Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Ríkisborgararéttur

Ţađ er alltaf auđvelt ađ sitjast í dómarasćti í málum eins og meintum afskiptum Jónínu Bjartmarz umhverfisráđherra af ríkisborgararétti kćrustu sonar hennar. Hér ţurfa fjölmiđlar ađ standa sig í ađ veita óhlutdrćgar upplýsingar um máliđ. Ţađ sem mér finnst standa upp úr er ţetta: Í fyrsta lagi ţá  ţarf ađ komast ađ ţví hvort önnur sambćrileg dćmi eru til um veitingu allherjarnefndar um undanţágu um ríkisborgararrétt og í umrćddu tilfelli og í öđru lagi hvort áhrif ráđherrans Jónínu hafi skipt sköpum í ţessu máli? Ţeir nefndarmenn sem tóku ţessa ákvörđun hafa upplýst ađ ţeir vissu ekki um tengsl Jónínu viđ stúlkuna og ţví hljótum viđ ađ trúa. Nú er ţađ fjölmiđla ađ komast ađ ţví rétta í ţessu máli eđa ađ Alţingi hreinsi sig af ţeim ásökunum sem á ţađ er boriđ međ óháđri rannsókn. Ţađ hlýtur ađ vera krafa allra ađila í málinu.


Hafnfirđingar og áliđ

Ţá er lokiđ kosningum um áliđ í Hafnarfirđi. Ţađ er ástćđa til ađ óska Hafnfirđingum til hamingju međ velheppnađa tilraun í eflingu íbúalýđrćđis. Ţađ er ţó réttmćt gagnrýni ađ tímasetningin hefđi mátt vera önnur ţ.e. fyrr í ţessu ferli. Ţetta gćti ekki ađeins ţýtt ađ Hafnfirđingar verđi af miklum tekjum heldur gćti ţađ fariđ svo ađ bćrinn verđi tjónaskyldur vegna sölu lands til álfyrirtćkisins sem fćrt hefur bćnum atvinnu og tekjur í áratugi. En lýđrćđiđ kostar.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband