Morgunblađiđ bođar vor í dal

Hvađ sem annars má segja um ráđningu Davíđs Oddssonar í ritstjórnarstól Morgunblađsins ţá finnst mér augljóst ađ jákvćđir vindar blása um fréttamat blađsins. Ţessi frétt um ađ hjól atvinnulífsins mjakist á ný er ein af mörgum jákvćđum fréttum sem einkennt hafa blađiđ á síđustu vikum. Ţannig er til dćmis á forsíđunni uppbyggjandi frétt um ađ útlit sé fyrir ađ íslenska ríkiđ leggi til mun minna fé í endurreisn bankanna. Fyrir neđan hana er fréttin sem fylgir ţessari frétt mbl.is. Ţá er á forsíđunni frétt um ađ makríllinn hafi reynst útgerđinni mikil búbót. Og ţegar blađinu er flett ţá halda áfram fréttir sem slá jákvćđa tóna sem lesandinn fer međ út í daginn. Síđan eru leiđarar og Staksteinar, sem sagt er ađ Davíđ sé höfundurinn af, krydd í kalda tilveruna ţar sem stjórnvöld fá ađ kenna á kímnigáfu mannsins sem ţjóđin elskar og hatar, og sumir elska ađ hata.   

Nú veit ég ađ ég fć bágt fyrir hjá sumum ađ leyfa mér ađ skrifa međ ţessum hćtti um Davíđ Oddsson. En ţađ er ekkert nýtt og komi ţeir sem koma vilji međ skammirnar. Ţeim líđur ţá betur á eftir ađ hafa fengiđ útrás fyrir innbyggđa reiđina.

Morgunblađiđ hefur slegiđ rétta tóninn. Viđ höfum fengiđ nóg af mannskemmandi niđurrifi, rógburđi og bölmóđi. Ţađ ţarf ađ stíga ölduna til ađ falla ekki um koll í ólgusjó. Ţađ gagnast okkur ekkert ađ berja höfđinu viđ steininn og blóta í heyranda hljóđi eđa á laun. Viđ ţurfum ađ finna hvar grćđlingurinn grćr og hlúa ađ honum. Megi Morgunblađiđ halda áfram ađ bođa vor í dal og skrifa um ţađ góđa í mannfólkinu og ţjóđlífinu. Ţá farnast okkur best.


mbl.is Hjól atvinnulífsins mjakast á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Takk fyrir góđan pistil Jón. Ţar kom margt áhugavert fram. Ţó svo ég sé ekki alltaf sammála Davíđ hvađ snertir pólitík ţá minnist ég hans einna best úr útvarp Matthildi, ţá bara smápjakkur. Mađurinn er frábćr penni og ţađ verđur aldrei frá honum tekiđ. Kveđja.

Ţráinn Jökull Elísson, 13.10.2009 kl. 20:23

2 identicon

Er Davíđ ađ skrifa nafnlausan róg í blöđin?

Sveinn hinn Ungi 14.10.2009 kl. 09:13

3 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Nú fylgi ég ţér ekki Sveinn hinn Ungi. Hvađ áttu viđ?

Jón Baldur Lorange, 14.10.2009 kl. 11:11

4 identicon

Er samhengi milli ţess í ţínum huga ađ Davíđ var ráđin ritstjóri Mbl. og ađ hjól atvinnulífsins mjakist á ný?

caramba 14.10.2009 kl. 16:49

5 Smámynd: Baldur Hermannsson

Mogginn er ferskur og ritstjórnargreinarnar miklu betri en áđur var - ţćr voru oft svo einkennilega ţokukenndar, marklitlar og smáborgaralegar undir stjórn Ólafs.

Baldur Hermannsson, 14.10.2009 kl. 17:51

6 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Caramba: Nei.

Jón Baldur Lorange, 14.10.2009 kl. 20:51

7 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ertu ađ spauga Jón eđa.....

Kveđja ađ norđan.

Arinbjörn Kúld, 14.10.2009 kl. 21:10

8 Smámynd: Theódór Norđkvist

Nú ertu ekki alveg samkvćmur sjálfum ţér, Jón Baldur. Ţú segir í lýsingu á sjálfum ţér:

Ef hruniđ hefur kennt okkur eitthvađ, ţá er ţađ ađ viđ höfum ekki efni á ađ láta atvinnu stjórnmálamönnum einum eftir lýđrćđislega umrćđu.

Samt líturđu ţađ jákvćđum augum ađ valdamesti atvinnustjórnmálamađur síđustu áratuga sé gerđur ađ ritstjóra eins stćrsta (ennţá) fjölmiđilsins á landinu.

Ég fć ţetta ekki alveg til ađ koma heim og saman.

Theódór Norđkvist, 15.10.2009 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband