Grínistinn Jón Gnarr fremur gjörning

Ég spáđi ţví ađ ef Sjálfstćđisflokkurinn tćki höndum saman međ Viđreisn í ríkisstjórn myndi ţađ bjarga Samfylkingunni. Ţađ hefur gengiđ eftir.

Jón Gnarr er ólíkindatól. Hann skemmti ţjóđinni međ uppátćkjum sínum sem skemmtikraftur, gerđist svo kaţólikki til ađ ögra almćttinu og kórónađi ţetta međ ţví ađ gerast stjórnmálamađur og síđar borgarstjóri. Og hann er greinilega ekki hćttur. Nýjasta uppátćkiđ er ađ ganga í rađir Samfylkingarinnar sem sósíaldemókrati. 

Jón Gnarr er grínisti af Guđs náđ. Honum fannst örugglega fyndiđ ađ ganga í kaţólska söfnuđinn, lesa ritningalestur úr Guđspjöllunum í Landakotskirkju og gerast bókavörđur kaţólska safnađarins. Á sama hátt finnst honum örugglega jafnfyndiđ ađ ganga í sósíldemókratíska söfnuđinn, flytja ţrumandi rćđur um frelsi, jafnrétti og brćđralag, og vinna ađ framgangi Samfylkingarinnar í ţjóđfélaginu.   


mbl.is Jón Gnarr genginn í Samfylkinguna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband