Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Náđargáfa ađ skapa auđ og list

Ennţá breytist ekkert í sýndarheimi fjármálanna. Fjármálagjörningar eru bornir fram fyrir ţjóđina međ sama hćtti og listamenn í djúpri listsköpun. Skilningur áhorfenda á slíkum gjörningum er takmarkađur en ţađ er hluti af listinni. Listin nćr hámarki ţegar enginn skilur hana međ sama hćtti. Ţađ er ekki tilviljun ađ allir bankar á Íslandi eru fullir af verđmćtum listaverkum.

Og ţannig hefur hin pólitíska bankastjórn Arion - áđur Nýja Kaupţingsbanka - skapađ listrćnan gjörning enda ţar valinn mađur í bankarekstri í hverju rúmi. Ţessi gjörningur mun ţó seint jafnast á viđ ţann sem snillingarnir Sigurđur Einarsson og Hreiđar Már frömdu í hrunadansinum. Snilld ţeirra fólst í sjónhverfingum í sýndarheimi fjármála og fáránleika og gaf orđatiltćkinu margur verđur af aurum api endurnýjađa merkingu. Hvort snilld bankastjórnar Arion jafnist á viđ ţá ,,auđsköpun" er ekki auđséđ en auđvitađ vonum viđ sauđsvartir skuldunautar, sem skilja hvorki slíka listsköpun né slíka auđsköpun, ađ heiđarleikinn hafi veriđ í heiđri hafđur ađ ţessu sinni enda mikil eftirspurn eftir honum um ţessar mundir. 

Á morgun kemur nýr dagur - og nýr banki. Megi hann skapa ţjóđinni auđ og list. 

Síđan er hughreystandi ađ hlusta á rćđu ("Fireside Chat") Franklin D. Roosevelt flutti í mars áriđ 1933 um bankahruniđ í Bandaríkjunum og hvađ stjórn hans vćri ađ gera til ađ endureisa ţá. Svona eiga leiđtogar ađ starfa og tala viđ ţjóđina.


mbl.is Kröfuhafar eignast Arion
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ varđ um öll blómin?

blómŢegar ég gekk um götur Västerĺs í gamla bćnum og hugsađi heim ţá kom lagiđ hennar Marlenar Dietrich ósjálfrátt upp í hugann ţegar hún söng međ eftirsjá um ţađ sem var liđiđ - Segđu mér! Hvađ varđ um öll blómin?

Á Íslandi lék allt í lyndi fyrir fyrir 2 árum og tíđ var góđ međ blóm í haga. Viđ Íslendingar gátum skroppiđ til útlanda og keypt vörur á hagstćđu verđi vegna sterkrar krónu. Útrásarvíkingarnir voru drengirnir okkar sem gerđu garđinn frćgan um víđa veröld í för međ forseta lýđveldisins. Kauphöllin var ,,full" af fyrirtćkjum sem létu greypar sópa - eđa réttara sagt eigendur ţeirra. Forsćtisráđherra, ríkisstjórn og allir stjórnmálamennirnir okkar lofuđu útrásina viđ hvert tćkifćri sem gafst bćđi innanlands á á erlendri grund. Viđ Íslendingar höfđum lagt heiminn ađ fótum okkar - ekki ósvipađ og Ţjóđverjar sem hernámi Evrópu međ ógnarvaldi en viđ Íslendingar međ lánsfé. En nú er ţetta allt horfiđ sem dögg fyrir sólu. 

Og eins og í öllum stríđum ţá er ţađ almenningur sem blćđir ađ lokum. Hann situr upp međ reikninginn. Hinir raunverulegu stríđsherrar bakviđ tjöldin reikna út stríđsgróđann.

Ţađ er eftirsjá í rödd Malenar Dietrich ţegar hún syngur um horfna tíđ.

Sag mir, wo die Blumen sind.
Wo sind sie geblieben?
Sag mir, wo die Blumen sind.
Was ist geschehn?
Sag mir, wo die Blumen sind.
Mädchen pflückten sie geschwind.
Wann wird man je verstehn?
Wann wird man je verstehn?

Já, hvađ gerđist og hvenćr lćrir mađurinn af sögunni? Ţví miđur hefur stjórnmálastéttin á Íslandi og máttarstólpar í atvinnulífinu ekkert lćrt af sögunni. Ţessi frétt á mbl.is og tengist ţessum pistli er sorglegur vitnisburđur um ţađ. Og bankastjórar sitja á lokuđum fundum í skjóli pólitískra bankastjórna til ađ semja viđ ađalgerendur í hruninu til ađ tryggja ţeim áframhaldandi sćti viđ veisluborđiđ í skjóli fákeppni og klíkuskapar.

   


mbl.is Kauphöllin leysir ekki vandann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svikalogniđ er á enda

Ţađ er dýrt ađ útdeila réttlćti og jöfnuđi. Ţessu eru nú riddarar réttlćtisins ađ átta sig á í ríkisstjórn Íslands. var_eldur_fyrir_utan_althingi

Vinstri ríkisstjórnin náđi völdum eftir búsáhaldabyltingu sem sagan hefur sýnt okkur ađ lykilfólk í Vinstri grćnum stjórnađi bak viđ tjöldin. Vel skipulögđ mótmćli ţar sem fólki var stefnt gegn fulltrúum yfirvalda svo sem lögreglu sem stóđ sig hetjulega ţrátt fyrir gífurlegt álag og átök viđ mótmćlendur. Síđan virđist byltingarstjórnin markvisst skera niđur framlög til lögreglu til ađ veikja hana og flestir í óeirđalögreglunni hafa horfiđ til annarra starfa.

En ţegar allt kom fyrir ekki í ađ fella ţáverandi ríkisstjórn ţá tókst ađ ćsa upp óróadeildina í Samfylkingunni međ Mörđ Árnason og Árna Pál Árnason í broddi fylkingar til ađ fella ríkisstjórnina innan frá ţegar báđir leiđtogar hennar voru veikir fyrir. Ţađ tókst og Árni Páll Árnason tókst ađ nýta sér ţetta til ađ koma í veg fyrir ađ einn farsćlasti stjórnmálamađur Samfylkingarinnar nćđi efsta sćtinu í Kraganum. Ađ launum fékk Árni Páll mikilvćgasta ráđuneyti nýrrar ríkisstjórnar - velferđarráđuneytiđ - til ađ innsigla velheppnađ valdarán. Á síđasta ASÍ ţingi verkalýđsins ţakkađi ráđherrann síđan Vinstri grćnum fyrir ađstođina međ rćđu sem hvađa róttćkur VG mađur hefđi veriđ stoltur af.

Ég held hins vegar ađ flestir ábyrgir stjórnmálamenn innan Samfylkingarinnar séu farnir ađ átta sig á ađ ţetta ,,velheppnađa valdarán" var mikil mistök. Ríkisstjórnin rćđur ekki viđ ástandiđ sem verđur alvarlegra međ hverjum deginum sem líđur. ,,Vinstrivillingar" hafa ekki fengiđ ţađ nafn út af engu. Óstjórn, átök, ósamkomulag, svik, flokkadrćttir og algjör skortur á trausti og viti á efnahagsmálum eru einkunnarorđ ţessarar ríkisstjórnar. Ráđherrar tala í kross, ganga gegn ţjóđarvilja í hverju málinu á fćtur öđru. Ógćfa ríkisstjórnarinnar er međ ólíkindum og ţjóđin er fórnarlambiđ. Icesave er krossinn sem fellir ríkisstjórnina fyrr en síđar. Og ef ekki ţađ ţá ESB. Ríkisstjórnin hefur tapađ öllum trúverđugleika innan- og utanlands.

Fólkiđ er fariđ ađ fara aftur út á götur til ađ mótmćla ađgerđa- og úrrćđaleysi stjórnvalda. Fólkiđ sveltur međan fjárglćframennirnir sitja á lokuđum fundum međ bankastjórum nýju bankanna til ađ semja af sér skuldir. Á sama tíma kemur almenningur alls stađar ađ lokuđum dyrum. Sjá einmitt athyglisverđan pistil Lára Hönnu á vefsíđu hennar um ţetta.

Öll loforđin um ađ allt lagist ţegar skipt hafi veriđ um stjórn í Seđlabankanum, ţegar sótt hafi veriđ um ađild ađ ESB eđa ţegar búiđ vćri ađ skrifa undir samninga viđ Breta og Hollendinga um Icesave - já öll ţau loforđ hafa veriđ hjóm eitt. Verđbólgan og gengishruniđ étur upp kaupmátt almennings og veikir stođir efnahagslífsins. Ríkisstjórnin hefur starfađ í nćstum ţví heilt ár í svikalogni og spuna.

Stormurinn er í augsýn og eldarnir loga víđa. Ríkisstjórn sem kveikir elda í stađ ţess ađ slökkva ţá er ekki gćfuleg. Og ríkisstjórn sem sér ekki né heyrir hjálparbeiđni ţegnanna er komin á leiđarenda.

Hvorostovsky gefur svo undirtóninn.

  

Skrifađ í Västerĺs í Svíţjóđ

 


mbl.is Vel mćtt á útifund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Draumaraddir Norđursins hljóđna

Auđvitađ hafa allir skilning á erfiđri stöđu ríkissjóđs. Og auđvitađ hafa allir skilning á erfiđri stöđu bankanna og fyrirtćkjanna sem eru sem ,,kýr á beit í bitlausum haga". En hvađ stođar ađ stuđla ađ ofbeit ţví úrrćđi ríkisstjórnarinnar ađ hćkka álögur á fjölskyldur og fyrirtćki er svona álíka og ađ senda kýrnar aftur í bitlausan hagann ţar sem ekkert er ađ hafa lengur? 

Ţannig er um tvennt ađ velja fyrir góđa búmenn. Fyrsta úrrćđiđ er niđurskurđur á bústofninum og hiđ síđara ađ finna nýja haga. Á međan er ráđ ađ hvíla ţann gamla ţannig ađ hann nái sér á strik og ţar vaxi aftur blóm í haga.

Ţađ er nefnilega svo ađ fjölskyldurnar, sem er ađ berjast í bönkum, eiga nóg međ sig. Ţađ hefur aldrei veriđ góđ búmennska ađ blóđmjólka mjólkurkýrnar eđa ofbeita högunum. Ţađ endar ekki nema á einn veg.

Ađ bćta síđan gráu ofan á svart međ ţví ađ leggja drápsklyfjar á dráttarhestinn međ Icesave er ill međferđ á ,,skepnum" og ćtti ađ heyra undir ,,dýraverndunarlög", sem hljóta ađ finnast á góđum stađ í reglugerđarfargani Evrópusambandsins. Hvađ sem lögin segja, hvađ sem erlendir ,,vinir okkar" segja eđa heimta međ Gordonsku smćli ţá er ţađ glórulaust ađ drepa dráttarklárinn međ drápsklyfjum fjárglćframanna. Ţađ er kjarni málsins sem vinir okkar hljóta ađ skilja ef einhver fćst til ađ útskýra ţađ fyrir ţeim á mannamáli.

Alţingismenn sem voru kosnir sem fulltrúar ţjóđarinnar 25. apríl sl. gera sér vonandi fulla grein fyrir skyldum sínum, ekki bara viđ okkar kynslóđ, heldur komandi kynslóđir Íslendinga. Sjálfstćđisbarátta dagsins í dag er raunveruleg og snýst um ađ búa ungu kynslóđinni lífvćnlega lífsskilyrđi. 

Ţannig skrifađi ég á vefsíđu mína ţann 25. júní eđa fyrir nćr hálfu ári síđan. Ţađ er leiđinlegt ađ ţurfa ađ endurtaka sig en ţví miđur hefur ekkert breyst. Ríkisstjórnin hefur sýnt á skattaspilin sín sem eru eintómir spađar fyrir almenning. Og til ađ kóróna skattpíninguna ţá hefur ríkisstjórnin einbeittan (brota)vilja til ađ taka ađ sér skattheimtu fyrir Breta og Hollendinga vegna Icesave. Ţór Saari ţingmađur sagđi ţađ áđan á Alţingi ađ ađeins vaxtagreiđslur af Icesave jafnist á viđ tekjuskatt 80 ţúsund skattgreiđenda á Íslandi! Og meira segja Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formađur Samfylkingarinnar, ofbýđur ţessi framganga Vinstri grćnna í Icesave enda hefur sú ágćta kona fundiđ ţjóđ sína ađ nýju. 

Auđvitađ eru ţetta myrkir dagar fyrir íslenska ţjóđ ađ upplifa slíka framkomu eigin ríkisstjórnar gagnvart eigin ţegnum. Ekki bara í ţeim málum sem ég hef hér nefnt heldur einnig í fjölmörgum öđrum svo sem í skuldamálum heimilanna og í ESB málum.

Og svo lćt ég Stúlknakór Norđurlands vestra syngja okkur inn í nóttina á ţessum kalda vetrardegi eins og ég gerđi líka á björtum og hlýjum sumardegi.


Valdatafl í Brussel eftir Björn Bjarnason

björnbjBjörn Bjarnason, fyrrverandi ráđherra, skrifar skemmtilegan og fróđlegan pistil á heimasíđu sína í dag um andlit og rödd Evrópusambandsins (ESB) sem ég hvet alla til ađ lesa sem hafa áhuga á Evrópusambands- málum. 

Björn er einn af ţeim sem gerst ţekkja til Evrópusambandsins af íslenskum stjórnmálamönnum en hann stýrđi ţverpólitísku Evrópunefndinni sem skilađi áliti áriđ 2007. Ţá stýrđi hann vinnu sem ráđherra dómsmála viđ innleiđingu á Schengen sem er eitt af veigumestu ESB samstarfi sem Ísland er fullur ţátttakandi ađ.

Björn er launfyndinn en á sama tíma frćđir hann okkur um ađdraganda ađ einni af mikilvćgustu ákvörđunum ESB frá stofnun ţess. Hér er ég ađ sjálfsögđu ađ tala um valdatafliđ í Brussel ţ.e. ,,kjör" á forseta og utanríkisráđherra ESB. Hér koma nokkur gullkorn úr pistli Björns:

Ţar setjast leiđtogar ríkjanna til málsverđar međ dýrum vínum og komast ađ niđurstöđu um mál af ţessum toga. Yfirlýst frambođ ţykja veisluspjöll í orđsins fyllstu merkingu. ...

Ţegar til kastanna kom, var málsverđurinn stuttur og menn höfđu varla haft tíma til ađ snerta koníakiđ, áđur en valinu var lokiđ.  ...

Hinn heimskunni breski álitsgjafi William Rees-Mogg segir í The Timesí London sl. laugardag, ađ ađferđin viđ val á hinum háttsettu embćttismönnum ESB hafi veriđ „móđgun viđ lýđrćđiđ“. Hann segir, ađ Lissabon-sáttmálinn hafi skapađ fleiri vandamál en hann leysti. Nauđsynlegt sé ađ endurskođa enn og aftur stjórnkerfi ESB. Evrópu-efasemdamennirnir, sem hafi óskađ eftir slíkri endurskođun, séu ekki óvinir Evrópu heldur hinir raunverulegu vinir hennar. ...

Augljóst er, ađ Ţjóđverjar, Frakkar og Bretar ákváđu ađ halda ákvörđun um ţetta í sínum höndum. Hvorki Angela Merkel né Nicolas Sarkozy vildu mann á forsetastólinn, sem gćti varpađ skugga á ţau.  ...

Sumir túlka sókn Frakka eftir ţessu embćtti (innskot JBL - ţ.e. viđskipta- og peningamálastjóri ESB) sem stađfestingu á ţví, ađ ţeir ćtli ađ gera atlögu ađ hinu angló-saxneska viđskipta- og fjármálakerfi í heild međ ţađ ađ sérgreindu markmiđi, ađ lćkka risiđ á City í London, ţađ er flytja alţjóđlega og evrópska fjármálastarfsemi frá London til Parísar. ...

Frakkar hafi ólík viđhorf til markađsmála en Bretar og kynni ţađ ađ skađa mikilvćga breska  hagsmuni í efnahags- og fjármálum. ...

(Og svo um bákniđ í Brussel sbr. pistil minn í gćr - innskot JBL): 

Í The SundayTimes er sagt frá ţví, ađ lafđi Ashton fái 270 ţúsund evrur (49,5 m. kr.) í árslaun sem ESB-utanríkisráđherra og ţar međ hćrri laun en Gordon Brown. Hún hafi bíl međ bílstjóra, stađaruppbót og 20 manna starfsliđ á einkaskrifstofu sinni og heimili. The Mail on Sundaysegir, ađ alls verđi tekjur hennar um 4 milljónir punda (813 m. kr.) á ţeim tíma, sem hún starfi í Brussel.

Lafđi Ashton stjórnar utanríkisţjónustu Evrópusambandsins en í upphafi eru starfsmenn hennar um 5.000 og taliđ er, ađ á skömmum tíma verđi ţeir allt ađ 7.000 í 130 ríkjum. Ákveđiđ hefur veriđ ađ 10 til 12 manna sendiráđ ESB verđi stofnađ hér á landi í byrjun nćsta árs.

The Sunday Times hefur eftir Javier Solana, fráfarandi yfirmanni utanríkismála innan ESB, ađ utanríkisţjónusta ESB verđi „stćrsta utanríkisţjónusta í heimi“ og muni kosta skattgreiđendur 45 milljarđa punda ( rúma 9000 milljarđa ísl. kr.) frá árinu í ár til 2013.

Van Rompuy er stundum kallađur „Haiku Herman“ vegna tómstundaiđju sinnar, ađ skrifa ljóđ ađ japanskri fyrirmynd. Van Rompuy lýsir lífsreynslu sinni á ţennan hátt í einni af haikum sínum: Hár blaktir í vindi/ árin líđa og enn er vindur/ţví miđur ekkert hár.

Ef til vill yrđi ţađ til ađ styrkja samningsstöđu Íslands ađ senda Van Rompuy ferskeytlu (sendum Halldór Blöndal á fund Van Rompuy! - innskot JBL)?


Ađ sjá rautt

Össur og CorinaÖssur er á faraldsfćti um Evrópu međ fríđu föruneyti og fundar međ fallegum spćnskum senjorítum eins og sjá má á međfylgjandi mynd. Frú Corinu Porro, hafnarstjóri í Vigo, hefur kannski fundist viđ hćfi ađ klćđast Samfylkingarlitnum til ađ heilla ráđherrann upp úr skónum. Eđa voru Spánverjar kannski ađ veifa rauđri dulu framan í ráđherrann til ađ undirstrika ađ ţeir myndu hvergi kvika í ađ verja hina sameiginlegu sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins (CFP)?

Hvor ćtli hafi haft betur í rökrćđum um ágćti fiskveiđistjórnunarkerfa - Össur eđa frú Corina? Ćtli Össuri hafi tekist ađ sannfćra spćnska hafnarstjórann um yfirburđi íslenska kvótakerfisins yfir CFP sem Spánverjum er heilagra en margt annađ innan ESB? Eđa ćtli íslenski ráđherrann og fylgdarliđ komi til baka uppfyllir af ágćti CFP?

Ţađ kćmi mér ekki á óvart enda ţurfa stjórnvöld ađ fara upplýsa ţjóđina um ţađ fyrr en síđar ađ ţađ verđi hin sameiginlega sjávarútvegsstefna ESB sem Íslendingum ber ađ fylgja eftir inngöngu í ESB. Ţađ er tálsýn ađ halda ađ Íslendingum takist ađ innleiđa nýja stefnu í sjávarútvegsmálum innan sambandsins og ţađ áđur en viđ gerumst ađilar.

En vissulega er til fólk á Íslandi sem trúir á álfasögur.

Mynd Mbl.is


mbl.is Össur í höfuđborg spćnsks sjávarútvegs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ jafna niđur á viđ í skjóli ríkisvaldsins

Hugmyndafrćđi Evrópusambandsins gengur m.a. út á ađ jafna lífskjör í öllum 27 ađildarríkjum sambandsins. Ţađ er göfug hugsjón og virđingarverđ en í raunveruleikanum gengur hún ekki upp.

Viđ sáum hana í verki í gömlu Sovétríkjunum. Ţar fólst jöfnuđurinn í ađ jafna niđur á viđ. Ţetta er hugmyndafrćđi sem mun allt lifandi drepa í ljósi sögunnar. Ţannig kćfir ,,arfinn" allt sem er lífvćnlegt. Ekki ósvipađ og ţegar ósyndir draga sundmanninn niđur međ sér í hafdjúpiđ. Hér liggur einmitt hundurinn grafinn í hugmyndafrćđi hinna stjórnlyndu sem vilja steypa alla í sama formiđ - draga allt niđur í međalmennsku. Bákn í hvađa formi sem ţau finnast hafa tilhneigingu til ađ fjarlćgjast grasrótina og enda daga sína lífvana í kóngulóavef eigin kerfis sem mun allt lifandi drepa. Ţannig mun fara fyrir Evrópusambandinu eins og Rómarveldi, Sovétríkjunum og ef viđ lítum nćr okkur íslensku bankaveldinu og hér áđur Sambandi íslenskra samvinnufélaga. Draumur íslenskra sósíalista er ađ byggja nýtt ríkisbákn sem eigi ađ vaka og sofa yfir velferđ allra Íslendinga. Ţađ á ađ jafna lífskjör niđur á viđ og ţar á einkaframtakiđ sér enga lífsvon.

Hér liggur grundvallarmunurinn á hugmyndafrćđi sósíalistans og hins frjálslynda sem trúir á einstaklingsframtakiđ jafni lífskjör upp á viđ. Án einstaklingsframtaksins og frumkvćđi einstaklinga ţá er vantar kraftinn sem dregur ţjóđfélagiđ áfram og bćtir lífskjör allra. Kröftug fyrirtćki og frumkvöđlar sem hafa frelsi til athafna eru lífćđ allra ţjóđfélaga. Ţađ má ekki kćfa ţennan sjálfstćđa vilja einstaklinga ţví ţá kćfum viđ kraftinn sem heldur efnahagslífinu gangandi og fćrir okkur björg í bú.

Ţađ eru gömul sannindi og ný ađ ţeir fiska sem róa. Og hvatinn verđur ađ vera til stađar ađ sjómenn losi landfestar og sćki sjóinn ţar sem veđur geta veriđ válynd. Verđmćtin verđa ekki til í ráđuneytum eđa stofnunum ríkisvaldsins - eđa Evrópusambandsins. Ţar er ţeim yfirleitt sóađ.


Sveinki kominn til byggđa

Ţessi rćđa Jóhönnu Sigurđardóttur, forsćtisráđherra og formanns Samfylkingarinnar, segir okkur ađeins eitt. Jólin eru í nánd! Jólasveininn er kominn til byggđa međ fullt af gjöfum handa kjósendum nćr og fjćr. Hér talar Jóhanna til kjósenda á Suđurnesjum en ţar hefur lengi veriđ höfuđvígi jafnađarmanna. Ég spái ţví ţó ađ vígiđ sé ađ falla vegna einbeittra ađgerđa ríkisstjórnarinnar í ađ leggja stein í götu atvinnuuppbyggingar á svćđinu og ađgerđaleysis hennar á sama tíma í ađ efna loforđ um skjaldborg um heimilin. Ríkisstjórnin hefur veriđ lagin viđ ađ drepa alla von ţar sem hún finnst. En ţetta veit Jóhanna og ţess vegna skellti hún sér í hlutverk Sveinka sem kann ađ brćđa hjörtu manna ţegar jólahátíđin er í nánd. Vonin á ţá kannski einhverja von ennţá í ţessari ríkisstjórn, alla vega í kringum jólahátíđina. 

Og svo ţegar flokksstjórn Samfylkingarinnar hafđi hlustađ á hugljúfar jólasögur ţá settist hún á skólabekk til ađ lćra ađ halda andlitinu á ţessum síđustu og verstu tímum í sögu ţjóđarinnar ţ.e.a.s. ađ lćra á Fésbókina í sýndarheimum.


mbl.is Hindrunum rutt úr vegi Suđvesturlínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fasismi gegn sjálfstćđissinnum

Bloggheimur  er harđur heimur. Ţađ er virđingarvert ađ hafa kjark til ađ koma fram undir nafni eins og krafa er gerđ til hér á Moggablogginu. Lýđrćđisleg umrćđa er öllum holl og ađ menn ţori ađ takast á undir nafni. Ţori ađ standa og falla međ skođunum sínum.

Ţađ sem gerir lífiđ í bloggheimi hins vegar nćr óţolandi eru svćsnar árásir frá nafnlausum netverjum sem sćkja ađ persónum fólks úr launsátri. Ţví persónulegri árásir ţví meiri útrás virđast ţessir hugleysingjar fá á samborgurum sínum. Ţeir sem koma reglulega í heimsókn á Eyjunni og á bloggsíđu Egils Helgasonar gćtu ţurft á áfallahjálp ađ halda ef ţeir taka ţađ nćrri sér sem ţar stendur. Hér tek ég dćmi af umrćđunni um nýkjörna stjórn Heimssýnar sem Egill Helgason vakti athygli á. Rétt er ađ vara viđ ađ ţetta er ekki fyrir viđkvćma eđa börn innan 16 ára, sérstaklega börn stjórnarmanna:

Jájá, ţetta fćr mig til ađ teygja mig í kviristukittiđ og enda ţetta.
Skelfileg framtíđarsýn og ekki gott fyrir “suma” sem kusu VG.

Pakkiđ á landsbyggđinni á ekki ađ hafa atkvćđisrétt ţegar kosiđ verđur um ESB, fyrst og fremst vegna fáfrćđi og sambandsleysis viđ veruleikann.

dýrkun heimskunnar, djöfulsins landeyđur ţessir einangrunarsinnafávitar

Eitthvađ er afar ógeđfellt viđ ţennan lista, hvađ svo sem manni finnst um Evrópumálin ţá er ţetta alger hryllingur, eitthvađ svona frímúraralegt eđa fasistalegt eđa égveitekkihvađlegt… og líka ferlega ţjóđrembulegt.

Ţađ getur veriđ erfitt ađ halda uppi rökrćđum viđ fólk sem hugsar á ţann hátt sem kom fram hér ađ ofan. Til ađ gćta allrar sanngirni ţá vill brenna viđ ađ sumir andstćđingar ESB gćti sín ekki nćgjanlega heldur í orđavali. 

Ćtli ţađ hafi veriđ talađ svona um Gyđinga á uppgangsárum Nasista? Já, ţađ er ekki laust viđ ađ umrćđan í ţjóđfélaginu sé ađ verđa öfgafullri og ósvífnari. Gjáin milli ólíkra skođana stćkkar sífellt. Um leiđ og umburđarlyndiđ og samkenndin viđ samborgara hverfur ţá er hćtta á ferđum.


Betri skattatíđ og skattstofn í haga

Ţađ er fínt ađ láta sig dreyma um betri skattatíđ og skattstofn í haga eins og vinstri stjórnin. Alls stađar sjá skattasérfrćđingar Steingríms J. blóm í haga til leggja á álögur. Ţađ vill hins vegar gleymast ađ ţó ađ blómin hafa ekki val um ađ yfirgefa hagann ţá getur lifandi skattstofninn ţađ auđveldlega. Hann mun kjósa međ fótunum. Ţannig getur skattahaginn hans Steingríms J. skyndilega orđiđ litlaus og grár nćst ţegar skattgrađir og stjórnlyndir skattheimtumennirnir taka til viđ ađ innheimta skattféđ. Ţađ verđur sýnd veiđi en ekki gefin.

Fjárglćframennirnir okkar féfléttu ţjóđina í skjóli stjórnvalda en nú kórónar vinstri ríkisstjórnin verkiđ međ ţví ađ skattpína ţjóđina til síđustu krónu. Ţćr krónur sem sleppa undan skattheimtumönnunum flýja hrćddar úr landi. 

 


mbl.is Ţriggja ţrepa skattkerfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband