Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Guđlaugur Ţór segđu af ţér!

Ef ţetta verđur niđurstađa borgarstjórnarkosninganna ţá yrđi ţetta áfellisdómur yfir stjórnmálaflokkum og stjórnmálamönnum. Kjósendur eru ađ senda skýr skilabođ sem verđa ekki misskilin.

Ţađ er ţess vegna sárgrćtilegt ađ horfa upp á ,,styrkţega" stjórnmálaflokkanna, sem fjallađ er um í rannsóknarskýrslunni, halda áfram ađ stinga höfđinu í sandinn og hanga á stöđum sínum eins og hundar á rođi. Umrćddir stjórnmálamenn flýja fréttamenn og gefa ţannig frat í kjósendur sína. Kjósendur krefjast ţess ađ ţeir ábyrgu axli ábyrgđ og segi af sér. Ţví lengur sem ţeir draga ţađ ţví dýpra draga ţeir stjórnmálaflokka sína niđur í svađiđ. Lýđrćđinu er hćtta búin ef stjórnmálamenn hunsa lýđrćđislegar leikreglur í eigin ţágu. Ţeir verđa ţá margir Jónar Gnarrarnir í sveitarstjórnum og á Alţingi á nćstu árum.

Ţó mér sé ţađ ekki ljúft ţá finnst mér rétt ađ rifja upp pistlaskrif mín um Guđlaug Ţór Ţórđarson. Fyrir rúmlega ári síđan skrifađi ég pistil um prófkjörsslag hans og Illuga undir heitinu Af verkunum skaltu ţekkja ţá. Ţá ţótti mér ótrúlegt ađ ţeir félagar fćru fram og enn ótrúlegra ađ kjósendur Sjálfstćđisflokksins veldu ţá til áframhaldandi forystu eftir ţađ sem á undan hafđi gengiđ. Og 9. apríl 2009 skorađi ég á Guđlaug Ţór ađ leggja spilin á borđiđ vegna nýlegra upplýsinga um óeđlilega háa styrki sem hann ţáđi ella myndi hann varpa skugga á alla sjálfstćđismenn ....

Rćtt hefur veriđ um hatramma kosningabaráttu hans gegn Birni Bjarnasyni í prófkjöri fyrir síđustu kosningar ţar sem öllum var ljóst ađ eigendur Baugs Group (eđa Gaums, eđa Stođa, ja eđa FL Group !?) studdu hann opinberlega og tengsl hans viđ REI máliđ er öllum kunn. Guđlaugur Ţór á ţess vegna ađ hafa frumkvćđi ađ ţví ađ gera fjármál sín opinber og sýna ţar međ ađ hann hafi ekkert ađ fela. Ella varpar hann skugga á Sjálfstćđisflokkinn og ţar međ alla sjálfstćđismenn.  

Og nú hefur ţetta gengiđ eftir. Guđlaugur Ţór var lengi borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins en hann situr í dag sem  ţingmađur Reykvíkinga. Og enn skrifađi ég 13. apríl fyrir rúmu ári síđan.  

Ţáttur Guđlaugs Ţórs Ţórđarsonar, sem Sjálfstćđisflokkurinn hefur trúađ fyrir mörgum trúnađarstörfum í ţágu flokksins, er málađur dekkri litum međ degi hverjum í fjölmiđlum. Hann hefur veriđ uppvís af misrćmi í málflutningi. Í stuttu máli sagt er stađa hans ekki trúđverđug í augum kjósenda lengur sem gerir jafnframt stöđu Sjálfstćđisflokksins óţolandi. ....

Bjarni Benediktsson, nýkjörinn formađur Sjálfstćđisflokksins, verđur á ţessari ögurstundu í sögu Sjálfstćđisflokksins, núna ađeins 12 dögum fyrir alţingiskosningar, ađ taka af skariđ og gera ţćr ráđstafanir sem ţarf til ađ flokksmenn geti hafiđ kosningabaráttuna af fullum ţunga. Ţađ gerist ađeins međ ţví ađ Guđlaugur Ţór Ţórđarson axli ábyrgđ og segi sig frá öllum trúnađarstörfum á vegum Sjálfstćđisflokksins. 

Ţađ á enginn ađ sitja undir ţeim ásökunum ţegjandi ađ trúnađarmenn Sjálfstćđisflokksins hafi ţegiđ mútur eins og pólitískir andstćđingar flokksins saka ţá um. 

Rannsóknarnefnd Alţingis hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţeir háu styrkir sem stjórnmálamenn fengu frá bönkum og fyrirtćkjum tengdum ţeim voru óeđlilegir. Í hugum flestra kjósenda voru ţessar peningagjafir ekkert annađ en mútur. Ţađ er ţess vegna alveg ljóst ađ ţađ er löngu komin tími á allsherjarhreingerningu innan Sjálfstćđisflokksins hvađ ţess mál varđar ef honum á ađ takast ađ ávinna sér traust kjósenda ađ nýju.  


mbl.is Besti flokkurinn fengi fjóra kjörna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fólk rekiđ af jörđum sínum út á Guđ og gaddinn!

kreppanÍ um 450 daga hefur ţjóđin beđiđ eftir skjaldborg vinstri stjórnarinnar. Í 450 daga hafa ráđherrar vinstri stjórnarinnar sagt ađ unniđ vćri dag og nótt í ađ bjarga heimilum landsmanna frá grimmum afleiđingum hrunsins. Dagarnir hafa veriđ notađir i ađ vinna ađ ađild Íslands ađ ESB og bjarga andlitinu vegna meingallađra Icesave samninga. Bćđi mál sem ţorri Íslendinga hefur barist gegn hatrammlega.

Fréttirnar um Sigurgeir Runólfsson, bónda á Skáldabúđum, og fjölskyldu hans er sem köld vatnsgusa framan í ţá Íslendinga sem trúđi ţví stađfastlega ađ innistćđa vćri fyrir loforđum vinstri stjórnarinnar. Loforđum um ný vinnubrögđ. Loforđum um nýtt Íslands. Loforđum um skjaldborg um heimilin. Loforđum um ađ fjármagnseigendur réđu ekki lengur ađgerđum eđa ađgerđaleysi stjórnvalda. Hrollkaldur veruleikinn er sá ađ hafin er ađför nýeinkavćddu bankanna ađ heimilum, fyrirtćkjum og bćndum um allt land.

Sagan er ađ endurtaka sig frá kreppunni miklu í Bandaríkjunum 1929 ţegar bćndur voru reknir af jörđum sínum út á Guđ og gaddinn. Ţegar Franklin D. Roosevelt, tók viđ embćtti sem forseti Bandaríkjanna áriđ 1933, ţá hrinti hann í framkvćmd metnađarfullum og ,,nýjum sáttmála" til ađ vinna bug á kreppunni eins og ég hef skrifađ um áđur. Hann bođađi ađ enginn yrđi borinn út af heimilum sínum eđa af jörđum sínum á hans vakt og stóđ viđ ţađ! Vinstri stjórnin á Íslandi skrifađi aftur á móti undir samning viđ handrukkara alţjóđlegra fjármagnseigenda um daginn ţar sem ţeir hétu ţví ađ fólk yrđi boriđ út af heimilum sínum eigi siđar en í október ef ţađ greiddi ekki skuldir sínar! Ţetta hefur Steingrímur J. nýlega stađfest.

Nú er sem sagt ađ koma í ljós sem ég óttađist og hef varađ viđ hér á vefsíđu minni ađ vinstri stjórnin hefur sóađ dýrmćtum tíma. Tíma sem nota átti til ađ reisa skjaldborgina og ráđast í raunhćfar ađgerđir í peninga- og efnahagsmálum svo hćgt yrđi ađ spyrna viđ fótum. Nú er sem sagt komiđ á daginn, eins og ég hef reynt ađ vara viđ, ađ skjaldborgin reyndist vera skulda- og skattborg. Nú er komiđ á daginn ađ tíminn var notađur til ađ bjarga fjármagnseigendum og ađalleikendum hrunsins, svo ţeir mćttu halda fyrirtćkjum sínum og koma eignum sínum undan. ,,Hrćgömmunum" hefur veriđ hleypt lausum á varnarlausan almenning sem virđist eiga sér fáa málsvara í ríkisstjórn Íslands.

Hve lengi ćtla raunverulegir málsvarar almennings ađ láta ţetta viđgangast?

Hlustum svo á rćđu Franklin D. Roosevelt frá árinu 1941 ţar sem hann fjallar um frelsin fjögur til handa mannkyninu - tjáningarfrelsi, trúfrelsi, frelsi frá skorti og frelsi frá ótta. Höfum viđ náđ ađ tryggja ţessi fjögur frelsi fyrir alla íbúa jarđarinnar nú um 70 árum síđar?

 

 


mbl.is Jörđin seld án auglýsingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alţingi greiđir götu Björgólfs Thors

Ég verđ nú ađ segja alveg eins og er ađ ég botna hvorki upp né niđur í ţessari afgreiđslu iđnađarnefndar Alţingis né í orđum Jóns Gunnarssonar, ţingmanns Sjálfstćđisflokksins. Auđvitađ styđja allir atvinnuuppbyggingu í Reykjanesbć. Auđvitađ styđja allir uppbyggingu hátćkniiđnađar eins og gagnavera sem nýtir innlenda orkugjafa. Auđvitađ slćr enginn hendinni á móti erlendu fjármagni til ađ byggja upp atvinnutćkifćri á Íslandi. En eru ekki fleiri fiskar í sjónum en ađalleikendur hrunsins?

Og lítum á fleiri stađreyndir. Björgólfur Thor Björgólfsson, er óumdeilanlega einn af ,,útrásargosunum" svokölluđu, eins og núverandi velferđarráđherra vinstri stjórnarinnar kallađi ţá félaga Jón Ásgeir, Hannes Smára, Ólaf í Samskipum, Pálma í Fons, Karl í Milestones og Björgólf Thor. Ţađ er og stađreynd eins og kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis ađ ţessir ,,gosar" lögđu íslenskt ţjóđfélag á hliđina. Ţađ gerđu ţeir međ dyggri ađstođ stjórnvalda og völdum hóp stjórnmálamanna sem ţáđu óeđlilega háa styrki sjálfum sér til framdráttar. Af lestri skýrslunnar má ljóst vera ađ hér var framiđ Íslandsrán fyrir framan nefiđ á eftirlitsađilum og stjórnvöldum. Ţó enginn hafi veriđ dćmdur ţá stendur ţetta allt í rannsóknarskýrslunni ef alţingismenn hafa fyrir ţví ađ lesa hana.

Ţađ er ţess vegna ótrúleg yfirlýsing alţingismannsins Jóns Gunnarssonar sem lesa mátti í ţessari frétt mbl.is og kemur best fram í ţessum hluta hennar:

Jón segir mikilvćgi verkefnisins svo mikiđ ađ ţađ eigi ekki ađ fórna meiri hagsmunum fyrir minni. „Ég lćt ekki ţátttöku útrásarvíkinga međ hliđartengingu í svona verkefni eyđileggja meira fyrir okkur en orđiđ er.“

Jón segist ćtla ađ taka máliđ upp á vettvangi ţingsins og krefjast svara um hvađa stefnu Alţingi ćtlar ađ móta sér ţegar kemur ađ útrásarvíkingum, sem hafi ţegar öllu er á botninn hvolft ekki veriđ dćmdir.

Ef ţetta er almenn skođun ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ţá skammast ég mín fyrir ađ tilheyra ţeim stjórnmálaflokki. En ađ sama skapi er afgreiđsla iđnađarnefndar mér einnig ráđgáta. 

Ţegar gagnaveriđ var kynnt til sögunnar viđ hátíđlega athöfn, og útrásargosarnir voru í hávegum hafđir, ţá mátti öllum vera ljóst ađ fyrirtćki Björgólfs Thors var ,,kjölfestufjárfestir" verkefnisins. Síđan hafa menn reynt ađ breiđa yfir ţessa óţćgilegu stađreynd. Og segja nú eins og Jón Gunnarsson ađ tilgangurinn helgi međaliđ. Ţađ sé sem sagt í lagi gefa afslátt af siđferđinu ef hćgt er ađ hagnast á ţví. 

Skúli Helgason, formađur iđnarđarnefndar og ţingmađur Samfylkingarinnar, segir ţannig blákalt ađ ,,siđbyltingin" sé hafin. Jú, međ ţví ađ Björgólfur Thor fái ekki sérstakan skattaafslátt, sem upphaflega var ćtlun löggjafans ađ veita honum međ sérstökum lögum frá Alţingi. Iđnađarnefnd hafi gugnađ á ţví. Siđbótin felst í ţví ađ Björgólfur Thor sé farin ,,ađ greiđa til baka" skađann sem hann olli ţjóđarbúinu. Jú, međ ţví ađ taka af honum hinn sérstaka skattaafslátt sem lögin áttu ađ fćra honum međ sérstökum lögum ţar um! Hvađa vitleysa er ţetta eiginlega?

Svo má spyrja sig: Hvađ ef hagnađur verđur af rekstri fyrirtćkisins? Á Björgólfur Thor ađ fá hann? Og hvađ međ verđmćti ţeirrar ,,viđurkenninguna" sem hann fćr frá íslenskum stjórnvöldum, sem ćtla ađ hliđra til međ sérstökum lögum frá Alţingi til ţess ađ koma gagnaverinu hans á koppinn? Er ţetta ,,business as usual" stefna íslenskra stjórnvalda og stjórnmálastéttarinnar í hnotskurn? Hafa menn ekkert lćrt ţarna niđri á Austurvelli?

Ef ţetta er ,,siđbyltingin" á Alţingi ţá er best ađ koma sér úr bćnum og til óbyggđa ....


mbl.is Ţingiđ kveđur upp siđferđisdóm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

,,Og hvađ ef Ţýskaland kastar evrunni?"

Ţegar fjallađ er um ástandiđ í Grikklandi ţá heyrist nú oft samhljómur viđ ástandiđ á Íslandi. Og hér á ég viđ bćđi ástandiđ ţar fyrir hrun og í dag. Reginmunurinn liggur hins vegar í ađ Grikkland er í Evrulandi en Ísland ekki. Ađildarsinnar hamra stöđugt á ađ ţetta eigi ađ sýna okkur Íslendingum veginn til vegs og virđingar. Sjálfstćđissinnar segja á móti ađ Grikkland sé víti til varnađar. Sagan á eftir ađ skera úr um hvort er rétt. Ţeir sem lesiđ hafa pistla mína ćtti ađ renna grun um skođun mína á ţví.

En nóg um ţađ. Ég vil hins vegar vekja athygli á athyglisverđri grein ţýska blađamannsins Robert Heusinger sem skrifar grein í dag um krísuna í Grikklandi undir fyrirsögninni: Og hvađ ef Ţýskaland kastar evrunni?

Ţar fjallar hann um tvískinningshátt ţýskra stjórnmálamanna í Grikklandsmálinu og gćtu eflaust ýmsir stjórnmálamenn á Íslandi, ónefndir, sagt ađ málflutningur kollega ţeirra í Ţýskalandi sé ćtlađur til heimabrúks. Ţannig segir Heusingar ađ ...

... sá hafi veriđ tíminn ađ Ţjóđverjar hafi viljađ vera Evrópumenn meiri en Ţjóđverjar. Sameining Evrópu hafi veriđ óumdeilanlegt markmiđ. Sá tími er löngu liđinn, ţađ sé engum vafa undirorpiđ. Međ sameiningu Ţýskalands hefur ţetta land öđlast stolt ađ nýju. 

Ţađ er ekki laust viđ ţađ ađ ţessi orđ veki mann til umhugsunar um framtíđina međ hliđsjón af sögu Ţýskalands í veraldarsögunni ţó ţađ hafi ekki veriđ efni greinar Heusinger.

Áhyggjur hans liggja í ţví ađ ţýskir stjórnmálamenn hafi talađ sig út í horn í ţeim tilgangi ađ auka fylgi sitt í heimalandinu. Ţýskaland ţurfi á evrusamstarfinu ađ halda - meira en nokkurt annađ ríki í myntbandalaginu. Ţví ef Ţýskaland kastađi evrunni og tćki upp ađ nýju ţýska markiđ ţá myndi ţađ ţýđa efnahagslegt hrun í Ţýskalandi. Önnur ríki svo sem Frakkland og Ítalía myndi hagnast međ auknum útflutningi vegna mun hagstćđari samkeppnisstöđu. Ţýskaland sćti uppi međ ţýska markiđ sem myndi verđleggja ţýska framleiđslu allt of hátt međ tilheyrandi hruni í útflutningi og atvinnuleysi. Önnur ríki í Evrópu vćru hins vegar laus úr ţýsku prísundinni.

Ţađ er ţannig niđurstađa Heusingar ađ Ţýskaland sé nauđugur einn kostur; ađ ađstođa Grikkland og önnur ríki í myntsamstarfinu sem eiga í vandrćđum. Ţýskaland standi og falli međ evrunni. 


mbl.is Ţurfa tíma og friđ til ađ breyta Grikklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslensku flugfélögin ţurfa einnig ađstođ

Ţessi ákvörđun framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins ţýđir ađ samkeppnisstađa íslensku flugfélaganna versnar og ţess vegna hljóta íslensks stjórnvöld ađ mótmćla ţessari ákvörđun ţó ekki vćri nema til málamynda. En auđvitađ mun ţađ hafa lítil áhrif. Ţetta ţýđir hins vegar ađ íslensk stjórnvöld verđa ađ taka lán, sem ţau mega reyndar ekki, til ţess ađ ađstođa íslensku flugfélögin í sama mćli og önnur evrópsk félög. Ţessi ađstođ gćti ađ vísu komiđ til međ öđrum hćtti t.d. ađ stjórnvöld frestuđu skattgreiđslum eđa felldu niđur af flugfélögunum í einhvern tíma. Ţađ kynningarátak sem stjórnvöld ćtla ađ hrinda ađ stađ til ađ bćta ímynd Íslands sem ferđamannalands (og ađ skađlausu mćtti bćta ímynd okkar almennt!) gćti falliđ ágćtlega saman viđ ţessa ađstođ. 


mbl.is ESB leyfir stuđning vegna ösku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

,,Sannleikann, allan sannleikann og ekkert nema sannleikann"

Ţađ er engin framtíđ í fortíđinni. Ţetta veit forysta Framsóknarflokksins. Hún á hrós skiliđ fyrir ađ biđja ţjóđina ,,margfalt afsökunar á andvaraleysi og mistökum sem gerđ voru í ađdraganda bankahrunsins". Ţađ er meira en ađrir flokkar hafa gert. Hins vegar ţarf Framsóknarflokkurinn ađ gera betur en ţetta í viđleitni ţeirra viđ ađ gera upp fortíđina. Ţjóđin ţarf ađ vita, og framsóknarmenn líka, hvađa mistök forystufólk flokksins gerđi og hverjir bera ábyrgđ á ţeim mistökum. Ţađ vantar sem sagt ađ botna fyrripart vísunnar sem Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknarflokksins, las upp í gćr á miđstjórnarfundi flokksins.

Ţađ ţýđir sem sagt ekki bara ađ koma fram og segja ,,sorry sorry sorry" margfaldlega og halda ađ ţá hafi flokknum veriđ fyrirgefiđ ,,andvaraleysiđ og mistökin". Kjósendur flokksins eiga rétt á ađ heyra alla vísuna međ stuđlum og höfuđstöfum. Ţegar ţjóđin fetar áfram einstigiđ framundan ţá er gott ađ hafa hugfast ađ hlutirnir breytast ekki af sjálfum sér heldur liggur breytingarkrafturinn hjá okkur sjálfum. En ţá ţurfum viđ ađ vita hverju viđ ţurfum ađ breyta og hvernig. Og til ađ öđlast fyrirgefningu ţarf ađ iđrast af einlćgni og sýna yfirbót. Ţađ er lćrdómurinn sem viđ eigum ađ draga af hinni ágćtu rannsóknarskýrslu.

Stjórnmálamenn sem gera hreint fyrir sínum dyrum, játa mistök sín eđa yfirsjónir, biđjast fyrirgefningar á ţeim, iđrast af auđmýkt og sýna yfirbót - ţeir fá uppreisn ćru. Ađrir ćttu ađ taka pokann sinn og snúa sér ađ öđru. Íslendingar eiga skiliđ ađ heyra sannleikann, allan sannleikann og ekkert nema sannleikann. Svo einfalt er ţađ.


mbl.is Framsóknarflokkur biđst afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

,,Business as usual"

crisis_bigSamfylking í Reykjavík svífur ennţá um á bleiku skýi sjálfsblekkingar. Dagur B. Eggertsson sem er fulltrúi Samfylkingarinnar sem á ađ bođa fólki framtíđarsýn er ennţá í fortíđarskotgröfum stjórnmálaflokkanna. Í ţeim skotgröfum eru búin til innantóm loforđ um ađ tryggja hagvöxt í dag en í gćr var ţađ vímulaust Ísland eđa 90% húsnćđislán. Um daginn bođađi Dagur átakastjórnmál fortíđarinnar á götum borgarinnar. Átökin eiga ađ standa um okkur og hina. Allt sem viđ segjum og gerum er gott en allt sem hinir segja og gera er vont. Svartur hvítur heimur sem byggir á trúnni á ađ eiga óvin til ađ hrćđa fólkiđ međ til ađ fá fylgi ţess. Hrćđsluáróđur stjórnmálaflokka hefur hrakiđ ţjóđina ofan í skotgrafir spillingar og fúsks.

Auđvitađ viljum viđ öll meiri hagvöxt, minni atvinnuleysi og betri tíđ međ blóm í haga. ,,Segđu bara ţađ sem fóliđ vill heyra", sagđi einn góđur áróđursmeistari stjórnmálaflokks og bćtti viđ: ,,Loforđ í dag ţýđir atkvćđi á morgun". En vantar okkur fleiri falleg loforđ frá stjórnmálaflokkum sem hafa stađiđ sig međ ţeim ágćtum sem lýst er svo vel í skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis? Vantar okkur fleiri ,,leikrit" og ,,leikara" sem stálu senunni í sömu skýrslu? Verđur okkur kjósendum bara bođiđ upp á ,,business as usual"? 


mbl.is Vilja stefna ađ 3,5% hagvexti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kreppur gera ţá ríku ríkari

Ţetta stađfestir ţađ sem löngum hefur veriđ vitađ í gengum veraldarsöguna. Kreppur gera ţá ríku ríkari og ţá fátćku fátćkari. Og ţetta sjáum viđ núna ţegar viđ skođum fjárhirslur ríkasta fólksins. Ţeir sem kunnu fótum sínum forráđ í góđćrinu eru nú ađ uppskera sem ţeir sáđu. Hvađa Íslendingar skyldu ţađ vera ţegar upp er stađiđ?

Kreppur ,,losa um eignir" og hrista upp í öllu fjármálakerfinu. Ţeir sem eru klókir, og eiga ađgang ađ lausafé vel ađ merkja, hirđa ţessa dagana eignir á niđursettu verđi. Kreppur framkalla kapphlaup hjá ríkasta fólkinu ţar sem hákarlarnir éta veiku fiskana í sjónum. Svo sem eins og íslensku bankana en ţeim stjórnuđu gráđugir bankamenn, og óvitar, sem kunnu ekki ađ reka banka í alţjóđlegu umhverfi. Ţeir tóku himinhá skammtímalán til ađ fjárfesta í langtímaeignum, ţ.e. eignir sem ţörfnuđust ţolinmóđra peninga. Ţetta var kórvilla íslensku bankanna ađ sögn auđugs ţýsks atvinnurekanda sem ég átti ágćtt spjall viđ í útlöndum fyrir nokkru og stađa Íslands bar á góma. Íslenska fjármálahruniđ kom honum ekki á óvart. Ţađ var fyrirséđ og alţjóđlegu fjármálahákarlarnir fengu fyrir löngu ,,blod pĺ tanden". Og ţeir Íslendingar sem vissu hvert stefndi eru nú ađ hirđa upp leifarnar međ grćđgiglampa í augum.

Gallinn viđ allar kreppur er ađ almenningur verđur verst úti. Viđ endum alltaf uppi međ reikninginn í formi skattahćkkana og lćgri kaupmáttar. Ţađ er ţess vegna sem viđ megum ekki láta bankana okkar aftur í hendurnar á óvitum eđa eigendum sem eru einungis ađ hugsa um skammtímagróđa. En um ţađ hef ég ekki hugmynd frekar en ţorri Íslendinga enda fćst ekki uppgefiđ hverjir eigi Arion og Íslandsbanka. Ţađ kallast víst gegnsći og ađ hafa allt upp á borđinu. Ég efast reyndar um ađ sjálfur forsćtisráđherra Íslands hafi hugmynd um ţađ og nýlega sagđi Már Guđmundsson, seđlabankastjóri, ađ íslenskur banki gćti vel fariđ á hausinn án ţess ađ hann hefđi hugmynd um ţađ. Hvađ hefur ţá breyst?

Og eftir ţennan niđurdrepandi pistil ţá verđ ég ađ setja ţennan hollenska umrćđuţátt sem kemur manni alltaf til ađ brosa út í annađ - ţó umrćđuefniđ sé ekki ađhlátursefni. Og hér kemur hann loksins međ enskri ţýđingu ţó ţađ skipti reyndar engu máli!


mbl.is Eru aftur orđin forrík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jörđinni varđ bumbult

Ćtli jörđinni hafi ekki bara veriđ bumbult eins og flestum eftir ađ hafa lesiđ rannsóknarskýrsluna. Ţađ held ég. Ég býst viđ ađ flestir Íslendingar séu ennţá ađ jafna sig eftir lesturinn og ţeir sem eru ennţá ađ lesa ţurfa ađ skjótast á salerniđ međ ćluna í hálsinum. Og auđvitađ á ţađ sama viđ um landvćttina. Fyrst varđ ađ fá útrás fyrir reiđina á Fimmvörđuhálsi og hrauniđ rann niđur í Hrunagil. Ţannig sýndu landvćttirnir hvernig ćtti ađ fara međ ţá sem voru ábyrgir fyrir hruninu. Ţađ ćtti sem sagt ađ hrauna yfir ţá ábyrgu.

Og svo ţegar allur sannleikurinn kom upp á yfirborđiđ viđ lestur skýrslunnar góđu ţá varđ ađ losa um ćluna í hálsinum. Viđ ţurfum öll ađ fá útrás fyrir innbyrđa reiđi. Líka landiđ.

Ţađ er hins vegar verst ađ ennţá eru ţeir seku ađ rembast eins og rjúpan viđ staurinn. Ţeir eru flestir í afneitun og halda áfram ađ benda hver á annan. Ţađ er eđlilegt ađ hver og einn spyrji sig: Hvađ hefur raunverulega breyst í stjórnmálum, stjórnsýslu og í viđskiptalífinu? Ég spyr mig t.a.m. hverjir muni sćta ábyrgđ á milljarđa tapi lífeyrissjóđanna sem nú eru hver á fćtur öđrum ađ skerđa lífeyri um allt ađ 20%! Á endanum kemur ţetta niđur á skattgreiđendum sem ţurfa ađ borga brúsann međ hćrri útgreiđslum ellilífeyris. Er veriđ ađ rannsaka sparisjóđakerfiđ sem var eyđilagt af ađalleikurum hrunadansins í skjóli stjórnvalda? Gengu ekki ţekktir stjórnmálamenn ţar út međ milljónir í vasanum í gróđa fyrir vel unniđ dagsverk viđ ađ koma sparisjóđunum á kaldan klaka? Á bara ađ láta ţetta viđgangast átölulaust? Nei, ţađ er ekki von ađ manni verđi bumbult.

Ţangađ til ekkert raunverulega breytist magnast reiđin upp hjá landsmönnum sem getur bara endađ á einn veg.


mbl.is Öskuskýiđ var heilög refsing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flott afsökun fyrir útrásargosana líka

Án ţess ađ ég ćtli ađ fella dóma í máli Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, fyrrverandi borgarstjóra Reykvíkinga og ţingmanns Samfylkingarinnar, eđa annarra kjörinna fulltrúa okkar sem ţáđu háa styrki frá föllnu bönkunum ţá biđ ég hana ađ íhuga eigin orđ sem koma fram í frétt mbl.is:

Segir hún ađ tal um ađ ţessir fjármunir hafi runniđ í hennar eigin vasa sé helber lygi sem hún geti ekki setiđ undir. Reikningar og uppgjör liggi fyrir, öllum fylgiskjölum hafi veriđ skilađ til skattsins fyrir 3 árum og uppgjöriđ sé öllum til skođunar.

„Vissulega voru ţetta háar upphćđir. Og viđ ţćr ađstćđur sem nú ríkja eru ţćr svimandi háar. Ţađ afsaka ég alls ekki. Ţessi prófkjör fóru úr böndunum og sjálf mun ég aldrei taka ţátt í slíkum aftur.

Ég býst viđ ađ Jón Ásgeir, Björgólfur Thor, Hannes Smárason, Pálmi í Fons og Bakkabrćđur gćtu notađ nákvćmalega sömu vörn. Voru ţeir ekki bara ađ reka fyrirtćki sem ,,gleyptu" alla ţessa fjármuni sem nú eru tröllum gefnir? Ekki tóku ţeir öll ţessi lán í eigin ţágu til ađ reka heimili sín? Er ţá Steinunn Valdís sem sagt ađ halda ţví fram ađ ţeir séu jafn saklausir og hún? Ég er viss um ađ Björgólfur Thor geti sagt ađ ,,hann munu aldrei taka ţátt í slíku aftur", enda hefur hann einn útrásargosanna beđist afsökunar á gjörđum sínum. Ég á líka von á ţví ađ allir ţeir sem stóđu ađ rekstri bankanna geti sagt eins og Steinunn Valdís ađ rekstur ţeirra hafi ,,fariđ úr böndunum og ţeir muni aldrei taka ţátt í slíku aftur".

Ţćr 13.000.000 krónur sem frambođ Steinunnar Valdísar fékk í styrki frá bönkunum í beinhörđum peningum fóru í ađ styđja hennar persónulega frambođ, ekki satt? Ţá eru ekki taldir međ styrkir sem hún kann ađ hafa fengiđ frá Glitni en yfir ţeim virđist umlykja leyndarhula. Eđa voru ţetta styrkir til Samfylkingarinnar? Eđa voru ţetta styrkir til eignarhaldsfélags í hennar eigu? Spyr sá sem ekki veit.


mbl.is Segir ásakanir á hendur sér rangar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband