Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Velferđarkerfiđ verđur ađ verja í lengstu lög

Eitthvađ finnst mér ekki ganga upp í málflutningi hins nýja forstjóra Landspítalans. Ţađ verđur ekki komist hjá ţví ađ draga verulega úr ţjónustu viđ borgarana ef hugmyndir hennar ganga eftir nema ţá hugmyndin sé ađ stórauka gjaldtöku. Eru ţetta skilabođin sem stjórnvöld ćtla ađ senda á ţessum tímum? Byrjum ađ skera niđur í ţjónustu viđ ţá sem eru veikir og ţarfnast umönnunar velferđarkerfisins? Ţjörmum nú ađ starfsfólki í umönnunarstéttum, sem fórnađi sér í láglaunastörfum í opinbera heilbrigđiskerfinu međan fjármálageirinn sveif á vćngjum sýndarveruleika í launum og kaupréttarsamningum?

Nei, ég held ađ nýji forstjórinn hafi ţarna misstígiđ og ćtlađ ađ slá keilur hjá yfirbođurum sínum, sem eru nýbúnir ađ ráđa hana til starfa. Ég trúi ţví ekki ađ ríkisstjórnin ćtli sér ađ bera ţarna fyrst niđur í niđurskurđi og ađhaldsađgerđum. Ţađ er vissulega eftir mestu ađ slćgjast í heilbrigđiskerfinu ţegar litiđ er til upphćđa í ríkisrekstri. Hér hljóta ţó ađ gilda orđ ráđherra, sem hafa sagt ađ velferđarkerfiđ verđi variđ í lengstu lög. Auđvitađ er ţađ ekki auđvelt verk ađ finna lausnir í ţessu árferđi en ţađ leynast alltaf tćkifćri í áföllum. Viđ ţurfum bara ađ sjá og nýta okkur ţau.


mbl.is Uppsagnir ekki ákveđnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rannsóknin mikilvćgur ţáttur í sáttaferlinu

Pólitísk kosin bankaráđ eru svona eins og margt annađ í ţjóđfélaginu í dag afturhvarf til fortíđar. Ţađ hefđi ţurft ađ segja sumum ţađ tvisvar ađ 7. nóvember á ţví Herrans ári 2008 vćru stjórnmálaflokkar ađ kjósa í bankaráđ ţriggja ríkisbanka, búiđ vćri ađ strika yfir einkavćđinguna međ nokkrum pennastrikum, eins og hún hefđi aldrei orđiđ, og fjármálakerfi Íslands vćri í rúst. Skuldir ţjóđarbúsins vćru margföld ţjóđarframleiđsla og verđgildi íslensku krónunnar fyrir utan landssteinana vćri nćstum 0 (skrifa núll). Ţađ er ekki nema von ađ spurt sé: Hvađ gerđist eiginlega?

Svörin láta á sér standa. Enginn axlar ábyrgđ - ennţá. Í dag tilkynntu Geir og Bjöggi ađ ţrjár rannsóknir fćru í gang. Allt skulu rannsakađ. Allir sitji viđ sama borđ. Allir stjórnmálaflokkar hafi hönd í bagga. Svona á ađ vinna. Ţetta er mikilvćgt skref í sáttaferlinu. Rannsóknin verđur ađ vera hafin yfir allan vafa og um hana verđur ađ vera full sátt í ţjóđfélaginu. 


mbl.is Ný bankaráđ skipuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband