Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Fyrsta bloggiđ

Foss í ElliđaáNú ţegar voriđ er á nćsta leiti er ekki frá ţví ađ skella einni mynd af fossinum í Elliđaá en ţetta er mynd sem ég tók á sumardegi fyrir um 2 árum síđan ef ég man rétt. Er nú staddur í Kaupmannahöfn í 5 stiga hita en sá á netinu ađ í Reykjavík er 9 stiga hiti. Ţađ verđur ţví gott ađ komast í "hitann" á Íslandi á eftir en héđan flýg ég til Íslands kl. 14:00 í dag. Ţar međ er lokiđ ferđalagi mínu sem hófst 22. mars sl. ţegar ég flaug til Bandaríkjanna á ađalfund Íslandshestafélagsins USIHC sem haldinn var í Dallas í Texas. Eins og sannur Íslendingur ţá lenti ég í rigningu og ţungbúnu veđri en ţar hafđi víst ekki rignt síđast liđin 3 ár eđa svo. Ég flaug síđan frá Bandaríkjunum til Íslands 28. mars og fór sama dag hingađ í Danaríki til ađ funda í Skejby.

Annars er ţetta fyrsta bloggiđ mitt hér á mbl.is og bćtist ég hér međ viđ ţann alla fjölda bloggara sem eru komnir fram á ritvöllinn í dag.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband