Mér er ekki hlátur í huga

Lengi hefur ţjóđin beđiđ eftir ađgerđum stjórnvalda og dómsstóla í ađ taka á fjárglćframönnunum sem komu ţjóđinni á hausinn. Hér á ég náttúrulega viđ einkavini stjórnvalda sem fengu á silfurfati ríkisbankana og sölsuđu undir sig öll stćrstu fyrirtćki landsins í bođi stjórnvalda og eftirlitsađila. Viđskilnađurinn rústir einar og ,,glćpirnir" liggja á glámbekk - beint fyrir augunum á sérstökum saksóknara og öđrum rannsóknarađilum. Almenningur hefur beđiđ svo mánuđum skiptir eftir ađ eignir ţessa gervibaróna verđi kyrrsettar og refsing dómstóla hćfi glćpnum.

Og loksins reiđ Ólafur Ţór Hauksson, sverđ og skjöldur réttlćtisins, úr kastalanum međ refsisveit sína. Öllum til undrunar ţá riđu ţeir hratt framhjá glćpahyskinu en riđu uppi sómakćran embćttismann sem lítiđ hafđi til saka unniđ. Já, sannanlega er hér veriđ ađ hengja bakara fyrir smiđ. Minnir svolítiđ á ţegar samkeppnisyfirvöld sektuđu bćndur á Búnađarţingi fyrir samráđ en gerđu á sama tíma enga athugasemd viđ fákeppni smávöruverslunarkeđja.

Nafna minn Guđlaugsson ţekki ég ekki neitt. Ţó hefur mér fundist hér traustur embćttismađur á ferđ enda farsćll starfsferill ađ baki. Vissulega virđist hann hafa misstigiđ sig í öllu brjálćđinu sem gekk yfir ţjóđfélagiđ á síđustu 2 árum ef rétt er ađ hćgt sé ađ rekja sölu hlutabréfa hans í Landsbankanum viđ innherjaupplýsingar. Ţađ hefur hins vegar ekki veriđ til siđs hér á landi ađ taka hart á slíku enda virtustu ţeir sem áttu ađ hafa eftirlit hafa veriđ áköfustu klappstýrur hrunaliđsins. Hvort er líklegra ađ fyrrnefndur embćttismađur reyni ađ koma fjármunum undan eđa forhertur fjárglćframađur sem er sérfrćđingur í hringrásum sýndarfjármuna í aflandsfélögum?

Hetjan í kastala réttlćtisins fćr örugglega hrós frá útrásargosunum sem hlćgja sig máttlausa af uppákomunni. Ţjóđinni er hins vegar ekki hlátur í huga.  


mbl.is Stađfestir kyrrsetningu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auđun Gíslason

Yfirlýsing sérstaks saksóknara!  Byrjar á einum af vinum ritstjórans.  Ađ vísu ekkert stórt en hvađ má lesa útúr ţessu?  Er Náhirđin ekki ósnertanleg lengur?  Mun Ólafur ekki láta undan ţrýstingi frá fyrrverandi valdsmönnum?  Er ţetta yfirlýsing um eitthvađ slíkt?

Auđun Gíslason, 17.11.2009 kl. 21:49

2 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Svona til ađ fyrirbyggja misskilning ţá er ég ekki ađ bera blak af Baldri ef hann hefur eitthvađ til saka unniđ heldur ađ benda á kaldhćđnina í ţví ađ eignir fjárglćframannanna eđa útrásargosanna, eins og félagsmálaráđherra kallađi ţá svo sakleysislega, hafa ekki veriđ kyrrsettar ennţá rúmu ári eftir hrun! Er ekki líklegra ađ í ţeirri sveit sé veriđ ,,ađ koma fjármunum undan" eđa í enn eina hringrásina?

Međ kyrrsetningu er ekki veriđ ađ dćma einn eđa neinn heldur er ţessi ađgerđ vćntanlega til ađ tryggja rannsóknarhagsmuni eđa ađ fjármunum sé ekki komiđ undan. Ţađ kann hins vegar ađ vera ađ rannsóknardómarinn okkar sjái eitthvađ sem öđrum er huliđ enda er ţađ hans hlutverk. Sjáum til.

Jón Baldur Lorange, 17.11.2009 kl. 23:54

3 Smámynd: Björn Heiđdal

Baldur er stál heiđarlegur og vćnn embćttismađur, ţó ég ţekki hann ekki neitt.  Hann hefur bara misstigiđ sig smá.  Vúps, heil ţjóđ á hausnum međan hann stjórnađi fjármálum ţjóđarinnar. 

Björn Heiđdal, 18.11.2009 kl. 06:02

4 identicon

Ó my Darling, ó my Darling, ó my Clementine

Rafn Haraldur Sigurđsson 18.11.2009 kl. 06:59

5 identicon

Eru varđhundar náhirđarinnar risnir úr rekkju?

Valsól 18.11.2009 kl. 07:13

6 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Ţađ er merkilegt hvađ sumir ţurfa alltaf ađ búa sér til óvini í ţeim tilgangi ađ berjast viđ vindmyllur. Ţađ er ekki nema von ađ illa gangi ađ rannsaka og gera upp hruniđ ef allir riddararnir eru ađ eltast viđ hugarburđ og kjaftasögur.

Er náhirđin ekki ţessi hrćđilegi og ímyndađi andstćđingur sem heldur hreinu vinstri stjórninni saman af hrćđslu einni saman? Alla vega hef ég aldrei rekist á ţessa hirđ hvorki ađ nóttu til né ađ degi. En ţeir sjá kannski yfir í ađra heima sem öđrum er huliđ. Hver veit.

Jón Baldur Lorange, 18.11.2009 kl. 09:19

7 identicon

"Ţađ hefur hins vegar ekki veriđ til siđs hér á landi ađ taka hart á slíku enda virtustu ţeir sem áttu ađ hafa eftirlit hafa veriđ áköfustu klappstýrur hrunaliđsins. "

Ţađ skulum viđ bara láta alla markađsmisnotkun liggja á milli hluta. Ímon, Stím, Gift og öll ţess FS2,FS3, FS4 félög. Ţađ hefur nefnilega ekki veriđ til siđs hér á landi ađ taka á hart á markađsmisnotkun.

Ţađ stendur ekki steinn yfir steini í ţessum málflutningi ţínum!

Nafni 18.11.2009 kl. 10:25

8 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Áfram aldrei hćtta náum ţeim öllum.

Sigurđur Haraldsson, 18.11.2009 kl. 11:05

9 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Auđvitađ á ađ taka á markađsmisnotkun og ţó fyrr hefđi veriđ. Ég stend hins vegar viđ ţau orđ ađ ţađ var ,,ekki til siđs" ađ taka á slíku hér á landi né ađ viđhafa nokkuđ virkt eftirlit međ markađnum. Ţađ var tabú í 2007-andrúmsloftinu. Allir áttu ađ fá ,,ađ grćđa" í friđi ella hlypu ţeir til útlanda ef hastađ var á ţá.

Svona var ţađ nú bara.

Jón Baldur Lorange, 18.11.2009 kl. 12:00

10 identicon

Sómakćr embćttismađur, traustur embćttismađur, virđist hafa misstigiđ sig, lítiđ hafđi til saka unniđ. Svo talar ţú um Ólaf og co á niđrandi nótum.

Ţađ er ekkert auđveldara en ađ gera grín ađ einhverjum. En ţađ er vandasamara og ţarf skynsemi og yfirsýn til ađ sjá hvernig raunverulega í hlutunum liggur. Haltu ţig viđ gríniđ ţví ţađ verđur seint leitađ inn á ţessa bloggsíđu til ađ ná sér í skynsamlega og vitrćna umrćđu.

Grímur Barđdal 19.11.2009 kl. 09:06

11 Smámynd: Finnur Bárđarson

Flokkhollustan ţekkir greinilega engin takmörk.

Finnur Bárđarson, 19.11.2009 kl. 17:37

12 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Baaldur er klárelga ekki stćrsti fiskurinn í sjónum og EF rétt er ađ hann sé sekur um innherjaviđskipti er hann heldur ekki skarpasti fiskurinn í sjónum - veit ekki betur en ađ allir hafi haft á orđi ađ ţarna hefđi hann klárlega haft betri uppl en viđ hin. Hefđi orđiđ gáttađur ef sagt hefđi veriđ ađ hann hefđi gert allt löglegt. EN ţađ er fullt fullt af dćmum sem hćgt er sennilegast ađ rekja á sama átt og viđskipti Baldurs. Hann á ekkert ađ sleppa frekar en ađrir ef hann er sekur. En svo vonast mađur náttúrulega til ţess ađ menn  fari ađ hafa gögn sín ţađ skotheld ađ menn geti gengiđ á "plast"barónana sem ađ ţú talar um - svo sannarlega vonar mađur ađ ţađ styttist í ţađ - svo er spurning hvort ţađ er ekki líka ţarna úti fólk í pólitík sem ćtti ađ horfa aftur fyrir sig öllum stundum.

Gísli Foster Hjartarson, 22.11.2009 kl. 09:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband