Þegar lausnin er vandamálið

Viðhorf okkar Íslendinga til vandamála er sérstakt rannsóknarefni. Til þess að leysa vandamál þurfum við fyrst að viðurkenna að um vandamál sé að ræða. Og þar situr hnífurinn í kúnni. Við getum nefnilega ekki komið okkur saman um hvert sé vandamálið, eða jafnvel að um vandamál sé að ræða. Tökum dæmi.

Verðtrygging fjárskuldbindinga einstaklinga og fjölskyldna. Er verðtrygginging vandamál, eða lausn á vandamáli? Þar skiptast menn í tvo hópa. Lesa meira á sjalfstaedi.wordpress.com 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband