Morgunn upprisunnar

Sigurbjörn einarssonŢađ er gott ađ vakna snemma á páskadag. Finnst ţér ţađ ekki? Allir fćđast ţeir af nóttu, bođa dag, sem deyr inn í nýja nótt. Sólir rísa og hníga, mennirnir koma og fara, barniđ vappar út í morgunskin ćvinnar, heilsar hćkkandi degi, sem óđar en varir fer ađ halla, og brátt skyggir af ţeirri nótt, sem bíđur allra. 

En einn morgunn stendur kyrr yfir öllum eyktamörkum, yfir ferli einstaklinga og kynslóđa. Hann vitjar hverrar vöggu, brosir viđ hverja banasćng, og skín yfir hverja gröf, morgunn upprisunnar, páskanna. Sá morgunn lyftir brún yfir alla skugga, allar myrkar gátur. Ţví geislar hans bođa ţađ, ađ Drottins lífsins og kćrleikans, Jesús Kristur, hefur sigrađ og ađ enginn kross, engin grimmd né gaddur, ekkert svartnćtti stöđvar ţá sól, sem međ honum reis. (Sigurbjörn Einarsson, biskup, Tímanum, 27. mars 1986)

Dr. Sigurbjörn heitinn biskup var ,,völundur tungunnar og frábćr predikari" eins og Sigurđur A. Magnússon ritađi í eftirmćlum um Sigurbjörn. Tilvitnun hér ađ ofan styđja ţađ. Á ţessum tímum er hughreystandi ađ leita í smiđju ţessa ástsćlasta biskups Íslendinga.

Og ekki amalegt ađ hlusta á himneska tóna eftir Vivaldi ţennan ,,morgunn upprisunnar".

Gleđilega páska!

 

 


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Góđ hugvekja á paskadegi og fallegir tónar. Naut hvoru tveggja. Páskarnir minna okkur líka á vonina. Hef ţá von og trú ađ erfiđir tímar nú munu fćra okkur betra samfélag. Ţar má kristileg hugarfar gjarnan ríkja. Góđa páska. 

Sigurđur Ţorsteinsson, 12.4.2020 kl. 21:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband