Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Pútín herđir tökin í Nýja-Rússlandi

Rćđa Pútíns í dag undirstrikar viđhorf hans til lýđrćđis sem mjög eru í anda einrćđisherra fyrri tíma. Andstćđingar hans eru jafnframt andstćđingar ríkisins og ţess vegna landráđamenn. Ergó: Skilabođin eru skýr til ţeirra sem viđurkenna ekki vald hans og á sama tíma skýr skilabođ til stuđningsmanna Pútins um ađ andstćđingar hans séu ógnun sem beri ađ ryđja úr vegi. Í WashingtonPost vefútgáfu kemur fram ađ rćđan komi á sama tíma og andúđ á Vesturlöndum og alţjóđlegum stofnunum hafi aukist í Rússlandi. Ţannig hafi Evrópska eftirlitsstofnunin međ sanngjörnum kosningum ákveđiđ ađ senda ekki eftirlitsnefnd međ komandi ţingkosningum í Rússlandi vegna takmarkana sem Rússnesk yfirvöld höfđu sett á starf nefndarinnar. Ţađ er ţví ekkert lát á ţessari óheillaţróun í Rússlandi. Ţađ er ţess vegna ţýđingarmikiđ fyrir stjórnvöld á Vesturlöndum ađ viđurkenna stađreyndir og bregđast viđ sem fyrst til ađ standa öfluga vörn um lýđrćđiđ og frelsiđ.

Fréttaskýring um Nýja-Rússland Pútíns:

 

 

 


mbl.is Pútín gagnrýnir Vesturlönd harđlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kór rússneska hersins syngur sig inn í hjörtu Evrópubúa

Ţađ er viđ hćfi ađ skjóta hér ađ einu meistaraverki frá Rússlandi - Kalinka í flutningi Kórs rússneska hersins - til ađ bćta upp gagnrýni mína á stórveldastefnu Pútíns forseta.

  Rússar eru svo sannanlega merkileg menningarţjóđ og menning ţeirra er samofin evrópskri menningu. Vćri ekki rétt ađ koma Rússlandi inn í Evrópusambandiđ til ađ tryggja friđ í Evrópu?


Ron Paul rćnir senunni í forsetakosningunum í Bandaríkjunum

Val á forsetaframbjóđanda er ţessa dagana í fullum gangi í Bandaríkjunum. Frambjóđendur, sumir hverjir, eru litríkir og međ ákveđnar skođanir á hlutunum. Hér er einn ţeirra Ron Paul Repúblikani sem ađhyllist frjálshyggju í innanlandsmálum og skođanir hans í utanríkismálum hafa vakiđ athygli sbr. myndbandiđ hér ađ neđan.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband