Neyđarástand í bođi borgarinnar

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur haft átta ár, tvö kjörtímabil, til ađ koma kosningaloforđum sínum í framkvćmd. Hann lofađi ađ láta byggja ódýrar íbúđir fyrir unga fólkiđ fyrir átta árum, og aftur fyrir fjórum árum, en engar hafa veriđ efndirnar.

Jćja, vissulega samdi hann um uppbyggingu á íbúđum á besta stađ í bćnum undir lok ţessa kjörtímabils, og handvaldi kaupanda og verktaka. Og sagt er ađ borgarstjóri hafi gefiđ kaupandanum vćnan afslátt í kaupbćti, enda ţar á ferđinni annálađur athafna- og alţýđumađur, međ milljarđa afskrifađar skuldir á bakinu. Ţeir hugsa um sína í Samfylkingunni.

Já, átta árum frá ţví Samfylkingin komst til valda í Reykjavík, ţá hefur húsnćđis- og lóđaskortur sjaldan veriđ sárari og ţarf ađ leita alveg aftur til eftirstríđsáranna til ađ jafna ţann skort. Ţađ er vissulega athyglisverđur árangur sem jafnađarmenn geta státađ sér af.

En Dagur borgarstjóri lofar nú ađ gera betur á nćsta kjörtímabili (og ţarf ekki mikiđ til) og leggur fram stórtćkar sovét-áćtlanir um ţéttingu byggđar, og uppbyggingu á ţúsundum íbúđa á nćstu árum. En sannleikurinn er sá ađ enginn flytur inn í óbyggđar íbúđir sem ađeins eru til í hugarheimi og stóraplani stjórnmálamanna.

Og svo skulum viđ taka fyrir bílafópíu Samfylkingarinnar í Reykjavík.

Í átta ár hefur Samfylkingin veriđ í stríđi viđ einkabílinn. Engar framkvćmdir hafa ţess vegna fariđ fram til ađ liđka fyrir umferđ í höfuđborginni. Og ţađ ţó ađ ríkiđ hafi bođiđ ţeim milljarđ á milljarđ ofan til ađ koma í veg fyrir neyđarástand í ţeim málum.

Já, til hvers ađ breikka götur, ef ţćr fyllast bara aftur af bílum? Já og, til hvers ađ búa til Sundabraut, sem yrđi kostuđ af ríkinu ađ mestu leyti, ef ţađ myndi ţá bara fylla borgina hans Dags og Hjálmars af bílum landsbyggđarlýđs? Já, og til hvers ađ samtengja umferđarljós međ milljóna búnađi, sem var búiđ ađ fjárfesta í, ef ţađ myndi bara liđka fyrir umferđ og gera fólki á einkabílum lífiđ léttara? 

Nei, allt var gert til ađ ţrengja götur, og miklu kostađ til, og neyđa íbúa Reykjavíkur upp í strćtisvagna og á reiđhjól. Međ góđu eđa illu. Í heil átta ár.

Og Samfylkingin má eiga ţađ, ađ henni hefur líka tekist ađ búa til neyđarástand í umferđarmálum borgarinnar, alveg eins og í húsnćđismálum.

Er líklegt ađ ef Dagur fćr önnur fjögur ár, ađ ţá renni upp nýr og betri Dagur, sem leysir húsnćđisvanda og losar umferđahnúta, í stađ ţess ađ búa ţá til?

Hver veit, kannski er ekki öll nótt úti enn fyrir Dag.

 


mbl.is Sigmundur spurđi Bjarna um borgarlínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţetta er nú meira bulliđ í enn einum hćgriöfgakarlinum í Kópavogi.

Hafiđ ţiđ virkilega engan áhuga á ykkar eigin sveitarfélagi?!

Ţorsteinn Briem, 24.4.2018 kl. 22:29

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

13.10.2017:

Bygg­ing­asvćđi á fram­kvćmda­stigi í Reykjavík - Fjöldi íbúđa:

Efsta­leiti 360
Hlíđar­endi 780
Smiđju­holt 203
Bryggju­hverfi II 280
Granda­veg­ur 142
Hljómalind­ar­reit­ur 35
Hverf­is­gata 92-96 60
Hafn­ar­torg - Aust­ur­höfn 178
Brynjureit­ur 77
Frakka­stígs­reit­ur 68
Tryggvagata 13 40
Mána­tún 44
Borg­ar­tún 28 21
Ný­lend­ur­reit­ur 20
Suđur-Mjódd 130
Reyn­is­vatns­ás 50
Höfđatorg I 94
Mörk­in 74
Baróns­reit­ur-Hverf­is­gata 85-93 70
Soga­veg­ur 73-77 45
Sig­túns­reit­ur 108
Keilu­grandi 1 78
Skóg­ar­veg­ur 20
Úlfarsár­dal­ur - nú­ver­andi hverfi 100
Lauga­veg­ur 59 11
Hverf­is­gata 61 12

Sam­tals: 3.100 íbúđir. 

Samţykkt deili­skipu­lag í Reykjavík - Fjöldi íbúđa:

Kirkju­sand­ur 300
Vest­ur­bugt 176
Spöng­in - Móa­veg­ur 156
Baróns­reit­ur-Skúla­gata 105
Vís­indag­arđar 210
Hraun­bćr 103-105 60
Sć­túns­reit­ur 100
Höfđatorg II 126
Voga­byggđ II 776
Naut­hóls­veg­ur 440
Borg­ar­tún 34-36 86
Sléttu­veg­ur 307
KHÍ-lóđ 160
Sól­tún 2-4 30
Elliđabraut 200
Stein­dórs­reit­ur 70
Vig­dís­ar­lund­ur 20
Voga­byggđ I 330
Úlfarsár­dal­ur - nú­ver­andi hverfi 290
Úlfarsár­dal­ur - Leirtjörn 360

Sam­tals: 4.302 íbúđir.

Ađ auki eru 3.045 íbúđir í skipu­lags­ferli. Stćrstu svćđin eru ţar ţriđji áfangi Bryggju­hverf­is (800 íbúđir), Skeif­an (750 íbúđir), fyrsti áfangi Gufu­ness (450 íbúđir) og Heklureit­ur (400 íbúđir). 

Ţá eru tćp­lega 9 ţúsund íbúđir fyr­ir­hugađar á svo­kölluđum ţró­un­ar­svćđum. Ţar mun­ar mestu um 4.500 íbúđir í Elliđaár­vogi og ţúsund í Skerja­byggđ. Ţá er gert ráđ fyr­ir 800 íbúđum í ţriđja og fjórđa áfanga Voga­byggđar. Í ţróun eru einnig 500 íbúđir viđ Kringl­una og áţekkur fjöldi bćđi á Keld­um og í Gufu­nesi.

Hér má finna 40 síđna bćk­ling ţar sem fariđ er ofan í bygg­ingaráform og fram­kvćmd­ir á hverj­um reit fyr­ir sig."

Og hér má sjá á gagn­virku korti hvar bygg­inga­svćđin eru

Ţorsteinn Briem, 24.4.2018 kl. 22:32

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri 19.1.2018:

"Aldrei hefur veriđ úthlutađ lóđum fyrir eins margar íbúđir í Reykjavík og á síđasta ári.

Alls var úthlutađ lóđum fyrir 1.711 íbúđir, sem hittir svo skemmtilega á ađ er sama tala og heildarfjöldi íbúđa á Seltjarnarnesi í árslok 2016.

Ađalfréttin er ţó ađ af ţessum 1.711 íbúđum munu 1.422 verđa reistar af félögum sem ekki eru rekin í hagnađarskyni.

Ţetta eru stúdentar, félög aldrađra, verkalýđsfélög, búseturéttarfélög og margir fleiri.

Samstarf viđ félög sem ekki eru ađ byggja í hagnađarskyni er einmitt lykilatriđi í ađ gera húsnćđismarkađinn heilbrigđari og er hryggjarstykkiđ í húsnćđisáćtlun borgarinnar.

Hér er svo listi yfir úthlutanirnar."

Ţorsteinn Briem, 24.4.2018 kl. 22:33

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Steini Briem, 13.3.2017:

Ţúsundir manna hér á Íslandi, bćđi Íslendingar og útlendingar, misstu vinnuna vegna Hrunsins hér haustiđ 2008.

Ţúsundir útlendinga höfđu ţá veriđ ađ byggja íbúđir hér á höfuđborgarsvćđinu og ţeir fluttu úr landi ásamt ţúsundum íslenskra iđnađarmanna.

Ţúsundir manna hér á Íslandi misstu einnig íbúđir sínar og urđu gjaldţrota.

Íbúđir voru ţví tiltölulega ódýrar hérlendis mörgum árum eftir Hruniđ og ţví ekki mikill vandi fyrir ungt fólk ađ kaupa íbúđirnar ef ţađ hafđi til ţess fjárráđ, sem ţađ hafđi yfirleitt ekki.

Og ţúsundir manna fluttu úr landi vegna lágra launa hérlendis.

Til ađ hćgt sé ađ reisa hér ný íbúđarhús ţarf ađ flytja inn vinnuafliđ og ţađ ţarf einnig ađ búa einhvers stađar.

Og nú starfa hér aftur ţúsundir útlendinga viđ ađ reisa íbúđar- og atvinnuhúsnćđi, ţar á međal hótel og gistiheimili, svo og viđ ferđaţjónustuna, ţannig ađ hćgt verđur ađ aflétta hér nćr öllum gjaldeyrishöftum á morgun.

En ađ sjálfsögđu geta ţessar ţúsundir útlendinga ekki flutt inn í húsnćđi sem ekki er búiđ ađ byggja vegna Hrunsins hér á Íslandi haustiđ 2008.

Atvinnuleysi hér á Íslandi er nú nćr ekkert vegna ferđaţjónustunnar, sem Sjálfstćđisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa hatast viđ.

Og nú hefur loks nýlega veriđ hćgt ađ stórhćkka hér laun vegna ferđaţjónustunnar sem hefur mokađ erlendum gjaldeyri inn í landiđ, ţannig ađ gjaldeyrisforđinn er nú jafnvirđi átta hundruđ milljarđa króna.

Nokkur ár tekur ađ hanna og reisa íbúđarhúsnćđi, enginn skortur er á lóđum fyrir íbúđarhúsnćđi hér í Reykjavík í mörgum hverfum borgarinnar og hér býr einungis rúmlega helmingur ţeirra sem búa á höfuđborgarsvćđinu.

En sumir hafa greinilega fengiđ á heilann Hlíđarendasvćđiđ, sem er í einkaeigu, og tapađ öllum málaferlum vegna ţessa svćđis.

Ţorsteinn Briem, 24.4.2018 kl. 22:39

5 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Er ţađ ekki alvarlegt umhugsunarefni fyrir rétttrúnađinn hjá ţér Steini, ađ halda ţví fram ađ allir sem gagnrýna Samfylkinguna, séu hćgriöfgamenn? Er ekki heldur ódýrt ađ afgreiđa alla gagnrýni međ svo ódýrum hćtti? Er ekki neyđarástand í húsnćđismálum ungs fólks í Reykjavík? Er ekki neyđarástand í umferđarmálum í Reykjavík? Hver ber mesta ábyrgđ á ţví neyđarástandi ef ekki meirihlutinn í Reykjavík?

Jón Baldur Lorange, 25.4.2018 kl. 07:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband