Ríkisstjórnin talar tungum tveim

Ţađ er heldur hvimleitt ţegar stjórnmálamenn, eđa stjórnmálaflokkar, tala tungum tveim. 

Ţannig talar ríkisstjórnin tungum tveim í utanríkismálum. Sagt er ađ ríkistjórn Katrínar Jakobsdóttur hafi samţykkt stuđningsyfirlýsingu NATO viđ árásir Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands á efnavopnaverksmiđju sýrlenskra stjórnvalda, og stađfesti Borgar Ţór Einarsson, ađstođarmađur utanríkisráđherra, ţađ í ţćttinum Silfrinu. Svo kom forsćtisráđherrann sjálf og sagđi: ,,ađ Ísland hefđi ekki lýst yfir sérstökum stuđningi viđ árásirnar". Og síđan bćtti forsćtisráđherra viđ: „Ţađ er bara ţannig ađ ţađ er alltaf snúiđ ađ vera í ríkisstjórn og mađur verđur bara ađ horfast í augu viđ ţađ." 

Eftir stendur ađ hvorki almenningur, né umheimurinn, er nokkru nćr um hvort Ísland hafi stutt árásirnar eđa veriđ ţeim mótfallin. 

Ţegar flokkar, eins og Sjálfstćđisflokkurinn og Vinstri hreyfingin grćnt frambođ, eru saman í ríkisstjórn, sem hafa andstćđa stefnu í varnar- og öryggismálum, ţar sem sá fyrrnefndi styđur ađild Íslands ađ NATO, en hinn síđari er ađild algjörlega andvígur, ţá getur slík ríkisstjórn ekki lifađ af, nema ađ tala tungum tveim í grundvallarmálum utanríkisstefnu Íslands. 

Viđ getum spurt okkur hvort slíkt sé ćskilegt til lengdar á svo víđsjárverđum tímum í heimsmálum, ţar sem grimmir harđstjórar beita efnavopnum til ađ myrđa eigin borgara til ađ halda völdum. Ríkisstjórnir ţjóđa heims verđa ađ tala einni röddu ţegar slík grimmdarverk eru framin og láta ţau ekki óátalin.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Hér á Íslandi er ţingrćđi og meirihluti Alţingis vill ađild Íslands ađ NATO.

Vinstri grćnir vilja hins vegar ekki ţá ađild og er ţađ ađ sjálfsögđu heimilt, enda ţótt ţeir séu í ríkisstjórn, rétt eins og ţeim er heimilt ađ vera í ríkisstjórn sem sćkir um ađild ađ Evrópusambandinu.

Ţorsteinn Briem, 24.4.2018 kl. 00:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband