Kreppa undanfari umbyltingar

Naomi Klein hefur skrifađ og fjallađ um svokallađa ,,sjokkmeđferđ" og Ögmundur Jónasson, núverandi heilbrigđisráđherra, bloggađi einmitt um Naomi á síđasta ári. Bloggarinn Guđmundur Ágúst Sćmundsson vekur einnig athygli á Naomií október á síđasta ári međ tilvísun í skemmtilegt myndband sem allir ćttu ađ sjá og setur ţađ í samhengi viđ hruniđ í október. Naomi vitnar í Milton Friedman um ţađ sem hann skrifađi áriđ 1982 um ađ kreppa sé nauđsynlegur undanfari umbyltingar. Ţá skipti máli hvađa hugmyndafrćđi svífi yfir vötnum ţví sú hugmyndafrćđi verđi ofan á viđ umbyltingu ţjóđfélagsins. Ţannig minnir hún á hvernig Bandaríki Bush stjórnarinnar umbyltu efnahagskerfi heimsins eftir hryđjuverkin 11. september, tekur dćmi af herforingjastjórninni í Chile og innrás Bandaríkjanna inn í Írak. Sjá myndband hennar hér á eftir.

En ţađ sem ég vil vekja athygli á er hvort Ögmundur lćri nú af Naomi og beiti sömu tćkninni á heilbrigđiskerfiđ sbr. frétt um uppsagnir á Landspítala. Guđlaugur Ţór lagđi fyrstur til atlögu viđ heilbrigđiskerfiđ og mćtti harđri gagnrýni Ögmundar og félaga í VG. Ţjóđin mun hins vegar ekki gera ráđ fyrir ađ Ögmundur gangi í skrokk á heilbrigđiskerfinu vegna fyrri yfirlýsinga og vegna sjokksins sem ţjóđin er ennţá í. Ţess vegna er hćttan sú ađ núverandi stjórnvöldum takist ađ umbylta heilbrigđiskerfinu án andmćla í samrćmi viđ kenningu Naomi Klein. Ţađ er alla vega ljóst ađ auđveldara verđur fyrir núverandi heilbrigđisráđherra ađ umbylta kerfinu ef viljinn er fyrir hendi.

 

 


mbl.is Uppsagnir fyrirhugađar á Landspítala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband