Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Hćtta á ferđum vegna stefnu Rússa

Alvarleg alţjóđleg deila hefur risiđ upp á milli Rússa og Breta sem ţví miđur er hluti af stigvaxandi spennu í alţjóđamálum. Eftir langvarandi ţýđu í samskiptum ţjóđa ţá er alltaf hćtta á ţví ađ menn sofni á verđinum. Réttur Breta í ţessari deilu er ótvírćđur ađ mínu mati og ađgerđir ţeirra réttlćtanlegar. Ţađ er eins og áđur hefur komiđ fram hjá mér í bloggfćrslu ađ Rússland er orđiđ ógn viđ heimsfriđinn. Ógnarstjórnin hefst fyrst innanlands ţar sem viđ höfum mátt horfa upp á ađ alvarlegar takmarkanir á tjáningafrelsi og stjórnmálaflokkar sem eru andvígur núverandi stjórnvöldum er á borđi bannađir. Í ţessu ljósi er síđasta ađgerđ Pútíns ađ hunsa samninginn um takmarkanir á hefđbundnum herafla í Evrópu skiljanleg sem ađgerđ í ađ byggja upp herveldi sem á ađ tryggja stöđu Rússlands í Evrópu. NATO og Evrópuríki verđa ađ svara ţessari stórveldastefnu Rússa međ ákveđnum hćtti og tryggja bandalag sitt viđ Bandaríkin.  Sú stađreynd ađ Bandaríkin hafa veikst vegna misheppnađara ađgerđa í Írak situr hér strik í reikninginn sem Rússar og Kínverjar hafa og munu nýta sér til fulls. Ţađ er einnig ástćđa til ađ vara íslensk stjórnvöld viđ í ţví ađ verđa Rússum háđir í einu eđa neinu ţví auđvitađ sjá Rússar hag í ţví ađ njóta góđs af áhrifum Íslendinga á komandi árum. Sama má segja um Kínverja.  
mbl.is Rússar reka fjóra breska ríkiserindreka úr landi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband