Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Bjarni Benediktsson hefur treyst stöđu sína

Sagt er ađ undiralda sé í Sjálfstćđisflokknum um ţessar mundir vegna komandi landsfundar. Ţađ kann ađ vera ţó ég hafi ekki orđiđ var viđ hana. Enda er ég bara almennur flokksmađur, óvígđur og utan múra. Ég hef veriđ landsfundarfulltrúi á tveimur síđustu landsfundum Sjálfstćđisflokksins fyrir Sjálfstćđisfélag Kópavogs og vona ađ svo sé áfram, ţó ég viti ţađ ekki fyrir víst. Ţessir tveir landsfundir hafa veriđ sögulegir enda hefur endurreisnarstarfiđ veriđ allsráđandi. Ţađ sem hefur komiđ mér skemmtilega á óvart er hve mikil samstađa og samhugur hefur ríkt međal landsfundarfulltrúa í stórum málum sem smáum. 

Ţađ hefur ekki veriđ öfundsvert hlutverk ađ taka viđ formennsku í Sjálfstćđisflokknum eftir hruniđ. Ţađ gerđi Bjarni Benediktsson og ţurfti kjark til. Síđustu tvö ár hafa örugglega ekki veriđ dans á rósum fyrir formann Sjálfstćđisflokksins. Aldrei fyrr hefur andađ svo köldu í garđ flokksins enda gerđu trúnađarmenn hans afdrifarík mistök í ađdraganda hrunsins. Ţá hafa flestir fjölmiđlar og stjórnarliđar í sameiningu ráđist međ kjafti og klóm á Sjálfstćđisflokkinn og forystumenn hans til ađ koma höggi á pólitíska andstćđinga sína. Oftar en ekki hefur ţessi ófrćgingarherferđ veriđ óvćgin og persónuleg. Viđ almennir flokksmenn höfum sömuleiđis veriđ á stundum dómharđir ţegar okkur finnst forystan fara út af sporinu. Ţađ hefur ţó veriđ gert međ góđum hug og til ađ rétta af stefnu flokksins í prinsipp málum. Ţar hefur ekkert annađ búiđ undir. Ţađ kann ţó ađ vera ađ sumir hafi sótt ađ formanninum til ađ koma höggi á hann til ađ bćta eigin stöđu innan flokksins.

Eflaust vilja sumir ađ Sjálfstćđisflokkurinn taki upp enn harđari stefnu í ESB málum međan ađrir vilja ólmir taka upp stefnu Samfylkingarinnar. Ţeir eru ţó fćrri sem betur fer. Ţađ ćtti ţó öllum ađ vera ljóst ađ enginn flokkur sem vill taka sig alvarlega og halda sönsum getur haft tvćr stefnur í ţessu grundvallarmáli í íslenskum stjórnmálum. Sjálfstćđisflokkurinn hefur skýra stefnu í málinu í dag og ţađ er ţađ sem skiptir núna höfuđmáli.

Tvisvar sinnum hefur Bjarni Benediktsson att kappi viđ öfluga mótherja í formannskjöri. Meirihluti landsfundarfulltrúa treysti Bjarna til ađ leiđa Sjálfstćđisflokkinn. Ekkert bendir nú til annars en ađ svo verđi áfram, ađ Bjarni Benediktsson verđi endurkjörinn formađur og muni leiđa nćstu ríkisstjórn. Hvađ sem verđur ţá skulum viđ ávalt láta sjálfstćđismenn sjálfa ráđa för ţegar valin er forysta flokksins en látum ekki andstćđingum Sjálfstćđisflokksins ţađ eftir.


,,Pólitík er ađ deyja", segir Gnarr í Ameríku

 

Ţetta er svo fáránlega mikiđ rugl í Jóni Gnarr ađ ţađ er ekki annađ hćgt en ađ skella upp úr. En honum er dauđans alvara og eins gott ađ fólk átti sig á hvađ býr undir áđur en ţađ er of seint.

Jón Gnarr hefur gaman ađ fíflast međ fólk. Ţannig gekk hann í kaţólska söfnuđinn fullur iđrunar og komst svo langt ađ taka ađ sér bóksölu kaţólsku kirkjunnar og lesa ritningarlestur á sunnudögum í Dómkirkjunni Landakoti. Ţá sagđi hann öllum ađ Guđ vćri hans ćđsti herra, nú er ţađ Gríniđ međ stórum staf sem hefur leyst Guđ af hólmi, eins og kom fram í rćđu hans í New York.

Ég er farinn ađ fatta gríniđ hjá Gnarr. Hann gengur í helgustu vé manna, lćtur taka sig alvarlega en er allan tímann ađ gera grín ađ trúarsannfćringu eđa pólitískum hugsjónum fólks. Honum er ekkert heilagt, ekki trúarbrögđ, ekki stjórnmál og ekki stjórnsýsla. Ţannig tekst honum ađ svívirđa ,,helgidómana" hvern á fćtur öđrum, vanhelga og drepa. Fyrst trúarbrögđin svo stjórnmálin. Grínistinn er borgarstjóri höfuđborgar Íslands! Eđa eins og kom fram í rćđu hans í Ameríku:

Og ég held ađ viđ verđum ađ gera ţađ, allt ţetta međ pólitík er búiđ, pólitík er ađ deyja. Öruggur dauđdaginn mun taka svolítinn tíma og eitthvađ stórkostlegt kemur í stađinn. 

En hvađa stórkostlega fyrirbćri kemur í stađinn fyrir trúna og pólitíkina? Er ekki hér veriđ ađ leika sér ađ eldinum? Ţađ óttast ég. Menn geta svo velt fyrir sér tengingunni viđ myndbandiđ hér ađ ofan.  


mbl.is „Evran er ekki svöl“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Steingrímur á leiđ til Washington?

 

Ţá hefur Steingrímur unniđ einn sigurinn enn. Honum tókst ađ fá félaga sína í Vinstri grćnum til ađ samţykkja allt sem hann hefur gert og segir ađ landsfundurinn hafi ,,skerpt línurnar" og landsfundurinn sé ,,gott veganesti" fyrir sig í göngunni framundan. Hér talar Maó íslenskra stjórnmála. Ţađ var vel passađ upp á ţađ af hirđmönnum hans á landsfundinum ađ lýđrćđiđ fengi ekki ađ njóta sín. Ţannig mátti ekki álykta gegn neinu ţví sem Steingrímur og harđlínudeildin hans höfđu áđur ákveđiđ. Ţeir sem voru svo bjartsýnir ađ halda ađ ţeir gćtu variđ heilbrigđiskerfiđ gegn frekari niđurskurđi ţurftu ađ sćtta sig viđ ályktun sem ,,skerpti línurnar" hans Steingríms og gáfu honum gott í gogginn fyrir gönguna hans fyrir ,,alţýđuna".

Steingrímur er ţvílíkur áróđursmeistari ađ hingađ koma háttsettir yfirmenn í Alţjóđagjaldeyrissjóđnum til ađ lćra af honum. Og snilldin í kringum ESB máliđ er sérkapítölu út af fyrir sig, en af sama meiđi. Ţeir dáđst af ţeirri list hans ađ segjast vera vinna fyrir almenning á sama tíma og hann vinnur gegn honum. Ţetta hefur fulltrúum AGS aldrei tekist. Viđ sjáum Grikkland sem dćmi ţar sem fjandinn er laus og enginn rćđur neitt viđ neitt. Og glćsilegur árangur Steingríms í Hofi um helgina bćtir afrekaskrá hans hjá AGS. Ţađ hefur jafnvel veriđ talađ um ađ fá Steingrím sem ráđgjafa hjá sjóđnum, og víst er ađ hann hefur öruggt starf í hendi í útlöndum ef svikamylla hans gengur ekki upp á Íslandi. 

Ţá vćri nú hćgt ađ fara ađ tala af alvöru um útrás stjórnmálamanna í alţjóđastofnunum. Halldór Ásgrímsson í Kaupmannahöfn, Árni Matt í Róm, Ingibjörg Sólrún í Kabúl og Steingrímur í Washington.


mbl.is Ályktun um utanríkismál samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţegar embćttismađur ESB hitti ráđherra í ríkisstjórn Íslands

 

Sagan segir ađ háttsettur embćttismađur Evrópusambandsins hafi veriđ kampakátur eftir ađ hafa hitt Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, skömmu eftir ađ sá síđarnefndi hafđi afhent umsókn Íslands um ađild ađ sambandinu í Brussel. Össur hafđi fariđ mikinn í yfirlýsingum ađ vanda:

Ţá hefur okkur tekist ćtlunarverk okkar međ bravör. Umsóknin um ađild komin til Brussel og Ísland á hrađferđ inn í Evrópusambandiđ. Ísland ţarf sárlega á ađild ađ halda. Viđ ţurfum aga, reglufestu og stöđugleika, og allt ţetta fćriđ ţiđ okkur, ágćtu félagar. Viđ ţurfum engar sérstakar undanţágur í sjávarútvegsmálum. Ţiđ verđiđ bara ađ hjálpa okkur ađ halda úti áróđri til ađ sannfćra Íslendinga um ađ okkar mál farnist best í ykkar höndum. Í landbúnađarmálum ţarf ađ taka til hendinni, eins og viđ sósíal-demókratar höfum löngum barist fyrir, og međ ađild ađ ESB ţá nćst ţađ allt fram án nokkurrar baráttu. Látiđ hendur standa fram úr ermum félagar og viđ verđum komnir inn innan tveggja ára, hér verđur slegiđ hrađamet í inngöngu í sambandiđ!

Skömmu síđar hitti sami embćttismađur ráđherra úr röđum Vinstri grćnna. Embćttismađurinn byrjađi á ađ óska ráđherranum til hamingju međ ađildarumsóknina og hrósađi í leiđinni hve ákveđin stjórnvöld vćru ađ gerast ađilar ađ Evrópusambandinu. Vegna ţessa mikla áhuga spurđi embćttismađurinn hvernig best vćri ađ hefja ađlögun Íslands ađ lögum og reglum sambandsins. Ţar vćri mest verk ađ vinna í landbúnađar- og sjávarútvegsmálum, enda ljóst ađ gera yrđi gagngerar breytingar í ţeim málaflokkum hér á landi. En embćttismađurinn var heldur áttavilltur eftir ađ ráđherran svarađi međ eftirfarandi hćtti:

Ţetta er allt saman einhver misskilningur. Ísland er ekki á leiđinni inn í Evrópusambandiđ. Minn flokkur er algjörlega andvígur ađild ađ sambandinu og hefur áskiliđ sér allan rétt ađ berjast leynt og ljóst gegn ađild. Viđ munum ekki ađlaga neitt né undirbúa neitt í landbúnađar- og sjávarútvegsmálum, enda erum viđ ekki ađ ganga í Evrópusambandiđ.

Embćttismađurinn varđ ţá hvumsa og spurđi hvort ţađ vćri ekki rétt ađ ríkisstjórn hans hefđi sótt um ađild ađ Evrópusambandinu? Ráđherrann játti ţví. Ţá bćtti embćttismađurinn viđ: ,,Já, og ţá eruđ ţiđ búin ađ undirgangast allar skyldur um ađild, alţingi er búiđ ađ samţykkja grunnregluverkiđ okkar, acquis. Ţiđ eigiđ ađ hefja ađlögun, ţví án ađlögunar verđur engin ađild. Ţiđ hafiđ ţegiđ IPA og TAIEX styrki frá ESB fyrir marga milljarđa íslenskra króna til ţessarar ađlögunar." Ráđherrann lét ţetta ekki slá sig út af laginu, brosti og sagđi ađ endingu: ,,Já, ţú meinar ţađ, ja, ţetta er mál utanríkisráđherra, og er bara ćtlađ til heimabrúks fyrir hann og hans flokk, en viđ í Vinstri grćnum höfum aldrei samţykkt ţetta." Ţá ţótti embćttismanninum réttara fyrir kurteisi sakir ađ kveđja međ virtum og spurđi hastur skömmu síđar ađstođarmann sinn, sem hafđi kynnt hann fyrir ráđherranum: ,,Ég biđ ţig ađ kynna ţér betur viđmćlendur mína nćst. Ţetta var ekki ráđherra í ríkisstjórn Íslands frekar en ţú er forseti framkvćmdarstjórnar ESB!"

Sel ţessa sögu ekki dýrari en ég keypti hana.


Ađildarsinnar ráđa för í Vinstri grćnum

 

Fariđ út og bođiđ mikla andstöđu okkar viđ ađild ađ Evrópusambandinu, sögđu ímyndunarfrćđingar Vg fyrir síđustu alţingiskosningar. Ţeir vissu ađ ţetta myndi fćra ţeim atkvćđi og sérstaklega í kjördćmi formannsins fyrir Norđan. Og ţađ gekk eftir. Á sama tíma voru forystumenn Vg búnir ađ semja viđ ESB flokkinn um ađ lögđ yrđi inn umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu strax ađ loknum kosningum.

Umsóknin ţýddi eins og komiđ hefur í ljós ađ Ísland samţykkti lög og reglur Evrópusambandsins (acquis), gerđur yrđi ađlögunarsamningur og ađlögun hćfist af fullum krafti. Allt hefur ţetta gengiđ eftir. Meiri en milljarđur króna er settur af skattfé til ađ undirbúa ađild, ESB leggur fram ađlögunarstyrki, áróđursstyrki og sérfrćđingastyrki til ađ tryggja ađ Ísland geti orđiđ hluti af Evrópusambandinu eins fljótt og mögulega hćgt er.

Ţá er ţađ ţekkt strategía í umsóknarlöndum ,,ađ yfirtaka" stjórnmálaflokk sem er andvígur ađild. Ţá er látiđ líta út svo gagnvart almennum félögum ađ flokkurinn sé andvígur ađild en bakviđ tjöldin vinnur forystan hörđum höndum ađ ađild. Ţannig er flokkurinn gerđur óvirkur í andstöđunni. Ţetta tókst í Vinstri grćnum. Flokkurinn er skólabókardćmi um ţessa ađferđarfrćđi. Ţetta var líka reynt í Sjálfstćđisflokknum en tókst ekki vegna mikillar andstöđu almennra flokksfélaga. Ţađ sýnir best ađ lýđrćđiđ virkar í dag í Sjálfstćđisflokknum, en hefur ađ sama skapi algjörlega brugđist í Vinstri grćnum. Landsfundur ţeirra um helgina hefur stađfest ţađ.   


mbl.is Samiđ fyrirfram um ESB umsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikil sóknarfćri í mjólkurframleiđslu

Íslenska kýrin er í sjálfu sér nokkuđ mjólkurlaginn. Hún hefur erfđafrćđilega getu til ađ mjólka mun meira en međalbúiđ á Íslandi er ađ gefa. Ţar eru ţví mikil sóknarfćri og viđ eigum mjög mikiđ inni. Međ aukinni byggrćkt ćtti ađ vera hćgt ađ auka framleiđsluna talsvert. Ţetta liggur í fóđrun, međferđ og svo auđvitađ kynbótum. Ég álít ađ um ţriđjungur aukningarinnar ćtti ađ nást međ kynbótum en um tveir ţriđju í gegnum fóđrun. ...

Augljóst ćtti ţví ađ vera ađ bćtt fóđrun og kynbćtur gćtu gefiđ talsvert af sér í auknum framleiđsluverđmćtum.

Ţetta kemur fram í viđtali viđ Grétar Hrafn Harđarson, dýralćkni og tilraunastjóra tilraunabúsins Stóra-Ármóts, sem Hörđur Kristjánsson, ritstjóri Bćndablađsins, tók viđ hann og birtist í Bćndablađinu sem var dreift međ Morgunblađinu í dag.


224% aukning á innflutningi á erlendu nautakjöti

Á tímabilinu janúar 2011 til og međ ágúst 2011 ţá voru flutt inn 944.198 tonn af kjöti miđađ viđ 414.781 tonn á sama tímabili í fyrra. Ţetta er 128% aukning á innflutningi. Mest var flutt inn af alifuglakjöti, eđa 429.589 tonn, en nćst mest af nautakjöti 306.895 tonn. Aukningi í innflutningi af erlendu nautakjöti er ţví 224%. Síđastliđna 12 mánuđi hefur kjötsala dregist saman um 3,4%. Ţetta kemur fram í nýjasta Bćndablađi, sem kom út sl. fimmtudag.


Flísin og bjálkinn

 

Ţađ er ţá von fyrir Ísland eftir allt saman. Ţađ ćtti ađ biđja reiknimeistara ríkisins ađ reikna ríkisbókhaldiđ aftur og aftur ţangađ til viđ finnum alla földu milljarđana, sem útrásarvíkingarnir kostuđu illa leikinn ríkissjóđ. Ţađ mćtti örugglega nota Ríkisendurskođun til ađ endurskođa ríkisreikningana og svo mćtti fá framsóknarmanninn međ stórum staf, hann Hauk Ingibergsson, forstjóra Ţjóđskrár, til ađ yfirfara talninguna, enda frćgur ađ umpóla úrslitum eins og frćgt var á Framsóknarţinginu um áriđ. Og ef ţetta dugar ekki til ţá er um ađ gera ađ vekja upp Samkeppniseftirlitiđ, sem ćvinlega yfirsést risastóru samkeppnisbrotin. Ţeir virđast bara sjá örlítiđ brot af öllum samkeppnisbrotum sem viđgangast á degi hverjum í íslensku viđskiptalífi. Ef eftirlitiđ fćri í sjónpróf og fengi sér ný samkeppniseftirlitsgleraugu ţá myndi örugglega víđa finnast stór samkeppnisbrot sem gćtu halađ inn stórum sektargreiđslur í ríkissjóđ. Ţar á bć sjá menn bara flísarnar en aldrei bjálkana. 


mbl.is 55 milljarđa reiknivilla í Ţýskalandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Steingrímur lýsti yfir stuđningi viđ áform Jóhönnu í ESB málum. Stefnan óbreytt

 

Auđvitađ á hreyfing sem var kosin út á ESB andúđ, ekkert ađ vera međ neina ESB andúđ ţegar hún er komin til valda. Ţađ er hárrétt hjá Ţráni, sem hefur alltaf jafnrétt fyrir sér. Auđvitađ á ađ halda stefnunni óbreyttri ţrátt fyrir fjöldamótmćli og ađ nýlegar tölur sýni ađ ţorri heimili landsmanna eigi viđ jafn mikinn skuldavanda ađ etja og ţegar stjórnin hans Steingríms og hennar Jóhönnu tók viđ völdum. Nei, ţađ er jafnrétt hjá Ţráni ađ ţađ á ekki ,,ađ segja fólki ađ fara til fjandans" - ţađ á ađ fara međ ţađ til fjandans! 

Og auđvitađ er ţađ alrangt hjá Hjörleifi Guttormssyni, fyrrverandi ráđherra, ađ ,,VG standi uppi rúin trausti" ef ekki verđur grundvallarbreyting á afstöđu hreyfingarinnar til viđrćđna viđ ESB. Svona segja menn ekki á stuđningsmannasamkomu Steingríms Jođs og hlýtur ţessi einn af áhrifaríkustu stofnendum VG ađ falla í ónáđ hér međ.

Steingrímur sjálfur áréttađi ađ engin stefnubreyting yrđi í ESB málum og hana nú! Mikiđ hlýtur Jóhanna ađ vera glöđ eftir ţessa rćđu Steingríms. Hún getur haldiđ ótrauđ áfram međ Ísland inn í ESB fyrir nćstu kosningar eins og hún lofađi félögum sínum um síđustu helgi. Stefnan er óbreytt.


mbl.is Stefnan óbreytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sögur má ekki skemma međ sannleikanum

 

Ţađ á aldrei ađ láta góđa sögu líđa fyrir sannleikann. Ţađ hafa spunameistarar stjórnarliđa lćrt hjá lćrimeisturum sínum, sem eru hoknir af aldagamalli reynslu í pólitískum refskap. Svo lengi ţráđu ţau völd ađ ţau eru tilbúin ađ gera allt til ađ halda í ţau međ kjafti og klóm.

Ţannig eru fallegu loforđin flest löngu fokin út í veđur og vind. Ţađ sem átti ađ verđa vinstri stjórn varđ vinastjórn fjármálakerfisins, sem olli hruninu og heldur almenningi og atvinnulífinu ennţá í skuldafjötrum. Án almennrar skuldaleiđréttingar verđur enginn alvöru hagvöxtur. Ţađ sem átti ađ verđa skjaldborg um heimilin varđ skjaldborg um fjármálastofnanir og handvalinn hóp viđskiptajöfra, sem fengiđ hafa milljarđaniđurfellingar í skuldasósíalisma stjórnvalda. Á sama tíma hefur millistéttin, ţorri almennings, ekki fengiđ krónu í niđurfellingu af húsnćđislánum sínum, heldur fengiđ ađ kenna á verđtryggingunni sem malar gull fyrir fjármagnseigendur. Allt var ţetta gert međ vitorđi og vilja Alţýđusambands Íslands, sem gárungarnir kalla orđiđ Samband íslenskra fjármagnseigenda. Efnahags- og viđskiptaráđherra finnst gaman ađ segja söguna um vondu skuldarana sem ćtla ađ rćna lífeyri gamla fólksins. Aldrei heyrist hann segja ţá sögu ţegar milljarđar eru ţurrkađir út af skuldum stóru kallanna í viđskiptalífinu. En hann er auđvitađ jafngóđur sögumađur og leiđtogarnir.

Og ţá finnst ţeim öllum í norrćnu velferđarstjórninni ekkert skemmtilegra en ađ ráđast á sjávarútveginn. Ímyndunarsérfrćđingar stjórnarinnar hafa fyrir löngu bent ţeim á ađ ţađ auki vinsćldir ţeirra og haldi stuđningsmannaliđinu saman. Ţess vegna fara ţau alltaf ađ tala um vondu sćgreifana ţegar ţeim vantar mál til ađ berja liđiđ saman. Vita ađ vísu vel ađ allir gráđugu sćgreifarnir búa erlendis og eru fyrir löngu horfnir úr sjávarútveginum međ skattlausan milljarđahagnađ, en látum ţađ ekki skemma góđa sögu. Já, stjórnmálin eru kabarett.


mbl.is Forsćtisráđherra fer međ rangt mál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband