Efni
Fólk
Fræðileg og pólitísk umræða um ESB
-
Ræða Francis páfa
Tímamótaræða sem Francis páfi flutti á þingi Evrópusambandsins 24. nóvember 2014 í Strasbourg.
European Union, 2014 -
Mario Monti, forsætisráðherra Ítalíu
Erindi flutt 18. janúar 2012.
The EU in the global economy: challenges for growth
ESB Nei eða Já?
Útvarpsþáttur á Útvarpi Sögu um Evrópusambandið og hugsanlega aðild Íslands að sambandinu. Hægt er að hlusta á valda þætti með því að smella á mynd hér að neðan.
-
Hjörtur Jónas Guðmundsson
Útsending 22.3.2012 Rætt um MA ritgerð Hjartar um Evrukrísuna innan ESB
MA í alþjóðastjórnmálum -
Jón Baldur Lorange
Útsending 8.3.2012
Spjall um ESB og aðildarviðræðurnar -
Vigdís Hauksdóttir
Útsending 15.3.2012
Alþingismaður -
Baldur Helgi Benjamínsson
Útsending 15.9.2011
Framkvæmdastjóri LK og í samningahóp um landbúnaðarmál -
Björg Thorarensen
Útsending 1.3.2012
Prófessor við lagadeild HÍ og varaformaður samninganefndar Íslands í aðildarviðræðunum við ESB -
Jón Baldur Lorange
Útsending 9.2.2012
Staðan á ESB samningaviðræðunum -
Elvar Örn Arason og Jón Baldur Lorange
Útsending 23.6.2011 -
Dr. Baldur Þórhallsson
Prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands (Evrópusamruninn o.fl.) -
Valgerður Bjarnadóttir
Útsending 31.3.2011
Alþingismaður -
Inga Dís Richter
Útsending 17.3.2011
MA í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands (dreifbýlisþróunarstefna ESB) -
Dagbjört Hákonardóttir og Stefnir Húni Kristjánsson
Útsending 16.2.2012
Formenn ungliðahreyfinga Já og Nei -
Guðni Ágústsson
Útsending 9.6.2011
Fyrrv. ráðherra og formaður Framsóknarflokksins -
Kristján Þór Júlíusson
Útsending 5.5.2011
Alþingismaður -
Dr. Kristján Þórarinsson
Útsending 12. maí 2011
Stofnvistfræðingur hjá LÍÚ -
Styrmir Gunnarsson
Útsending 2.2.2012
Ritstjóri Evrópuvaktarinnar -
Stefán Haukur Jóhannesson
Útsending 23.2.2012
Aðalsamningamaður Íslands í viðræðum við ESB -
Birna Þórarinsdóttir
Útsending 26.1.2012
framkvæmdastýra Evrópustofu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tónlist
Crème de la crème
Úrval laga
-
Gigliola Cinquetti - DIO COME TI AMO *****
-
Guðrún Ólafsdóttir - Ave Maria***
-
Domenico Modugno - Dio, come ti amo****
-
Louise Brooks & Rina Ketty - J'attendrai****
-
The Kremlin Capella - The Little Bell*****
-
Don Kosaken Chor - Eintönig klingt hell das Glöcklein
Flutt 1956
*****
-
Ofra Haza - Kaddish*****
-
- Una Storia D' Amore*****
Mæli með
-
Emilíana Torrini - If you go away
Það túlkar enginn betur þetta lag en frænka mín
-
Emiliana Torrini - Sounds of Silent
-
Bubbi Morthens - Það er gott að elska
-
Eivør Pálsdóttir og Sinfóníuhljómsveit Íslands - Frostrósir
-
Marlene Dietrich - Bitte geh nicht fort
-
Manuella og Claudio Villa - Tu che m'hai preso il cuor
Flott útfærsla hjá Manuellu
-
Andre Rieu - Hava Nagila
-
Mario del Monaco - Un amore così grande
-
Françoise Hardy - Message Personnel
-
Tolmachevy systur - Katyusha
-
Vitas - Bumac
Gamalt og gott
-
Nada - Il cuore è uno zingaro
Frá 1971
-
Gigliola Cinquetti - Dio come ti amo
-
Claudio Villa - La mamma
-
Domenico Modugno - Che Me Ne Importa A Me
-
Gigliola Cinquetti - Non ho l'età
Lagið sem vann í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1964
-
Gigliola Cinquetti - Ítalska útgáfan af Those were the days
-
The Sandpipers - Guantanamera
-
Álftagerðisbræður - Rósin
-
Christopher og Julie - Sound of Music - Edelweiss
-
Kremlin Capella - Rússneskt lag (Áfram veginn)
-
Deanna Durbin - Rússnesk lög
-
Jussi Björling - Mattinata
-
Mahalia Jackson - What A Friend We Have In Jesus
Neyðarástand í boði borgarinnar
Þriðjudagur, 24. apríl 2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur haft átta ár, tvö kjörtímabil, til að koma kosningaloforðum sínum í framkvæmd. Hann lofaði að láta byggja ódýrar íbúðir fyrir unga fólkið fyrir átta árum, og aftur fyrir fjórum árum, en engar hafa verið efndirnar.
Jæja, vissulega samdi hann um uppbyggingu á íbúðum á besta stað í bænum undir lok þessa kjörtímabils, og handvaldi kaupanda og verktaka. Og sagt er að borgarstjóri hafi gefið kaupandanum vænan afslátt í kaupbæti, enda þar á ferðinni annálaður athafna- og alþýðumaður, með milljarða afskrifaðar skuldir á bakinu. Þeir hugsa um sína í Samfylkingunni.
Já, átta árum frá því Samfylkingin komst til valda í Reykjavík, þá hefur húsnæðis- og lóðaskortur sjaldan verið sárari og þarf að leita alveg aftur til eftirstríðsáranna til að jafna þann skort. Það er vissulega athyglisverður árangur sem jafnaðarmenn geta státað sér af.
En Dagur borgarstjóri lofar nú að gera betur á næsta kjörtímabili (og þarf ekki mikið til) og leggur fram stórtækar sovét-áætlanir um þéttingu byggðar, og uppbyggingu á þúsundum íbúða á næstu árum. En sannleikurinn er sá að enginn flytur inn í óbyggðar íbúðir sem aðeins eru til í hugarheimi og stóraplani stjórnmálamanna.
Og svo skulum við taka fyrir bílafópíu Samfylkingarinnar í Reykjavík.
Í átta ár hefur Samfylkingin verið í stríði við einkabílinn. Engar framkvæmdir hafa þess vegna farið fram til að liðka fyrir umferð í höfuðborginni. Og það þó að ríkið hafi boðið þeim milljarð á milljarð ofan til að koma í veg fyrir neyðarástand í þeim málum.
Já, til hvers að breikka götur, ef þær fyllast bara aftur af bílum? Já og, til hvers að búa til Sundabraut, sem yrði kostuð af ríkinu að mestu leyti, ef það myndi þá bara fylla borgina hans Dags og Hjálmars af bílum landsbyggðarlýðs? Já, og til hvers að samtengja umferðarljós með milljóna búnaði, sem var búið að fjárfesta í, ef það myndi bara liðka fyrir umferð og gera fólki á einkabílum lífið léttara?
Nei, allt var gert til að þrengja götur, og miklu kostað til, og neyða íbúa Reykjavíkur upp í strætisvagna og á reiðhjól. Með góðu eða illu. Í heil átta ár.
Og Samfylkingin má eiga það, að henni hefur líka tekist að búa til neyðarástand í umferðarmálum borgarinnar, alveg eins og í húsnæðismálum.
Er líklegt að ef Dagur fær önnur fjögur ár, að þá renni upp nýr og betri Dagur, sem leysir húsnæðisvanda og losar umferðahnúta, í stað þess að búa þá til?
Hver veit, kannski er ekki öll nótt úti enn fyrir Dag.
![]() |
Sigmundur spurði Bjarna um borgarlínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Sveitarstjórnarkosningar | Breytt s.d. kl. 21:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Morgunn upprisunnar
- Þegar himin og haf ber á milli
- Gamli maðurinn og áttavitinn
- Útsendarar, útrýmingar og helvítsholur
- Þriðji orkupakkinn - eitthvað að óttast?
- Vinnsla og sala raforku rekin í dag í markaðskerfi á samkeppn...
- Aumingja krónan komin með flensuna
- Þegar lausnin er vandamálið
- Viðreisn hér, Viðreisn þar og Viðreisn alls staðar
- Skattpíndir Kópavogsbúar í boði sjálfstæðismanna
- Neyðarástand í boði borgarinnar
- Ríkisstjórnin talar tungum tveim
- Angela Merkel Íslands
- Álögur hækka á Kópavogsbúa undir forystu Sjálfstæðisflokksins
- BDFM: Hinn pólitíski ómöguleiki, eða hvað?
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Frægar ræður
- Innsetningarræða Franklin D. Roosevelt 1933 Sígild tímamótaræða sem á vel við í dag
- Winston Churchill - We shall fight...
- Máttur fjölmiðla - Ræða John F. Kennedy Öllum er hollt að hlusta á þessa sögulegu ræðu um leynifélög og hlutverk fjölmiðla
- Ræða Charlie Chaplin
- I have a dream - Martin Luther King
- Robert F. Kennedy um ofbeldi
- Um frumkvöðla og gildi einkaframtaksins (Any Rand)
- Margaret Thatcher um Evrópu
- Ræða barnsins til varnar náttúrunni Svona ræður verða ekki fluttar nema einu sinni yfir iðnríkjum heimsins
- Fjórfrelsið hans Roosevelts Tjáningar-, trúfrelsi, frelsi frá skorti og frelsi frá ótta
- Saga þjóðar - Chief Seattle
- Hámörkun gróða hluthafa eða? Hugvekja um gildi
- Douglas MacArthur- Duty, Honor, Country
- Libertas, the Roman goddess of freedom
Sígild og sætt
- Deanna Durbin - Beneath the Lights at Home
- Deanna Durbin - Ave Maria (Schubert) Úr myndinni It's date
- Stephen Foster - Fólkið heima
- Julie Andrews - There'll Always Be An England
- Vera Lynn ~ We'll meet again
- Vera Lynn - The White Cliffs Of Dover
- Vera Lynn - When I Grow too Old to Dream
- Vera Lynn - Það er sárt að kveðja
- Yohanna - A lullaby in Icelandic (Beat for Beat)
- Time to say goodbye
- Christopher Plummer - Edelweiss
- Marie Laforet - viens viens
- Nana Mouskouri "La Golondrina"
- Menuets / Tonika - Dziesma ar ko tu saksies
- Help Me Make It Through The Night
- Herman's Hermits - There's a Kind of Hush
- David Bowie - Space Oddity
- Larry Hooper - This Old House
- Frank Sinatra - Something Stupid
- Valravn - Ólavur Riddararós
- Louis Armstrong - When You're Smiling
- Goran Bregovic - Ederlezi
- Katie Melua - On the road again
- Katie Melua - When You Taught Me How To Dance
- Katie Melua - Sometimes When I'm Dreaming
- Katie Melua - The Closest Thing to Crazy
- KATIE MELUA - Moon River
- PALOMA SAN BASILIO, "NO LLORES POR MI ARGENTINA"
- Deanna Durbin - Danny Boy
Frægir málarar
- Sguardi
- A Venezia
- Sguardi - Fyrsti hluti
- Les Très Riches Heures
- Forn fegurð - Bellezze d'altri tempi
Tónlistarmyndbönd
- Emiliana Torrini - Easy
- Rita Streich - The Last Rose of Summer
- Aygun Kazimova - Mene ele baxma
- Nosotros - Eydie Gorme y Los Panchos
- IL Divo - Solo otra vez
- Ivan Rebroff - Ave Maria
- Alexander Marshal og Aleksei Batalov - Letyat zhuravli The cranes are flying
- Natasha Atlas - Maktub (O Clone)
- Frostrósir (Sissel) - Mitt hjerte altid vanker
- Sissel - Pie Jesu
- Nina Simone - I put a spell on you
- Spartacus - Ballett
- Pachelbel Canon in D Major Róaðu taugarnar!
- Zara and Dmitri Pevtsov - "Slavic Woman's Farewell"
- Alexandra Chernyshova og Karlakórinn Heimir - Vertu til!
- Vanessa Mae - 'The Violin Fantasy'
- Bond - Allegretto
- Bond - Victory
- Tino Rossi - Tristesse
- Khachaturian - Adagio / Spartacus Frábær flutningur af þessu fræga verki
- Trúbrot - Rain
- David Pomeranz - The old songs
- Jim Reeves - A fool such as I
- Sígaunasöngur og dans
- Goran Bregovic - Ederlezi
- La Valse d'Amelie
- Nathalie CARDONE - Hasta Siempre
- Lawrence Tibbett - Á heimleið
- Elgar - Nimrod
- Espen Lind, Askil Holm, Alejandro Fuentes, Kurt Nilsen - HALLELUJAH
- Stóri barnakórinn - Á bak, drengir!
- Mario Lanza - Ave Maria
- Shaggy - Ultimatum ft. Natasha Watkins
Klassík og klassi
- Rita Streich - Raddir vorsins
- Tito Gobbi - Dicitencello Vuie
- Ave Maria - Schubert
- Beethoven - Violin Romance
- Mozart - Requiem
- Classic for Classic
- Chopin - Valentina Igoshina - Fantasie Impromptu
- Elena Mosuc - Musetta's Waltz - La Bohème - Puccini
- Lucio Dalla Caruso
- Bryn Terfel - You'll Never Walk Alone
- Frédéric Chopin: Etude Tristesse"/"Żal" - Janusz Popławski, tenor, 1934
- Requiem de Mozart - Lacrimosa - Karl Böhm - Filarmónica de Viena
- Edgar Cruz - Bohemian Rhapsody
- Andres Segovia - Asturias
- Ana Vidovic - Asturias
Franskt og fallegt
- Jean-François Maurice - 28° à l'ombre
- Yves Montand - Les feuilles mortes
- Françoise Hardy - Voilà
- Francoise Hardy - Mon amie la rose
- Francoise Hardy - Frag den Abendwind
- Fallegur söngur frá árinu 1929
- Lara Fabian - Je Suis Malade
- Rose"Je sais plus"
- Marie Laforet - Viens, Viens
- Marie Laforêt - Je Voudrais Tant Que Tu Comprennes
- Francoise Hardy et Jane Birkin
- Marie Laforêt - L'amour comme à 16 ans
- Marie Laforet - Marie Douceur, Marie Colère
- Marie Laforêt / Et si je t'aime
- Marie Laforêt - Je Voudrais Tant Que Tu Comprennes
- Françoise Hardy - A quoi ça sert
- L'Orange Höfundur lags og texta Gilbert Bécaud.
- FRANCOISE HARDY - L'AMITIE
- Charles Aznavour - Mourir d'aimer
- Charles Aznavour - Hier encore
- Aznavour - Avé Maria -
- PCCB - Le duo des chats Kattaóperan
- Charles Trénet - La Mer
Rússneskt og rautt
- Alexandrov Choir - Song of Volga Boatman
- Rússneski barnakórinn
- Big Children's Choir - Skógarsöngurinn
- Stóri barnakórinn - Eaglet
- Serebro - Fallegt lag og myndband
- Rússland - Kór Rauða hersins syngur Kalinka
- Rússland (Sergey Trofanov ) - Sígaunatónlist Með fallegum myndum
- Kór Rauða hersins - Smuglyanka Moldavanka
- Stóri barnakórinn - Hvarf hundsins (1979)
- Kór Rauða hersins syngur fyrir Jóhannes Pál páfa
- Dimitry Hvorostovsky -
- Dmitri Hvorostovsky - Cranes Áhrifamikill söngur
- Serebro - Cranes
- Glukoza - Oi-Oi
- GlukoZa - Það snjóar
- GlukoZa - Dansaðu Rússland! Með morgunkaffinu!
- Aleksandrov Red Army Chor Glæsileg söngur og sýning í Moskvu
- Sex rússneskir söngvar
- Kór Rauða hersins - Soldaty V Pohod
- Japanskir söngvarar syngja rússnesk lög
- Glukoza - Babochki
- Glukoza - Schweine
- Max Fadeev & Gluk'oza - "Sicilia"
- Leningrad Cowboys. "Those were the days"
- Valentine Tolkunova - Silfurbrúðkaup
- Valetine Tolkunova - Mamma
- Smáir steinar
- Glukoza í fallegri ballöðu
- "Zvezda". M.Fadeev, Dali, Serebro, Savi4eva, Glukoza, Irakly, Fomin
- Vertu til er vorið kallar á þig - á rússnesku! Katyusha
- Glukoza - Malinki Prints
Blogg að utan
Íslenskt og ískalt
- Ragnheiður Gröndal - Norðurljós
- Logar - Minning um mann
- Ragnheiður Gröndal - Mér þér
- Ragnheiður Gröndal - Fram á reginfjallaslóð
- Trúbrot - To Be Gratefull
- KK og Maggi Eiriks - Dalakofinn Íslenskara gerist það ekki
- Raghneiður Gröndal - Sofðu unga ástin mín
- Bubbi Morthens - Fjöllin hafa vakað
- Mannakorn - Elsa þig Gullkorn frá Mannakorn
- Vilhjálmur Vilhjálmsson - Vor í Vaglaskóg
- Megas - Spáðu í mig
- Óbyggðirnar kalla! Eitt af snilldarverkum Magnúsar Eiríkssonar
- Hvanndalsbræður - Maístjarnan
- Karlakórinn Heimir - Ökuljóð (Áfram veginn)
- Karlakórinn Heimir og Reykjavíkur - Brennið þið vitar!
- Karlakórinn Heimir - Ísland
- Aage Lorange hjá Helga P. 1991
- Gudrún Ólafsdóttir ásamt Sonor Ensemble - Ave María eftir Sigvalda Kaldalóns
- Rósin okkar - Rósin okkar í Reykjavík
- Árni Johnsen syngur um Sævar í Gröf
- Valravn - Krummi
- Megas - Spáðu í mig
Arabískir töfrar
- Elissa - Ayami Bik
- Elissa - Inta Lameen
- Mohsen Namjoo Hamash Delam migire
- Mohsen Namjoo - Hamash Delam migire Íran
- Rubby
Japanskir tónar
- Nishida Satiko - Blómabreiða
- Julia Savicheva - Vysoko
- Nishida Satiko - Frjáls
- Nishida Satiko - Í þrái að vita
- Japanskur himneskur söngur
- Blómaborg
- Samstilltur kvartett (Duke) Meistaralegur samsöngur
- Bátur barnsins
- Tama Sachiko/Wada Hiroshi
- Nishida Satiko - Hverfiskráin
- Naomi Chiaki - Allur
- Naomi
- NATSUKAWA Rimi - Nada-SouSou
- Nishida Satiko
Ítalskt og seiðandi
- Gigliola Cinquetti - Quando m'innamoro
- Gigliola Cinquetti - L'orage (1969)
- Gigliola Cinquetti - La Pioggia Sanremo 1969
- Gigliola Cinquetti - If
- Gigliola Cinquetti : Prima Donna sulla Luna
- Gigliola Cinquetti - Sì (Eurovision 1974)
- Gigliola Cinquetti - Dio Come Ti Amo
- PEPINO DI CAPRI - CHAMPAGNE
- Nancy - Ragazza Madre
- Una Storia D' Amore
- Gigliola Cinquetti, QUELLI ERANO I GIORNI
- Al Bano & Romina Power - Sha-A-E
- SHARAZAN ALBANO ROMINA POWER
- Gigliola Cinquetti - Tardi ,,Lauf í vindi"
- Mia Martini - Per amarti
- Mia Martini - Minuetto
- Gigliola Cinquetti - Non andare via (Ne me quitte pas)
- Bella ciao
- Roberto Vecchion -i Le Rose Blu
- Roberto Vecchioni - Ho sognato di vivere Draumurinn um lífið
- Domenico Modugno - El Maestro de violin
- Domenico Modugno - Dio come ti amo
Þýska stálið
- Marlene Dietrich - Sag mir wo die blumen sind Já, hvar eru blómin í haganum?
- Marlene Dietrich - Lili Marleen
- Zarah Leander - Nur nicht aus Liebe weinen Fín æfing í þýsku - Úr þýskri kvikmynd frá 1939 - Es war eine rauschende Ballnacht
- Joseph Gruber - Liebling mein Herz läßt dich grüssen Klassík og tækni
- Heinz Rühmann - La Le Lu Frægt barnalag
Englar Englands
Bandarískt og frjálst
- Mormónakórinn Tabernacle - Battle Hymn of the Republic
- Doris Day - Que Sera Sera
- Doris Day- When the Red, Red Robin Comes Bob, Bob, Bobbing Along
- Dean Martin - Red roses for a blue lady **Notorious** Ingrid Bergman & Cary Grant
- Doris Day - Perhaps Stjörnur taka sporið ...
- Frank Sinatra - Summer Wind
- Gino Paoli - Sapore di sale Bandarískar kvikmyndastjörnur
- Söngur úr kvikmynd frá 1930
- The Mills Brothers ("Paper Doll")
- Susan Tedeschi - Little by little Hvað var þetta? Segðu!
Ritgerðir höfundar
- Á Ísland samleið með Evrópusambandinu í landbúnaðarmálum? BA ritgerð í stjórnmálafræði
Huguenots
- Les Huguenots
- Hvað voru 'huguenots'? Mjög góð lýsing prófessor Judith Still á húgenottum
- Lorange Institute - Business School Petur Lorange er fjarskyldur frændi frá Noregi.
- The National Huguenot Society
Ísrael
- LEO FULD " The king of yiddish songs"
- Ofra Haza - Af allri sálu (Kol Aneshama, Elo Hi)
- Ofra Haza - tfila(prayer)
- LEO FULD " The king of yiddish songs"
- My Yiddishe Momme (sung in yiddish) Regine Zylberberg
- Farewell Cracow! Yiddish songs by Mordechaj Gebirtig
- YERUSHALAYIM SHEL ZAHAV (Jerusalem of Gold)
- Ofra Haza - Love Song
- Ofra Haza - Kaddish
- Ishtar - Horchat Hai Caliptus
- Ishtar - Last kiss
- Rahem
Heilagt og himneskt
- The Price of Salvation: The Life of Christ
- Kór Langholtskirkju - Ég kveiki á kertum mínum og faðir vor
- Faðir vor
- Keith & Kristyn Getty - What Grace Is Mine
- What Grace is Mine
- Keith & Kristyn Getty "The Power of the Cross"
- The Angelus á Latínu
- Song of Bernadette Soubirous
- The Beatitudes - Úr Fjallræðunni
- Abba Pater
- Corpos de Santos Incorruptos
- Emmanuel Rossfelder - Ave Maria Meistaralega spilað á gítar
- Canti Religiosi - Tu sei la mia vita (Þú ert líf mitt)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 1042543
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nú meira bullið í enn einum hægriöfgakarlinum í Kópavogi.
Hafið þið virkilega engan áhuga á ykkar eigin sveitarfélagi?!
Þorsteinn Briem, 24.4.2018 kl. 22:29
13.10.2017:
Byggingasvæði á framkvæmdastigi í Reykjavík - Fjöldi íbúða:
Efstaleiti 360
Hlíðarendi 780
Smiðjuholt 203
Bryggjuhverfi II 280
Grandavegur 142
Hljómalindarreitur 35
Hverfisgata 92-96 60
Hafnartorg - Austurhöfn 178
Brynjureitur 77
Frakkastígsreitur 68
Tryggvagata 13 40
Mánatún 44
Borgartún 28 21
Nýlendurreitur 20
Suður-Mjódd 130
Reynisvatnsás 50
Höfðatorg I 94
Mörkin 74
Barónsreitur-Hverfisgata 85-93 70
Sogavegur 73-77 45
Sigtúnsreitur 108
Keilugrandi 1 78
Skógarvegur 20
Úlfarsárdalur - núverandi hverfi 100
Laugavegur 59 11
Hverfisgata 61 12
Samtals: 3.100 íbúðir.
Samþykkt deiliskipulag í Reykjavík - Fjöldi íbúða:
Kirkjusandur 300
Vesturbugt 176
Spöngin - Móavegur 156
Barónsreitur-Skúlagata 105
Vísindagarðar 210
Hraunbær 103-105 60
Sætúnsreitur 100
Höfðatorg II 126
Vogabyggð II 776
Nauthólsvegur 440
Borgartún 34-36 86
Sléttuvegur 307
KHÍ-lóð 160
Sóltún 2-4 30
Elliðabraut 200
Steindórsreitur 70
Vigdísarlundur 20
Vogabyggð I 330
Úlfarsárdalur - núverandi hverfi 290
Úlfarsárdalur - Leirtjörn 360
Samtals: 4.302 íbúðir.
Að auki eru 3.045 íbúðir í skipulagsferli. Stærstu svæðin eru þar þriðji áfangi Bryggjuhverfis (800 íbúðir), Skeifan (750 íbúðir), fyrsti áfangi Gufuness (450 íbúðir) og Heklureitur (400 íbúðir).
Þá eru tæplega 9 þúsund íbúðir fyrirhugaðar á svokölluðum þróunarsvæðum. Þar munar mestu um 4.500 íbúðir í Elliðaárvogi og þúsund í Skerjabyggð. Þá er gert ráð fyrir 800 íbúðum í þriðja og fjórða áfanga Vogabyggðar. Í þróun eru einnig 500 íbúðir við Kringluna og áþekkur fjöldi bæði á Keldum og í Gufunesi.
Hér má finna 40 síðna bækling þar sem farið er ofan í byggingaráform og framkvæmdir á hverjum reit fyrir sig."
Og hér má sjá á gagnvirku korti hvar byggingasvæðin eru
Þorsteinn Briem, 24.4.2018 kl. 22:32
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri 19.1.2018:
"Aldrei hefur verið úthlutað lóðum fyrir eins margar íbúðir í Reykjavík og á síðasta ári.
Alls var úthlutað lóðum fyrir 1.711 íbúðir, sem hittir svo skemmtilega á að er sama tala og heildarfjöldi íbúða á Seltjarnarnesi í árslok 2016.
Aðalfréttin er þó að af þessum 1.711 íbúðum munu 1.422 verða reistar af félögum sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni.
Þetta eru stúdentar, félög aldraðra, verkalýðsfélög, búseturéttarfélög og margir fleiri.
Samstarf við félög sem ekki eru að byggja í hagnaðarskyni er einmitt lykilatriði í að gera húsnæðismarkaðinn heilbrigðari og er hryggjarstykkið í húsnæðisáætlun borgarinnar.
Hér er svo listi yfir úthlutanirnar."
Þorsteinn Briem, 24.4.2018 kl. 22:33
Steini Briem, 13.3.2017:
Þúsundir manna hér á Íslandi, bæði Íslendingar og útlendingar, misstu vinnuna vegna Hrunsins hér haustið 2008.
Þúsundir útlendinga höfðu þá verið að byggja íbúðir hér á höfuðborgarsvæðinu og þeir fluttu úr landi ásamt þúsundum íslenskra iðnaðarmanna.
Þúsundir manna hér á Íslandi misstu einnig íbúðir sínar og urðu gjaldþrota.
Íbúðir voru því tiltölulega ódýrar hérlendis mörgum árum eftir Hrunið og því ekki mikill vandi fyrir ungt fólk að kaupa íbúðirnar ef það hafði til þess fjárráð, sem það hafði yfirleitt ekki.
Og þúsundir manna fluttu úr landi vegna lágra launa hérlendis.
Til að hægt sé að reisa hér ný íbúðarhús þarf að flytja inn vinnuaflið og það þarf einnig að búa einhvers staðar.
Og nú starfa hér aftur þúsundir útlendinga við að reisa íbúðar- og atvinnuhúsnæði, þar á meðal hótel og gistiheimili, svo og við ferðaþjónustuna, þannig að hægt verður að aflétta hér nær öllum gjaldeyrishöftum á morgun.
En að sjálfsögðu geta þessar þúsundir útlendinga ekki flutt inn í húsnæði sem ekki er búið að byggja vegna Hrunsins hér á Íslandi haustið 2008.
Atvinnuleysi hér á Íslandi er nú nær ekkert vegna ferðaþjónustunnar, sem Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa hatast við.
Og nú hefur loks nýlega verið hægt að stórhækka hér laun vegna ferðaþjónustunnar sem hefur mokað erlendum gjaldeyri inn í landið, þannig að gjaldeyrisforðinn er nú jafnvirði átta hundruð milljarða króna.
Nokkur ár tekur að hanna og reisa íbúðarhúsnæði, enginn skortur er á lóðum fyrir íbúðarhúsnæði hér í Reykjavík í mörgum hverfum borgarinnar og hér býr einungis rúmlega helmingur þeirra sem búa á höfuðborgarsvæðinu.
En sumir hafa greinilega fengið á heilann Hlíðarendasvæðið, sem er í einkaeigu, og tapað öllum málaferlum vegna þessa svæðis.
Þorsteinn Briem, 24.4.2018 kl. 22:39
Er það ekki alvarlegt umhugsunarefni fyrir rétttrúnaðinn hjá þér Steini, að halda því fram að allir sem gagnrýna Samfylkinguna, séu hægriöfgamenn? Er ekki heldur ódýrt að afgreiða alla gagnrýni með svo ódýrum hætti? Er ekki neyðarástand í húsnæðismálum ungs fólks í Reykjavík? Er ekki neyðarástand í umferðarmálum í Reykjavík? Hver ber mesta ábyrgð á því neyðarástandi ef ekki meirihlutinn í Reykjavík?
Jón Baldur Lorange, 25.4.2018 kl. 07:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.