Viđreisn hér, Viđreisn ţar og Viđreisn alls stađar

vidreisnAlveg frá ţví ađ hćgri stjórnmálaflokkurinn Viđreisn var stofnađur af stjórnmála- og athafnamanninum Benedikt Jóhannessyni hefur flokknum tekist merkilega vel ađ ná athygli fjölmiđla. Já, ţađ er óhćtt ađ segja Viđreisn vera í sérstöku uppáhaldi frétta- og blađamanna. Vel skil ég ánćgju vinstri manna međ Viđreisn, flokkinn sem klauf Sjálfstćđisflokkinn. Erfiđara er ađ skilja suma sjálfstćđismenn, sem kjósa ađ lofa ţann, sem ţá lastar. 

Ţannig segja fjölmiđlar okkur ađ Viđreisn sé í lykilstöđu fyrir allar kosningar - og í lykilstöđu eftir allar kosningar. Ímyndarsérfrćđingar flokksins vinna sannarlega fyrir kaupinu sínu og eru gulls ígildi hverjir sem ţeir kunna ađ vera.

Viđreisn var ţannig ,,töluđ" upp - og alla leiđ inn í ríkisstjórnir. Viđreisn komst í ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokki og Bjartri framtíđ eftir ađ fjölmiđlar hömruđu á ţví ađ enga ríkisstjórn vćri hćgt ađ mynda án Viđreisnar. Sú vegferđ var endasleppt og tók enda eina andvökunótt forystu flokks, sem kenndi sig viđ bjarta framtíđ. Ţađ kom á daginn ađ sú ríkisstjórn og sá sami flokkur átti sér ekki bjarta framtíđ. Flokkurinn heyrir í dag ađ mestu fortíđinni til og leifarnar hirti Viđreisn međ yfirtöku.

Og nú hrópa fjölmiđlar sig hása um ađ engan meirihluta sé hćgt ađ mynda í Reykjavík án Viđreisnar. Tveir borgarfulltrúar flokksins, međ um 8% atkvćđa Reykvíkinga, hafi öll spil á hendi og geri jafnvel kröfu um borgarstjórastólinn. Allir hinir flokkarnir, sem fengu ţó 19 borgarfulltrúa kosna, hafi ţađ léleg spil á hendi ađ ekkert sé fyrir ţá annađ ađ gera en ađ segja pass. 

Ţađ vekur furđu ađ enginn sjái í gegnum ţetta sjónarspil.


mbl.is „Hefđ ađ stćrsti flokkurinn leiđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hvađ kemur ţér til ađ halda ađ enginn nema ţú sjáir meinbaug á fréttaflutningi um oddastöđu Viđreisnar.-Ţađ er kunnara en frá ţurfi ađ segja ađ sjálft ríkissjónvarpiđ er svo rammpólitískt ađ ţađ lagar allar stjórnmálafréttir međ dulbúnum áróđri um ágćti Viđreisnar og vinstrisins;Hvađ gerir mađur viđ ţví?

Helga Kristjánsdóttir, 29.5.2018 kl. 00:34

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er sannarlega gott ađ jafn-yfirvegađur og glöggsýnn mađur og ţú, Jón Baldur, tekur á ţessu máli, ţessu kynlega ástandi. Ég ţakka ţér fyrir ţađ, á réttum tíma er ţađ talađ -- og rétt metiđ ađ mínu áliti.

Og ţađ er mikiđ til í ţví sem Helga skrifar hér, um Rúv, vinstriđ og "Viđreisnina".

Jón Valur Jensson, 29.5.2018 kl. 03:07

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţessi vitleysa stafar af ţví ađ borgarfulltrúar hafa útilokađ svo marga kosti fyrirfram. (sem er mjög ólýđrćđislega afstađa)

Sigurđur Ţórđarson, 29.5.2018 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband