Neyarstand boi borgarinnar

Dagur B. Eggertsson, borgarstjri, hefur haft tta r, tv kjrtmabil, til a koma kosningaloforum snum framkvmd. Hann lofai a lta byggja drar bir fyrir unga flki fyrir tta rum, og aftur fyrir fjrum rum, en engar hafa veri efndirnar.

Jja, vissulega samdi hann um uppbyggingu bum besta sta bnum undir lok essa kjrtmabils, og handvaldi kaupanda og verktaka. Og sagt er a borgarstjri hafi gefi kaupandanum vnan afsltt kaupbti, enda ar ferinni annlaur athafna- og alumaur, me milljara afskrifaar skuldir bakinu. eir hugsa um sna Samfylkingunni.

J, tta rum fr v Samfylkingin komst til valda Reykjavk, hefur hsnis- og laskortur sjaldan veri srari og arf a leita alveg aftur til eftirstrsranna til a jafna ann skort. a er vissulega athyglisverur rangur sem jafnaarmenn geta stta sr af.

En Dagur borgarstjri lofar n a gera betur nsta kjrtmabili (og arf ekki miki til) og leggur fram strtkar sovt-tlanir um ttingu byggar, og uppbyggingu sundum ba nstu rum. En sannleikurinn er s a enginn flytur inn byggar bir sem aeins eru til hugarheimi og straplani stjrnmlamanna.

Og svo skulum vi taka fyrir blafpuSamfylkingarinnar Reykjavk.

tta r hefur Samfylkingin veri stri vi einkablinn. Engar framkvmdir hafa ess vegna fari fram til a lika fyrir umfer hfuborginni. Og a a rki hafi boi eim milljar milljar ofan til a koma veg fyrir neyarstand eim mlum.

J, til hvers a breikka gtur, ef r fyllast bara aftur af blum? J og, til hvers a ba til Sundabraut, sem yri kostu af rkinu a mestu leyti, ef a myndi bara fylla borgina hans Dags og Hjlmars af blum landsbyggarls? J, og til hvers a samtengja umferarljs me milljna bnai, sem var bi a fjrfesta , ef a myndi bara lika fyrir umfer og gera flki einkablum lfi lttara?

Nei, allt var gert til a rengja gtur, og miklu kosta til, og neya ba Reykjavkur upp strtisvagna og reihjl. Me gu ea illu. heil tta r.

Og Samfylkingin m eiga a, a henni hefur lka tekist a ba til neyarstand umferarmlum borgarinnar, alveg eins og hsnismlum.

Er lklegt a ef Dagur fr nnur fjgur r, a renni upp nr og betri Dagur, sem leysir hsnisvanda og losar umferahnta, sta ess a ba til?

Hver veit, kannski er ekki ll ntt ti enn fyrir Dag.


mbl.is Sigmundur spuri Bjarna um borgarlnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Steini Briem

etta er n meira bulli enn einum hgrifgakarlinum Kpavogi.

Hafi i virkilega engan huga ykkar eigin sveitarflagi?!

Steini Briem, 24.4.2018 kl. 22:29

2 Smmynd: Steini Briem

13.10.2017:

Byggingasvi framkvmdastigi Reykjavk - Fjldi ba:

Efstaleiti 360
Hlarendi 780
Smijuholt 203
Bryggjuhverfi II 280
Grandavegur 142
Hljmalindarreitur 35
Hverfisgata 92-96 60
Hafnartorg - Austurhfn 178
Brynjureitur 77
Frakkastgsreitur 68
Tryggvagata 13 40
Mnatn 44
Borgartn 28 21
Nlendurreitur 20
Suur-Mjdd 130
Reynisvatnss 50
Hfatorg I 94
Mrkin 74
Barnsreitur-Hverfisgata 85-93 70
Sogavegur 73-77 45
Sigtnsreitur 108
Keilugrandi 1 78
Skgarvegur 20
lfarsrdalur - nverandi hverfi 100
Laugavegur 59 11
Hverfisgata 61 12

Samtals: 3.100 bir.

Samykkt deiliskipulag Reykjavk - Fjldi ba:

Kirkjusandur 300
Vesturbugt 176
Spngin - Mavegur 156
Barnsreitur-Sklagata 105
Vsindagarar 210
Hraunbr 103-105 60
Stnsreitur 100
Hfatorg II 126
Vogabygg II 776
Nauthlsvegur 440
Borgartn 34-36 86
Slttuvegur 307
KH-l 160
Sltn 2-4 30
Elliabraut 200
Steindrsreitur 70
Vigdsarlundur 20
Vogabygg I 330
lfarsrdalur - nverandi hverfi 290
lfarsrdalur - Leirtjrn 360

Samtals: 4.302 bir.

A auki eru 3.045 bir skipulagsferli. Strstu svin eru ar riji fangi Bryggjuhverfis (800 bir), Skeifan (750 bir), fyrsti fangi Gufuness (450 bir) og Heklureitur (400 bir).

eru tplega 9 sund bir fyrirhugaar svoklluum runarsvum. ar munar mestu um 4.500 bir Elliarvogi og sund Skerjabygg. er gert r fyrir 800 bum rija og fjra fanga Vogabyggar. run eru einnig 500 bir vi Kringluna og ekkur fjldi bi Keldum og Gufunesi.

Hr m finna 40 sna bkling ar sem fari er ofan byggingarform og framkvmdir hverjum reit fyrir sig."

Og hr m sj gagnvirku korti hvar byggingasvin eru

Steini Briem, 24.4.2018 kl. 22:32

3 Smmynd: Steini Briem

Dagur B. Eggertsson borgarstjri 19.1.2018:

"Aldrei hefur veri thluta lum fyrir eins margar bir Reykjavk og sasta ri.

Alls var thluta lum fyrir 1.711 bir, sem hittir svo skemmtilega a er sama tala og heildarfjldi ba Seltjarnarnesi rslok 2016.

Aalfrttin er a af essum 1.711 bum munu 1.422 vera reistar af flgum sem ekki eru rekin hagnaarskyni.

etta eru stdentar, flg aldrara, verkalsflg, bseturttarflg og margir fleiri.

Samstarf vi flg sem ekki eru a byggja hagnaarskyni er einmitt lykilatrii a gera hsnismarkainn heilbrigari og er hryggjarstykki hsnistlun borgarinnar.

Hr er svo listi yfir thlutanirnar."

Steini Briem, 24.4.2018 kl. 22:33

4 Smmynd: Steini Briem

Steini Briem, 13.3.2017:

sundir manna hr slandi, bi slendingar og tlendingar, misstu vinnuna vegna Hrunsins hr hausti 2008.

sundir tlendinga hfu veri a byggja bir hr hfuborgarsvinu og eir fluttu r landi samt sundum slenskra inaarmanna.

sundir manna hr slandi misstu einnig bir snar og uru gjaldrota.

bir voru v tiltlulega drar hrlendis mrgum rum eftir Hruni og v ekki mikill vandi fyrir ungt flk a kaupa birnar ef a hafi til ess fjrr, sem a hafi yfirleitt ekki.

Og sundir manna fluttu r landi vegna lgra launa hrlendis.

Til a hgt s a reisa hr n barhs arf a flytja inn vinnuafli og a arf einnig a ba einhvers staar.

Og n starfa hr aftur sundir tlendinga vi a reisa bar- og atvinnuhsni, ar meal htel og gistiheimili, svo og vi ferajnustuna, annig a hgt verur a afltta hr nr llum gjaldeyrishftum morgun.

En a sjlfsgu geta essar sundir tlendinga ekki flutt inn hsni sem ekki er bi a byggja vegna Hrunsins hr slandi hausti 2008.

Atvinnuleysi hr slandi er n nr ekkert vegna ferajnustunnar, sem Sjlfstisflokkurinn og Framsknarflokkurinn hafa hatast vi.

Og n hefur loks nlega veri hgt a strhkka hr laun vegna ferajnustunnar sem hefur moka erlendum gjaldeyri inn landi, annig a gjaldeyrisforinn er n jafnviri tta hundru milljara krna.

Nokkur r tekur a hanna og reisa barhsni, enginn skortur er lum fyrir barhsni hr Reykjavk mrgum hverfum borgarinnar og hr br einungis rmlega helmingur eirra sem ba hfuborgarsvinu.

En sumir hafa greinilega fengi heilann Hlarendasvi, sem er einkaeigu, og tapa llum mlaferlum vegna essa svis.

Steini Briem, 24.4.2018 kl. 22:39

5 Smmynd: Jn Baldur Lorange

Er a ekki alvarlegt umhugsunarefni fyrir rtttrnainn hj r Steini, a halda v fram a allir sem gagnrna Samfylkinguna, su hgrifgamenn? Er ekki heldur drt a afgreia alla gagnrni me svo drum htti? Er ekki neyarstand hsnismlum ungs flks Reykjavk? Er ekki neyarstand umferarmlum Reykjavk? Hver ber mesta byrg v neyarstandi ef ekki meirihlutinn Reykjavk?

Jn Baldur Lorange, 25.4.2018 kl. 07:29

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband