Sáttabrúin sprengt í loft upp

Dagurinn í dag markar ţáttaskil í ríkisstjórnarsamstarfi Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar-grćns frambođs. Sá ráđherra sem var brúarsmiđur milli stjórnar og stjórnarandstöđu og talsmađur sátta og samstöđu er hraktur úr ráđherrastóli. Ég get í raun ekki séđ ađ hann hafi haft neitt val. Ţađ var annađ hvort afsögn hans eđa ríkisstjórnarinnar allrar. Og auđvitađ gat hann ekki boriđ einn ábyrgđ á ađ fella fyrstu hreinu vinstri stjórnina. 

Á ríkisstjórnarfundi í gćr virđast allir ađrir ráđherrar en Ögmundur veriđ ákveđnir í ađ sprengja upp brúna, sem Alţingi byggđi í sumar, milli stjórnar og stjórnarandstöđu. Ţeir hafa ákveđiđ ađ leggja fram stjórnarfrumvarp um ríkisábyrgđ sem gengur gegn ţingviljanum sem kom fram í Icesave málinu eftir mjög vandađa vinnu fjárlaganefndar allra stjórnmálaflokka. Vinnu sem skilađi fyrirvörum viđ ríkisábyrgđina sem slá skjaldborg um hagsmuni Íslands í bráđ og lengd. Fyrirvarar sem áttu ađ tryggja ađ drápsklyfjar nýlenduveldanna Bretlands og Hollands legđust ekki af fullum ţunga á komandi kynslóđir Íslendinga. Allir stjórnmálaflokkar ákváđu ađ starfa saman Íslandi til varnar og stigu upp úr pólitískum skotgröfum til ađ ţessi sátt nćđist í Icesave. Í dag hefur ríkisstjórnin sagt Alţingi stríđ á hendur. Ég trúi ţví ekki fyrr en ég tek á ţví ađ ađeins Ögmundi ofbjóđi ţessi framganga harđlínumanna í stjórnarmeirihlutanum.

En núna hefur ríkisstjórnin, án Ögmundar, ákveđiđ ađ gera ţessa vinnu Alţingis ađ engu. Ríkisstjórnin gefur Alţingi langt nef og hefur ákveđiđ ađ keyra Icesave máliđ í gegnum Alţingi međ hörku og valdbeitingu ţess sem valdiđ hefur. Ţeir sem ţvćlast fyrir verđa settir út í kuldann. Eru ţetta vinnubrögđ Nýja Íslands

Ég hélt satt ađ segja ađ Jóhanna Sigurđardóttir fćri ekki fram međ ţessum hćtti í ljósi sögunnar. Hún sjálf hefur veriđ í stöđu Ögmundar Jónassonar ţegar hún sagđi af sér sem félagsmálaráđherra áriđ 1994. Ţá voru kúgarnir í eigin flokki Jón Baldvin og Jón Sigurđsson. Núna er sagt ađ Jóhanna hafi sett Ögmundi stólinn fyrir dyrnar en auđvitađ hefđi hún aldrei gert ţađ nema međ samţykki Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grćnna. Ţađ kom í ljós í dag ţegar Steingrímur J. veitti Ögmundi bylmingshögg undir beltisstađ ţegar hann fullyrti ađ heilbrigđisráđherranum fyrrverandi vćri um megn ađ takast á viđ niđurskurđinn í heilbrigđiskerfinu. Ţar međ var hann ađ segja ađ Ögmundur hefđi guggnađ og flúiđ frá erfiđu verkefni, en notađ Icesave máliđ sem blóraböggul. Já, ţyngri högg fá stjórnmálamenn varla - og ţađ frá eigin formanni.

Ríkisstjórnin hefur orđiđ fyrir miklum blóđmissi í dag. Ţegar ég skrifađi hér fyrr í mánuđunum ađ ţessi ríkisstjórn vćri sennilega komin á leiđarenda ţá átti ég ekki von á ađ ţađ gerđist svo snöggt. Ögmundur á heiđur skiliđ fyrir ađ standa međ sannfćringu sinni og standa međ ţjóđinni í Icesave málinu. Ţađ kemur á óvart ađ Jóhanna og félagar Ögmundar í Vinstri grćnum skulu ekki taka mark á viđvörunarorđum hans í Icesave málinu. Hefur hann ekki áunniđ sér trausts í gegnum tíđina t.a.m. ţegar hann varađi viđ einkavćđingu ríkisbankanna vegna ţeirrar samţjöppunar valds í ţjóđfélaginu sem ţađ gćti leitt til, eins og svo raunin varđ á? Um ţetta hefur ég áđur fjallađ. 

Nei, Ögmundur vill vel međ ţví ađ byggja brú á milli fylkinga á Alţingi til ađ ná sátt og samstöđu. Ađeins ţannig komust viđ sem ţjóđ áfram til ađ byggja upp ađ nýju. Viđ gerum ţađ ekki sundruđ og ósátt. Sú leiđ sem ríkisstjórnin valdi er ófćra og fćrir ógćfu yfir stjórnina.

Ţeir völdu stríđ í stađ friđar, sundrungu í stađ samstöđu og valdbeitingu í stađ samvinnu. Ţjóđin situr svo uppi međ afleiđingarnar ađ vanda ţví miđur.


mbl.is Niđurskurđur er óhjákvćmilegur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband