Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Ekki öfundsvert hlutverk

Ţađ er alltaf auđvelt ađ gerast dómharđur í málum eins og kjaradeilu ljósmćđra. Viđ ţekkjum ekki allar hliđar málsins.

Hins vegar er ljóst ađ fjármálaráđuneytiđ í umbođi ríkisstjórnarinnar hefur koltapađ áróđursstríđinu. Ţá er ţetta afleit stađa fyrir Samfylkinguna ađ standa í stríđi viđ kvennastétt sem allir viđurkenna ađ ţurfi ađ leiđrétta kjör hjá. Ummćli Ingibjargar Sólrúnar í dag voru óheppileg en auđvitađ er stađa ráđherranna erfiđ - ţeir ţurfa ađ standa saman. Árni Mathiesen, fjármálaráđherra, kemur fram í umbođi allrar ríkisstjórnarinnar. Ţar fer mađur sem er ekki í öfundsverđu hlutverki. Máliđ er eldfimt og allir ráđherrarnir verđa ađ gćta orđa sinna í ţessari stöđu. Ţađ er kannski best ađ gera eins og Árni ađ bregđa sér í réttir og mýkja sig upp í góđum félagsskap manna og dýra. 

Hins vegar skil ég ekki ţessa ţrjósku í ríkisstjórninni. Auđvitađ á fyrir löngu ađ vera búiđ ađ semja viđ ljósmćđur. Ţeir samningar ćttu ekki ađ vera fordćmisgefandi. Hér er stétt sem er undirlaunuđ miđađ viđ ađrar menntađar stéttir - meira segja ađrar heilbrigđisstéttir!


mbl.is Árangurslaus sáttafundur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband