Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Glćsilegir tónleikar og fákeppni á bankamarkađi

Glćsilegri tónleikar sem sýna ađ viđ Íslendingar eigum frábćrt tónleikafólk á heimsmćlikvarđa. Ég held ţó ađ ţorri ţjóđarinnar hefđi frekar óskar sér ţeirrar gjafar frá Kaupţingi ađ hér kćmist á alvöru samkeppni á bankamarkađi sem skilađi sér í lćgri bankakostnađi. 
mbl.is Aldrei fleiri á Laugardalsvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pútín stríđsherra?

Pútín stríđsherra? Ţessi nýjasta ákvörđun Pútíns um flug sprengjuflugvéla út fyrir landamćri Rússlands undirstrikar núverandi útţenslustefnu Rússlands. Á sama tíma eru í gangi eđa eru fyrirhugađar mjög víđtćkar herćfingar Rússa međ Kína og öđrum miđ-Asíu ríkjum. Allt er ţetta liđur í útţenslustefnu Pútíns sem NATÓ ríki verđa ađ taka alvarlega annars ganga Rússar á lagiđ eins og Hitler gerđi fyrir seinna stríđ međ hörmulegum afleiđingum. 
mbl.is Rússneskar vélar í íslenskri lofthelgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband