Ţetta er orđiđ ágćtt

Ég trúi ţví ađ ţorri Íslendinga hafi boriđ ţá von í brjósti ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur tćkist vel í ţví verkefni ađ koma ţjóđinni á réttan kjöl á nýjan leik eftir áfalliđ fyrir ári síđan. Jóhanna Sigurđardóttir naut traust langt út fyrir rađir Samfylkingarinnar og sömu sögu mátti segja um Steingrím J. Sigfússon. Vissulega var vandinn sem ríkisstjórnin fékk í fangiđ geigvćnlegur en langt frá ţví ađ vera óleysanlegur. Í dag er ríkisstjórnin rúin trausti og sama má segja um forystumenn hennar.

Dýrmćtum tíma sóađ 

En ríkisstjórnin hefur sóađ dýrmćtum tíma og henni hefur á sama tíma tekist ađ sundra ţingi og ţjóđ. Ţađ er sannanlega afrek í sjálfu sér og í dag situr ţjóđin uppi međ ríkisstjórn sem gerir ţađ ađ leik sínum ađ ganga gegn ţjóđarvilja í hverju málinu á fćtur öđru og ráđherrar virđast nota hvert tćkifćri sem býđst til ađ draga kjark úr ţjóđinni. Ţađ er ljótur leikur.

Fyrst var ţađ áhlaupiđ á Seđlabanka Íslands sem átti ađ auka trúverđugleika í peningamálastjórn. 

Ţá tók viđ langdreginn ţingsályktunartillaga til ađ neyđa ţingviljann inn á ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. Ţađ mál klauf allt í senn; ţingiđ, ţjóđina og ríkisstjórnina. Miđađ viđ lýsingar sumra ţingmanna voru ţingmenn stjórnarliđsins dregnir nauđungur viljugur inn í ţingsal undir hótunum forystumanna ríkisstjórnarinnar.

Og ţegar ţetta hafđi tekist ţá tók viđ Icesave. Ţá var ţingheimi nóg bođiđ og ţingiđ neyddi ríkisstjórnina til ađ lenda málinu međ sátt og samstöđu ţar sem settir voru fyrirvarar viđ ríkisábyrgđ á skuldum fjárglćframannanna til ađ standa vörđ um fjárhagslegt sjálfstćđi ţjóđarinnar. Já, ţingiđ varđ ađ neyđa framkvćmdavaldiđ til ađ setja inn ţessa lífsnauđsynlegu fyrirvara. Ótrúlegt! Og aftur hafđi ríkisstjórninni tekist ađ valda úlfúđ út í ţjóđfélaginu og meirihluti ţjóđarinnar var andsnúinn Icesave málinu frá upphafi. Ríkisstjórnin fór gegn ţjóđarvilja og í fyrstu var ćtlun hennar ađ fara einnig gegn ţingviljanum.

Gleymdu heimilin 

Og í allt sumar hefur vandi heimilanna og fyrirtćkjanna setiđ á hakanum hjá fyrstu hreinu vinstri stjórninni. Í stađ ţess ađ leysa vandann hefur hann vaxiđ mánuđ eftir mánuđ vegna ótrúverđugar peningamálastjórnar, ţrátt fyrir útlenda Seđlabankastjórann, nýju pólitísku Seđlabankastjórnina og gamaldags gjaldeyrishöft. Og ekkert bendir til annars ađ ríkisstjórnin ráđist í ađgerđir til hjálpar skuldsettum heimilum sem engin almenn sátt getur orđiđ um í ţjóđfélaginu. Aftur gleymdist ađ hafa samráđ og leita sátta og samstöđu.

Já, og ţrátt fyrir ađ Össur Skarphéđinsson hafi hlaupiđ međ umsóknina ađ Evrópusambandinu til Olla Rehn, stćkkunarstjóra ESB. Var ţjóđinni ekki lofađ miklum tímamótun af Samfylkingunni, Alţýđusambandinu og Samtökum atvinnulífsins bara viđ ţađ ađ sćkja um ađild ađ ESB? Gerđist eitthvađ annađ en ađ Evrópusambandiđ afhenti forsćtisráđherra Íslands rúmlega 300 blađsíđna spurningalista međ 2.500 spurningum á ensku sem hefur lamađ alla stjórnsýslu í landinu?

Söguleg stund 

Og áfram skal haldiđ á sömu braut. Nú virđist liggja fyrir ađ Hollendingar og Bretar vilji hunsa samstöđuna sem náđist á Alţingi Íslendinga um ríkisábyrgđina af Icesave. Samdćgurs hlupu Jóhanna og Steingrímur J. fagnandi međ tíđindin til fjárlaganefndar Alţingis. Allt verđur ađ gera til ađ spilla ekki fyrir ađ ađildarviđrćđur viđ framkvćmdastjórn ESB geti hafist um áramót sem vel ađ merkja íslensk stjórnsýsla er illa í stakk búinn ađ takast á viđ. Ţađ verđur söguleg stund ţegar samninganefnd Íslendina sest niđur til ađ semja um sjávarútvegsmál viđ stórskotaliđ Breta og Spánverja í alţjóđasamningum, en ţeir síđarnefndu taka viđ formennsku í ESB um nćstu áramót.

Já, köllum endilega Alţingi saman ađ nýju og tökum upp umrćđuna um Icesave, svona eins og ţjóđin hafi ekki öđrum hnöppum ađ hneppa ţessa stundina. Fjölskyldurnar ađ flýja land, eđa hugsa um ađ flýja land, fyrirtćkin í gjaldţrotameđferđum, atvinnuleysistölur í hćstu hćđum, verđbólga mćlist ennţá í tveggja stafa tölu og blóđugur niđurskurđur framundan á velferđarkerfinu. Hvenćr er mćlirinn fullur?

Nei, er ţetta ekki bara orđiđ ágćtt hjá ţessari ríkisstjórn? Ég held ţađ satt best ađ segja.


mbl.is Ekki „afsláttur" af fyrirvörum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Sćll Jón Baldur

Ég kannast ekki viđ ađ stjórnsýsla Íslands sé lömuđ. Ţvert á móti er hún full af krafti og hefur aldrei unniđ betur!

Mitt embćtti hefur nú ţegar skilađ af sér um 70 síđum á ensku til fjármálaráđuneytisins, sem voru spurningar embćttis tollstjóra viđ spurningum er varđa tollamál (einn kafli af 34). Til viđbótar viđ ţessar sjötíu síđur koma síđan tollalögin á ensku og tollskráin, sem eru hluti af íslensku tollalögunum. Ţýđingar af lögunum og tollskránni voru til og hefur veriđ til um árabil og ţví var kostnađur fjármálaráđuneytisins enginn. Allt tómt bull hjá ykkur!

Eftir ţví sem mér skilst eru spurningalistarnir allir ađ skila sér til fagráđuneyta og verđa komnir í utanríkisráđuneytiđ í nćstu eđa ţar nćstu viku (yfirlesnir og á ensku).

Halda sig viđ stađreyndir og ekki bulla!

Guđbjörn Guđbjörnsson, 17.9.2009 kl. 21:48

2 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Sćll Guđbjörn:

Mikiđ langar ykkur ESB sinnum ađ komast í himnaríkiđ. Mađur heyrir bara tilhlökkunartóninn :-)

Ţó ađ ykkar embćtti vinni hratt svörin í hendurnar á ESB ţá er ekki sömu sögu ađ segja af öllum ráđuneytum held ég ađ hćgt sé ađ fullyrđa. Vanda ţarf svörin enda verđa ţau undirbyggja ţau framhaldsvinnuna í ađildarviđrćđunum. Ég vona ađ stjórnsýslan kasti ekki til höndunum í ţessu vandasama verki! 

Kapp er best međ forsjá ágćti Guđbjörn.

Jón Baldur Lorange, 17.9.2009 kl. 22:18

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Takk fyrir ágćtis úttekt á framvindu mála

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.9.2009 kl. 23:10

4 Smámynd: Haraldur Baldursson

Bretar og hollendingar, vanir samningamenn, tóku ekki afstöđu til fyrirvara Alţingis, fyrr en ţeir voru frágengnir ţađan. Gerum ţađ sama, tökum ekki afstöđu til krafna breta og hollendinga, fyrr en hún liggur fyrir opinberlega. Ţađ vćru mikil mistök ađ fjalla um kröfur ţeirra opinberlega fyrr en ţćr eru formlega komnar á okkar borđ. Sýnum yfirvegun góđra samningamanna.

Reynum ađ klúđra ekki málum ađ nýju !

Áfram Ísland ekkert ESB !

Haraldur Baldursson, 18.9.2009 kl. 08:38

5 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Hárrétt ábending hjá Haraldi.

Jón Baldur Lorange, 18.9.2009 kl. 11:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband