Tímamót í ţágu hverra?

greedFrosti Sigurjónsson, athafnamađur og fyrrverandi alţingismađur, er naskur ađ finna kjarnann í hverju máli. Eđa eigum viđ ađ segja sannleikann í hverju máli? 

Ţađ er hárrétt hjá Frosta ađ erlent eignahald eins stćrsta banka Íslands ţýđir ađ arđurinn rennur óskiptur úr landi. Ţeir fjármunir sem bankinn nćr ađ raka saman á Íslandi međ ,,vaxtaokri", eins og kom fram hjá Frosta í Bylgjunni síđdegis, frá fyrirtćkjum og almenningi verđur ekki eftir í landinu til fjárfestinga og uppbyggingar.

Arđurinn hverfur úr landi í formi erlends gjaldeyris. Og hér erum viđ ekki ađ tala um fjármagnstekjur venjulegs Íslendings sem kemur fram á skattaskýrslunni, heldur hundruđ milljarđa á nokkurra ára tímabili. Og ađ ţessu sinni ţarf ekki ađ ferma milljarđana međ einkaţotum frá Reykjavíkurflugvelli í skjóli myrkurs, eins og dagana fyrir hrun, heldur nćgir ein millifćrsla međ músarsmelli í bođi stjórnvalda á Íslandi.  

Ţannig ađ ţađ er alveg rétt hjá Bjarna Benediktssyni, forsćtisráđherra, ađ ţetta séu tímamót. Hins vegar vekur ţađ upp áleitnar spurningar ađ forsćtisráđherra landsins tengi ţetta viđ tímamót í uppgjörinu viđ hruniđ. Vissulega eru ţađ tímamót fyrir erlenda fjárfesta međ afnámi haftanna ađ geta flutt arđinn úr landi. Vaxtapíndur almenningur spyr ríkisstjórnina aftur á móti spurningarinnar: Tímamót í ţágu hverra?

 


mbl.is Vaxtagreiđslur heimilanna úr landi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ŢAĐ ER  augljóst ađ her eru fjármálamenn viđ stjórn Íslands,

 er ţađ ţeirra hagur    ISLENDINGA EĐA   ađ fjármagn streymi úr landi ?

 ER ŢAĐ tilviljun ađ rett fyrir sölu bankans var gjaldeyrishöftum aflett ?

Erla Magna Alexandersdóttir, 21.3.2017 kl. 19:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband