Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

,,Okkur datt í hug ađ kveikja í kirkju"

Börnum er bannađ ađ fara međ fađirvoriđ í skólum í borg Gnarr og Samfó og unglingum međ djöflakrossa á rúntinum ,,datt í hug ađ kveikja í kirkju" - sem og ţau gerđu. Ţau rifu biblíur og sálmabćkur, lögđu eld ađ og brenndu til grunna helga og forna kirkju eins og ekkert vćri sjálfsagđara.

Í sama blađi og ţessar fréttir eru birtar ţá lesum viđ ummćli frá hinum hávćra minnihlutahóp trúleysingja, sem kenna sig viđ mannréttindi og siđmennt. Fulltrúar hópsins eiga ekki orđ yfir ţann mikla árangur sem náđst hefur í mannréttindum á Íslandi viđ ţađ ađ banna börnum ađ fara međ fađirvoriđ og lesa Nýja-testamentiđ í skólum Gnarrs og Samfó. Fögur er hlíđin - og sýnin, eins og fornkappinn vildi sagt hafa. 

Ef langafar okkar og ömmur, eđa jafnvel afar og ömmur, upplifđu tíma eins og ţá sem viđ lifum nú ţá tćkju ţau slíku ekki ţegjandi. En ţađ gerum viđ, hneykslumst kannski eitt andartak, en fléttum svo blađinu um leiđ og viđ sötrum rándýrt Bónus-kaffiđ.

Jćja, ţađ eru bara 24 dagar til hátíđar sem má sennilega ekki segja af hverju er haldin hátíđleg. Viđ verđum víst ađ virđa mannréttindi og kunna góđa siđi, segja siđameistarar vinstri elítunnar.

Ţađ er spurning hvort ţetta myndi sleppa í gegnum ritskođun í borginni?


mbl.is Bannađ ađ fara međ fađirvoriđ á ađventu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ónýtt mál ónýtrar ríkisstjórnar

Ţađ virđist enginn ćtla ađ styđja nýja frumvarpiđ hans Jóns Bjarnasonar um sjávarútvegsmál nema kannski ráđherrann sjálfur. Ţó efast ég um ţađ. Máliđ er ónýtt. Eitt af ţungavigtarmálum vinstri stjórnarinnar er fokiđ á haf út. Ţetta er enn einn sorglegur vitnisburđur um ţessa ógćfu ríkisstjórn sem hangir saman á hatrinu einu. Hatrinu á Sjálfstćđisflokknum. Forsćtisráđherra grefur undan ráđherrum í ríkisstjórn sinni bćđi heima og ađ heiman viđ hvert tćkifćri. Eftir höfđinu dansa limirnir. Ţessi vantraustsyfirlýsing forsćtisráđherra á eigin ráđherra er gott veganesti inn í framtíđina.


mbl.is Hefnd og pólitísk gíslataka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Benedikt velkominn í Sjálfstćđisflokkinn

 

Benedikt Sigurđarson á Akureyri hefur vakiđ verđskulduga athygli fyrir baráttu sína fyrir hagsmunum almenning. Hér á ég viđ baráttuna gegn verđtryggingu og til ađ koma til móts viđ kröfur ţeirra sem hafa stađiđ í skilum međ húsnćđislán sín, en tapađ aleigunni vegna stökkbreyttra lána og lćkkunar á húsnćđi. Ríkisstjórn Samfylking og Vinstri grćnna ákvađ ađ taka sér stöđu međ fjármagneigendum og fjármálafyrirtćkjum í stađ ţess ađ reisa skjaldborg um heimilin.

Og nú hefur Benedikt loksins gefiđ ríkisstjórninni međ röngu forgangsröđina reisupassann. Ţađ var tími til kominn. Ţađ liggur beinast viđ ađ Benedikt skrái sig í Sjálfstćđisflokkinn, sem samţykkti á 40. landsfundi sínum ađ taka sér stöđu međ almenningi í fyrrgreindum málum. Landsfundurinn samţykkti ađ fćra niđur höfuđustól húsnćđislána, hafnađi algjörlega ónýtu 110% leiđ ríkisstjórnarinnar, ASÍ og AGS, og hafnađi verđtryggingu á neytenda- og húsnćđislánum. Sjálfstćđisflokkurinn ćtlar ađ berjast međ almenningi fyrir séreignastefnu í húsnćđislánum. Á mannamáli ţýđir ţađ ađ gera fólki kleyft ađ kaupa sér ţak yifr höfuđiđ. Ţađ ćtla vinstri flokkarnir hins vegar ekki ađ gera eins og dćmin sýna, ţví miđur. 


mbl.is Segir sig úr Samfylkingunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hrćgammarnir svífa yfir landinu

 

Kínverska hlutafélagiđ fćr ekki undanţágu frá lögum um fjárfestingar útlendinga á Íslandi og ţá hriktir í stjórnarsamstarfinu. Kínverskir fjárfestir ćtluđu ađ láta reyna á glufur í íslenskum lögum eđa ađ láta stjórnmála- og embćttismenn brjóta landslög. Ţađ tókst ekki og ţá eru kínversku kaupahéđnarnir hćttir viđ. Ţeir munu sćkja á önnur miđ ţar sem stjórnvöld eru veikari fyrir en á Íslandi. En ţetta tókst nćstum ţví vegna veiklyndara íslenskra stjórnmálamanna sem telja ţađ ennţá hlutverk sitt ađ greiđa götu erlendra kaupahéđna. Ţađ er ekkert nýtt en í hreinskilni sagt ţá taldi ég ađ menn hefđu eitthvađ lćrt af hruninu. Svo reyndist ekki vera, ţví miđur. Ţađ ţýđir ađ almenningur á Íslandi ţarf ađ vera á varđbergi aldrei sem fyrr.

Ţađ var variđ viđ ţví ađ í kjölfar hrunsins og ađkomu AGS ţá kćmu erlendir hrćgammar međ fullar hendur fjár og vildu kaupa upp íslenska dali og auđlindir. Ţađ hefur gerst alls stađar annars stađar og hví ekki hér? Svo var komiđ í einu Suđur-Ameríku ríkinu ađ almenningi var bannađ ađ safna regnvatni, vegna ţess ađ erlendur auđhringur hafđi keypt einkarétt af öllu vatni í ríkinu. Ađgangur ađ vatni var einkavćddur.

Hér er ţessi ţróun bara rétt ađ byrja. Ögmundur Jónasson kann ađ hafa stöđvađ ţetta ađ ţessu sinni en hrćgammarnir eru komnir međ "blod pĺ tannen".


mbl.is Huang Nubo er hćttur viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mun Kínverji sprengja stjórnina?

 

Ţađ er ótrúlegt ađ fylgjast međ viđbrögđum samfylkingarkórsins viđ ákvörđun Ögmundar Jónassonar, innanríkisráđherra. Ráđherra framfylgir lögum landsins eins og honum ber og ţá springur allt í loft upp út af einum Kínverja. Viđbrögđin benda til ţess ađ sumir séu ţegar komnir í áramótafíling og vilji fá forskot á sćluna. 

Sigmundur Ernir varđ brjálađur á einu augabragđi, Jóhanna er fúl á móti og Árni Páll er eitt stórt spurningarmerki. Ţetta hlýtur ađ kalla á ţrettándagleđi hjá stjórnarandstöđunni. 

Af öllum ţeim erfiđu málum sem hafa komiđ upp í stjórnarsamstarfi Samfylkingar og Vinstri grćnna ţá skal ţađ vera Kínverjinn sem setur allt í bál og brand. Ţađ vekur upp spurningar um hvađa áhrif einn lítill Kínverji hefur í Samfylkingunni. Auđvitađ vita allir sem vilja vita ađ ţađ er ekki einn lítill Kínverji ađ baki ţessari fjárfestingu, heldur eitt stór Kína. Ţar liggur hundurinn grafinn. 

Viđ ćttum líka ađ reyna ađ fara ađ lćra af sögunni. Viđ erum illa brennd eftir hruniđ af samkrullu stjórnmálamanna og valdasjúkra viđskiptajöfra. Ţađ getur veriđ eitruđ blanda ef ţessu er blandađ saman í röngum hlutföllum. Ofsafenginn viđbrögđ ráđherra og ţingmenna Samfylkingar minna óţćgilega á ţessa tíma. Ţau hafa ekkert lćrt. Ţau ćttu ađ kynna sér samskonar kínverskt fjárfestingarćvintýri í Svíţjóđ.  

Á öllum tímum skiptir máli ađ ţjóđin eigi ráđherra međ bein í nefinu. Ráđherra sem verđa ekki keyptir međ fagurgala og fögrum loforđum. Ráđherra sem láta ekki undan ţrýstingi kaupahéđna og fylgifiska ţeirra. Ráđherra sem setja Íslendinga og framtíđ Íslands í fyrsta sćti. Ráđherra sem eru fastir fyrir og og sjá lengra en nćrsýnir og tćkifćrasinnađir stjórnmálamenn, sem blakta eins og lauf í vindi. Ráđherra sem bera virđingu fyrir lögum og reglu. Ráđherra sem eru hugrakkir og heiđarlegir. Ögmundur Jónasson er ţannig ráđherra.  


mbl.is Brjáluđ ákvörđun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţitt eina land - Fósturlandsins Freyja

Stundum ná orđ ekki ađ segja ţađ sem manni býr í brjósti. Ţá er tónlistin guđsgjöf. Látum Fjallabrćđur tjá skođun mína á sögulegri og hetjulegu ákvörđun Ögmundar Jónassonar. Međ lögum skal land byggja, en međ ólögum eyđa. Svona ákvörđun taka engir aukvisar. Til hamingju, Ísland.


mbl.is Beiđni Huangs synjađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orsakavaldur

 

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, hefur breytt pólitísku landslagi á Íslandi. Ţá ţegar hann beitir sér af alefli verđur pólitískur jarđskálfti. Ekki bara á Íslandi heldur um gjörvalla heimsbyggđ. Fyrst gerđi hann ţađ í fjölmiđlamálinu áriđ 2004 og síđan í Icesave, ekki einu sinni, heldur tvisvar, og ţá skalf fjármálaheimurinn. Ţá má međ sanni segja ađ framganga hans í útrásinni hafi einnig breytt landslagi íslenskra stjórnmála, og jafnvel víđar.

Í fjölmiđlamálinu urđu afskipti hans af harđri pólitískri deilu til ţess ađ stjórnmálamenn misstu fótana og viđskiptajöfrum óx ásmegin. Ţađ má fćra rök fyrir ţví ađ ţađ hafi síđar međ einum eđa öđrum hćtti orsakađ hruniđ 2008. Vissulega varđ misheppnuđ einkavćđing bankanna til ţess ađ samţjöppun í viđskiptalífinu varđ eyđileggjandi. Blokkir mynduđust sem sköpuđu sér forskot í viđskiptalífinu vegna óhefts ađgangs ađ fjármagni. Bankarnir urđu einkabankar í orđsins fyllstu merkingu. Og ţegar ţessar viđskiptablokkir áttu banka, fyrirtćki, fjölmiđla, jafnvel stjórnmálamenn og forseta Íslands ţá var fjandinn laus. Alla vega áttu útrásarvíkingarnir greiđan ađgang ađ ţeim síđastnefndu, sem nýttu sér ţađ til ađ komast inn á nýja markađi í hömlulausri útrás til helvítis. Forseti Íslands kom í veg fyrir ađ vilji löggjafans náđi fram ađ ganga viđ ađ koma böndum á samţjöppun í viđskiptalífinu. Ákvörđun hans var eins og ađ kasta olíu á eldinn sem einkavćđing bankanna kveikti.  

Og ţađ er réttmćtt ađ spyrja hvort höfundar stjórnarskrá Íslands hafi séđ ţađ fyrir ađ forseti Íslands gćti haft ţau dramtísku áhrif á stjórnmál á Íslandi, eins og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, hefur óumdeilanlega haft. Hann hefur fćrt til völdin og kallađ fram atburđarrás í stjórnmála- og viđskiptalífi Íslendinga sem á sér ekki hliđstćđu.   


mbl.is Meirihlutinn vill Ólaf Ragnar áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skattlagt til dauđa

Ţađ ćtti ekki ađ koma nafna mínum á óvart ađ ţessi ógćfu ríkisstjórn er skattaóđ. Sigmundur Ernir stjórnarţingmađur orđađi ţađ ţannig í gćr ađ breikka ćtti alla skattstofna til ađ fá fleiri aura í kassann. Á mannamáli heitir ţetta hćkkun á sköttum. Í fyrra sagđi hann ađ ţađ vćri komiđ ađ ţolmörkum í skattheimtu. Ríkisstjórnin hans Sigmundar Ernis leitar uppi nýja skattstofna til ađ geta skattlagt allt sem hreyfist. Og ţađ sem var skattlagt fyrir skal skattlagt til dauđa.  


mbl.is Ekki starfi sínu vaxinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óvitinn í efnahagsmálum hefur talađ

 

Össur sagđi í yfirheyrslu hjá rannsóknarnefnd Alţingis vegna rannsóknar á hruninu 2008 ađ hann hefđi ekki hundsvit á efnahagsmálum. Ţannig afsakađi hann sig frá hruninu. Ađ vísu hafđi Össur vit á ţví ađ selja stofnfé í sparisjóđi á réttum tíma fyrir hruniđ og grćđa 30.000.000 íslenskra króna (skrifa 30 milljónir) á einu augabragđi. 

En Össur var ekki lengi ađ kjafta sig aftur í ríkisstjórn eftir hruniđ hvítţveginn sem engill. Enda međ vottorđ upp á fákunnáttu í efnahagsstjórn. Og nú talar hann tungum ţegar kemur ađ efnahagsmálum. Hann hefur reiknađ ţađ upp á sitt einsdćmi ađ Ísland grćđi fúlgur á ađ taka upp Evruna. Miklu meira en hann grćddi á sparisjóđnum um áriđ. Svo ţegar hann er spurđur um árgjald Íslands til Evrópusambandsins eftir ađild ţá er ,,hann ekki alveg viss um ţađ". Líklegt ţó ađ Íslendingar verđi ,,nettógreiđendur". Og ţar sem hann veit ekkert ţegar kemur ađ krónum og aurum ţá ,,hefur hann trú á" ađ ţađ verđi á bilinu 1.000.000.000 til 3.000.000.000 íslenskra króna - nettó.

Nú er ţađ vitađ ađ Ísland skal greiđa 15.000.000.000 íslenskra króna á hverju ári til Evrópusambandsins í skattfé. Miđađ viđ fjárţörf Evrópusambandsins um ţessar mundir ţá getur ţessi ,,tíund til konungs" ađeins hćkkađ. Íslendingar fá síđan eitthvađ til baka samkvćmt flóknum styrkjareglum ađallega í landbúnađi, en ekki króna er föst í hendi. Og ţetta skattfé skal greiđa ađ sjálfsögđu í Evrum, strax frá fyrsta ári sem Ísland gerist ađili, en eins og viđ vitum ţá geta liđiđ 5-10 ár ţangađ til Íslendingar fá ađ taka upp Evruna. Allt eftir ţví hve vel stjórnvöldum gengur ađ uppfylla hin ströngu Maastricht skilyrđi í efnahagsmálum. Og viđ vitum ađ ţar verđur skipstjórinn á ţjóđarskútunni mađurinn sem er óviti ađ eigin sögn á ţví sviđi - sjálfur Össur Skarphéđinsson. Og flokksţrćlarnir bugta sig og beygja fyrir kafteininum. 


mbl.is Ísland verđi nettógreiđandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skjaldborgin risin á Austurvelli

Ţađ var vel til fundiđ hjá gárungunum ađ reisa skjaldborg norrćnu velferđarstjórnarinnar á Austurvelli. Ţarna rís hún fyrir framan Alţingi sem minnisvarđi svikinna loforđa vinstri manna. Ţađ er ekki fögur sjón - en vel viđ hćfi. Naprir norđanvindar munu feykja skjaldborginni burt eins og laufblađi í vindi. Ţađ er tjaldađ til einnar nćtur. 
mbl.is Slćm umgengni á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband