Angela Merkel Íslands

BIC9740_by_bicnickKatrín Jakobsdóttir nýtur virđingar og trausts langt út fyrir flokksrađir Vinstri grćnna. Ţađ er einmitt ţađ sem einkennir góđa og farsćla leiđtoga í stjórnmálum. Ţess vegna hefur hún nú yfirburđarstöđu í íslenskum stjórnmálum og er lykilinn ađ ţví ađ hér verđi hćgt ađ byggja upp traust ađ nýju á lýđrćđinu og stjórnmálum. 

Katrín getur orđiđ Angela Merkel Íslands ef fram fer sem horfir. Ţađ ćtlunarverk hennar ađ ná saman höfuđandstćđingum íslenskra stjórnmála í ríkistjórn undir hennar forsćti verđur ađ teljast hálf sturlađ.

Enda eru pólitískir rétttrúnađarpostular hálf sturlađir af ćsingi. Ţeir vađa uppi í fjölmiđlum, og víđar, eins og hauslausar hćnur, sem vita ekki hvort ţeir eru ađ koma eđa fara. Ţeir eru brjálađir og spara ekki stóru orđin í garđ Katrínar Jakobsdóttur.

Ţađ sýnir styrkleika Katrínar ađ hún stendur af sér storminn međ bros á vör. Hér er kona sem ţorir. Hún ţarf ađ berjast á tveimur vígstöđvum í senn.

Annars vegar teflir hún upp á líf og dauđa viđ Bjarna og Sigurđar Inga viđ ađ koma saman heilsteyptum og skotheldum stjórnarsáttmála sem verđur ţola íslenskt stjórnmálaveđur.

Hins vegar ţarf hún ađ sannfćra vantrúađa félaga um vegferđina framundan međ Bjarna og Sigurđi Inga. Hvorugt verđur ađ teljast auđvelt.

Aftur á móti ef Katrínu tekst ađ mynda ríkisstjórn um velferđ milli pólanna um miđjuna verđur ţađ ađ teljast pólitískt afrek. Ţetta eru sögulegir tímar. 

Ef ég ćtti hatt, myndi ég taka ofan hattinn fyrir Katrínu Jakobsdóttur.


mbl.is Rćddu viđ ađila vinnumarkađarins í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Eitt er líkt međ Kötu littlu og mömmu Markel; bađar vilja ţćr opin landamćri.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 16.11.2017 kl. 04:35

2 Smámynd: Merry

og Merkel hefur eyđilagt Evrópu svoleiđis. Hvađ mun Katrínu eyđileggja ?

Merry, 16.11.2017 kl. 13:57

3 Smámynd: Egill Vondi

Ţegar ég sá fyrirsögnina hélt ég ađ síđuhafi ćtlađi ađ gagnrýna Katrínu međ ţví ađ líkja henni viđ Merkel. En ţađ reyndist ekki vera.

Egill Vondi, 17.11.2017 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband