđiđ, sigur fyrir stjórnarskrá Íslands og sigur fyrir ţjóđina. Til hamingju Ísland! Guđ blessi Ísland - og forsetann!


mbl.is Forsetinn stađfestir ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ólína Ţorvarđardóttir og Ragnheiđur Ríkharđsdóttir sammála um flest

 

Ţađ var ekki laust viđ ađ mér svelgdist á kaffinu ţegar ég hlustađi á upphaf ţáttarins Á sprengisandi rétt í ţessu. Ţar tók Ragnheiđur Ríkharđsdóttir, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, undir allt sem Ólína Ţorvarđardóttir, ţingmađur Samfylkingarinnar, sagđi um Icesave. Og eins og Ólína sagđi ţá ,,tók hún heilshugar undir allt sem Ragnheiđur sagđi". Já, ţingmenn Sjálfstćđisflokksins og Samfylkingarinnar eru búnir ađ ná saman eins og fyrir hrun. Ólína og Ragnheiđur eru ekki bara sammála um Icesave, heldur líka um ađild Íslands ađ ESB.

Jćja, ţarna töluđu ţingmennirnir eins og stjórnarţingmenn enda verđur stutt ađ bíđa ţess ađ VG verđi kasta á dyr ef Icesave lögin hafa veriđ samţykkt af forseta Íslands. Viđ getum svo deilt um ţađ hvort ţađ verđi farsćlt fyrir Ísland. Frost kyrrstöđunnar ţarf hins vegar ađ ţýđa, um ţađ getum viđ öll veriđ sammála. En hvort rétt sé ađ gera ţađ međ Ólínu og Árna Pál, sem fékk drottningarviđtal hjá Sigurjóni síđar í ţćttinum Á sprengisandi, leyfi ég mér ađ efast stórlega um.

Lilja Mósesdóttir, ţingmađur VG, ţurfti ađ verjast ţremur í ţćttinum ţví enginn ţarf ađ velkjast um vafa hvar Sigurjón Egilsson, starfsmađur Baugs, stendur í málinu. Hún benti á nokkrar stađreyndir. Í fyrsta lagi ţurfum viđ Íslendingar ađ sćkja rétt okkar í Icesave fyrir hérađsdómi ef Icesave lögin verđa samţykkt! Ef ég skyldi Lilju rétt ţá ţurfum viđ ađ gera ţetta til ađ Icesave reikningurinn hćkki ekki um 40 milljarđa. Ţá kom fram hjá henni ađ Icesave samningurinn er jafnstöđusamningur, sem ţýđir ađ okkar stađa er sama og Breta og Hollendinga til ţrotabús Landsbankans. Áhćttan er hins vegar öll okkar megin! Í ţćtti Sigurjóns í morgun ţá var Lilja sú eina sem rćddi um efnisatriđi Icesave laganna en Ólína og Ragnheiđur töluđu í frösum og voru međ hrćđsluáróđur.  

Ef Ólína og Ragnheiđur, og Baugur, fá ađ ráđa ţá skrifar forseti Íslands undir Versalasamning okkar Íslendinga í dag. Ţá mun vera víđa fagnađ af kúgurum Íslands hér á landi og erlendis. Sigurinn er ţeirra. Ísland tapar.   


mbl.is Forsetinn kominn ađ niđurstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband