Aumingja krónan komin með flensuna

Nú hrópa allir á aumingja krónuna og segja hana alltaf jafn vonlausa. Eitthvað kann að vera til í því. Aumingja krónan er veik. Hún er komin með flensuna.

Þegar krónan veikist, þ.e.a.s. að verðgildi hennar verður minna, þá hækka innfluttar vörur í innkaupum og kaupmáttur launafólks fýkur út í haustvindinn. Við fáum minna fyrir krónurnar sem við fáum í launaumslagið. Og til að magna neikvæðu áhrifin, þá hækka verðtryggð húsnæðislánin með aukinni verðbólgu og .... lesa meira

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband