Útsendarar, útrýmingar og helvítsholur

Rökrćđan um ţriđja orkupakkann hitnar enn og hótanir ganga á víxl. Andstćđingar spila á milli sín stađreyndum málsins eins og fljúgandi borđtennisbolta. Annar hópurinn sér himnaríki, ţegar hinn sér helvíti. Og eftir ţví sem máliđ virđist vera ađ skýrast međ dýpri umrćđu og upplýsingum, mćtir menn og konur kallađir til ađ vitna ađ varpa ljósi á máliđ, ţá verđur orđrćđan ljótari. 

Ţannig eru virtir erlendir sérfrćđingar kallađir útsendarar frá útlöndum, andstćđingum hótađ útrýmingu og ađ Íslandi verđi tortímd af vondum útlendingum. Annars stađar er skrifađ um ađ gera Ísland ađ helvítisholu og ađ forystu Sjálfstćđisflokksins sé ađ gera okkur ađ holu međ ţví ađ samţykkja ţriđja orkupakkann. Svo eru ráđherrar og ţingmenn kallađir vesalingar og vanvitar, ef menn eru ósammála ţeirra pólitísku skođunum. Erum viđ ekki komin á mjög hćttulegar brautir í lýđrćđislegri umrćđu? 

  

 


mbl.is Skađabótaskylda eintóm fantasía
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jamm, mikiđ rýkur nú moldin í logninu, hefđi hún amma mín á Baldursgötunni sagt. cool

Skyldleikarćktin er greinilega alltof mikil hér á Klakanum og fá ţarf útlendinga til undaneldis.

Rétt eins og bćndur fá hrúta frá öđrum bćjum til ađ fara upp á rollurnar.

Ţetta sést vel á til ađ mynda Ómari Ragnarssyni. cool

Ţorsteinn Briem, 11.5.2019 kl. 01:40

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sćll Jón Baldur.

Ef ţú lest textann sem ég vísađi til, og sem ţú ranglega ferđ međ, ţá er hann svona:

SVONA MYNDAST HELVÍTISHOLUR

Ef ţú rífur allt af ţjóđum og ćtlar ađ stóla eingöngu á markađsreglur sem allsherjar guđspjall, ţá hćtta ţjóđir ađ vera ţjóđir og markađir ađ vera markađir. Og alveg sérstaklega: ţá hćtta ţeir ađ vera frjálsir makađir

Takiđ eftir ađ í ávarpi Roosevelts forseta til ţingsins 1942 (e. State of the Union Address) talar hann um ađ vera frjáls frá einhverju. Frjáls frá innlimun, frjáls frá ótta. Hann er ţarna alls ekki ađ fara í ţađ ađ frelsa heiminn til ţess ađ fólk öđlist frelsi til ađ eyđileggja hann, ţjóđir, lönd og heimsálfur (ţvađur-frelsi). Nei. Hann ćtlar ađ beita sér fyrir ţví ađ viđ verđum frjáls frá ţví ađ ţurfa ađ ţola slíkt (freedom from want, and freedom from fear everywhere in the world)

Ef ţú eyđileggur ţjóđir og ţjóđríki ţađ mikiđ ađ ţjóđin og landiđ hćttir ađ snúast um ţađ ađ viđ björgum til dćmis Vestmannaeyingum frá hamförum sökum ţess ađ ţjóđarsamheldnin hefur veriđ eyđilögđ, međ ţví ađ markađsreglur séu einu gildin og guđspjöllin sem viđhöfđ eru um allt í ţjóđinni, ţá dettur ţjóđin í sundur, splundrast og hćttir ađ vera samstćđ og samheldin (e. cohesive)

Ţá gerist ţađ, ađ ţađ er ekki hćgt ađ halda landinu saman nema međ ofbeldi (e. force). Og um leiđ hćtta frjálsir markađir ađ vera til og ţeir breytast í helvítisholur í helvítisholum

Og ţađ er ţetta ástand sem ţegar er hafiđ í ESB-Evrópu. Eina leiđin til ađ halda Evrópusambandinu saman er ađ beita löndin sem eru í ţví sífellt ţyngra og svćsnara ofbeldi. Ţar eru svo kallađir "frjálsir markađir" ţví ađ liđast í sundur. Og allir sem hugsa bara smá, vita ósköp vel hvađ gerist nćst. Sambandiđ er ađ breytast í Helvítisholu (stór stafur, ţví Helvíti er stađarheiti)

Roosevelt fór ţví í krossferđ gegn heiđni. Til dćmis gegn ţeirri ESB-heiđni sem viđ sjáum í dag:

"They know that victory for us means victory for religion. And they could not tolerate that. The world is too small to provide adequate "living room" for both Hitler and God. In proof of that, the Nazis have now announced their plan for enforcing their new German, pagan religion all over the world--a plan by which the Holy Bible and the Cross of Mercy would be displaced by Mein Kampf and the swastika and the naked sword"

Mein Kampf Evrópusambandsins er til dćmis orkupakki3 og allir orkupakkar ţess líka, ásamt nćstum öllum öđrum pökkum ţess, sem ţjóđir ESB-landa reyndu ađ hafna, en fengu bara í hausinn aftur, til ađ kjósa um, ţar til rétt niđurstađa fengist

Enginn getur neitađ ţví ađ samheldni íslensku ţjóđarinnar hefur minnkađ frá og međ innleiđingu EES-samningsins hér í okkar landi. Hún hefur ekki aukist, heldur minnkađ. Verndari valda of margra hér á landi er Brussel. Evrópusambandiđ er ađ sundra íslensku ţjóđinni

Ţingmenn standa ekki međ ţjóđinni lengur og eru sífellt minna fulltrúar kjósenda, eins og sést svo vel í orkupakkamálinu núna og ţar á undan í Icesavemálinu. Enginn kaus ţingmenn Sjálfstćđisflokksins til ţessara eyđileggingastarfa. Tortímandi ţeytivinduafliđ frá formanni flokksins sem snýst eins og skopparakringla, og sem hćtti ađ ţora ađ draga ţjóđarandann af ótta viđ skuggamyndina af sjálfum sér, er ađ rífa flokkinn okkar í tćtlur. Eins og ţjóđir rifna í tćtlur og verđa ađ helvítisholum

- Gunnar er Ţjóđaríhaldsmađur í Sjálfstćđisflokknum 

Hér má lesa um holu í smíđum: ESB/ACER knésetur Ţýskaland og Rússland međ orkupakka3

Betra er ađ hafa ţađ sem réttara er.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 11.5.2019 kl. 02:51

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Og nú er komiđ í ljós ađ ÚTSENDARI á vegum Sjálfstćđisflokksins var sóttur til landsins til ţess ađ hóta Íslendingum. Gunnar Bragi Sveinsson Íslendingur skrifar eftirfarandi um ţađ mál í Morgunblađinu í dag:

"Í frétt­um Rík­is­út­varps­ins sl. fimmtu­dags­kvöld var rćtt viđ Carl Bau­den­bacer fyrr­ver­andi for­seta EFTA dóm­stóls­ins sem nú starfar sem sjálf­stćđur ráđgjafi. Ut­an­rík­is­ráđuneytiđ hafđi greitt Carl fyr­ir ađ skrifa álit vegna sk. Ţriđja orkupakka. Greini­legt er ađ ráđuneyt­inu hef­ur ţótt feng­ur í ţví ađ greiđa fyr­ir flug, hót­el og bíl fyr­ir Carl sem mćtt­ur er til lands­ins."

Ég, Gunnar R, er ekki í Sjálfstćđisflokknum vegna ţess ađ mér finnist hann svo ćđilegur. Ég er í honum vegna ţess ađ mér fannst hann ţađ skásta sem ég gat gengiđ í. Einungis ţađ skásta.

En nú er hins vegar kominn nýr valkostur fyrir Ísland: Miđflokkurinn. 

Sannarlega mun ég endurhugsa minn gang og minn hag í ljósi hins nýja valkostar.

Mér er satt ađ segja ađ verđa nóg bođiđ í einkabođi hug og getulausrar Valhallar, ţar sem fyrrverandi formađur Sambands ungra sjálfstćđismanna pissar á arfleiđ okkar. Verđi ţeim ađ góđu međ sinn alţjóđapostulínskopp uppi á altari. 

Gunnar Rögnvaldsson, 11.5.2019 kl. 12:30

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hvađ dró Baudenbacher til Íslands til ađ vitna međ ţriđja orkupakkanum?Hann hefur látiđ af störfum sem dómari, og naumast er ţetta hugsjón hans!

Fram kom í máli hans, ađ í 20 ár hefur hann veriđ í nánu samstarfi viđ Norđmenn. 

Svo er honum bođiđ hingađ til ađ vitna, í bođi utanríkisráđuneytis okkar!

Vitađ er, ađ svona karlar leggja ekki í vinnu viđ ađ gefa svona álit án ţess ađ fá borgađ fyrir ţađ.

Ég tel líklegt, ađ bćđi Evrópusambandiđ og ríkisstjórn Noregs hafi bođiđ honum greiđslu fyrir ţetta, sem og Guđlaugur landlausi ŢG.

"Mútur?" Svona karlar kalla ekki hlutdrćgt álit, unniđ fyrir annan ađila mál, mútuţćgđ, heldur vinnuţókknun.

Ljótt er ađ sjá blóđpeninga íslenzkra skattborgara fara í ţetta.

Og skammast máttu ţín, Jón Baldur, fyrir flokksţćgnina.

Íslandi allt. smile

Jón Valur Jensson, 11.5.2019 kl. 13:55

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

... unniđ fyrir annan ađila máls ...

Jón Valur Jensson, 11.5.2019 kl. 13:56

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţar sem yfir 90% međal ađspurđra sjálfstćđismanna voru andvíg ţriđja orkupakkanum í könnun MMR,* ţegar 80,5% ađspurđra landsmanna voru andvíg honum, ţá vćri réttara ađ tala hér um foringjaţćgni ţína, Jón Baldur, og eru ţađ slćm umskipti frá skeleggri Icesave-andstöđu ţinni.

* Vera má, ađ andstađan hafi minnkađ nokkuđ međal flokksmanna, en ţađ er vegna ríkisrekinnar áróđursherferđar utanríkisráđherrans og keyptra álitsgjafa, sem og vegna ţjenustusemi Ţórdísar Reykfjörđ og Áslaugar ţeirrar Örnu, sem hvarvettna birtist nú, í Kastljósi sem í Vikulokum Rásar 1 í dag.

Jón Valur Jensson, 11.5.2019 kl. 14:15

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţjóđin greiđir vettvang ţeirra sem vinna ađ eyđileggingu lýđrćđis okkar og ţau skammast sín ekki!!!

Helga Kristjánsdóttir, 21.6.2019 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband