Gífurlegt áfall

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţessar upplýsingar séu gífurlegt áfall og vonbrigđi fyrir sjálfstćđismenn um allt land. Trúnađarbrestur hefur orđiđ milli forystu Sjálfstćđisflokksins og flokksmanna. Trúverđugleiki Sjálfstćđisflokksins gagnvart ţjóđinni hefur beđiđ hnekki, og ţađ rétt fyrir alţingiskosningar, enda ber flokkurinn ábyrgđ á forystu flokksins.

Svona ósvífin framkoma forystumanns Sjálfstćđisflokksins í öll ţessi ár og trúnađarmanna formannsins innan flokksins er sannanlega ótrúleg og setur hinn almenna sjálfstćđismann í óţolandi stöđu.


mbl.is Seldi í Sjóđi 9 dagana fyrir hrun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guđjónsson

Last greinilega ekki Rannsóknarskýrslun. ţar kom ţetta fram...

Birgir Örn Guđjónsson, 6.10.2017 kl. 08:54

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Bóndi sem ég ţekkti einu sinni, sem var harđur framsóknarmađur sagđi eitt sinn; Ég get látiđ uppáhaldshrútinn minn í fyrsta sćti og hann yrđi ko9sinn.  Er ekki eins fariđ međ trúarsöfnuđinn Sjálfstćđisflokkinn.smile

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.10.2017 kl. 09:15

3 Smámynd: Stefán Örn Valdimarsson

Nú ert ţú ađ bregđast viđ á sama hátt og Björt Framtíđ. Vilt ţú ekki ađeins slappa af og skođa málin ađeins betur og á yfirvegađri hátt.  Ţegar Bjarni selur er ríkiđ ţegar búiđ ađ taka bankann yfir og menn ţurftu engar innherja upplýsingar til ađ átta sig á ţví sem var ađ gerast.  Ég myndi ekki treysta manni til forystu sem hefđi ekki gert neitt viđ sömu kringumstćđur.

Stefán Örn Valdimarsson, 6.10.2017 kl. 10:32

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Heiđarlega bregztu viđ ţessari Mbl.is-frétt, Jón Baldur.

Páll Vilhjálmsson bregđur hins vegar ekki vana sínum međ ađ styđja Bjarna Ben. "no matter what".

Jón Valur Jensson, 6.10.2017 kl. 11:53

5 Smámynd: Ívar Pálsson

Ţađ er vandséđ hvernig ţessar upplýsingar geti veriđ áfall, vonbrigđi og valdi trúnađarbresti. Ţvert á móti liggur fyrir ađ almennar upplýsingar nćgđu vel til ţess ađ láta fólk selja í svona sjóđum í september 2008 og raunar áđur. Fall Lehman Brothers setti allt á hliđina og lét hvern sem er endurhugsa sína stöđu, ţingmenn eđa almenning.

Ívar Pálsson, 6.10.2017 kl. 13:05

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Var ţetta gífurlegt áfall á sínum tíma?

http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavidskiptafrettir/ossur-seldi-i-spron-og-hagnadist-um-30-milljonir-bjo-ekki-yfir-neinum-innherjaupplysingum

Jón Steinar Ragnarsson, 6.10.2017 kl. 13:12

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Var ţetta gífurlegt áfall?

http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavidskiptafrettir/ossur-seldi-i-spron-og-hagnadist-um-30-milljonir-bjo-ekki-yfir-neinum-innherjaupplysingum

Jón Steinar Ragnarsson, 6.10.2017 kl. 14:24

8 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţetta eru ćrleg viđbrögđ.  Kannski ađ enn sé von ađ ćrlegt fólk geri hallarbyltingu gegn spilltum innviđum sjálfstćđisflokksins

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 6.10.2017 kl. 14:54

9 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eftir allt plottiđ hjá vinstrinu er ég farin ađ trúa öllu á fyrrverandi Sjálfstćđismenn,eins og ég man ţig Jón baldur hér.Menn eins og Jóhannes dreyfa rakalausum óhrođri í útlensk blöđ,sem geta ţó ekki annađ en viđurkennt rangindin í fréttinni.

Helga Kristjánsdóttir, 6.10.2017 kl. 15:41

10 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Fyrirgefđu lita b-iđ í seinna nafni ţínu Jón Baldur.

Helga Kristjánsdóttir, 6.10.2017 kl. 16:45

11 Smámynd: Daníel Sigurđsson

Ég held ađ ţetta nýjasta upphlaup, sem rakiđ er til Jóhannesar Kr. hjá Reykjavík Media, hljóti  hreinleg ađ misbjóđa greind ţjóđarinnar. Í ţetta sinn bítur hún ekki á agniđ ţó hún hafi tímabundiđ gert ţađ í SDG-málinu.  Halda virkilega  einhverjir ađ ţađ hafi ţurft einhverjar innherja-upplýsingar til ađ átta sig á ađ stórkostleg  heimskreppa í fjármálaheiminum vćri skollin á? Er hćgt ađ ćtla forsćtisráđherra ţađ ađ hafa ekkert fylgst međ, ekki einu sinni opnađ  úvarpiđ. Ríkiđ hafđi tekiđ yfir Glitni og allt á hverfanda hveli áđur en hann seldi í  ţessum  umtalađa sjóđi 9 og keypti í 5 og 7 til ađ reyna ađ minnka áhćttuna?  Er hćgt ađ ćtlast til ţess af forsćtisráđherra ađ hann reyni bara ađ sofa af sér allar persónulegar áhyggjur af sínum eigin fjárhag?  Greindur mađur eins og  pistlahöfundur,   Jón Baldur, hlýtur auđvitađ ađ vera ađ gantast međ öfugmćli ţegar hann talar hér um „gífurlegt áfall“ hjá sjálfstćđismönnum.  Ţvert á móti ćtti ţetta vanhugsađa og heimskulega upphlaup ađ valda mikilli kátínu hjá sjálfstćđismönnum,  enda mun upphlaupiđ ađeins hitta ţá sjálfa fyrir sem ýtt hafa ruglinu úr vör og ţá hina sem ćtla ađ binda trúss sitt viđ ţađ.

Daníel Sigurđsson, 6.10.2017 kl. 23:30

12 Smámynd: Daníel Sigurđsson

Heppilegra hefđi veriđ ađ ég talađi um “Bjarna Ben“  en ekki “forsćtisráđherra“ , í fćrslu minni hér ađ ofan,  ţví Bjarni var ekki  forsćtisráđherr á ţeim tíma sem um rćđir.

Daníel Sigurđsson, 6.10.2017 kl. 23:48

13 Smámynd: Jón Páll Garđarsson

Bjarni seldi í Sjóđi 9 dagana 2. til 6. október, áđur en fréttir fóru í loftiđ um ađ ríkiđ ćtlađi ekki ađ bjarga bankanum og sett voru á neyđarlög.
Bjarni hafđi selt bréfin sín í Glitni dagana 21. til 27. febrúar, tveimur dögum eftir fund sinn međ Lárusi Welding, bankastjóra Glitnis, ţann 19. febrúar.
Hann hefur varla haft ţađ gott útvarp ađ hann hafi heyrt fréttir mánuđum áđur en ţćr fóru í loftiđ.

Jón Páll Garđarsson, 8.10.2017 kl. 08:38

14 Smámynd: Egill Vondi

Hver sá sem gat ekki séđ í hvađ stefndi í október ţyrfti ađ vera úti ađ aka. Bjarni seldi ţá, sem og margir ađrir sem engar sérstakar upplýsingar höfđu.

Hins vegar er vel hćgt ađ gagngrýna hann fyrir ađ hafa ekki varađ almenning í landinu almennilega viđ (međ ţeim afleiđingum ađ margir misstu sparifé sitt) enda eru ekki allir jafn vel ađ sér í peningamálum og trúa öllu ţví sem fréttaţulurinn segir.

Egill Vondi, 9.10.2017 kl. 02:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband