Taparar gćrdagsins verđa sigurvegarar morgundagsins

Hver hefđi trúađ ţví fyrir ađeins fjórum árum ađ ţessi stađa vćri komin upp í stjórnmálum, sem raunin er á í dag? Fáir, ef nokkur.

Ţá höfđu vinstri flokkarnir, Vinstri grćnir og Samfylkingin, nćstum ţví ţurrkast út eftir stjórnartíđ hreinu vinstri stjórnarinnar á kjörtímabilinu 2009 til 2013. Á sama tíma unnu Sjálfstćđis- og Framsóknarflokkur stórsigur í alţingiskosningum, sem mátti ţakka loforđi um skuldaleiđréttingu heimilanna og uppgjöri viđ kröfuhafa bankanna, sem Framsóknarflokkurinn setti á dagskrá. Sár vonbrigđi kjósenda međ vinstri stjórnina fćrđi Framsóknar- og Sjálfstćđisflokki sigurinn á silfurfati. Kjósendur gáfu sigurvegurunum gulliđ tćkifćri ađ nýju eftir ađ hafa veđjađ á vinstri flokkana fjórum árum fyrr. 

Ţó ađeins fjögur almanaksár séu liđin frá ţví ţetta gerđist, frá alţingiskosningunum 2013, ţá eru árin fleiri mćld á stjórnmálafrćđilegum mćlikvarđa. Stjörnur á stjórnmálasviđinu, leiđtogar, stjórnmálamenn og flokkar, hafa risiđ og falliđ hratt af stjörnuhimninum. Bjartar vonir hafa vaknađ, sem hafa svo vikiđ jafnharđan fyrir ísköldum veruleika málamiđlanna, ţar sem hugsjónir og siđferđi eru skiptimynt á markađstorgi stjórnmálanna. Tćkifćri hafa skapast til ađ bćta samfélagiđ - og tćkifćri hafa glatast vegna úrrćđa- og samstöđuleysis.

Og pólitíska hringekjan snýst aldrei sem fyrr. Taparar gćrdagsins verđa sigurvegarar morgundagsins. Og viđ kjósendur, virđumst alltaf tapa ţegar ţokunni léttir - og undirstöđur lýđrćđisins halda áfram ađ veikjast og veikjast. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

_o

O svo hugljuft; "Bjartar vonir vakna" Kjosendur eiga thann kost  ad verja lydveldid med funheitu hjartablodi sinu og aeru!!!   

Helga Kristjánsdóttir, 18.10.2017 kl. 01:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband