Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Those were the days my friends! Peningar koma og fara en fólk ekki

Ţar sem er vćntumţykja, ţar er líf; hatur leiđir til tortímingar.   

          Gandhi

Í dag er bundinn endi á kafla í sögu ţjóđar sem fór fram úr sjálfri sér. Gjaldţrot Björgólfs Guđmundssonar er persónulegur harmleikur, ekki ađeins fyrir hann og fjölskyldu hans, heldur fyrir ţúsundir annarra sem dragast međ í kjölsoginu. Og víst er ađ hann verđur ekki sá eini sem fellur í kjölfars hrunsins sem lćddist ađ ţjóđinni sem ţjófur ađ nóttu.

Höfum hugfast ađ peningar koma og fara en fólkiđ okkar ekki. Höldum ţess vegna vel utan um hvert annađ, eins og Hermann Gunnarsson, myndi segja, og spyrjum ekki í forundran í anda nýfrjálshyggjunnar: Á ég ađ gćta bróđur míns?

Traust í viđskiptum er grunnur ađ heilbrigđu og öflugu viđskiptalífi. Ţegar ţađ er ekki lengur til stađar stöđvast hjartasláttur efnahagslífsins međ skelfilegum afleiđingum í bráđ og lengd. Vítahring sjálfselsku, vantrausts og grćđgivćđingar ţarf ađ rjúfa. Ţá getum viđ hafiđ endurreisnina og byggt upp traust ađ nýju.

Ţađ er svo vel viđ hćfi ađ taka lagiđ međ Mary Hopkins frá sjöunda áratug síđustu aldar: Those were the days my friends! Ţađ á vel viđ í dag í ađdraganda ţjóđhátíđar.

  


mbl.is Björgólfur gjaldţrota
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ kemur okkur enginn til hjálpar nema viđ sjálf!

Ţessi tíđinda frá AGS áttu ekki ađ koma neinum á óvart. Auđvitađ vilja ţeir sem standa á bak viđ AGS og ESB fá peningana sína til baka međ rentum. Og auđvitađ fara ţeir ekki ađ lána meiri peninga án ţess ađ fá ríkisábyrgđ viđurkennda á lánunum sem ólánsömu fjárglćframennirnir fengu fyrir spilapeningum í spilavíti glópa og grćđgi.

Öll ţjóđin myndi standa bakviđ stjórnvöld sem einn mađur í erfiđri baráttu ţeirra viđ umheiminn ef ţau sýndu bara auđmýkt og einlćgan samstarfsvilja til ađ skapa ţjóđarsátt um verkefni morgundagsins. Ţađ gera ţau ađeins međ ţví ađ leggja öll spilin á borđiđ og međ ţví ađ viđurkenna ađ ţau hafa ekki svör viđ öllu. Svörin finnum viđ saman ţegar viđ snúum bökum saman gegn harkalegum kröfum umheimsins, sem sýnir okkur enga miskunn. Ađeins viđ leysum vandann heima fyrir og ţannig munum viđ öđlast traust umheimsins ađ nýju. Franskir og hollenskir stjórnmálamenn hafa rétt fyrir sér ţegar ţeir segja ađ Evrópusambandiđ sé ekki góđgerđastofnun sem gráđugar ţjóđir geti leitađ til um ađstođ ţegar öll önnur sund virđast lokuđ. Og sannanlega er AGS engin góđgerđastofnun heldur ef einhver hefur haldiđ ţađ í einfeldni sinni.

Ég ćtlađi mér ekki ađ hafa ţennan pistil langan en botna hann međ lagi og söng frönsku söngkonunnar Barböru frá 1966. Viđ gćtum ímyndađ okkur ađ Jóhanna, forsćtisráđherra, sćti viđ píanóiđ og söngur hennar vćri um hvenćr AGS eđa ESB kćmi Íslandi til bjargar!

Dis, quand reviendras-tu,
Dis, au moins le sais-tu,
Que tout le temps qui passe,
Ne se rattrape gučre,
Que tout le temps perdu,
Ne se rattrape plus,
o.s.frv.

Síđan hef ég sett tónlistarmyndbönd hér hliđar undir Tónlist og einnig undir tenglar neđar.

   


mbl.is Afgreiđslu AGS frestađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţorsteinn Már stendur skil á sínu. Finnum fjársjóđi skattsvikaranna í skattaparadís og gröfum ţá upp!

Auđmenn sem eru ekki skattfćlnir og eru skattkóngar eru gćfa Íslands. Og ţegar viđ bćtist ađ ţeir reka eitt af blómlegustu sjávarútvegsfyrirtćkjum landsins og fćra ţannig ţjóđinni björg í bú ţá kórónar ţađ gćfuna. Viđ eigum ađ vera stoltir Íslendingar af mönnum eins og Ţorsteini Má Vilhelmssyni sem möglunarlaust greiđa skatta til samfélagsins, jafnvel af tekjum sem verđa til af sýndarhagnađi á pappír. Ţađ er eitthvađ sem er hönd á festandi fyrir ríkissjóđ. Og ţetta meina ég fölskvalaut.

Ég tek undir međ Ţorsteini ađ helst vill mađur ađ skatturinn, sem tekinn er af mínum launatekjum, sé variđ í heilbrigđiskerfiđ, sem sannanlega ţarf á fjármunum ađ halda til ađ lćkna sjúka. Reyndar er hvimleiđ stafsetningarvilla í frétt mbl.is og sagt ađ Ţorsteinn ,,vilji sjá skatti sínum variđ í helbrigđiskerfiđ", og sennilega var ţetta sami blađamađurinn og hringdi drukkinn í Jón Ásgeir og hótađi honum öllu illu. En kannski býr eitthvađ meira undir hjá Mogganum sem vill senda eiganda sínum skilabođ. Sennilega er ţetta bara saklaust innsláttarvilla. En hver veit nú á tímum?

Höfum meiri áhyggjur af ţeim sem vantar á listann

Ég hef hins vegar miklu meiri áhuga á ţeim ađilum sem vantar á lista skattsins yfir skattkónga. Hvar eru ţeir međ peningana sína? Fjölmiđlar ćttu ađ ađ leita ađ ţeim frekar en ađ eltast viđ ţá skattkónga sem sannanlega greiđa sinn skerf til samfélagsins međ fögnuđ í hjarta, eins og Ţorsteinn Már, útgerđarmađur og hetja ţeirra Norđanmanna í atvinnumálum. Ég ćtla ekki ađ nefna nein nöfn en ţađ ćtti ađ vera auđvelt ađ finna ţá ađila sem berast mikiđ á og eru tíđir gestir í Séđ og Heyrt vegna veislugleđi eđa íburđ og bera saman viđ skattskrár, sem nú eru komnar út. Í dag er aldrei mikilvćgara en ađ ná í skottiđ á stórtćkum skattsvikurum, sem svíkja og stela af samborgurum sínum, sem varla standa undir auknum álögum. Ţar eigum viđ ekki ađ eyđa kröftum okkar ađ eltast viđ litlu karlana.

En munu fjölmiđlar sinna ţessari rannsóknarskyldu sinni viđ samfélagiđ?


mbl.is Ţorsteinn Már: Vill helst sjá skattana fara í heilbrigđiskerfiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćpalýđurinn fundinn - gamla fólkiđ!

gamla fólkiđÉg veit ekki hvađ Mogginn er ađ hafa fyrir ţví ađ eltast viđ ,,götustrákinn" Jón Ásgeir sem hefur örugglega allt sitt á ţurru eins og alţjóđ veit. Ţá skil ég ekki hvađ Jón Ásgeir er ađ standa í ţessu sjálfur og af hverju hann lćtur ekki fjölmiđlana sína sjá um ţetta fyrir sig eins og hingađ til.

En fjölmiđlar ćttu frekar ađ gefa ţví gaum ađ alvöru glćpamenn ţjóđarinnar eru fundnir og Mogginn fjallađi um ţađ á áberandi stađ í morgun. Jú, ţađ eru ellilífeyrisţegarnir, gamla fólkiđ, sem hefur ,,svikiđ" út bćtur og ekki gefiđ upp fjármagnstekjur í stórum stíl. Ađ aflétta bankaleyndinni um síđustu áramót breytti litlu fyrir auđmennina enda höfđu ţeir vit á ađ geyma gull sitt í erlendum skattaskjólum en gamla fólkiđ fćr nú ađ finna fyrir ţessari ađgerđ stjórnvalda enda hafđi ţađ ekki efni á ráđgjöf frá fínu endurskođunarfyrirtćkjunum međ erlendu heitunum.

Forstjóri Tryggingastofnunar telur ţetta ,,algjörlega óviđunandi". Örugglega verđur máliđ kćrt til sérstaks saksóknara og ekki kćmi mér á óvart ađ Víkingasveitin yrđi send til ađ taka á ţessum glćpalýđ. Ţađ kom fram í máli í forstjórans ađ innheimtuađgerđir muni hefjast strax 1. september. Já, hér er ekkert hik og humm međ vísun í réttarríkiđ, eins og ţegar stjórnvöld eru spurđ um ađgerđir gegn fjárglćframönnum.

Á sama tíma og gamla fólkiđ ,,sveik" međ ţessum hćtti út bćtur til ađ hafa í sig og á ţá stunduđu auđmenn Íslands fjármagnsflutninga í stórum stíl í skattaskjól til ađ koma milljörđunum sínum undan beint fyrir framan nefiđ á skattyfirvöldum. Einn ágćtur auđmađur, sem nýlega lét innrétta allt fína einbýlishúsiđ sitt á Nesinu ađ nýju fyrir milljónir, lét hafa eftir sér í fjölmiđlum ađ allt vćri ţetta ,,eđlileg fjárstýring". Já, hér rćđir hann um einkafjármál sín eins og fjármál stórfyrirtćkis enda milljarđar í húfi. Á sama tíma ţarf gamli mađurinn, sem ,,gleymdi" ađ telja fram ţúsundkallana sína sem hann fékk í fjármagnstekjur af ćvisparnađi sínum, ađ endurgreiđa stóran hluta ellilífeyris síns til ríkisins. Er ţetta réttlćti og jöfnuđur Nýja Íslands?

Sérstakur saksóknari, sem ver degi sínum ađ mest til ađ safna gögnum og flokka, telur enga ástćđu til ađ kyrrsetja eignir ţessarar auđmanna, sem áfram ,,leika viđ hvern sinn fingur" í útlöndum en ađ vísu án einkaţota og lystisnekkja.

e.s. Takiđ ţátt í skođanakönnun hér til hliđar um frítekjumark fjármagnstekna -->


mbl.is Yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gunnlaugur hlaupi uppi glćpamennina!

Gunnlaugur Júlíusson, langhlaupari međ meiru, hefur nú ,,hlaupiđ" góđverk, ef svo mćtti ađ orđi komast. Gunnlaugur er ótrúlegur langhlaupari en fćrri vita ađ hann er hagfrćđingur góđur. Ísland ţarf svo sannanlega á mönnum ađ halda eins og Gunnlaugi sem hafa ţol til ađ hlaupa langhlaup og hafa ţor til ađ beita hagfrćđinni ţjóđinni til hjálpar. Hinir hagfrćđingarnir geta reiknađ okkur til óbóta en víst er ađ hagfrćđingurinn Gunnlaugur gefst ekki upp ţó tölurnar kunni ađ reyna á ţol og ţor.

Ég óska Hollvinasamtökum Grensásdeildar til hamingju međ langhlaupiđ og víst er ađ starfsemi hollvinasamtaka er ţreytandi langhlaup. Mćttum viđ biđja Gunnlaug ađ hlaupa nćst uppi glćpamennina og ađstođa ţannig fjársvelta lögregluna, sem fćr nú ađ kenna á svikamyllu fjárglćframannanna sem hlupu af sér allt eftirlit stjórnvalda og eru á góđri leiđ međ ađ hlaupa frá glćpnum.


mbl.is Safnađi 1.356 ţúsund krónum fyrir Grensásdeildina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitík til heimabrúks hér heima

icesaveŢessi viđbrögđ frá Hollandi eru eđlileg og ćttu ekki ađ koma neinum á óvart. Ráđherrar, og stjórnarliđar, hér á landi keppast viđ ađ gera lítiđ úr ţessum viđbrögđum hollenskra stjórnmálamanna og tengingunni á milli Icesave og ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu. Ţađ er sannanlega pólitík til heimbrúks hér heima og ekkert annađ. Ţannig segir í frétt á EUObserver í dag:

Iceland's EU entry will not be a walk in the park, however.

Dutch EU ambassador Tom de Bruijn on Monday ruffled feathers by saying Iceland must repay €1.3 billion of debts caused by a 2008 bank collapse before its EU bid goes ahead.

"The Brits [which are owed €2.6 billion] are no longer making this a condition. But the Dutch want their money back," an EU diplomat said.

Kaldur veruleikinn er ţessi. Evrópusambandiđ setti löggjöf um innistćđur sparifjáreigenda í öllum ađildarríkjum ESB og EES. Íslandi bar ađ innleiđa ţá löggjöf, sem og Alţingi Íslendinga gerđi áriđ 1999, án athugasemda eđa óska um undanţágur. Viđ verđum ţess vegna ađ taka afleiđingum gjörđa stjórnvalda okkar og sýna í verki, áđur en viđ göngum inn í Evrópusambandiđ, ađ viđ tökum löggjöf frá Brussel alvarlega. Eđa sbr. viđvörunarorđ hollenska utanríkisráđherrans Maxime Verhagen 22. júlí í DutchNews.nl til okkar:

'A solution to the problems round Icesave could lead to the speedy handling of Iceland's request to join the European Union,' Verhagen said. 'It could show that Iceland takes EU guidelines seriously.'

Almenningur vissi ekkert um máliđ 

Ţađ sem ég hef hins vegar gagnrýnt, og ţorri almennings, er ađ vitneskjan um ţennan gjörning stjórnvalda var ekki kynnt fyrir ţjóđinni, eđa hvađa afleiđingar löggjöfin gat haft fyrir ríkissjóđ, eins og ţví miđur hefur komiđ í ljós. Jafnframt gerđu stjórnvöld ekkert til ađ lágmarka ţá miklu áhćttu sem fólst í innleiđingu ESB löggjafarinnar fyrir lítiđ hagkerfi međ sjálfstćđa mynt, heldur ţvert á móti ţá virtist eftirlitsstofnunin Fjármálaeftirlitiđ hafa litiđ á sig sem klappstýru einkabankanna og ađstođađ ţá ađ ná fótfestu og trúverđugleika í Bretlandi og Hollandi. Ţar liggur ţeirra ábyrgđ sem hlýtur ađ hafa í för međ sér ákćrur á hendur embćttismanna í kjölfar rannsóknar Alţingis og sérstaks saksóknara. Jafnframt ţarf ađ skođa ţátt stjórnmálamanna í ţessum harmleik öllum.

Ţađ er ţess vegna skrípaleikur og barnaskapur ađ ţykjast undrandi og hneykslađur á viđbrögđum Hollendinga. Ţeir hleyptu umsókn Íslands vissulega i gegn en ég geri sterklega ráđ fyrir ţví ađ framkvćmdarstjórn ESB horfi til Icesave málsins í sinni viđamiklu athugun á stöđu íslenska stjórnkerfisins sem nú er komin í gang á vegum hennar. Síđan geta Hollendingar alltaf beitt áhrifum sínum á lokastigi málsins ţegar ađildarsamningur liggur fyrir og fer fyrir ráđherraráđ og leiđtogaráđ ESB. Ţess utan bíđ ég eftir viđbrögđum Tyrkja viđ umsókn Íslands og eftir ţeim verđur sannanlega tekiđ.


mbl.is Gagnrýna utanríkisráđherra ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enginn varanlegur friđur án réttlćtis

angelinaAngelina Jolie er ekki ađeins stórkostleg leikkona heldur vinnur hún ómetanlegt starf ađ mannúđarmálum í Afríku. Hún er verđugur sendiherra góđgerđarmála Sameinuđu ţjóđanna. Hún hefur sérstaklega einbeitt sér ađ Darfur hérađi í Súdan ţar sem ţjóđarmorđ hefur veriđ framiđ og alţjóđakerfinu hefur ekki tekst ađ stöđva međ viđunandi hćtti. Eftirfarandi rćđa hennar er átakanleg og áhrifarík sem fćr okkur til ađ sjá ađ vandamálin okkar hér á Íslandi virđast vera hjóm eitt miđađ viđ ţađ sem fólk í ýmsum löndum lifir viđ daglega.

Í gćr voru fluttar fréttir af ţví ađ íslenska ríkiđ ţarf ađ skera niđur ţróunarađstođ um 1 milljarđ á nćsta ári, sem er reyndar ,,ekki nema" helmingur af ţví sem Bretar fengu frá okkur fyrir lögfrćđikostnađi ţeirra vegna Icesave.

Hér koma nokkrar tilvitnanir í orđ Angelinu sem fćr mann til umhugsunar í víđara samhengi. Höfum viđ t.a.m. ekki heyrt orđ stjórnmálamanna hér á landi sem segja ađ fyrst ţurfi ađ gera ţetta og hitt til ađ koma ,,á friđi", nú sé ekki rétti tíminn til ađ berjast fyrir réttlćtinu, ţađ komi síđar.  

Réttlćti virđist oft vera munađur ríkra og auđugra ţjóđa.

Friđur er settur skör hćrra en réttlćti og oft í stađ réttlćtis.

Viđ látum ţá sem rústa löndum sínum ákveđa framtíđina fyrir lönd sín.

Ţađ kemst ekki á varanlegur friđur án réttlćtis.

Vondu mennirnir eru ennţá ţarna.

Enginn á ađ ţurfa ađ velja á milli friđar og réttlćtis.

Ég lćt síđan annađ myndband fylgja um réttlćtiđ og hvađa tími hentar til ţess ađ berjast fyrir ţví og rímar vel viđ orđ Angelinu hér ađ ofan. Ţetta er úr bíómyndinni The Great Debaters frá árinu 2007.

Ţađ er svo vel viđ hćfi ađ láta Lúđrasveit verkalýđsins enda ţennan pistil um friđ og réttlćti, sem var reyndar tengdur fréttinni um Ísland og Evrópusambandiđ, ţar sem Össur lét hafa eftir sér í Evrópu ađ Ísland gćti vel lifađ án Evrópu! Já, ţetta er nýr tónn úr herbúđum Samfylkingarinnar sem hefur bođađ hér djöful og dauđa ef viđ hlypum ekki inn í Evrópusambandiđ - helst í gćr!

En ţađ sem er merkilegt viđ myndbandiđ hér á eftir er ađ ţađ er tekiđ upp 1. maí 1991 eđa nćstum á sama tíma og Viđeyjarstjórn Davíđs Oddssonar og Jóns Baldvins Hannibalssonar var mynduđ. Ţađ voru tímamót í íslenskum stjórnmálum. Og nú marserar verkalýđshreyfingin inn í ESB í bođi fyrstu alvöru vinstri stjórnar Íslands.


mbl.is „Getum lifađ án Evrópu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

,,Reglurnar gilda ekki um okkur auđmennina"

utflutningsverđlaunŢarna hefur mbl.is haft rangt eftir talsmanni Björgólfsfeđga. Fyrirsögnin áttu örugglega ađ vera ţessi hér ađ ofan, ţ.e.a.s. talsmađur hefur sagt ađ regurnar giltu ekki um ţá eđa ađra auđmenn Íslands. Enda áttu ţeir bankana, fjölmiđlana, óskabörn ţjóđarinnar, bankastjóranna, eftirlitsstofnanirnar og stjórnmálamennina. Ţannig hefur Ásgeir mjög líklega sagt viđ blađamann mbl.is:

Reglurnar voru klćđskerasniđnar fyrir Björgólfsfeđga og auđmannastéttina. Reglurnar voru einfaldlega á ţá leiđ ađ viđ máttum gera allt sem okkur langađi til og bankarnir áttu ađ lána okkur alla ţá peninga sem viđ ţurftum. Viđ áttum ekki ađ hafa áhyggjur af neinum ábyrgđarmönnum, frekar en námsmenn hafa frá og međ deginum í dag, ţví ef viđ gćtum ekki borgađ skuldir okkar ţá skyldi ţjóđinn borga. Ţađ átti ađ vera alveg á hreinu ţegar viđ ,,keyptum" ríkisbankana ađ ţetta vćru áfram ríkisbankar međ ríkisábyrgđ. En ađ sjálfsögđu mátti bara ekki segja ţađ enda hefđi ţjóđin ţá heimtađ ađ viđ borguđum eitthvađ fyrir ţá, sem stóđ aldrei til ađ viđ gerđum. 

Svo vil ég taka fram ađ ég skil ekki hvađa lćti ţetta eru í dag í fólki ađ ćtlast til ađ auđmennirnir beri einhverja ábyrgđ á hruninu í haust ţegar formađur Fjármálaeftirlitsins hefur gefiđ okkur hreint sakavottorđ ţegar hann gaf ţađ út ađ fjármálakerfiđ hér á landi hafi hruniđ út af ,,kerfislćgum" vanda. Ţannig ađ fólk ćtti ađ beina reiđi sinni ađ kerfinu, og kerfisfrćđingunum, en ekki ađ auđmönnum sem eru saklaus fórnarlömb eins og almenningur í ţessu landi. Ţetta er fariđ ađ jafnast á viđ argasta einelti gegn umbjóđendum mínum sem eiga mjög erfitt um ţessar mundir og hafa m.a. ţurft ađ selja einkaţotur og einkasnekkjur sínar.


mbl.is Reglurnar eigi ekki alltaf viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Berjumst ekki á mörgum vígstöđvum samtímis. Bretar beita ,,klippum" sínum á Íslendinga

ţorskastríđŢađ er slćm herstjórnarlist ađ berjast samtímis á mörgum vígstöđvum. Hvađ ţá ađ senda herinn í orrustu vanbúinn međ öllu ţar sem baráttuviljann og samstöđuna vantar. Munum ađ eins og í skákinni ţá kallar einn afleikur á annan ef viđ náum ekki vopnum okkar ađ nýju!

En ţannig hyggst ríkisstjórn Íslands halda á málum ţví miđur. Ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu var keyrđ í gegnum Alţingi Íslendinga međ ,,ofbeldi", ađ sögn ţingmanna, og Icesave máliđ hvílir sem mara á alţingismönnum og íslensku ţjóđinni.

Hvort sem okkur líkar betur eđa verr ţá á Ísland í stríđi viđ umheiminn og innanlands hefur geisađ hálfgert borgarastríđ frá hruninu í haust. Bretar beittu okkur fyrst ofbeldi međ hryđjuverkalögunum og ćtla nú ađ ganga til bols og höfuđs á ţessum ,,gamla fjandmanni" sínum međ Icesave drápsklyfjunum. Ţađ eru ţeirra stríđsskađabćtur bćđi fyrir fjárglćframennina okkar og ţorskastríđin. Ţetta eru ţeirra ,,klippur" á togarana okkar. Já, ţeirra krókur á móti bragđi ef svo mćtti ađ orđi komast. Ef ,,hernađaráćtlun" ţeirra gengur eftir ţá rennur andvirđi alls ţorskaafla Íslendinga til ţeirra eftir 7 ár og síđan ţegar Ísland er komiđ í Evrópusambandiđ ţá er tryggt ađ breskir togarar međ breska sjómenn veiđi á ný viđ strendur Íslands - án herskipaverndar!

Ég er ţess vegna algjörlega sammála nafna mínum Bjarnasyni ađ full ástćđa er til ađ staldra viđ og meta stöđu Íslands í ljósi stöđunnar. Ţađ er heilbrigđ skynsemi. Hygginn ,,hershöfđingi" staldrar viđ eins og Jón Bjarnason en eins og allir vita ţá var Jón í eina tíđ ,,höfđingi á Hólum". Viđ skulum ţess vegna taka mark á viđvörunarorđum hans. 

Ég bćti síđan hér, eftir á, inn myndbandi sem hćgt er ađ finna á Youtube frá Lifandi mynd af mótmćlum vegna Icesave frá 15. júní 2009. Ţetta eru sannkallađar hetjur sem standa ţarna á Austurvelli og mótmćla í ţágu núlifandi og komandi kynslóđa Íslendinga. Átakanlegt myndband ţar sem margt kemur fram sem mađur hélt ađ vćri óhugsandi á Íslandi en sýnir breytta nćrmynd af ţjóđ í vanda.


mbl.is Vill fresta umsóknarferli ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Veit nefndin ekki ađ ,,áriđ 2007" er liđiđ eđa er ţetta 5 ára áćtlun í anda Sovét?

Ţessi frétt virkađi á mig eins og frétt frá árinu 2007. Getur veriđ ađ ţetta hafi veriđ gömul frétt sem hafi lent inn á mbl.is fyrir slysni? Eđa hvađ?

Já, Ísland skipi sér á ný í fremstu röđ segir Dagur B. Eggertsson, framtíđarleiđtogi Samfylkingarinnar! Og hvenćr var Ísland í fremstu röđ? Takiđ eftir orđalaginu - á ný! Jú, var ţađ ţegar útrásin var í algleymingi og gullveislurnar voru haldnar í útlöndum međ fólki úr viđskipta- og stjórnmálaheiminum?

Er ţetta kannski nefndin sem Halldór Ásgrímsson skipađi til ađ ,,leggja grunn" ađ ţví ađ Ísland yrđi fjármálamiđstöđ heimsins? Já, sama nefndin og Halldór Ásgrímsson, Guđfađir kvótakerfisins, setti vin sinn og flokksfélaga Sigurđ Einarsson, bankastjóra og margverđlaunađan af forseta og fjölmiđlum, til ađ stýra, rétt eftir ađ hann hafđi skammtađ sjálfum sér feitan kaupréttasamning og rétt eftir ađ hann hafđi fengiđ afhenta um 200 milljóna arđgreiđslu úr einkabanka, sem stefndi lóđrétt til helvítis og tók heila ţjóđ međ sér?

Eđa er hér viđ völd ,,ráđstjórnarríkisstjórn" sem fer ađ dćmi gamla Sovét og gerir innantómar 5 ára áćtlanir til ađ gefa fólkinu falsvonir? Ţeir kunna ţetta vissulega ýmsir harđir stuđningsmenn ríkisstjórnarinnar ţar sem fremstur í flokki er Svavar nokkur Gestsson, sem Agnes Bragadóttir segir ađ hafi lćrt Stasi-frćđi í Austur-Ţýskalandi. Ég sel ţađ ekki dýrara en ég keypti ţađ og ekki fer Mogginn ađ ljúga úr ţessu.   


mbl.is Ísland skipi sér á ný í fremstu röđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband