Aftur kemur vor í dal - Međ sannleikann ađ vopni

Ég ćtlađi mér svo sem ekkert ađ blogga um ráđningu Davíđs Oddssonar í ritstjórnarstól Morgunblađsins. Ég skal alveg viđurkenna ađ fyrst ţegar ég heyrđi ţetta ţá hélt ég ađ ţetta var bara einn spuninn enn frá Samfylkingunni en stundum er raunveruleikinn ótrúlegri en spuninn. 

Ţeir sem hafa lesiđ bloggiđ mitt vita alveg hvar ég stend í afstöđunni til Davíđs Oddssonar. Ég fanga dirfsku eigenda Morgunblađsins ađ ţora ađ leika ţennan djarfa leik. Ţetta hlýtur ađ vera hugađ fólk. Enda láta viđbrögđin ekki á sér standa. Andstćđingar Sjálfstćđisflokksins fara hamförum í bloggheimum og líkja ţessu jafnvel viđ innrás Ţjóđverja inn í Pólland áriđ 1939 sem var upphaf síđari hildarleiksins mikla. Já, Gísli Baldvinsson einn af heitustu bloggurum Samfylkingarinnar segir striđshanskanum kastađ. Ólína Ţorvarđardóttir, ţingmađur Samfylkingarinnar, hefur meiningar um ađ pólitískar hreinsanir séu hafnar á Morgunblađinu. Ţetta undirstrikar ađ Davíđ Oddssonar er sannkallađur Samfylkingarhrellir eins og ég hef oft nefnt hér á blogginu. Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ viđbrögđum annarra á nćstu dögum og kannski hugsa sumir sér ađ ríđa sem fjandinn út í buskann:

Ég vona hins vegar ađ Davíđ Oddsson nálgist ţetta nýja verkefni af fagmennsku og yfirvegun. Hann á vissulega harma ađ hefna eftir ţađ ,,einelti" sem hann hefur veriđ lagđur í af pólitískum andstćđingum. Um ţetta hef ég bloggađ nokkrum sinnum t.d. í febrúar ţegar mér ofbauđ framganga fótgönguliđanna. Og auđvitađ er einkennilegt ađ ţegar ,,fánaberar lýđrćđis og frjálsra fjölmiđla" stíg nú fram og mótmćla eftir áralanga misnotkun fjölmiđla í ţágu eigenda sinna, eigenda sem settu ţjóđfélagiđ í ţrot. Stađreyndin er nefnilega sú ađ pólitískir andstćđingar Sjálfstćđisflokksins og hatrammir ESB sinnar gera ráđ fyrir ađ andstćđingar ţeirra leiki sama leikinn og ţeir hafa gert á síđustu árum ţ.e. misnoti fjölmiđlanna í áróđurslegum tilgangi. Margur heldur mig sig. 

En ţađ er ekki ţađ sem almenningur ţarf á ađ halda í dag. Ţjóđin ţarf óháđan fjölmiđil sem upplýsir, í stađ ţess ađ afvegaleiđa lesendur. Fjölmiđil sem ţorir ađ gćta hagsmuna almennings í hvívetna en dregur ekki taum eigenda sinna. 

Davíđ Oddsson hefur sýnt ţađ í verkum sínum ađ hann ţorir ađ standa međ fólkinu í landinu. Hann hefur nú fengiđ nýtt og vandasamt hlutverk sem ég trúi ađ hann ynni samviskusamlega af hendi og hafi ađeins sannleikann ađ vopni. Ţađ ţarf ađ grćđa sárin en ekki ýfa. Og ţá fer ađ birta til á Íslandi eđa eins og segir í ljóđinu:

Ţó ađ ćđi ógn og hríđir,
aldrei neinu kvíđa skal.
Alltaf birtir upp um síđir,
aftur kemur vor í dal,
aftur kemur vor í dal.

Bráđum ţýđir vindar vaka,
viknar fönn í hamrasal.
Allir vetur enda taka,
aftur kemur vor í dal,
aftur, aftur kemur vor í dal.
aftur vor, aftur, aftur kemur vor í dal.

Sólarbros og blómaangan,
berast ţér ađ vitum skal.
Eftir vetur óralangan,
aftur kemur vor í dal,
aftur kemur vor í dal.

Ţá skal lifna leyst úr dróma,
líf,sem áđur dauđinn fal.
Ţá skal yfir öllu hljóma:
aftur kemur vor í dal,
aftur, aftur kemur vor í dal.
aftur vor, aftur, aftur kemur vor í dal.


mbl.is Davíđ og Haraldur ritstjórar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara rétt ađ ţakka fyrir vandađa og góđa grein, ţađ er alltaf virkilega gaman ađ lesa pistlana ţína!

Ómar 25.9.2009 kl. 15:32

2 Smámynd: Kjartan Björgvinsson

"En ţađ er ekki ţađ sem almenningur ţarf á ađ halda í dag. Ţjóđin ţarf óháđan fjölmiđil sem upplýsir, í stađ ţess ađ afvegaleiđa lesendur. Fjölmiđil sem ţorir ađ gćta hagsmuna almennings í hvívetna en dregur ekki taum eigenda sinna."

Mátti ekki segja nákvćmlega ţađ sama um bankana?

Ađ vera barnalegur er fallegt hjá börnum en fer ekki fullorđnum jafn vel.

Hlutverk einkafyrirtćkja er ađ gćta hags eigenda sinna, ađ hópur fólks međ svipađan bakgrunn telji ţađ ţess virđi ađ eyđa umtalsverđum fjármunum til ţess ađ ráđa fjölmiđlinum og reka hann međ umtalsverđu tapi segir sína sögu.

Ég hef ekkert viđ ţađ ađ athuga ađ stjórn fyrirtćkis ráđi hvern sem ţeim lystir til starfa viđ ţeirra eigiđ fyrirtćki, og ég tel ađ ţrátt fyrir ađ ég oftast sé annarar skođunar en Davíđ Oddson ţá hafi hann sama rétt og ađrir ađ láta skođanir sínar í ljós.

Mér er hins vegar hulin ráđgáta af hverju fólk telur sér trú um ađ beinharđir bisnessmenn séu idealistar, sem reki fjölmiđla af hugsjón, banka til ađ annast hag almennings eđa selji íbúđir eingöngu ađ góđvild til kaupandans.

Kjartan Björgvinsson, 25.9.2009 kl. 16:48

3 Smámynd: Jón Sveinsson

Komdu sćll Jón Baldur

Já ég er sammála ţér DAVÍĐ ODDSSON er heiđarlegur mađur og ţađ er mikil fjöldi sem styđur hann Ţó einhverjir bloggarar vilji hćtta ađ blogga ţá er ţađ bara ţeirra mál, Ég persónulega virđi DAVÍĐ tel hann mikinn stjórnanda og óska honum góđs í ţessu starfi,Ţó vil ég helst sjá hann viđ stjórn landsins.

Jón Sveinsson, 25.9.2009 kl. 16:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband