Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Hver setti ţá Ísland á hausinn?

Allir eiga rétt á ađ verja ćru sína - líka Jón Ásgeir Jóhannesson. Hann fékk tćkifćri til ţess í opnugrein í Morgunblađinu. Greinin er auđvitađ allt of löng til ađ flestir nenni ađ lesa hana milli jóla og nýárs. Ţetta er samt sem áđur skyldulesning enda ţjóđin komin á hausinn og meintur gerandinn skrifar varnarrćđu.

Ég velti ţví fyrir mér eftir ađ hafa lesiđ greinina hvort Jón Ásgeir hafi nokkuđ lćrt af öllu saman. Ég gat ekki greint neinn iđrunartón í greininni. Ţemađ var eins og hjá mörgum öđrum ţessa dagana: Ekki benda á mig! Eftir ađ hafa lesiđ greinina er eđlilegt ađ ţjóđin spyrji: Hver setti ţá Ísland á hausinn?


mbl.is Jón Ásgeir tekur dóma nćrri sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband