Sök bítur sekan

Ţađ er hćgt ađ taka undir margt af ţví sem framsóknarmenn á ţingi sögđu á Alţingi. Sömuleiđis ađ kvitta undir ályktun InDefence hópsins, sem hefur unniđ mikiđ gagn međ sjálfbođavinnu sinni í ţágu ţjóđarinnar. Ţađ er jafnvel hćgt ađ taka undir međ ţeim fóstbrćđrum Hannesi Hólmsteini og Kjartani Gunnarssyni í gagnrýni ţeirra á vinnubrögđ Svavars nefndarinnar um Icesave skuldir ţeirra Kjartans og félaga í Landsbankanum.

Ég efast ekki um eitt andartak ađ flestir landsmenn, flestir alţingismenn, séu á sama máli í ţessu efni. Icesave máliđ er sorglegur vitnisburđur um tímabil í sögu ţjóđarinnar, sem viđ viljum helst gleyma sem fyrst. En skuldirnar greiđa sig ekki sjálfar, ţví miđur, sem óreiđumennirnir tóku í eyđslućđi sínu og sóuđu í nafni Íslands. Stjórnvöld afhentu lyklavöldin af ríkisbönkunum fjárglćframönnum sem fengu ađ leika sér í útlöndum međ óútfylltan tékka allt of lengi.

Sök bítur sekan. Í lýđrćđisríki berum viđ víst ábyrgđ á stjórnvöldum okkar enda gefum viđ ţeim umbođ til ađ stjórna í okkar nafni í alţingiskosningum. Á Íslandi er fulltrúalýđrćđi hvort sem okkar líkar betur en verr. Stjórnvöldum hefur hins vegar veriđ einkar lagiđ ađ halda stórum ákvörđunum fjarri okkur almenningi og hylja ţćr leyndarhjúp ráđherrarćđisins. Ţessu ţarf ađ breyta og lausn Icesave málsins á Alţingi er mikilvćgt skref í ţá átt. Alţingi Íslendinga náđi breiđri sátt og samstöđu um ađ gera hrćđilegt mál ţolanlegt. Ţungu fargi er nú létt af ţjóđi og ţingi međ afgreiđslu Icesave ríkisábyrgđarinnar.

Samninganefnd Svavars hefur fengiđ falleinkunn Alţingis. Ég vona ađ ríkisstjórnin geri sér grein fyrir ţessu og taki höndum saman međ ţjóđţinginu í ađ skipa nýja ţverpólitíska viđrćđunefnd til ađ rćđa viđ viđsemjendur okkar. Ţeir hljóta ađ gera athugasemdir viđ fyrirvara Alţingis ef raunverulegt hald er í ţeim. Ţá er mikilvćgt ađ bestu samningamenn okkar útskýri stöđu Íslands og tryggi ađ máliđ fái farsćla niđurstöđu. 

Í ţeim viđrćđum ţarf ađ gefa viđsemjendum okkar grćnt ljós á ađ elta fjárglćframennina uppi, sem komu okkur í ţessa stöđu, ţar sem allt fjármagn sem af ţeim nćst fari upp í Icesave skuldirnar. Ţađ mćtti ţess vegna samţykkja sérstök neyđarlög sem gerđi ţessa sömu fjárglćframenn útlaga frá Íslandi ţar sem eignir ţeirra hérlendis og erlendis yrđu gerđar upptćkar.  Stjórnmála- og embćttismenn, sem bera hér ábyrgđ, hljóta jafnframt ađ fá sinn dóm fyrir sinn ţátt í sukkinu, ţó ekki vćri nema til setja nauđsynlegt fordćmi fyrir framtíđina. Ţar á sök ađ bíta sekan líka. 


mbl.is Icesave-frumvarp samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

"Sök bítur sekan", viđ skulum svo verđi.  Ţađ voru stjórnmálamenn sem stađfestu ađ "óreiđumenn" hefđu stoliđ icesave innistćđum á ábyrgđ íslensks almennings, međ ţví ađ samţykki sín í dag.

Magnús Sigurđsson, 28.8.2009 kl. 12:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband