Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Hvar er jöfnuđurinn og réttlćtiđ Jóhanna? Gćti hátekjumađur hagnast 270 milljónir á hruninu?

Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra, var baráttukona fyrir réttlćti og jöfnuđi í áratugi í stjórnarandstöđu. Fyrir ţađ fékk hún viđurnefniđ heilaga Jóhanna. Ţegar jörđinni var kippt undan Íslendingum í hruni eftir hryđjuverkaárás bankamanna og Breta ţá litu margir Íslendingar til Jóhönnu sem kyndilbera réttlćtis og jafnađar. Hennar tími var kominn.

Nú hefur heilög Jóhanna stjórnađ landinu í ár. Á ţessu ári sem sem Jóhanna hefur stjórnađ landinu ţá hefur almenningur misst trúna á töfrum hennar. Hennar hlutverk í ríkisstjórn virđist bara hafa veriđ ađ róa almenning og blekkja međan Samfylkingunni og ,,verslunaríhaldinu" undir stjórn Vilhjálms Egilssonar og Ţorsteins Pálssonar tćkist ađ koma Íslandi inn í Evrópusambandiđ - helst bakdyramegin. Allt annađ er svikiđ.

Ţetta kom skýrt fram í Silfri-Egils í dag ţegar ,,íbúđaeigandinn" í millistéttinni rakti međ skýrum hćtti úrrćđi sem Árni Páll Árnason ,,velferđarráđherra" vinstri stjórnarinnar bíđur almenningi ekki, en er hins vegar sérsniđiđ til ađ ađstođa burtrekna bankamenn, sem vinna fyrir hann í ráđuneyti velferđarmála. Ţađ virđist vera á stefnuskrá vinstri stjórnarinnar, eins og annarra kommúnistastjórna, ađ útrýma millistéttinni til skerpa á stéttavitund öreiganna.

Ţannig eru skattar hćkkađir á millistéttina sérstaklega til ađ gera hana ađ öreigum. Og úrrćđi vinstri stjórnarinnar kristallast best í dćminu sem kom fram í Silfri-Egils í dag. Dćmiđ er hrollvekjandi sem ég ćtla ađ setja í annan búning, en gćti vel veriđ raunverulegt:

Sigurjón er ekki sama og Jón 

Dćmi A: Sigurjón Ţ. Árnason, hálaunamađurinn, keypti íbúđ á 100 milljónir fyrir hrun og tók til ţess 90 milljón króna lán í bankanum sínum. Hann á 200 milljónir króna inn á innlánsreikningi í evrum í bankanum sínum. Hann ekur um á 20 milljón króna jeppa í eigu bankans, sem hann vinnur hjá og ţarf ţess vegna ekkert bílalán.

Dćmi B: Jón Jónsson, sem er í millistéttinni, keypti sér íbúđ á 40 milljónir. Hann átti 20 milljónir en tók 20 milljón króna erlend lán í bankanum hans Sigurjóns. Hann keypti fjölskyldubíl á 2 milljónir og fékk 1 milljón króna erlent lán og borgađi 1 milljón sjálfur af ćvisparnađi sínum.

Og hvernig lítur ţetta svo út eftir hrun eftir ađ Sigurjón og Jón hafa nýtt sér úrrćđi ríkisstjórnarinnar og ríkisbankanna?

Jú, íbúđ Sigurjóns hefur lćkkađ í 80 milljónir en lániđ hans er komiđ í 170 milljónir. Hann nýtir sér ađstođ sem fyrrverandi starfsfélagi hans í velferđarráđuneytinu bjó til og fćr ca. 70 milljónir strikađar út af láninu međ einu pennastriki. Á sama tíma hefur inneign hans veriđ varin af stjórnvöldum međ skattfé almennings og ađ auki hefur evran hćkkađ um 100%! Ţannig á hann 400 milljónir í peningum í bankanum! Hann skilađi jeppanum í bankann, en keypti hann síđan daginn eftir af ţrotabúinu á slikk. Í tillögum ríkisstjórnarinnar er ekkert tillit tekiđ til tekna og eignastöđu! Ergó: Ţađ vantađi ekki úrrćđi stjórnvalda til ađ ađstođa Sigurjón.

Sem sagt Sigurjón grćddi 270 milljónir á hruninu og fékk jeppann í kaupbćti!

En hvađ međ Jón karlinn? Var honum ekki hjálpađ af velferđarstjórninni? Lániđ hans Jóns er komiđ í 38 milljónir, íbúđin hefur lćkkađ í 35 milljónir. Hann fćr ţess vegna enga leiđréttingu eins og aumingja Sigurjón. Bílalániđ er hefur hćkkađ um 1 milljón ţó bílinn hafi lćkkađ. Ergó: Ríkisstjórnin hefur ekki efni á úrrćđum til ađstođar Jóni. Svariđ hans Árna Páls er alltaf ţađ sama. Ţađ er engir peningar til! 

Sem sagt Jón hefur tapađ öllu sem hann hann lagđi í íbúđina og bílinn. Hann tapađi um 20 milljónum á hruninu. Á ekkert í íbúđinn og ekkert í bílnum lengur!

Jóhanna er ţetta jafnađarstefnan og réttlćtiđ sem fólkiđ trúđi ţér fyrir? 

(Tekiđ skal fram ađ dćmiđ og nöfnin eru tilbúningur minn, en dćmiđ gćti veriđ raunverulegt)

Skjaldborgin sem aldrei reis 

Fjármagnseigendur og stóreignafólk fékk sína skjaldborg. En á hverjum degi ,,fellur millistéttafólk í valinn" í kreppunni sem treysti loforđum Jóhönnu og Steingríms J um skjaldborg heimilanna. Sú skjaldborg er hvergi sjáanleg. Ţó rússneska lagiđ hér á eftir, í frábćrum flutningi stúlknanna í Serebro, sé samiđ af öđru tilefni ţá á ţađ vel viđ efni ţessa pistils.

 


Ísland varđ fyrir hryđjuverkaárás Breta og bankamanna

Max Keiser fréttaskýrandi sparađi ekki stóru orđin í Silfri-Egils áđan. Ég býst viđ ađ margir Íslendingar sem hafa veriđ hálfvolgir í afstöđu til skađabótakröfu Gordon Brown á hendur almenningi á Íslandi vegna misheppnađrar fjármálatilraunar Breta í heiminum, eđa City bankamanna, hafi loksins dottiđ niđur á jörđina.

Ţađ er eins og ég fjallađi um á föstudag ađ ţegar rykiđ hefur falliđ eftir hrun fjármálakerfisins ađ ţá stendur eftir ađ Ísland varđ fyrir efnahagslegri hryđjuverkaárás Breta og bankamanna. Íslensku bankamennirnir hafa flúiđ til síns heima - ţađ er ađ segja til London. Ţar lifa ţeir ennţá eins og fjármálafurstar enda stóđu ţeir sig afburđavel ađ hnésetja Ísland eins og kom fram í máli Max Keiser. Ţađ er kaldranalegt til ţess ađ hugsa ađ vogunarsjóđir og bankamenn hafa hagnast gífurlega margir hverjir á hruni íslenska fjármálakerfisins m.a. međ kaupum á skuldabréfum bankanna. Hjá ţeim var ţetta bara enn eitt ,,trixiđ" til ađ grćđa fúlgur fjár.

Og ennţá hefur ekki króna, eđa evra, veriđ kyrrsett af milljörđunum ţeirra. Ennţá er ekki ljóst hvort nokkur af ţeim verđur lögsóttur fyrir glćpi gegn íslensku ţjóđinni. Ennţá véla ţeir um skuldavanda heimila landsmanna í ráđuneytum ríkisins, en vinstri stjórnin réđi í vinnu marga lykilmenn í hrunda bankakerfinu. Ennţá sitja ţeir til borđs međ íslenskum stjórnvöldum til ađ skipta ránsfengnum í ,,íslenskum" bönkum sem engin veit hver á.

Var ţađ ţetta sem búsáhaldabyltingin gekk út á?


mbl.is Segir Darling og Brown vera hryđjuverkamenn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Von Íslands í Vín

Ţađ sem lyft hefur hugum og hjörtum Íslendinga helst á ţessum dimmu tímum í sögu ţjóđarinnar eru ,,strákarnir okkar" og forseti Íslands. Á morgun verđur hvorutveggja í Vín; von Íslands og skjöldur. Ţrátt fyrir mótbyr í dag gegn mulningsliđi Frakka ţá birtir á ný á morgun ţegar Íslendingar spila um bronsiđ. Í ţeim leik skiptir sköpum ađ berjast til sigurs og missa aldrei vonina. Ţađ er ađ duga eđa drepast! 


mbl.is Forsetinn á leiđ til Vínarborgar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loksins hafa Íslendingar fengiđ málsvara

Ţađ er veriđ ađ kúga okkur. Bretar og Hollendingar eru ađ nota áhrif sín hjá AGS til ţess ađ koma í veg fyrir ađ áćtlun AGS haldi áfram....

Viđ höfum gleymt ađ ţađ eru tveir máttarstólpar í vestrćnni arfleiđ sem viđ erum stolt af. Annar er ţróun frjáls markađar og hinn er lýđrćđisţróunin.

Og ţađ sem ég gerđi ţegar ég varđ ađ velja á milli fjárhagslegra hagsmuna annars vegar og lýđrćđis hins vegar ţá valdi ég lýđrćđiđ.

olafur-ragnar-grimsson-2010-1-6-10-15-17Ţetta kemur fram í viđtali bandarísku sjónvarpsstöđvarinnar CNN viđ forsetann í gćr og sagt er frá á mbl.is í dag. Ţađ fór eins og ég spáđi ađ hr. Ólafi Ragnari Grímssyni hefur ţótt nóg komiđ af undanhaldi stjórnvalda í hagsmunamálum Íslands og ákvađ ađ taka málin í sínar hendur. Ţađ hefur hann gert svo sannanlega međ viđtölum viđ erlenda fjölmiđla. Loksins hafa Íslendingar fengiđ málsvara sem kann sitt fag. Forsetinn er á heimavelli ţví hann er heimsborgari. Nú koma í góđ not faglegur bakgrunnur hans sem prófessor í stjórnmálafrćđi, stjórnmálareynsla hans og ekki skemmir óađfinnanleg enskukunnátta.  


mbl.is „Ţađ er veriđ ađ kúga okkur"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ beltistaf í hendi til Bos? Ađ borga eđa drepast!

Ferđ ţremenninganna til Niđurlanda kemur mér spánskt fyrir sjónir. Í besta falli getur ferđin komiđ á ,,stjórnmálasambandi" milli formannanna en í versta falli hefur hún veikt samningsstöđu Íslands til muna. Ţarna flugu ţrír stjórnmálaforingjar í stjórn og stjórnarandstöđu á fund ráđherra í ríkisstjórnum viđsemjenda okkar sem eiga sćti í óvinsćlum ríkisstjórnum. Minnir óţćgilega á ţegar viđ sendum ,,bara" embćttismenn út í september á síđasta ári eftir ađ Alţingi Íslendinga hafđi náđ breiđri Icesave-sátt međ ćrnum tilkostnađi. Embćttismönnunum var ćtlađ ,,ađ betla" hagstćđari kjör á ónýtum samningi sem áróđursmeistarar Vinstri grćnna lönduđu, ţ.e.a.s. sendiherrann Svavar G. og heimspekingurinn Huginn Freyr. Ţar hefđi getađ munađ 600 milljörđum eđa svo eftir ađ Alţingi setti fyrirvarana. En ráđherrar í ríkisstjórn Íslands ákváđu ađ senda aumingja embćttismennina međ betlistaf í hendi út í heim í stađ ţess ađ fara sjálfir međ Alţingistíđindin.

Auđvitađ átti forsćtisráđherra ađ fara ţá og hitta forsćtisráđherra Breta og Hollendinga. Og sama átti forsćtisráđherra ađ gera núna. Hún átti ađ krefjast ţess ađ fá fund til ađ rćđa neyđarástandiđ sem komiđ er upp á Íslandi vegna ,,efnahagslegrar hryđjuverkaárásar" sem landiđ hefur orđiđ fyrir. Ţegar rykiđ hefur sest ţá er ţađ ađ renna upp fyrir ć fleirum ađ hér ćtti ađ vera ţjóđarsamstađa um rústabjörgun og uppbyggingu en ekki skotgrafarhernađur og stjórnmálaleg niđurrifsstarfsemi. Ţeir einu sem grćđa á núverandi glundrođa eru ,,stríđsmangarar" međ fullar hendur fjár. Fjármagns- og stóreignamenn hafa löngum haft lag á ađ nýta sér ,,ástandiđ" enda settu stjórnvöld 400-600 milljarđa í björgunarađgerđir til ţessa hóps án ţess ađ hika. 

En ađ ţessu sinni fór fjármálaráđherrann og virtist hafa dregiđ leiđtoga stjórnarandstöđunnar á (asna)eyrunum međ sér til Niđurlanda. Hann hefur örugglega hringt áđur í Jóhönnu og Össur og sagst ćtla ađ sýna ţessum ...

... stráklingum í tvo heimana. Ţeir skulu sko fá ađ heyra ţađ óţvegiđ frá viđsemjendum okkar ađ ţađ er annađ hvort ađ borga eđa drepast. Bretar og Hollendingar koma vonandi vitinu fyrir ţá og ţeir sjá hverslags fífl ţeir hafa veriđ.

Steingrímur J. og harđlínugengiđ í ríkisstjórninni hefur ţannig notađ ţessa ferđ í áróđursskyni hér heima. Ég óttast hins vegar ađ ţessi pólitíska leikflétta ćtluđ til heimabrúks hafi gefiđ viđsemjendum okkar höggstađ á okkur. En vissulega gerđi Steingrímur ţá Sigmund og Bjarna samseka í leyndarhyggju stjórnvalda sem einkennt hefur allt ţetta ógćfumál. Ţađ er óskiljanlegt ađ tvímenningarnir hafi falliđ í ţessa gryfju og hafi ekki haft samband viđ ţingmenn Hreyfingarinnar í trúnađi til ađ upplýsa ţá um máliđ.

Ţjóđin kallar eftir gagnsći og heiđarleika en ekki meiri leyndarhyggju og drullumalli stjórnmálaflokka um framtíđ lands og ţjóđar.

Ţađ er nefnilega ekki annađ hvort ađ borga eđa drepast. Ţađ er ađ duga eđa drepast!       


mbl.is Hollendingar gefa sig ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stutt gamansaga

Í heimsókn sinni á geđveikrahćliđ spurđi einn gesturinn deildarstjórann hvađa ađferđ lćknarnir beittu til ađ ákvarđa hvort leggja ćtti sjúkling inn á hćliđ eđur ei.

"Sko," sagđi deildarstjórinn, "viđ fyllum bađkar af vatni. Svo bjóđum viđ sjúklingnum teskeiđ, tebolla eđa fötu til ađ tćma bađkariđ."

"Aaa, ég skil," sagđi gesturinn, "heilbrigđ manneskja mundi ţá velja fötuna, ţar sem hún er stćrri en teskeiđin og tebollinn og auđveldast ađ tćma bađkariđ ţannig!

"Nei." Sagđi deildarstjórinn, "Heilbrigđ manneskja mundi taka tappann úr.

Má bjóđa ţér herbergi međ eđa án glugga?"

Mér datt nú í hug ţessi gamansaga eđa dćmisaga ţegar ég hugsađi um úrrćđi ríkisstjórnarinnar viđ skuldavanda heimilanna. Ríkisstjórnin valdi teskeiđina. 


mbl.is Fjölga úrrćđum vegna skuldavanda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hinn ráđagóđi Halldór

Halldór Ásgrímsson, kletturinn í hafinu, sem nú er ađ vísu stađsettur í vari í Kóngsins höfn ţegar bylgjurnar berja á aumum almenningi á Íslandi, sparar ekki ráđin. Ráđ hans hafa reynst Íslendingum drjúg.

Ţannig bjó hann til kvótakerfiđ í sjávarútvegi međ dyggri ađstođ Jóns Sigurđssonar, nćstum ţví formanns Íslandsbanka og fyrrum formanns FME. Svo leyfđu ţeir félagar framsaliđ á kvótanum í félagi viđ gamla Alţýđubandalagiđ og Jón Baldvin, riddara réttlćtisins. Veđsetningu aflaheimilda má líka skrifa á ţeirra reikning ţó allaballar hafi ekki komiđ nálagt ţeim óskapnađi.

Ţá var hann í tveggja manna stuđningsliđinu sem sagđi Írökum stríđ á hendur. Ţá einkavinavćddi hann bankana á einu eftirmiđdegi međ vini sínum Finni Ingólfssyni, sem er snillingur í ađ finna annarra manna fé en leynast ţegar kemur ađ skuldadögum. Ţá má ekki gleyma ást hans á Evrópusambandinu.

Og ţetta eru bestu rökin sem ég hef heyrt hingađ til fyrir kostum ţess ađ gerast ađili ađ Evrópusambandinu. Jú, til ţess ađ Ísland geti gerst ađili ađ sambandsríki Norđurlandanna. Ţetta getur ekki kallast annađ en tćr snilld.


mbl.is Vill öll norrćnu ríkin í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Formannsleikflétta Árna Páls er hafin fyrir alvöru

Hnefinn á loftiGuđrún Ögmundsdóttir hefur veriđ ein af dyggustu stuđningskonum Jóhönnu Sigurđardóttur, formanns Samfylkingarinnar og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi formanns hennar. Segja má ađ hún sé fulltrúi ţriđja aflsins í Samfylkingunni sem komu úr röđum Kvennalistans. Međ ţví ađ víkja Guđrúnu úr formannsembćtti Flóttamannanefndar ríkisins og setja inn Mörđ Árnason, bandamann sinn, ţá er hann ađ treysta sig í sessi í fyrirsjáanlegum formannsslag í Samfylkingunni. Jafnframt er veldi gamla Alţýđubandalagsins aukiđ enn frekar og ţykir mörgum samt nóg um nú ţegar. Hnefinn er kominn á loft og ţađ framan í fyrrverandi formann og núverandi formann hans eigin flokks. Hann veit hinsvegar sem er ađ valdasól ţeirra er hnigin til viđar.

Árni Páll er náttúrulega pólitískur refur eins og ţeir gerast bestir (eđa verstir, eftir ţví hvernig á ţađ er litiđ!) og kann ađ grípa tćkifćriđ ţegar ţađ gefst. Ţannig hóf hann innreiđ sína í íslenska pólitík međ ţví ađ ráđa sig sem ,,háseta" á bát Jóns Baldvins Hannibalssonar, ţáverandi formanns Alţýđuflokksins, á hárréttum tíma ţegar frćgđarsól Jóns reis sem hćst en sveik um leiđ félaga sína í Alţýđubandalaginu. 

Ráđherraleikfléttu hans ţekkja allir ţegar hann efndi til byltingar innan Samfylkingarinnar ásamt Merđi Árnasyni, ţegar stađa ţáverandi formanns var sem veikust. Hún skilađi honum alla leiđ inn í ríkisstjórn. 

Og nú er formannsleikfléttan hafin fyrir alvöru međ ţví ađ fórna ,,peđi" til ađ vekja upp ,,valdahrók" sem er honum hliđhollur í baráttunni framundan innan flokksins. Ţeir vita sem er ađ stađa Jóhönnu Sigurđardóttur hefur veikst til muna vegna Icesave og ESB sem verđa hin eitruđu peđ sem koma honum í hásćtiđ. 

Ţađ er kaldhćđni örlaganna ađ síđustu eđalkratarnir verđa hraktir úr ríkisstjórn af gömlum alţýđubandalagsmönnum. 


mbl.is Vikiđ úr formannsembćtti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB segir ţađ ,,eđlileg" viđbrögđ Íslendinga ađ samţykkja Icesave lögin

Miguel Ángel Moratinos, utanríkisráđherra Spánar, segir ţađ vera ,,eđlileg" viđbrögđ Íslendinga, ef ţeir sjái framtíđ sína innan Evrópusambandsins, ađ samţykkja Icesave lögin. Ţetta kemur fram í frétt frá 8. janúar sl. á vef Raddar Evrópu eđa EuropeanVoice. Fyrirsögn fréttarinnar er: ESB hvetur Ísland til ađ endurgreiđa innistćđueigendum.

Orđ utanríkisráđherra Spánar lýsir skođun forystulands Evrópusambandsins um ţessar mundir en Spánn er í forystu sambandsins nćsta hálfa áriđ og hefur mikiđ ađ segja um ađildarferli Íslands ađ ESB. Miguel pakkar ţessu síđan inn í pena ,,hótun" fyrir suma en vissulega ,,létti" fyrir ađra međ ţví ađ segja ađ ef Íslendingar bregđist ekki rétt viđ ţá ,,gćti ţađ hćgt á ađildarferlinu".

Ţađ kemur hins vegar fram í sömu frétt ađ Elena Salgado, fjármálaráđherra Spánar, er ekki á sama máli og utanríkisráđherrann. Hún segir ađ forysta ţeirra innan ESB ćtli ekki ađ blanda sér međ beinum hćtti í máliđ og segir: ,,Ţađ mun örugglega ekki vera Spánn sem mun blanda sér í mál sem er ađ grunni til innanríkismál". Ţađ er ţví víđa sem ráđherrar í sömu ríkisstjórn sem tala í sitthvora áttina.


Heimspekingur og áróđursmeistara Vg sendur til ađ semja um Icesave

Vćri ekki nćr ađ ríkisstjórnin hjálpađi viđ reikning heimilanna í stađ ţess ađ borga óráđsíuskuldir glćpamanna sem viđ komum ekki nálćgt? Erum ţađ viđ sem eigum ađ missa húsin okkar, atvinnu, fyrirtćki og lífsafkomu vegna ţess ađ ríkiđ ćtlar ađ borga fyrir Icesave í Bretlandi og Hollandi?

Ef marka má  fjárlagavinnuna er svariđ viđ ţessari spurningu já. Skera á niđur í velferđarkerfinu og draga úr opinberum framkvćmdum á tímum ţegar hvor tveggja ţarf ađ vera sterkt. Nú ţegar undirbúningur jóla er í fullum gangi og viđ erum minnt á ađ hugsa um okkar minnstu međbrćđur er ríkisstjórnin ađ hamast viđ ađ koma í gegn fjárlögum sem munu koma verst niđur á fátćku fólki, öryrkjum, öldruđum og námsmönnum. Hátt er á ţeim risiđ, valdsmönnum okkar, eđa hitt ţó heldur.

Fín rćđa! Ţađ er hvorki sjálfstćđismađur né Icesave andstćđingur sem svo mćlir í áróđursrćđu á Ráđhústorgi ţann 20. desember 2008. Nei, ţađ er mađurinn sem kom fram í Silfri-Egils. Ţar flutti hann öfugmćlavísu um allt ţađ sem hann sagđi í rćđu viđ félaga sína í Vinstri grćnum fyrir ári síđan og vitnađ var hér í ađ ofan. Vel ađ merkja var ţetta rćđa sem var liđur í ađ koma Vinstri grćnum í ríkisstjórn - liđur í búsáhaldabyltingunni sem sagt er ađ Vinstri grćnir hafi stýrt bak viđ tjöldin. 

Jú ţetta er Huginn Freyr Ţorsteinsson, heimspekingur og helsti stuđningsmađur Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grćnna, fyrrverandi ađstođarmađur Ţuríđar Backmann, og nefndarmađur í Icesave samninganefndinni hans Svavars Gestssonar, kommissar! Já, ríkisstjórn Íslands sendu heimspeking og einn af áróđursmeisturum Vinstri grćnna til ađ glíma viđ ţrautţjálfađa samningamenn Breta og Hollendinga! Ég saknađi ţess ađ Egill Helgason hafi ekki sagt frá bakgrunni Hugins í ţćttinum ţví ég taldi hér á ferđinni embćttismann eđa ţaulvanan samningamann í alţjóđasamningum. 

Mér dettur nú helst í hug orđatiltćkiđ haltur leiđir blindan ţegar Svavar og Huginn mćttu til fundar í London til ađ semja um eitt stćrsta hagsmunamál ţjóđarinnar.


mbl.is Standi saman um Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband